Tíminn - 11.01.1964, Síða 14

Tíminn - 11.01.1964, Síða 14
F GISLIARNASON bóndi á Helluvaði SÁ, SEM svo er kominn til ára sinna að hann man fyrstu ár þess- arar aldar, ihefur margs að minn- ast, og líka margs að sakna. — Bernsku og æskuárin svífa fyrir sjónum manna í allavega litu ljóssfc ríCír því hvaða svipur hef- ur verið yfir því heimilislífi og sveitarfélagi, sem hver og einn hef ur alizt upp við. Mig langar til þess að bregða upp svipmynd úr Mývatnssveit, á fyrsta áratug ald- arinnar til skýringar. Það var bjart yfif Mývatnssveií þá. Félagslíf ágætt, nýlega byggt samkomu'hús, sem þjónaði vel sínu hlutverki á þeim tíma. Ung- mennafélag var stofnað og starfar það enn. Unglingaskóli starfrækt- ur sem veitti unglingum fræðslu og beindi áhuga þeirra inn á náms brautir. Tveir alþingismenn voru búsettir í sveitinni og jók það á- huga fyrir þjóðmálum óg þátt- töku í þeitn svo langt sem atkvæð- isréttur þeirra tíma náði. Prestur sat þá á Skútustöðum og var jafnframt prófastur Suður- Þingeyinga. Hann hafði lengi ver- ið oddviti sveitar sinnar, og var heimili hans að mörgu leyti mik- ii menningarmiðstöð í sveitinni. Prestur þessi var séra Árni Jóns son. Hann var fæddur í Mývatns- sveit og frændmargur hér. Hann hafði átt misjafna ævi á uppvaxl- arárum sínum og farið ungur til Ameríku en festi ekki yndi þar. Kom heim og gekk fullorðinn í Latínuskóla og Prestaskóla. Var prestur á Borg á Mýrutn og al þingismaður Mýramanna, en kom bingað að ósk frænda og vipa hér í sveit vorið 1888. Nú bjó hahn með seinni konu sinni frú Auði Gísladóttur frá Þverá í Dalsmynni. Áttu þau margt barna og höfðu fiölmennt og umfangsmikið heiin- ili. Þau tóku þar á móti gestum bæði innlendum og erlendum, setn þá komu margir í Mývatnssveit, eins og bæði fyrr óg síðar. Er prófasts minnzt setn mikils fytir- greiðslumanns í ferðabókum frá þeim tíma. Hann stundaði prests- embætti sitt af áhuga miklum. — Messaði 2 af hverjum 3 sunnu- döguen heima en þann þriðja i Reykjahlíð. Frá þeim messudögum cru bemskuminningar mínar og kynni af honum og hans fólki. — Messa var að jafnaði^el sótt í [Reykjahlíð og var oft rætt af miklu kappi um þjóðmál eftir messu, ekki sízt ef prófastur var nýlega kominn af alþingi eða stór- mál voru á dagskrá, svo sem sím- inn á fyrstu ráðherraárum Hanrt- esar Hafstein. Á sumrin komu stundum með honum gestir sem hjá honum dvöldu og fór hann þá stundum í kringum Mývatnímessu ferðum til þess að fylgja þessum gestum sínum og sýna þeim sveit- ina. Stundum kom frú Auður með bonum til messu Qg var þá tæki- færið notað ef barn var til óskírt að láta hana halda því undir skírn. Þótti mér það mjög hátíðleg stund þegar ég var sjónarvottur að þeirri athöfn, þó vissi ég það ekki þá, að ég hafði sjálfur verið fyrsta barnið, sem hún gerðist guðmóð- ir að hér í sveit og hafði það glatt hana mikið, því hún var þá nýlega komin í sveitina og lítið farin að kynnast fólki. Svo var það einn messudag að vori á sauðburði að með séra Árna kemur lítill drengur, dökkur á hár, fremur grannvaxinn en kvikur í hreyfingum. Hann gaf sig fljótt a tal við okkur bræðurna sem vor- um á líkum aldri og fór með okk- ur til fjárhúsa til þess að sjá iambfé hjá okkur, og þar sagði hann okkur frá búskap þeirra þar á prestssetrinu. Þetta var Gísii Árnason og með þessu hófst kynn- ing okkar sem stóð ævilangt. Hug- ljúf var sú fyrsta kynning og svo var um öll okkar samskipti. En þau voru mikil. Við sátum saman í Hvanneyrarskóla hlupum saman á knattspyrnuvelli í fremstu línu. Við tilheyrðum báðir sömu bænda kynslóð í Mývatnssveit. Þeirri, sem tileinkaði sér það hugtak, ,,að elska, byggja og treysta á landið“. Báðum varð okkur nokkuð ágengt og nutum þeirrar ánægju er hönd og fótur.fóru að þyngj.ast ,,að þá næstu kynsló|S virða.störf ,ok|car pg halda þeim áfram. Við áttum því oftast eitthvað sameiginlegt og ár.t um góða samvinnu er við sátum á efri árum við skattaframtöl sveit armanna. Gísli Árnason var fæddur á Skútustöðum 31. marz 1899. For eldrar hans voru Árni Jónsson, prófastur og frú Auður Gísladóttir. Hann varð snemma mjög starfsfús til heimilisstarfa og hirðingar á búfé. Fór ungur að fara í göngur og var alveg ákveðinn i því að vilja verða bóndi og hugsaði sér það helzt í Mývatnssveit. Vorið sem hann var fermdur varð niikU breyting á hér í sveit, þegar Árni prófastur tók sig upp og flutti að Hólmum í Reyðarf., með alla sína fjölskyldu og vinnufólk. Gísli var ekkert hrifinn af þeirri ráða- breytni og var haft eftir honum þá. ,,Ég kem nú fljótlega aftur, þó aldrei nema til þess að vera vinnu- maður hér í sveit“. Þó undi hann vel við búskapinn á Hólmum og fór í Búnaðarskólann á Eiðum haust- ið 1915. En þegar faðir hans lézt 27. febrúar 1916 hvarf hann úr skóla og fór heim að Hólmum. Móð ir hans fluttist til Reykjavíkur þá um vorið með öll sín börn nema Gísla sem þá kom hingað aftur og þá sem vinnumaður til föðurbróð- ur síns, Helga Jónssonar, hrepp- stjóra á Grænavatni. Haustið 1917 fór hann í Hvanneyrarskóla og út- skrifaðist þaðan vorið 1919. Átti heima í Reykjavík til 1921 en var þö öðru hverju hér á Grænavatni. Á þessu tímabili fór hann til Nor- egs að tilhlutan Bjarna Sæmunds- sonar og „Veiðifélags Mývetninga" til þess að nema laxa- og silungs- klak hjá prófessor Dahl, sem þá þótti mikill fiskiræktarmaður. — Klak var þá stundað við Mývatn og tók hann við umsjón þess haust ið 1921. Jafnhliða því ferðaðist hann um landið sem ráðunautur á vegum Búnaðarfélags íslands um iaxa- og silungsklak. Þann 31. marz 1924 gekk hann að eiga Sigríði Sigurjónsdóttur bónda Jónssonar á Helluvaði. — Þetta vor losnaði prestsetrið á Skútustöðum úr ábúð og tók nann það til ábúðar og umsjónar og hóf þar búskap og kom þar upp búi En þangað kom prestur næsta vor og flutti hann þá að Helluvaði og étti þar heima til dauðadags. — Fyrstu árin í húsmennsku og hafði þá fé sitt á beitarhúsum norðan við Laxá, en flutti heyið á kláf- ferju yfir ána á hverjum degi. Fljótlega hættu tengdaforeldrar háns búskap öfe' skiþtu ‘jörðiuní j milli barna sinna tveggja Sigríö'ar | og Jónasar. Hófust þá ungu bænd- I urnir handa og komu upp rafstöð j í Helluvaðsá, og reistu í félagi j íbúðarhús. Hófu jafnhliða tún- ! rækt fyrr og meiri en flestir aðvir J hér í sveit. Gísli var mjög heima- i kær og undi sér við bústörf sín og j átti afnotagott búfé einkum kýi. I Sonur hans, Árni, sem fæddur er i 11. maí 1924 hefur ætíð verið með i honum við bú og höfðu þeir allt Kristinn ulafsson Þau sorgartíðindi bárust mér sunnudaginn 17. nóvember s.l. að Kristinn Ólafsson Jaðri Þykkvabæ hefði orðið bráðkvaddur nóttina óður. Mér brá við, og ég minntist þess að skömmu áður hafði ég tal að við hann glaðan og reifan og að ég vissi ekki að hann kenndi sér neins mein Kiistinn var íæddur 18. apríl 1923 að Húnakoti í Þykkvabæ, sem ut hjónanna Ólafs Friðriksson- ar Egilssonar bónda í Hávarðar- koti og síðar í Miðkoti og konu hans Guðríðar Þórðardóttur Jóns- sonai bónda í Jaðri. Kristinn óls.t upp með foreldr- um í Húnakoti til 17 ára aldurs, þá íór hann til sjós og stundaði vetrarvert'SÞ, á Akranesi, í Vest- mannaeyjum og Þorlákshöfn. Kristinn flutlist með foreldrum s.inum að Jaðri í maí 1943 og hef- ur átt þar heima síðan. Kristinn var drengur góður og hvers manns hugljúfi, alltaf var hann boðinn og búinn til pess a£ hjálpa hverjum sem var, góðuv verkmaður var har,n og trúr þeim sem hann vann íyiir. Kristinn vai að mestu tekinn við búskap af f.meldrum sínum á- samt systur sirni, enda mun bú- skapurinn hafa att hug hans allan. Þessi fáu kveðjuorð eru skrif- uð til þess að þakka ágæta vin- átt um fjögurra ára skeið um leiö votfum við hjónin foreldrum Krist iris, systrum hans, mági og öðrum ættingjum, okkav innilegustu sam- úð. lúiður sé með sál þinni. kæri vinux. Vinur sitt bú saman, þó Árni væri búiun að reisa nýbýlið Laxárbakka og eru nú öll peningshús og það sem þeim tilheyrir, nú nýbyggt og i ágætasta lagi. Nokkuð var Gísli kvaddur til opinberra starfa, var endurskoð- andi hreppsreikninga og varamað- ur í skattanefnd og gegndi þar störfum sum ár. Safnaðarfulltrúi Skútustaðarsafnaðar var hann er hann féll frá. -— Þau hjónin sem bæði áttu sania afmælisdag — en Sigríðúr er 5 árum yngri — voru annáluð fyrir gestrisni og góðar viðtökur og hafa þau átt mjög íar sæla og góða sambúð. Börn þeirra eru: Árni, bóndi á Laxárbakka, ■— kvæntur Idu G- Þorgeirsdóttur. Auður, bankaritari í Reykjavík. Sólveig, dvelur nú í Ameríku. Þorbjörg Sigríður, húsfreyja í Vikurnesi, gift Jóni Árna Sigfús- syni, mjólkurflutningsbílstj óra. Gísli naut lengst af góðrar heilsu og gekk óslitið til starfa þangað til hann^gíinn til þsss við heyskapinn í júlÉÍ sumar, að þrótt- urinn var á þrotum. Fór hann tíl rannsókna um mánaðamótin iúlí og ágúst. Hafði þá krabbamein tekið hann heljartökum og " dró bann til dauða, sem bar að í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. sept. s. 1. Gísli var geðprúður maður og glaðlyndur, kunni vel að gleðjast með glöðum og taka þátt í alvöru og raunum þegar þess þurfti við. Hann var vinsæll maður og ég held að hann hafi ekki átt nema einn óvin, en það var mývargur- inn við Laxá sem angraði búpen- ing hans og hann sjálfan við störf og eins þegar hann naut tómstunda og hvíldariðju sintiar, sem var silungsveiði í Laxá. Gísli, ég þakka þér ágæta kynn- ingu og samstarf á ævileið okkar. Ég og margir minnast þín þegar þeir heyra góðs manns getið. Pétur Jónsson. Stúlka óskast Stúlka, laghent, og sem hetu'- áhuga á ijósmynda- gerð, óskast að myndagerð Jimans. Upplýsingar veittar á skri*stofunum, Bankastræti 7. HORFIÐ ÁNÝ TIL MÓÐURKIRKJUNNAR SAMEÍNING KIRKJUNNAR - HVAÐA VERÐI KEYPT? SVEIN B. JOHANSEN talar um þetta efni í Aðvenfkirkjunni sunnudag inn 12. jan. kl. 5 síðd. Kirkjukórinn syngur Einsöngur: Jón Hj. Jónsson ALLIR VELKOMNIR RA.Ð S OFI húsgagnaaxkitokt SVEINN KJARVAL litið a. hiisbúnaðiun hjá húsbúnaði . EKKERT HEIMILI ÁN 8AMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA 14 TÍMINN, laugardaginn 11. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.