Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 3
Gitte Hænning, sem íslend- ingum er a'ð góðu kunn, er nú orðin stór stjarna í Dan- mörku, ekki aðeins sem söng- kona, heldur einnig sem leik- kona. Nú sem stendur fer húi með hlutverk Gigi í samnefnd- um söngleik, sem verið er að sýna í Árósarleikhúsinu, og fær hún góða dóma. Gitte hef ur að sjálfsögðu breytzt mjög mikið síðan hún var hérna, húu er orðin fullvaxta stúlka, og nú er það altalað, bæði í Danmörku og Þýzkalandi, að hún sé trúlofuð þýzka söngvar anum Rex Gildo. Hann dvelst í Árósum og eru þau tvö svo að segja óskiljanleg og leiðast ★ Þekktasti barnasálfræðingur Bandaríkjanna, prófessor Ron- ald Doll, tilkynnti nýlega amer ísku skólayfirvöldunum, að amerísk börn væru svo hlað- in heimavinnu og samkvæmis- skyldum, að mörg þeirra séu ekki fjarri því að fá hjartaslag eða taugaáfall. Hann segist þrá þann dag, þegar amerlsk börn hafi tækifæri til að alast upp i friði og ró og hafi tækifævi til að vera eins og þeim sé « eðlil.egt. ☆ Eftir að Ludwig Erhard, kanslari Vestur-Þýzkalands, kom úr Frakklandsreisu sinni, ræddi hann um de Gaulle við fyrirrennara sinn Adenauer. Hvernig var ferðalagið, spurði Adenauer. Ágætt, svarar Er- hard, en ég verð að viður- kenna það, að þegar ég hitti de Gaulle saknaði ég hins víð kunna franska koss á kinn ina. Veiztu það, kæri Erhard, svaraði Adenauer hugsandi, að lífið hefur kennt mér það, að rétt er að fara sparsamlega með kossa. ☆ Nú á að fara að auka ferða mannastrauminn til Bandaríkj anna, eins og hann sé ekki nægur fyrir, og á að taka upp það ráð, að bjóða ferðamönn- um inn á bandarísk heimili. Það er engin önnur en Lady Bird Johnson, sem ryður veg- inn, og nýl. var þremur heppn um ferðamönunm boðið upp á kaffi í Hvíta húsinu. Áætlað er að minnsta kosti ein milljón ferðamanna fái móttöku á bandarískum heimilum á þessu ári. hvert sem þau fara. Móðir Gittu dvelst hjá henni í Árós um og segir skýringuna vera þá, að Rex og Gitta séu að syngja inn á grammófónplötu saman, síðan ætli þau saman í söngferðalag um Þýzkaland og þaðan til Ameríku. Rex er 19 ára gamall óg Gitta 17 ára og þegar þau eru spurð að því, hvort þau séu trúlofuð brosa þau bara og svara engu, svo að blaðamennirnir hafa þegar slegið þessu föstu. ★ Hollenzka konungsfjölskyld an dvelst nú í skíðafríi í Aust urríki og er myndin tekin á því óheppilega augnabliki, þegar Júlíana Hollandsdrotting féll aftur á bak í snjóinn, en skíðakennarinn og Irene hjálpa henni á fætur, á meðan hinir meðiimir konungsfjölskyldunn- ar horfa á. Aniiars er mikið um það talað í Hollandi að sambandið á milli drottningar- innar og ungu hjúanna sé held ur slæmt. Prinsinn á að vera mjög óánægður með þær mót tökur, sem hann fékk hjá hol- lenzku konungsfjölskyldunni og allri hollenzku þjóðinni. Þáð sem hollenzka hirðin fer nú fram á er það, að brúðkauti Það gerðist nýlega i Rúss- landi, að stúlka nokkur, sem fæðzt hafði með annan fótinn fimm eentimetruin styttri éíi hinn, fékk fulla bót meiná sinna eftir að skurðlæknar höfðu lengt bæklaða fótinn. Að gerðin heppnaðist svo vel, áð stúlkan sem er 13 ára gömul, er nú farin að læra bálléH. Þetta er ekki allt og sumt, þvi að rússnesk blöð herma, að 80 slíkar aðgerðir hafi verið gerðar þar siðustu sjö árin, og hafi þær allar tekizt vel. í flestum tilfelíum var fóturinn lengdur um 6—7 em, en það mesta hefúr véi-ið Í0 cm. Eihn ig má géta þess, að þó að þetta sé gert á unglingutn, þá held ur fóturinn áfram að vaxa með eðlilegúm hætti. ★ NEW YORK hefur lengi orð- ið að biða lægM hlút fyrír Róm og Höllýwood sém kvik- myndaborg. Þó að fjöldi kvik- mynda hafi á undanförnum ár- um verið gerður í New York, þá er borgin ekki viðurkennd sem kvikmyndaborg. En nú ætlar hinn mikli fasteignasali Allan Haymes að skapa Man- hattan-kvikmyndaborg, sem muni í eitt skiþti fyrit öll út- rýma allri minnimáttarkennd New York-borgar. Lððit-riár hafa þegaf verið kéýptar og 150.000.000 dollarar lágðir fram til þess að byggja upp borgina, sém Hayihes reikhai- með að verði fullgferð árið 1966. inu, sem upphaflega átti að verða í byrjun maí, verði frest að fram í júnílok, óg að þrins- inn leggi á borðið öll persónu- leg skilríki, áður en hirðin sara þykkir brúðkaupið. Hollenzka konungsfjölskyldan er ennþá gagnrýnd mikið fyrir leyni- makk, og stjórnmálaæsingar út af þessu fyrirhugaða hjóná- bandi érú alltaf að aukast, Hollendingar eru jafnvel farn- ir að skrifa, niður með Franco á veggi konungshallarinnar í Amsterdam. Það horfir því ekki vænlega fyrir Irene og tilvonandi eiginmanni hennar og liklega verða þau að sétj- ast að utan Hollands. ☆ Það hefur ekkert heyrzt frá dönsku kvikmyndaleikkonunni Anettfe Ströyberg í lengri tíma, en nú hefur hún hafið léik í kvikihynd, sem nefnist, Tilvilj unarkennt kvöld, og er tekin í Frakklandi. Anette fer með aðalhlutverkið og er mótspilari hennar hinn ungi og vinsæii kvikmyndaleikari, Michel Le Royer. Michel leikur ungan kjarnorkufræðing, sem lendir í bílslysi. Aðrir leikarar ern Pierre Brasseur og Jean Serv ais. Myndin er gerð í Hitchock stíl og það er Ánette, sem leys ir úr hnútunum í lok myndar innar. Ánnette var gift franska leikstjóranum Roger Vadim en þau skildu eftir tveggja ára hjónaband og dóttir sem þau áttu er hjá Annette. Með Ann- ette á myndinni er Michael Le Royer. ★ Opinber tilkynning hefur nú verið gefin út í Róm um leynd ardóm nokkurn, sem skráður er I dagbækur Jóhannesar páfa. Jóhannes, sem þá var Roncalli erkibiskup, fékk beiðni úm það frá dr. Herzog yfir- rabbin, að biðja Pius páfa um að mótmæla ofsóknum nazista gegn Gyðingum. Pius páfi þagði sfem fastast af stjórn- málalegum ástæðum og leyfði dr. Hérzog ekki einu sinni að koma til Vaticansins. Roncalli erkibiskup kom þá i kring leýnilegum fundi í Cairo, þar sem hann hitti dr. Herzog, og eftir það sendi hann fjölda bréfa til kaþólskra leiðtöga í Evrópu, og kvatti þá til að skýla Gyðingum á heimilum sínum og klaustrum. Þetta mun líklega hafa orðið til þess, að bjarga lifi fjölda Gýð inga. Dagbók þessi er nú geymd í skjalasafni i umsjá Loris Capovilla, sem var einka ritari Jóhannfesar, og verðuf varla birt öpinberlega fýrr fen eftir fjöldamörg ár. T í M I N N, föstudagurinn 6, marz 1964. — Óskaöarn ríkissijórnarinnar Vísir varð ofsakátur yfir því í gær, að hann þóttist hafá fundið viðurkenningu á því i Tímanuin, að hér væri um að ræða „ofboðs“ fjárfestingu, er þyrfti að takmarka til þess að draga úr ofþenslu. Taldi Vís- ir, að þar mcð hefði Tíminn loks viðurkennt stefnu Sjálf- stæðisflokksins. Þarna féll Vís- ir i ofurlitia gildru. Tíminn hefur aldrei borið á móti þvi, að hér væri ofboðs- fjáffesting heldur þvert á móti, og hann hefur einmitt sagt, að hana þyrfti að tak- marka, cn til þess hefur ríkis. stjórniii verið gersamlega ófá- anleg. Framsóknarfiokkurinn hefur cinmitt krafizt þess, að þessi ofboðs-fjárfestiing værl takmörkuð með vali milli nauð. sýrilcgra Og ohauðsynlegrá framkvæmda, og ofboðs-fjár- festingin er oftast ekki brýn. Framkvæmdir ríkisins og íbúða byggingar almennings eru t. d. engar ofboðsfjárfestingar, og þær má ckki hefta. En það erú einmitt þær, sehl ríkisstjórnin vill hefta og hefUr aflað sér sér stakrar heimildar Alþingis til þess, þó að hún telji enga nauð syn að hafa heimild til þess að setja hemil á aðrar framkvæmd ir. Þetta er ein af mestu mis- gerðum stjórnarinnar í fjár- festirigármálum. Ofboðsfjárfest iúg hinna ríkú gróðamanna íhaldsins er óskabarn þessarar ríkisstjóinar, og hana verndar stjörriin, hvað sfem á byltir, og til þfess að trýggja framgang hennar fórnar hún hiklaust nauðsyrijafjárfestingu ríkís og almfennirigs. Dropinn i hafinu 3 Vísir heldur áfram að sýna og sanna, hve tollalækkun Gunnars hafi verið mikil og góð kjarabót fyrir almenning. Hann tilnefnir ýmsar tölur og prósentur í þvi sambandi, en eitt forðast liann að nefna. Það er vísitalan. Er nokkur von tií þess.1 ÖIl tolíalækkunin hvarf sem sé í vísitöluna og hafði engin áhiif á hana fremur ert dropi, sfem fellur í heimshaf. Húri mfegriáði ekki að hreyfa dýrtíðarnálina hvað þá meira. Ög þetta fer mesta og eina kjara bótin, sem stjórnin hefur beitt sér fyrir. Sparisfefna íhaldsins Morgunblaðið er stundum þessa dagana að tala um „spari- stefnu“ og „hversdagsstefnu" i kaupgjaldsmálum. Blaðið veit svo sem um sirin eigin klæða- burð i þéssum málum. „Spari- stefna“ íhaldsins í kaupgjalds- málum er vafalaust sú, sem farið var eftir 1957—’58, þegar Ólafur og Bjarni gerðust her- foringjar kommúnista f kaup- hækkunum, en iétu það svo verða fyrsta verk sitt að taka þær allar aftur, og meira til, þegar þeir komu í ríkisstjórn. Þeir fóru sem sagt úr spariföt- unum, áður en þeir fóru f mold arverkin, en vafalaust eru þaU tiltæk inni í skáp, ef á þarf að halda síðar. Bjarisýnismenn Morgunblaðið segir í gær: „Stjórliarandstæðingár halda því fram, að viðreisnin hafi brugðizt. Sannleikurinn er hins vegar sá, að hún brást ekki, heldur sarinaði ágæti sitt f 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.