Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR, 5. marz. ftTÖ-London. — Kosningar tt heSri deildar brezka þings- ts fara fram í júní e3a októ- i Ar. NTB-Warfjá. — Utanríkisráð 'ií'Td Póilands, Adam Rapacki, gði i dag fram tillögur stjórn nr slnnar Um viss svæði án i ,'arhorkuvopna. NTB-Nicosía. — 1 maður lézt i bardögum á Kýpur í dag. NTB-Kmh. — Innflutnings- hdffilUr Bféta á fisk frá Fæv- évjuin ihuiiu ékki hafa mjög al váFÍIfáf afíéiðingar fyrir okk- tir, ságði feéreyski þingmaður- iiift P. M. Dam í dag. NTB-Washington. — Alvar- ;tiir gláepir i Bandaríkjunuia iru 10% fieiri 1963 en 1962. NTB-Caþe Town. — 800 h;áhhs héidu mótmælafund í Páþé Towh í dag til þess að r-ótmæla nýjum lögum ríkis- f‘ jórnarlnnar í S.-Afríku um r ftiriit nieð afrlkönsku vinnu- afii i bæjUm landsins. NTB-WaShington. — Fulltni áf frá EBE komu til Washing- tin f dag og ræða við banda- Hslru stjórnina tii undirbúnings Kennedyviðræðunum svo- hefndu, sem hefjast 4. maí. NTB-Stokkhólmi. — Mið- áldra kona 1 Svíþjóð lenti und- if járnbrautarlest og lét lífið, þégar hún hljóp niður á tein- ana til þess að bjarga hundi sinUm. Huhdurinn slapp. NTB-Oslo. — SAS mun hefja ið nýju fiug milli Kaupmanna táfnar og Tel Aviv frá og með 1. aprfl n. k. NTB-Atlanta. — 11 létu líf- 'ð og 40 særðust hættulega í 'tvirfiivindum, sem gengu yfir 3 ríki í BandafíkjUnurh í gær. NTB-Jóhannesborg. — 14 Afrík'imenn vórU handteknir á briðjudagskvöldið, ákærðir fyr- ir skemmdarstarfsemi. NTB-New York. — Warner Bros-kvikmyndafyrirtækið borg aði 210 millj. ísL kr. fyrir rétt- indin á leikritinu umdeilda: — Hver hræðist Virginiu Woolf? NTB-París. — Hætta er ó, að járnbrautarverkamenn geri verkfall í Frakklandi 18.—20. hiarz n. k. NTB-Djakarta. — 5000 manns, sem búa umhverfis Cindjani-eldfjallið á Lombok- éVjunni i índónesíu hafa fengið skipun um að hverfa á brott vegna eldsumbrota í fjallinu. NTB-Moskva- — Stytta af Juri Gagarin, fyrsta geimfara heimsins, vérður reist á Lenin- hæðinni í MöskvU bráðléga. MCNAMARA TIL SAIGON Mun baráttan gegn skæruliðum kommúnista stóraukin? NTB-Saigon, 5. marz. „HLUTLEYSISSTEFNA sú, sem de Gaulle Frakklandsforseti hefur hvað mest barizt fyrir, er mjög hæthileg fyrir Suður-Vietnam og baráttu þess upp á líf og dauða gegn kommúnismanum“ sagði Tran Ngoc Huyen hershöfðingi, yfirmaður fréttaþjónustu ríkisstjómarinnar í Suður-Vietnam í dag. Robert McNamara, vamarmálaráðherra Banda ríkjanna, sagði í dag að Bandaríkin myndu veita Suður-Vietnam hern- aðarlega þjálfun og hergögn svo lengi, sem nauðsynlegt væri til þess að hjálpa þeim í baráttunni gegn skæraliðum kommúnista. nýlega aukið hernaðarlega aðstoð sína við skæruliða kommúnista. — Fundizt hafa bæði þungar vélbyss- ur, neðanjarðarsprengjur og tæki til skemmdarverka, og eru öll þessi tæki framleidd í Kína. Við munum í Saigon rannsaka hversu mikla hjálp skæruliðamir fá frá N.-Vietnam og hvað við getum gert til þess að efla baráttuna gegn þeim — sagði McNamara. Huyen hershöfðingi sagði í Saigon í dag, að ekki væri neitt ákveðið ennþá hvort hafin verði barátta gegn skæruliðum komm- McNamara, sem litlu seinna fiaug til Saigon, sagði að vitað væri, að Norður-Vietnam hafi nú Sjö lendingar á þilfari Úðinns HF-Reykjavík, 5. marz. EINS og kunnugt er fór varð- skipið Óðinn utan um nýárið í vet- ur og var þyrluþilfar skipsins stækkað til þess að þar gætu lent nýjar, stórar og þungar þyrl- ur, sem nú eru notaðar af varnar- liðinu á Keflavíkurflugvelli. f dag æfði svo ein af þessum þyrlum lendingar á hinu endurbætta þil- fari, meðan varðskipið var á ferð í innanverðum Faxaflóa. Veður var gott og gengu allar lending- arnar 7 að tölu, mjög vel. únista í N.-Vietnam. — Þetta er mjög mikilvægt atriði og sú á- kvörðun, sem tekin verður, get- ur haft mjög umfangsmiklar af- leiðingar — sagði Huyen. Hann bætti því þó við, að árás væri bezta vörnin og ef ávallt væri verið í vörn, þá þýddi það að lokum ósigur. Jafnframt þessari yfirlýsingu Huyens sendi ríkisstjórnin út að- vörun þess efnis ,að þá gestrisni, sem hinir frönsku íbúar landsins nytu, bæri ekki að skoða sem sjálfsagða. Var sagt, að sérhver starfsemi, sem stutt gæti óvininn, væri talin mjög hættuleg öryggi landsins. Khanh hershöfðingi, nú verandi forsætisráðherra landsins, sagði á sunnudáginn, að franskir njósnarar hefðu gert tilraun til þess að myrða sig, steypa stjórn- inni í landinu og hefja hryðju- v erkastarfserni gegn Bandaríkja- mönnum. 3 BÖRN SLASAST KJ-Reykjavík, 5. marz. ÞRJÚ börn slösuðust í dag, og voru þau öll flutt á Slysavarðstof- una. Meiðsli þeirra munu ekki SJOTUGUR: Skaf ti Stef ánsson Siglufirði 6. marz 1894 fæddist að Málm- ey á Skagafirði, mesti myndar- snáði, sem í skírninni hlaut nafn- ið Skafti Foreldrar hans voru þau hjón- ín Dýrleif Einarsdóttir og Stefán Pétursson, þau vom þá að hefja búskap í eynni, og var Skafti frum- burður þeirra. Efnalaus hófu þau búskapinn Dýrleif og Stefán, en vegna ein- staks dugnaðar, áræðis og kjarks, bólmgaðist bú þeirra fyrstu árin svo orð var á gert. Málmeyjarsnáðinn frá 1894 er nú sjötugur í dag. Hann er lands- kunnur athafnamaður og hefur verið búsettur í Siglufirði á fimmta tug ára Þar hefur hahn gert út báta, keypt og verkað flest það, sem hann gat fengið úr sjó og breytt því í fyrsta flokks útflutnings- vöru. Hann er kvæntur ágætiskonu Helgu Jónsdóttur, og áttu þau 5 börn og eru 4 þeirra á lífi, Stefán, læknir, Jón alþingismaður, Jó- hanna húsfreyja, og Gunnlaugur, stúdent. Skafti Stefánsson er gæfumað- ur; hann er heilsuhraustur athafna maður, sjálfstæður í hugsunum, orðum og gjörðum, og svo sam- vizkusamur, að til fyrirmyndar er. Lífið hefur þó ekki alltaf leik- ið við hann Á uppvaxtarárum hans urðu ótal erfiðleikar og von- brigði á vegi hans — en hann virtist alltaf fara með sigur af hólmi Þegar Skafti er 3ja ára, þurfa forel'drar hans að flýja Málmey vegna þess að fjárpest herjar fjár- stofn þeirra og grandar honum. Flutt er að Litlu-Brekku á Höfða- strönd, og búið þar í nokkur ár við lítil efni, —Þar veikist faðir hans svo að hann telur sig ekki vera alvarlegs eðlis. Um hálfþrjú varð Stefán Gísla- son, fimim ára drengur til heimil- is að Ljósvallagötu 28, fyrir bil á móts' við Laugaveg 11. Varð Stefán fyrir Volkswagen-bíl frá bílaleigu hér í borg. Rúmlega sex datt Hörður Þór Vilhjálmsson ellefu ára drengur ofan af sandbing í Vatnagörðum, og kvartaði hann um eymsli í síðu. Þá varð Þorgerður Gunnarsdótt- ir fimm ára, fyrir bíl á móts við húsið Rauðarárst. 40. Þorgerður litla mun hafa meiðzt á höfði, og var hún flutt í Slysavarðstofuna. MANNLAUST HÚS í BJÖRTU BÁLI KJ-Reykjavík, 5. marz. í DAG um hálffjögur var Síökkviliðið í Reykjavik kvatt að mannlausu timburhúsi, sem stend ur við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Hús þetta var eitt sinn íbúðarhús. en hefur staðið þarna autt um nokkurn tíma. Var húsið í björtu báli er að var komið, en það stend ur þó uppi ennþá. Slökkviliðið hefur áður verið kvatt að húsinu, og þá vegna íkveikju. Haldið er að nú hafi einnig verið um i- kveikju að ræða, og þar hafi börn verið að verki. PÁLI HRAKAR NTB-Aþenu, 5. marz. PÁLI GrikJkjakonungi lirakaði mjög í kvöld, og er talið ólíklegt að hann lifi nótina af. Læknar hans tóku í notkun gervinýra i dag, sem bætti líðan hans um stundarsakir og vaknaði hann þá af móki því, sem hann liefur legið i síðasta sólarhringinn. Gat hann þá m. a. tekið á móti sínu síðasta sakramenti. Beðið er fyrir konunginum um allt Grikkland og útvarpið sendir einungis sorgartónlist. Utan við höllina, þar sem Páll liggur, er mikill mannfjöldi. Finnavaka Norræria félagið i Kópavogi efn ir til Finnavöku í Félagsheimilinu sunnudaginn 8. marz kl. 20,30. Er vel vandað til dagskrár, og munu Finnar, staddir hér og búsettir leggja þar sitt fram. Verða stutt erindi, kvikmyndasýning, ljóða- söngur og íiðluleikur o. fl. á dag- skránni. Allir Finnar hér á landi eru sérstaklega boðnir velkomn- ir á vökuna, svo og allir félagar Norræna fclagsins í Iíópavogi og gestir þeirra. Aðgangur er ókeyp- geta stundað búskap og flytur frekar í Málmey aftur og stundar þar róðra. Þar hefst sjómennskuferill j Skafta. — Þá var hann 8 eða 9 ára. — Var hann föður sínum til aðstoðar við beituskurð. Á síðari Málmeyjarárum Dýr- leifar og Stefáns veikist Stefán — alvarlega, fær slag og verður með öllu óvinnufær, en lifir þó í 26 ár eftir það. Þegar þetta skeði, varð Skafti fyrirvinna heimilisins þó ungur væri, ásamt móður sinni, en að sjálfsögðu studdur af yngri systkinum sínum eftir þvi sem aldur og kraftar þeirra leyfðu. Eftir áfall það, sem Stefán varð fyrir flutti fjölskyldan í land og hóf búskap á litlu býli við Hofsós, sem Nöf var kallað. Saga fjölskyldunnar á Nöf er i hetjusaga, sem þarf að skrá; þó Framhald á 19. síðu. NYR HAFSÚGUBATDR FB-Reykjavík, 4. marz Á fundi hafnarstjórnar á laug- ardaginn var lagður fram uppdrátt ur að nýjum hafnsögubáti, scm koma á í staðinn fyrir hafnsögu- bátinn Jötunn, sem ekki er lerig- ur í notkun. Smíði bátsins hefur verið boðin út. Hann a að verða 25 tonna stál bátur með 290 hestafla vél. Þrjú fyrirtæki hér á landi koma til greina við smíði bátsins, Stálsmiðj an, Stálskipasmiðjan og Stálver. en ekki íefur enn verið tekin nein ákvörðun um, hvert þessara fyrirtækja muni vinna verkið. Nú sem stendur eru í Reykja víkurhöfn þrír hafnsögubátar, ef dráttarbáturinn Magni er talinn i þeirra hópi Hann er nú 8 ára gamall og ei með 1000 hestafla vél. Þá er Ilaki, nálægt 20 ára með 150 nestafla vél, og Nóri, sem er orðinn nokkuð gamall og er með 50 hestafla vél. Nýi báturinn mun hljóta áð erfðum nafn Jöt- uns, sem ckki er lengur í notkun, eins og fyrr segir Dregið í happdrætti Svifflugfélagsins DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Svifflrigfélagsins og hlutu þessi númer vinningahá: 10386: Volvobifreið. 27218: Ali- i.raft-hraðbát. 30036: Flugferð fvr- ir tvo til Evrópu og heim aftur. 33502: Sams konar flugferð. 16937: SMpsferð fyrir tvo með Jöklum h.f. til útlanda og heim aftur. Vinninganna sé vitjað í Tóm- stundabúðina í Aðalstræti 8- 2 T í M I N N, föstudagurinn 6. marz 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.