Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 15
ALÞ'ÝÐUBLAÐSINS 15 miðstoð siglinganna. hafði drepið hann. Hún dró hann út á hlað og enn reyndi hún. rlún bað hann að lifna, en það var ekki við það komandi — og svo grét hún og svo stökk hún af stað út í buskann grátandi og hrópandi. En björgunin var í nánd. Kálf- ur, sem var þarna á vappi í morgunsárinu, fann grautarlykt- ina og byrjaði að sjúga skeggið á Gjábakkakallinum þar sem hann lá. — Gjábakkakallinn drógst eft- ir hlaðinu á skegginu. Svo fann hann til óbærilegra sárinda í skeggrótinni, og svo stökk hann á fætur. „Heldurðu að það sé gras, sem yex á hökunni á mér, fíflið Jritt,“ sagði hann öskureiður og spark- aði í kálfinn svo að hann baul- aði. Hann mundi nú alt. Svo þreif- áði hann á sér og strauk framan úr sér. Stór kúla stóð upp úr miðju höfðinu. Hann gægðist inn um dyrnar, góndi upp á loftið, læddist svo á tánum að borðinu og byrjaði að éta. Hann raðaði í sig og lét í skjóðuna sína. Síðan kastaði hann henni á bakið, þreif stafinn og hélt af stað. Hann gekk niður hallann frá selinu og veifaði stafnum. Hann bar höfuðið hátt, brosti gegn upp- rennandi sólinni og söng: „Ég veit um litla stúlku, ég þekki hana vel. Ég veit um litla stúlku úti í skógi. Með rauðar kinnar, augu blá, fínar hendur og fætur smá. Ég veit um litla stúlku úti í skógi.“ Gjábakkakallinn var ekki af baki dottinn. Hann stefndi á næsta sel. JUíslenzkt félag. Sjóvátryggingar, Brnnatryggingar, Rek stursstöðvnn- artryggingar, Húsaleigutrygg" ingar. Lifstryggingar nnmmrmmíUíXK Anton Möller: Liverpool, r EG átti heima í Livierpool: í 63 ár. Þaðan fór ég í sigl- iingar; þar gékk ég í sjómanna- skóla, og þar varð ég stýrimaður. Bn ég get ekki að því gert, eins og þeir í Englandi ieru vanir að bæta við. Því að slíkur er orð- rómurinn um hina miklu hafnar- borg, einkum meðal sjómanna. Og sá orðrómur er tveggja alda gam- all; velmegun borgarinnar á sem sé rót sína að rekja til heldur sóðalegra viðskifta: Þrælaverzl- ar og sjórána, sem yfirvöldin vernduðu. Árið 1709 sigldi 30 tn. skip frá Liverpool yfir Atlants- hafið með 15 þræla. Það gékk: á- gætlega og það fékkst ágætt verð fyrir þá, sem enn voru á lífi, þeg- ar til Ameríku toom. Um '1730 tóku hinir dygðugu kaupmenn Liverpoolborgar með lífi og sál íþátt í þessum gróðavænlegu við- skiftum, og fengu stuðning hjá enska þinginu. Árið 1751 sigldu 53 skip frá Liverpool til vesturstrand qr Afríku, og þar ýmist rændu þeir eða keyptu vesalings svert- ingjana til þess að hafa síðar skifti á þeim fyrir sykur eða ronim, í Viestur-IíndíumK Filmmtán árum síðar notaði bærinn til þess- ara viðskifta 86' s'kip, ssm fluttu 24 200 þræla, og í upphafi síöustu aldar fóru 90<>/o af allri þræla- verzlun heimsins fram í Liver- pool. Þegar svo loks tókst að af- nema hana árið 1807 var þræla- verzlunarflotinn orðinn 185 skijo, sem höfðu á „því ári flutt 50 000 þræla yfir Atlantshafið. Þau skip, sem ekki voru notuö til „afrikönsku viöskiftanna“ vom tóin út sem sjóræningjaskip, og þessi æfintýrahlið sjómannalífs- ins sem fyrst hófs'.t í 7 ára strið- inu milli Frakklands og Spánar, úrkviniaðist smám sarnan niður í verstu siórán, ien liversu mikill gróíða\’egur þetta var fyrir verzl- unarstétt bæjarins sést bezt á því, að frá því í ágúst 1778 og þangað til í apríl 1779 — á átt,a mánuðum aðeiins — voru útbúin í Liverp- pool 120 sjóræningjaskip með 1986 fallbyssum og 8754 mönmim. Eftir því, sem árin liðu, tóku útgerðarmennirnir að gefa sig að friðsamlegri störfum, en ástand- ið á skipum þeirra var jafn bág- borið eftir sem áður. Hinn svo- nefndi „Liverpool Bucko“ — sjó- maðurinn frá Liverpool — var viðurkendur sem duglegastur allra sjómanna, en jafnframt hinn illræmdi á höfunum. Svert- ingjar og baðmull eiga vel sam- Anton Möller, danskur sjómað- ur segir hér frá Liverpool, mið- stöð siglinganna. — Hefir hann dvaiið þar í 13 ár og kann frá mörgu að segja, sem fróðlegt er. an, og eftir hð Liverpool hafði órðið miðstöð þrælaverzlunarinn- ar varð hún síðar mesti baðinull- arbær heimsins, en bótt undarlegt megi virðast, hefir baðmullar- u>»ai a/drei getað bfifist þar; keppinauíurinn Manchester hefir sigrað í baráttunmi um þennan þýðingarmikla iðnað. Járnbrautar- línan milli þessara tveggja borga, — ein af hinum fyrstu' í h'eimi — var opnuð 1830, og olli geysimik- illi þróun hafnarborgarinnar. 10 ár um síðar fór fyrsta gufuskiþ út- gerðarmannsins Samuel Cunard's „Britannia" í áætlunarferð yrfir Atlantshafið. Þessið atburður, sem skeði 4. júlí 1840, er í raun réttri upphafið á sögu Liverpool og sögu verzlunarflota borgarinn- ar. AÐ er ek!ki nokkur f jölskylda í Liverp., sem ekki á að minsta kosti eíiinn meðlim, sem er sjó- maður eða eitthvað við sjó- mennsku riðinn. 1 10 af bæjarbú- um eru Iriendingar, og eru þeir fleslir hafnarverkamenn eða kynd- arar. Hásetarnir eru flestir flrá Wales, en frá þeim landshluta eru fleiri í Liverpool en í nokkrum bæ í Wales. Þjónar og brytar eru frá Manx, og Skatarnir vitan- lega vélstjórar. Enskar „betri fjölskyldur“ gera sýni sína að ^týrimönnum, annaðhvort semný- liða á vöruflutningaskipum eða þá á skólaskjpinu „Canway", sem liggur fyrir akkerum á Mersey- ánni. Skammt frá „Gonway“ ligg- ur annað skip, „Indefatigable“ og þangað eru sendur glæpahneigðir vandræðadrengir >og eru gerðir að hásetum. Margir hinna frægu skipstjóra í Liverpiool hafa hafið íjóferii sinn á þessari fljótandi yppeldisstofnun. Þróun L i v e r po 31 b o rgar var geysi-hröð. Arið 1880 gaf Victoria drottning bænum stórborgarrétt- indi. Á þeirn tíma voru þar um 50 útgerðarfélög, og stóðu skip þeirra í föstu sambandi við hafn- ir um allan heim; mörg þeirra skipa. íem töldust „eiga heima“ í Liverpool, komu aldrei þangfað, *. ö. Red Star Line, sem sigldi frá Antwerpen, og stór skip, sem fóru ferðir sínar frá Southhamton til að spara tima og ferðina yfir írska hafið. 1894 var Manchester- skurðnírinn grafinn. Hann kostaði 15 500.000 pund, og hefir dregið svo mikið frá Liverpool, að hann hefir gert Manchester að fjórðu stærstu höfn Englands. 1902 stoflnaði ameríski fjármálamaður- inn J. P. Morgan hið volduga Int- emational Mercantile Morine Co., útgerðarfélag, stofnað af Ameri- cpn, White Star, Red S'tar, Ley- land qg Atlantic Transport Lin- es. Þessi skip héldu áfiram að sigla undir enskum fána, en Ame- ríkumenn höfðu aiiiðvitað sín í- tfök i Liverpiool-flotanum og um leið í ibúum borgariinnar. Híirð barátta var háð milli Cunard og White Star, en hið síðarnefnda varð fyrir feikna áfalli, þegar mesta skip þess, „Titanic", sem þá var stærsta skip í heimi, rakst á| ísjaka og fórst — og þar fórust 1635 manns ott aðeins 705 var bjargað. En þegar stríðið hófst, áttu skipaeigendur í Liverpoool hvorki meira né .minna en sjömula hluki af öltum heimsflotarwm. — Stærstu og þektustu skipin vom strax tekin i þjónustu stjómar- innar til flutninga. Verzlunarflot- inn varð fyrir miklu tjóni við á- rásir þýzku ikafbátanna — að jafnaði sukku ca. 10 skip á dag. „Britannic“ White Star-félagsins, eitt af síðustu „risaskipunum“, varð fyrir tundurskeyti og sökk rneðan ipað starfaði sem spítala- skip. Allir muna hin hræðilegu örlpg „Lusitaniu“; Það var ráðist á það 7. maí 1915 á leiðinni frá New York til Liverpool, og sökk það á tæpurn stundarfjórðungi; af 1905 mainns, scm voru um borð, fórust 1134. Þetta er ennþá um- ræðuefni í Liverpool — en annað skip, sem er helzt ekki uefnt á nafn, er hið illræmda vöru- flutningaskip „Nioosian “ sem , ,lék aðalhlutverk“ í hiniu hræðilgga „BaraIong-máli.“ Það vildi svo til að þetta skip var hið fyrsta, er lenti á eftir striðið, þegar Leyland Line hafði breytt um nafn og kallaðist „Nevisian" og eftirfarandi frásögn sagði mér maður, sem var viðstaddur at- burðinn. IJlNN 19. ágúst 1915 réðist þýzki kafbáturinn U 27 fyr- irvas»Jaust á farbegaskipiÖ Ara- bic á leiðinni frá Liverpool tii New York. Meðal þeirra 44, sem fórust, voru margir amerískir fatv þegar. Litlu síbar hiajut enska

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.