Tíminn - 11.01.1964, Side 2

Tíminn - 11.01.1964, Side 2
Föstudagur 10. janúar. NTB-Túnis. — Túnis mun \ Jurkénna Kínverska Al- 1 "'ðulýðveldið og löndin munu í' iptast á sendifulltrúum, að ] 7i er opinberlega var til- /nnt í dag, eftir að þeir íou En-Lai, forsætisráð- 3rra Kína og Habib Bour- liba, forseti Túnis, höfðu eðzt við, en Chou En-Lai • í 10 daga heimsókn í Tún- NTB-London. — Bretland ' efur ákveðið að taka þátt i '.raunum í sambandi við igmyndina um NATO-flota, iinn kj arnorkuvopnum, með /í skilyrði, að þeir skuld- ndi sig ekki til að sam- ] /kkja þá hugmynd. NTB-Helsingfors. — Miklar 'ireinsanir" eiga sér nú stað man finnska kommúnista- okksins, að þyí er blaðið 'elsingin Sanomat hermir. alið er, að um 10 þúsund lanns fái ekki endurnýjuð ; kírteini sín. Síðasta hreins- \:n var árið 1958. NTB-New Delhi. — Nehru, ’orsætisráðherra Indlands, erður stöðugt betri til heils mnar, en þó er álitið, að lann verði að hvíla sig í narga mánuði enn þá, þótt bann sjálfur eigi þá ósk heit asta að hefja starf sitt sem íyrst aftur. NTB-París. — Franska stjórnin mun ráðfæra sig við vfirvöldin í Ástralíu og Nýja- Sjálandi um ýmsar varúðar- "áðstafanir, áður en Frakkar 'iefja tilraunir með kjarn- orkuvopn í Kyrrahafinu, að því er sagt er í París. NTB-London. — Talið er mjög líklegt, að síðasta til- raunin til þess að myrða Kwame Nkrumah, forseta hafi verið tilbúningur, að því er Lundúnarblaðið Daily Telegraph segir í dag. NTB-Brussel. — Ráðherra- nefnd Kola- og stálsamsteypu Evrópu náði ekki samkomu- lagi um hækkun innflutn- ingstolla á stáli til meðlima- ríkjanna sex (EBE-land- anna). Næsti fundur nefnd- arinnar verður 12. marz. NTB-Brussel. — Jean Rey, fulltrúi í framkvæmdanefnd Efnahagsbandalags Evrópu, lýsti því yfir í dag, að komm- únistalöndln ættu að koma á diplomatísku sambandi við EBE og snúa sér til banda- lagsins með beiðnir um tolla- ívilnanir, en ekki til hvers einstaks meðlimaríkis. NTB-Manila. — Sukarnó, forseti Indónesíu, hefur lokið m viðræðum sínum við forseta É Filippseyja, Diosdado Maca- u pagal, en þeir ræddu um af- || stöðu landanna til Malaysiu- y sambandsins. Vilja þeir koma 1 á meiri samstöðu landanna || tveggja, Burma, Thailands, t, Laos og Kambodsíju í afstöðu sinni gegn Malaysíu NTB-Málmey. — Listmál- arinn Emil Olson í Málmey 1 er látinn, 73 ára gamall. | PANAMA BARDAGAR BLOSSA UPP NTB-BALBOA, WASHINGTON og NEW YOBK, 19. JANÚAR. FIMM MANNS LÉTU LÍFIÐ og um 100 særðust í bardögunum í Panama i dag. Hafa því um 20 manns látiS lífiS og rúmlega 250 særst síðan uppþotin hófust ( gærkveldi. FastaráS Bandalags Ameríkuríkja (OAS) kom samaif kl. 20,00 í kvöld (ísl. tími) til þess aS ræSa ástandiS í Panama, en þaS er Panama, sem hefur kært Bandarkin fyrir árás á landiS. Thomas Mann, varautanríkisráð- herra Bandaríkjanna í málefnum Ameríkuríkja, að fara til Panama og kynna sér allar aðstæður. Mun hann eiga fund með Chiari forseta. Johnson hafði fund með ráðgjöfum sínum í dag. Sendiherra Panama í Bandaríkj uniim, Aco'uilino Boyd, sagði í dag, að ekki væri hægt að sjá neina skynsamelga ástæðu til uppþot- anna, og að Bandaríkjamenn hefðu skotið á varnarlaust fólkið. Hann sagði einnig, að Panama hefði orðið að þola kúgun í 50 ár, og nefndi, að Panaina hefði farið þess á leit við Bandaríkin, að gerður yrði nýr samningur um rekstur skipaskurðsins, þannig, að hagnað- inum yrði skipt jafnt á milli land anna tveggja. f dag er brúttóhagn aðurinn af Panamaskurðinum um 100 milljónir dollarar árlega, en Panama fær einungis 1,9 miljónir ar því, sagði liann. Boyd kom seinna í dag til New York og kærði hegðun Bandaríkj- anna til Sameinuðu þjóðanna. — Sagði hann, að finna yrði lausn á vandamálinu sem fljótast, en að Frá sameiginlegum fundi á fiskveiðiráðstefnunni í London. Á vinstra kanti, 4. maður að neðan, er Davíð Ólafs- son, fisklmálastjórl, á tali við Henrik Björnsson, ambassador íslands I Bretlandl. Bretar ræða við EBE4öndin NTB-London, 10. janúar. I meðlimaríkja Efnahagsbanda- Hafnar eru sérstakar samn- lags Evrópu á fiskveiðiráðstefn ingaumleitanir milli Breta og I unni í London. Jafnframt eru FRIÐRiK QDDSON 70 ÁRá Lyndon B. Johnson, forseti Bandaríkjanna, átti í dag 15 mín- útna símtal við forseta Panama, Roberto Chiarí, og voru báðir sairn mála um, nauðsyn þess, að æsing arnar á skipaskurðarsvæðinu yrðu istöðvaðar. Chiari hefur beðið bandarísku herdeildirnar um að hætta skothríðinni. Hann viður- kenndi, að uppþotin gætu að vissu leyti verið á ábyrgð panamskra stúdénta, en áleit, að mesta á- byrgðin lægi á herðum bandaríska hersins. Johnson forseti 'hefur skipað Friðrik Oddsson að Felli í Skeggjastaðahreppi í Norður- Múlasýslu á sjötugsafmæli í dag. Hann er fæddur á Felli, sonur hjónanna Odds bónda Gunnars- sonar og Gurinhildar Bjarnadótt ur og bjó þar allan sinn búskap, unz yngri sonur hans, Jósep, tók við jörð og búi nú nýlega. Áður en Friðrik hóf búskap stundaði hann búfræðinám við bænda- skólann á Hólum í Hjaltadal. Kona hans, sem látin er fyrir nálega aldarfjórðungi, var líelga Sigurðardóttir frá Akra- nesi og eru átta börn þeirra á Frá Hofsósi NH-Hofsósi, 10. jan. Veður hefur verið hlýtt að undanförnu, en óstillt, og hefur ekki gefið á sjó nema tvisvar sinnum síðan um áramót. lífi. Friðrik á Felli er mjög áhugasamur, drengur góður og kann frá mörgu að segja, er á daga hans hefur drifið. Hann er enn við góða heilsu og starfs- samur á föðurleifð sinni. SG-Höfðahverfi, 10. jan. Hér var mjög fjörugt um jól- in og mikið félagslíf. M. a. stjórn aði Steinunn Bjarnadóttir frá Reykjavík sýningu á Aumingja Hönnu hjá íþróttafélaginu Magna og kvenfélaginu. Var leik urinn sýndur fjórum sinnum hér í sveitinni og- einu sinni i Hrís- ey. Bændum er léttir að tíðinni núna, sem hefur verið góð síðan í desember, auð jörð og nóg beit. Enda veitir ekki af því, þar sem heyskapur var í tæpu meðallagi. einkafundir milli hinna ýmsu sendinefnda. Yfirleitt má segja, að mikið sé gert til þess að reyna að koma á fót samningi milli ríkja Vestur-Evrópu um fiskveiðilögsöguna. Bretar og EBE-löndin hófu sér fundi sína strax í morgun. Sam eiginlegur fundur átti að vera í dag, en þegar fulltrúarnir komu til fundarhússins, sáu þeir miða á dyrunum, sem tilkynnti þeim, að fundurinri yrði fyrst haldinn n. k. mánudag, því að Bretar vildu halda áfram við- ræðum sínum við EBE-löndin. Urðu margir fulltrúanna væg- ast sagt argir í skapi, því að þeir álitu, að ráðstefnan ætti sjálf að ákveða fundi sína, en ekki Bretar einir. YFIRLIT ÚM UMFERÐ Á KEFLAVÍKURFLUG- VEILI mm 1863 Umferð allra tegunda flug- véla: 32.572. Lendingar farþega- flugvéla: 1.061 (1146 árið 1962). Um flugvöllinn fóru alls: 35.945 farþegar. 552.458 kg. af vörum. 67.758 kg. af pósti. fyrst yrðu Bandaríkin að gera eitt hvað til þess að stöðva bardagana, senda afsökun til stjórnar Panama og inna af hendi skaðabætur fyr- ir eyðileggingu þá, sem orðið hef- ur á panamönskum eignum. Sendinefnd Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, lýsti því yf- ir í dag, að hún hefði ekkert á móti því, að málið yrði rætt í Öryggisráðinu, eftir að OAS-ráðið hefur fjallað um málið. Skipafélögin, sem annast af- greiðslu við skipaskurðinn, sögðu í dag, að engar tafir hefðu orðið á afgreiðslu skipanna. En fjöldi erlendra starfsmanna þessara skipafélaga urðu fyrir ýmsu að- kasti, t d. var steini kastað inn um framrúðu á bíl Breta nokkurs. Forseti Panama hefur kallað heim sendiherra Iandsins í Wash- ington eftir að diplómatísku sam bandi á milli landanna var slitið í morgun. Stjómin í Washington hefur þó að sögn ekki fengið opin- bera tilkjmningu um það. Síðustu fréttir NTB-Washington, 10. jan. Ambassador Panama í Banda- ríkjunum, A. Boyd, hefur beðið Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að koma saman til fundar þegar í stað til þess að ræða þróunina í Panama. Tilkynnt hefur verið, að ráðið verði kall- að saman þegar í nótt. Sendiráð Bandaríkjanna i Panama hefur verið yfirgefið, og öll leynileg skjöl brennd, vegna þess að lögreglan í Pan- ama sagðist ekki lengur geta ábyrezt líf sendiráðsmanna. Verður Willy Brandt næsti formaðurinn? NTB-Bonn, 10. janúar. Varaformaffurinn í flokki sósí al-demokrata í Vestur-Þýzka- landi, Herbert Wehner, sagffi í dag, aff hann myndi stinga upp á WiIIy Brandt sem næsta for- manni flokksins. Willy Brandt hefur gegnt störfum formanns síðan Erich Ollenhauer dó skyndilega í síð- ast.a mánuði. Wehner mun leggja tillögu sina fram á næsta stjórnar- fundi flokksins á mánudaginn kemur. Stjórnin mun síðan gera tillögu um næsta formanns efni flokksins á flokksþinginu í febrúar. Wehner sagði einnig, að ef Willy Brandt yrði kjörinn sem næsti formaður flokksins, þá væri hann sjálfkjörinn sem for- sætisráðherraefni við kosning- arnar næsta ár. WILLY BRANDT 2 TÍMINN. laucardaeimi 11. ianúar 1964 —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.