Tíminn - 29.09.1962, Side 6

Tíminn - 29.09.1962, Side 6
Iðunnarskórnir eru liprir, vandaðir og þægilegir. Nylonsólarnir „DURALITE" hafa margfalda endingu á við aðra sóla. Veljið lit og Iag við yðar hæfi í næstu skóbúð. Sendisvemn Afgreiðsla Tímans óskar að ráða sendisvein strax. Vinnutími kl. 1 til 6 e.h. Afgreiðsla Tímans, Bankastræti 7 sími 12323. Framkvæmdastjórastarf Vj ■ ( - . . Vér óskum að ráða framkvæmdastjóra með verzl- unarþekkingu til þess að veita forstöðu Niður- lagningarverksmiðju ríkisins á Si^lufirði. Umsóknir sendist fyrir 10. okt. n.k. til Síldarverk- smiðja ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík. Síldarverksmiðjur ríkisins VARMA PL AST Stúlkur EINANGRUN Þ. Porgrlmsson & Co 1 til 2 stúlkur vantar til þjónustustarfa við Hér- Borgartúni 7 Simi 222itti aðsskólann að Reykjum í Hrútafirði um miðjan október. Upplýsingar gefur skólastjóri. Tómar flöskur Vér erum kaupendur að tómum flöskum, sem merktar eru einkennisstöfum vorum í glerið. Flöskur, sem ekki eru þannig merktar verða fram- vegis ekki keyptar. Flöskunum er veitt móttaka í Nýborg við Skúla- götu og í útsölum vorum á ísafirði, Siglufirði, Ak- ureyri og Seyðisfirði. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Trúlofunarhnngar Fljót afgreiðsla. GUÐM OORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 Sendum gegn. póstkröfu Stýrlshús Yfirbyggingar á fiskiskip af öllum stærðum Aluminium stýrishús eru mun léttari en önnur stýrishús og yfirvigtin á bátnum því mun minni og hann verður því stöðugri og hraðskreiðari, auk þess er viðhald sáralítið því sjóvarið aluminium hvorki tærist né ryðgar. - .»eó«e .vúri öiv ósc *■ jOó—002 'k Verkfræðiþjónusta til staðar. j iiíilHSlf Vélsmiðja Björns Magnússonar Keflavík — Símar 1175 og 1737. Útboð Tilboð óskast í að byggja tvo 250 tonna vatns- geyma úr járnbentri steinsteypu fyrir vatnsveitu Njarðvíkurhrepps, og þarf að steypa annan geym- inn á þessu ári. Útboðsgagna má vitja til sveitarstiórans í Njarð- víkurhreppi, eða Trausts h.f., Borgartúni 25 Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. okt. n.k. 6 TÍMINN, laugardaginn 29. sept. 1962 —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.