Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAÐ vörufi'utningaskipið „Duisling" sömu örlög á sama stað — tveir menn fórust. Þá kom þar „Ley- _iands“-skipið „Nioosian," og U 27 stöðvaði pað, og skipaði áhöfn- inni að fara í björgunarbátana. En pá k'Om enska beitiskipið „Baraliong“ með am'erískia fánann á stöng (U. S. A. var pá enn hlut- laust). Kafbátinn grunaði ekki neina græzku fyr ien „Baralong“ skaut hann í tkaf, en skipstjórinn og inoklkrir af áhöfninni gátu stokkið fyrir borð. Áhöfnin frá „Nioosian" réri aftur til skins síns iog í stað pess að bjarga hinum dgyjandi Þjóðverjum, var skotið á pá bæði frá „Bioralong" og „Ni- oosiatn“, bar sem enn voru 4 kaf- bátsmenn, er höfðu farið upp í skipið til rannsóknar. Þjóðverjarn ir voru ~ eftir viltan eltingaleik — sæi’öír af vélstjóranum (merkin eftir pær kúiur, sem ekki hittu, hefi ég sjálfur séð í vélarýminu) — síðan voru hinir dauðsærðu Þjóóverjar dregnir brott af kynd- urunum, bundnir fast með fæt- urna upp og dregnir upp og niður í glóandi öskunni, og að síðustiu var peim fleygt í eld- stæðin og brendir par lifandi. — Engin furða, að síðar var sagt að peir „gengju iaftur“ — og flest- um hrýs enn hugur við að ráða sig á „Nevisian,“ en pað er nú nafn „Nioosian." -f nóvember sama ár heimtaði pýzka stjórnin, að England refs- aði sakamönnunum, og í 6 mán- Uði var sKrifað fram og aftur. og pegar ekkert varð úr málinu. skrifaði ÞýKkaiand (31. iúlí 1916.) að bað mundi siálft hefna bessa glæps, ekki með pví, að skjóta enska fanga, en með pví að heyja miskunnarlaust Zeopelin-stríö, og par skyldu bæði borgarar og her- menn hiíta sömu örlögum, og betta sögulega Dlagg endar með jpessum orðum: „I hvert skifti, sem loftskip kastar sprengjum sínum yfir London eða aðrar ensk ir, pá látið England minnast Bara- 3ong-málsins.“ í stríðslok hafði Liverpool mist 13 245 borgara sinna, og nú varð foorgin leiksvið annars striðs: — írska frelsisstríðsins. Hinir 80 000 írar í Liverpool gerðu yfirvöldunum marga gienn- (una. Geysistórar baðmullar- geymslur voru brondar, timbur- stæðin, sem lágu svo kílónnetrum ékifti með höfninni, stóðu í björtu báli, og bæirnir í kringum Liver- pcol, sem næstum allirhöfðuírsk- an vinnukraft, voru brendir til ösku. Símapræðir voru slitinir; — 1 'ioTiegten í 1 JUærri'^jl, flestir 6 feta háir Irar, gerðu mörg verk- jföll, og hermenn urðu að taka við störfum peirra. Hiinir fátæku írar líotuðu tækifærið til að ræna stærri verzlanir. Þessar óeirðisr héldust par til írska fríríkið var stofnað 1922. En nú eru engir írar lengur í lögrteglumni í Liverw pool. Þegar allt var nokkurn veginn komið í röð og reglu aftur, tók Liverpool á ný að hrinda í fram- kvæmd hinum miklu áfonnlum, sem heimsstyrjöldin hafði komið í veg fyrir; t. d. hiina feiknastóru Gladstioinie-Dock, sem var hátíð- lega opnuð af Georg Englakon- ujngi 19. júlí 1927. Það er ekki tekið djúpt í áripni að <iiefna „Gladstone-Dock“ hina stærstu í heimi. Það væri hægt að ^krifa bækur um hana; en helzt parf að sjá hana; hún er i ppem deildum og lengd peirra er um pað bil 1420 fet, 1285 fet og 1070 fet. Meðfram bryggjunum eru raðir af priggja hæða vörugeymslum; pök peirra eru flöt og er pví einnig hægt að |nota pau til vöru- geymslu, og nýtízku rafmagns- „kranjar“ keyra fram og aftur par uppi og hlaða og afferma risa- skipin með óheyrðum flýti. Þetta er fyrsta skipalægið, sem far- ið er framhjá, jiegar siglt er upp Mersey-ána, kórónan á hinurn stór kostlegu og margbrotnu hafnar- mannvirkjum, traust granitkeðja úr 60 skipalægjum, sem ná 12 km. meðfram ánni; bryggjulengdin öll er 61 km. Næststærsta höfn heimsins, skip, s'kip og afturskip. ÞÓ að siglingamálum Liver- poal hafi hrakað á kreppuár- nuum, stærstu gufuskipin eru komin til Sauthampton, pau minstu höggvin, pá á pó Liver- pool í tíag verzlunarflota á milj. tonn. Þegar ameríska félagið 1. M. 17 Co. ekki lengur vildi eiga skip undir enskum fána, var White Star fyrir nokkrum árum keypt aftur til Englands, og ein- ingin milli pess og keppinauts- ins gamla, Cunard, var skilyrðið til pess, að brezka stjórnin vildi leggja fé til byggingar risaskips- ins „Queen Mary“, sem í raun- inni er frá Liverpool, pótt pað sigli frá Southampton. Meðan hætta varð við byggingu „Qu- een Mary“ vegna peningaskorts, dó skipaeigandi einn í Liver- pool 1933, ríkasti maður Eng- lands og lét eftir sig 30 milljón pund. Hann byrjaði sem skrif- stofumaður hjá Leyland Line, en með djörfum „spekulationUm“ náði hann stjórn yfir mörgum stórum gufuskipafélögum, t. d. Wijson Line, Hall Line, City Line o. fl. „Queen Mary“ var að síð- ustu tilbúin eftir 6 ár, en hin 1340 manna áhöfn pess vegur lít- ið á móti púsundum sjómanna, sem urðu atvinnulausir, pegar Amerikanar losuðu sig einnig við . Red. Star. A. T. L. og Leyland Line. Frá Red Star voru aðeins tvö skip eftir og pau fóru til Þjóðverja, hin félögin hættu störfum 1934. Meðfram allri höfninni, frá Seaforth til Gorston, ekur raf- magns-loftbrautin, hin fyrsta í Evrópu, byggð árið 1893, ogferð- ist maður með henni, fær maður bezta hugmynd um pýðingu Liv- lerpool, í fýrsta lagi skip í næst stærstu höfn veraidair, í öðru lagi vörugeymslur í næst stærstu kornmiðstöð veraldar. Um leið og maður kaupir farmiða, getur maður fengið heimsóknarkort til hvaða hafskips sem er, og ekki nóig* með pað, einnig aðgöngu- miða að dýragarðinum, sem er við syðri endastöðina. Engin borg í brezka heimsveldinu, nema London, hefir jafngott járnbraut- arkerfi.. I Liverpool, sem er á stærð við Kaupmannahöfn, eru auk þríggja aðaljárnbrautar- stöðva yfir 100 aðrar stöðvar og járnbrautargöng undir ánni, er teriigja Liverpool við Birken- head og aðra smábæi hinumegin árinnar. Þar úir og grúir af ferj- um á ánni, margar peirra tóku (pátt í stríðinu við hina fífldjörfu tilraun til að inniloka Zee- brúgge. Þær fara flestar frá Pier Head, stærstu fljótandi bryggju í heimi, næstum hálf ensk míla á lengd. Hún hvílir á 200 járn- stólpum og er tengd lamdinu með mörgum brúm, svo að hún getur hækkað og lækkað eftir sjávar- föllum. Gegnt Pier Head eru 3 stórar byggingar. Hin hæsta er Royal River Building og tilheyr- ir tryggingafélagi með sama nafni. Það er fyrsti enski skýja- kljúfurinn, 11 hæða aðalbygging, 17 hæða turnar. Á hvorum tumi situr geysistór „Liver“, fom- sagnafuglinn, sem mælt er að bærinn dragi af nafn sitt og skjaldarmerki. Miðbyggingin er aðalskrifstofa Cunards, og hin 3. er aðsetur Jieirra máttarvalda, sem ráða örlögum pessarar heimsborgar, sem sé hafnar- stjómarinnar. Niður við vatnið, gegnt gömlu ÍSt. Nicholas-kirkj- unini, stendur hár steinkyndill til minningar um hina hraustu vél- stjóra, sem fórust á Titanic. Hér er endastöð fiestra af hinum 80 sporvagnalínum Liverpool, sem dreifðar eru um allan bæinn eins og teinar í regnhlíf. Þangað til fyrir tveimur árum síðan var neðra „pilfarið“ í sporvögnunum 1. farrými og hið efra 2. farrými. Það var ekki „snobberi", en að- eins hagkvæmt fyrirkomulag, par sem meirihluti fólks er verk- smiðju- og hafnarverka-menn, og stutt sporvagnsferð nægði til að eyðileggja fatnaði manna. Hér er margt framleitt. Það „ilmar“ Ijúflega af tjöru, tóbaki, sápu, köðlum, húðum, malti, soyu, steinolíu og mörgu öðru, sem gesturinn getur sjálfur greint, ef hann hefir peffærin í lagi! Opihberu byggingarnar í Line Street, í miðbænum, eru kolsvart- a,r af reyk, og St. Georges Hall ein af undursamlegustu söng- höllum veraldarinnar, teiknuð af 24 ára göinlum arkitekt, mundi koma ennpá tígullegar fyrir sjón- ir, ef hin mikla framhlið væri ekki svert af sóti. 1 Line Street, öðrumegin við St,. Georges Hall, er aðsetur lauslætiskvennanna, og hinumegin er inngangurinn í Mer- seybílagöngin, stærstu nieðan- sjávargöng í heimi, tekniskt meistaraverk, pau tengja Liver- pool við Birkenhead. Þaðan er breiður pjóðvegur — East Lan- carshire Road — í kringum verzl- unarhverfið, liggur gegnum önn- ur göng undir Everton-hæð og áfrarn til ýmsra verksmiðjuborga úti á landi. Þannig stendur höfn- íin í Liverpool í beinu og hröðu sambandi við aðra hluta Lancas hire. Göngin og vegurinn kost- uðu 10 millj. pund og verkið tók 29 mánuði. Því var lokið 3. apríl 1928. r Osk, sem ekki rœttist Þegar Franklin D. Roosevelt var lítill drengur, fór faðir hans eitt sinn í heimsókn til Grover Clevelands, pá\rerandi forseta Bandaríkjanna. Tók forsetinn Frainklin á kné sér og sagði við haun á pessa leið: „Ég á aðeins eiina ósk pér til handa, drengur miinn, og pað er, að pað eigi ekki fyiir pér að liggja að verða for- seti Bandaríkjanna. Rétta, mjúka oljáann fáið þér aðeins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.