Tíminn - 11.01.1964, Síða 18
Gísli Guömundsson, alþingismaður:
••
LANDSBYGGÐ ER LANDVORN
Dreífðir ‘andkostir
Engin ástæða er til að örvænta
um framtíð lanasbyggðar um allt
ísland, ef Alþingi og feliri aðil-
aT taka upp í tíina skipuleg vinnu-
brðgð því til sryrktar, að lands-
hyggð megi haldast og eflast. Því
fer svo víðs fjarri, að gæði lands
og siávar séu ssman komin öll í
einni byggð eða einum landshluta
eða við strendui hans. Hvar er
sjávaraflinn lagður á land? í 60—
70 veiðistöðvum lyrir norðan, sunn
an, austan og vestan. Hvar er sú
gnótt ræktanlegs lands, þetta dá-
samlega. landrými, sem útlendir
landhúnaðarsérfræðingar fjölyrða
um, þegar þeir dvelja hér? Það
er 1 hverri sveit svo að segja,
um endilangt ísland. Hvar er jarð
hitinn? Hann er meiri og minni í
fle<dum eða öllum sýslum í þrem
Jandsfjórðungum og vonir standa
til. að hann sé einnig í þeim
fjórða. Og hvai eru fallvötnin?
Þau eru víða, en þaú eru mest og
öflugust í iandshlutum, sem nú
eiga við fólksfækkun að stríða.
Auðugt land og heilnæmt
íslendingar eru raunverulega
rfk þjóð og á að geta haldið áfram
að vera það. Hin mikla auðlegð
Lokagrein
okkar íslendinga, sem erum ekki
nema rúmlega 180 þús. talsins, er
þó ekki fyrst og fremst fólgin í því,
sem venjulegt er að meta til pen-
ingaverðs. Við íslendingar, eig-
um þetta fagra, heilnæma og ágæta
land, íslan i, sjéinn við strendur
þess og himininr yfir því, ef svo
mætti að orði komast, eigum það
allt og ráðum yíir því og sá eign-
arréttur er lög’ega viðurkenndur
af ððrum þjóðnm. Við megum
ekki gleyma þessu og við verðum
að gera okkur grein fyrir, hversu
óendanlega mikils virði þetta er
fyrir okkur, sem nú lifum og af-
komendur okka í aldir fram. Hér
þarf ekki að kvarta um skort a
líísrúmi. Hér er eins og fyrr var
sagt, gnótt lands til ræktunar
auk sjávar og vatna. Hér er orka í
fallvötnum nóg og í heitu jarð-
va<ni. Þessi náttúruauður jafn-
í leiðara í Alþýðuhlaðinu tel
ur ritstjórinn það sanna, svo
ekki verði um villzt, velvilja
ríkisstjórnarinnar í garð sam-
vinnufélaganna, að í tfð núver-
andi ríkisstjtrnar hafi þau feng
>ð Samvinnubanka og Samband
ið og kaupfélögin fjárfesti ekki
minna en aðrir.
í mörg 'ár hefur stofnun Sam-
vinnubanka verið á dagskrá
samvinnufélaganna. Það mál
allt var undirbúið af trúnaðar-
mönnum þr-irra. Þeir undir-
ojuggu löggjöfina og fyrir
þeirra orð og aðgerðir flutti rfk
ísstjórnin frumvarp um stofn-
up bankans. Það veit hvert
mannsharn, að henni var ekki
með nokkru móti stætt með ann
að en verða við óskum þeirra,
enda hafa ráðherramir sjálf-
sagt ekki haft neina tilhneig-
gildir koianám'im og olíulindum,
handan við höf Hér eru verðmæt
iaxðefni, nér eru heilsubrunnar.
Dóná er ekki biá, þótt skáldin lýsi
henni svo, en íslenzk fjöll eru blá.
L.andsbygg3 er landvörn
En hvernig má það ske, að við,
sv„ fá og smá skulum eiga slíkt
land? Hvernig má það ske? Svar-
ið er vitanlega þetta: íslendingar
eiga landið af því að þeir hafa
byggt það. Við eigum það allt, af
því að fólkið, sem hér var á und-
an okkur, sem nú lifum, byggði
það allt. Við byggjum það enn þá,
•?n þó varla nægilega til þess að
öruggt sé til að helga okkur það til
frambúðar.
Hvernig væri ástatt nú um þetta
eyiand, ef íslend;ngar hefðu verið
fluttir suður á Jótlandsheiðar eft-
ir móðuharðindin?. Hægt er
að xáta sér detta ýmislegt í hug.
Það gæti t d. hafa breytt gangi
tveggja heimssyrjalda. En landið
væri áreiðar.lega ekki óbyggt. Það
yrði heldur eklr lengi óbyggt nú,
ef þjóðin tæki upp á því að axla
sín skinn og flytja í húsmennsku
yfir á meginlöii'iin. Eg held, að
svípað yrði upp> á teningnum, ef
allir' Norðlendingar, Austfirðing-
ar eða Vestfirðingar flyttu skyndi
lega suður að Faxaflóa, þá mundu
áreiðanlega einiiverjir úti í heimi
fá áhuga iyrir þessum landshlut-
um. Er ekki greinarkomið frá
Jamaica, sem Mbl. birti í vetur,
umnugsunarvert?
Dettur nokkram í hug, að aðrar
þjóðir myndu viðurkenna land-
helgi fslands, er enginn íslending-
ur færi á sjó? Eg held ekki. Við
færum þá ekki einu sinni fram á
það sjálfir að hún væri viður-
kennd. Og er þá ekki líka hætt
við, að áhugi okkar sjálfra eða ann
arrar kynslóðar fari að minnka
/yrir því að vilia eiga landshluta,
sem við væmm sjálf hætt að
byggja? Það er víst, að ef sá dag-
ur kemur, að t. d. 9/10 hlutar ís-
lendinga verða heimilisfastir við
suðausturhorn Faxaflóa, þá verð-
ur ísland ekki lengur fyrir fslend-
inga. Þetta era ekki hugarórar í
þeim heimi, sem fram undan er
og ekki er einu sinni víst, að ís-
lendingar mynd': kæra sig um það
sjálfir, þegar svo væri komið að
bægja öðram frá óbyggðum lands-
ingu tll að neita þeim. En það
var svo sannarlega ekki nein
ölmusa, sem um var beðið.
Landbúnaðux" sjávarútvegur,
iðnaður og einkaverzlun höfðu
hver fyrir sig fengið sinn banka.
Það hefði verið hróplegt rang-
!æti og efckert annað, ef
minnsta fyrÞstaða hefði verið
í rfkisstjóm eða á Alþingi um
stofnun Samvinnubankans. —
Enda var þati ekki, og er ekki
nl að grobba af fyrir Alþýðu-
'olaðið.
Og hvers vegna ættu sam-
vinnufélögin að fjárfesta minna
cn aðrir? f þeim era meir en
K0 þúsund manns og miklu
meira en það, ef miðað er við
fjölskyldur íélagsmanna. Það
er þessi mikli fjöldi, sem stend
ur að baki framkvæmda Sam-
bandsins. Að vísu er það svo,
Gísli Guðmundsson
hlutum. Landsbyggðin er okkar
land’.’örn, íslendirga, og án hennar
verður hér ekki til lengdar frjáls
pjóð. '
íslendinqum fjölgar ört
Á Alþingi var nýlega útbýtt
merkilegri ritgerð um húsnæðis-
mál eftir útlendan sérfræðing á
því sviði. Þar er m. a. upplýst og
vakin athygli á því, að á íslandi
sé um þessar mundir næstum
þrisvar sinnum meiri fólksfjölg-
un en að meðaltali í öðrum Vest-
ur-Evrópulöndum Eg þykist sjá
í öðram skýrslum, að t. d. í Nor-
egi sé hún helmíngi minni en hér
eða ca. 1%. tslenzku þjóðinni, sem
stóð í stað öldum saman, fjölgar
seTi sé mjög ört í seinni tíð eða
nánrr tiltekið síðustu tvo áratug-
ina. En úr því að hún vex nú svo
hratt ætti hún þegar af þeirri
ásvæðu að hafa meiri möguleika
til að byggja landið. Til þess ætti
ekki að skorta fólk.
Eg vil skjóta því hér inn, að ráð
ið til þess að hindra beina eða
‘ílucfallslega fæfckun í einhverjum
iandshluta getut m. a. verið í því
íólgið að koma þar upp þéttbýlis
hverfum eða efla kaupstaði og
kauptún, sem fyrir era, og vænt-
anlegri jafrvægisstofnun ber að
sjáifsögðu að hafa það í huga í
starfi sínu. Jafnvægismálið verður
nwwBnemnMUBnn
að miðað við hinn stóra hluta
þjóðarinnar, sem er i samvinnu
félögunum, fjárfesta þau minna
er aðrir. Það er oft talað um
höll“ Sambsndsins að Ármúla.
Víðs vegar um borgina hafa
rtsið og era að rísa litlu eða
engu minni „hallir“, byggðar
af einum eðs örfáum einstak-
lingum, án pess nokkur taki til
þess. Þar era að verki menn,
sem ekki fjárfesta minna en
aðrir, heldur miklu meira. Það
er sannarlega ekki til að hæla
sér af, þótt stjórnarvöldin
bvggiu þannig að samvinnufé-
ögunum, að þau gætu fjár
fest á borð við aðra, hvað þá
ef það skyldi nú vera svo, að
þau gætu það alls ekki. Það er
umhugsunarefni, ekki sízt fyr-
ir þá, sem kenna sig við „al-
þvðu“ þessa lands.
P.H.J.
-m —P
ekki leyst svo að vel sé nema litið
sé á það frá heildarsjónarmiði
hinna stóra landshluta, en þó jafn
framt reynr að sjá svo um að
björgulegum byggðum verði forð-
að frá yfirvoíandi hættu og
efldar þótt fámennar séu eða hafi
dregizt aftur úr um stund.
Framlei8ni
Menn tala mifcið um framleiðni
um þessar mundir. Þetta nýyrði
er að verða einskonar lausnarorð,
þegar vandamá’ ber á góma og
væntanlega með réttu. Það má
hins vegar ekki leiða af sér þann
hugsunarhátt, að vanræktar verði
þær atvinnugreinar eða þau at-
vinnusvið, þar stm hægt kann að
vera að sýna fram á í bili, að
framleiðni sé mioni en annars stað
ar, bví að hún getur verið undir
ýmsu komin m. a. verðlagsráðstöf-
unum þjóðfélagsins, beinum og ó-
beiuum. En eitt af því, sem ef-
laust skiptir mixlu, er rétta skal
hlut landsbyggðarinnar, þar sem
hún á í vök að verjast, er að hjálpa
til að auka þar framleiðni. Þarf
var’a að búast við, a.ð þeir, sem
ejga stöðugt undir högg að sækja
' ða búa við skaiðan hlut, geti gert
nauðsynlegar raðstafanir til að
auka framleiðni sína. í ýmsum til-
fellum hlýtur framleiðniaukning
lika að byggjast á sameiginlegum
framkvæmdum, sem þjóðfélaginu
bex að sjá um, en hefur ekki enn
sinút eins og þörf krefur.
Mikil framleiðsla fámennra
bYPgðarlaga
En þrátt fynr allt, þrátt fyrir
það, þó að segja megi sjálfsagt
’úm suma Staði ?ð framleiðni sé
þar minni en skyldi, þá er það
þó tölulega sanrað fyrir löngu, að
mörg: fámenn t.yggðarlög, líklega
einkum við sjávarsíðuna, en einn-
ig i sveitum, framleiða svo mikið
maen gjaldeyvisverðmæta eða
gja'deyrissparandi verðmæta í hlut
faili við fólksfjöida, að sérstaka at-
hygli vekur Þerta stafar m. a. af
því, að svo að segja hver mann-
eskja á hvaða aldri, sem er, sem
vet iingi getur valdið, leggur þar
framieiðslunni lið beinlínis, vinn-
ur sjálf framlciðslustörf. Þessi
byggðarlög leggja áreiðanlega sinn
skerf í þjóðarbúið og meira en
það. Með þetta i huga er ástæða
til að vona. að hagnýt þjóðarfram-
leiðsla minnki ekki heldur vaxi við
aukið jafnvægi í byggð landsins.
En það vitum ”ið, að ýmislegt af
því, sem fræðimenn telja til þjóð-
arframleiðslu er þess eðlis, að
margir mundu eiga örðugt að átta
sig á, að það skuli til hennar tal-
ið.
Sumir segja nú, að dýrt sé að
framleiða kjöt og mjólk í dreifðum
hyggðum. Þess’- góðu menn ættu
að gefa því gaum, hvað það kostar
áð framleiða ibúðarhúsnæði í höf-
uðborginni eða hafa afnot af því.
Allt era þetta lífsnauðsynjar. En
fjölskylda í sveii greiðir áreiðan-
lega mun meira fyrjr nýtt húsnæði
árlega en kjöt og mjólk saman-
lagt. Húsnæðiskostnaðurinn skiptir
hana meira máli en afurðaverðið.
Að veita landinu lán
Peningastofna/tir og ríkisvald út-
hluta hér fjármagni, innlendu og
aðtengnu, eftir margs konar form-
úlum eða reglum, ef svo mætti
segja. Lán ig framlög skiptast í
tegundir, eins og lífverarnar í
náttúrufræðibófcv m. Það eru veitt
sérstök lán til að byggja hús hvai
sern er á landinu lán til að smíða
skip lán til að kaupa vélar, lán
til að rækta jörð, lán til að afla
Af litlu er státað
sér skólamenntunar, lán, sem eh»-
göngu eru ætluð einni atvinnu-
grein, lán til a3 greiða stofnkostn
að, ián til að greiða reksturskostn
að o. s. frv. Ef framvarp það, sem
rætt var hér að framan, verður
að lögum, er þar með búið aö
festa í framkvæmd nýjan, sjálf-
slæðan tilgang lánveitinga og fram
’.aga. Það mætti kalla þetta að
veita. landinu xán til að tryggja
sér mannabyggð þar sem það legg
ur sjálft fram liísskilyrðin, án sér-
stafcs tillits til þess, hvort til þess
að tryggja þessa byggð þarf að
hlaða vegg, brjota land eða leggja
kjöl.
Rétt er að gera sér grein fyrir
því, að fólksflutningar, sem átt
hafa sér stað >, landinu, standa
ekki að öllu leyti eða e. t. v. ekki
nema að sumu leyti í beinu sam-
baniíi við skort á framkvæmdum,
atvinnulíf eða fjárhagsmál. En ef-
laust þó að mjf.g veralegu leyti.
Eg tek t. d. strjélbýla sveit og að
takast mætti að þétta það mikið
byggðina með týlafjölgun, að ör-
uggt sé, að sú sveit fái fljótlega
rafxragn. Slíkt getur ráðið úrslit-,
um án efa. Eg tek t. d., að komið’
væri upp í sjávarþorpi atvinnu-
grein, sem getu ■ miðað starfsemi
sína við þann árstíma, þegar
minnst er að geia við sjóinn. Þá
myndu áreiðamega færri fara að
beima. En úthiutun fjármagns í
þessu skyni ber ekki árangur nema
þe'vri starfsemi fylgi heill hug-
ur og umhyggja
Hvatning og fræðsla
Eg hygg, að jafnvægis eða lands
byggðarstofnun eins og sú, sem
rædd hefur verið hér að framan,
geti gert fleira en setja saman á-
ætlanir og ráðstafa fjármunum.
Reynslan myndi að líkindum sýna
að bar ætti eionig að hafa með
höndum fyrirgreiðslu- og fræðslu-
starfsemi í þágu landsbyggðar og
að frlík starfsem’ gæti borið ár-
angur. Stórboreir hafa sitt seið-
magn um alla jörð og sína kosti,
en alls staðar a!a börn þeirra þá
von í brjósti, rð þeim takist að
komast út fyrir borgarmúrana með
hæt kandi sól ár hvert, einnig hér.
Lífið utan stórbi.rganna hefur sín-
ar c.iörtu hliðar i sveit og við sæ.
Fólk gleymir því stundum, a. m.
k. í bili eða þeki ir ekki sem skyldi
Úr þessu mætti bæta. Sagt er að
auðurinn eða tjármagnið sé „afl
þeina hluta, sem gera skal“, og
það er rétt. En hvatning, leiðbein-
ingar og holl ráð, era líka mikils
virfl>i hverjum bcim, sem ætlar að
taka sér eitthvað fyrir hendur,
hvort sem til^nngur hans er að
hjálpa til við að byggja landið
cða einhver annar. Það er heldur
ekki nema hálft gagn að því fyrir
landsbyggðina, að úthlutað sé fjár-
magni með hangandi hendi eða
sky dustörf unnin á einhverri skrif
stofo í höfuðb nginni til þess að
fullnægja lagabókstaf, ef ekki fylg-
ir hugur málj. Um það efni skal þó
ekki nánar rætt að sinni.
gjgw^ggtoíiasQil a
SUCMUNDAR
Bergþómgötu 3 Símar 19032, 20070
Hefirr avaLli til sölu allai teg
undir bifreiða
Tökum bifreiðir I umboðssölu
Öruggasta blónustan
igg^^bílasala
guðmundar
Bergþórugötu 3. S’inar 19032, 20070.
18
T f MIN N, laugardagínn 11. janúar 1964