Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 8
0 TÓMAS KARLSSON RITAR
EKKIMA DRAGAST LENGUR
AD STOFNA FISKIÐNSKGLA
Ingvar Gíslason hefur ásamt
þeiin Jóni Skaftasyni, Geir
Gunnarssyni og Gísla GuO-
mundssyni enn lagt fram til-
lögu sína um fiskiðnskóla. —
Áuk greinargerðar eru prerit-
uð sem fylgiskjöl umsagnir
hfelztu samtaka, fyrirtækja og
stofnaria í sjávarútvegi og eru
allra þessar umsagnir já-
kvæðar. Jafnframt er prent-
uð sém fylgiskjal reglugerð
fiskiðnskólans í Vardö í Nor-
égi og er hún birt hér á eftir.
Tillagan er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á ríkis-
stjórnina að skipa 7 manna nefnd
í samráði við fistenatsstjóra, fersk
fiskeftirlitið og helztu samtök
fiskiðnaðarins til þess að gera
fyrir næsta reglulegt Alþingi til-
lögur um stofnun og starfstilhög-
un almenns fiskiðnskóla í land-
inu. Skal nefndin m. a. kynna sér
eftir föngum skipan fræðslumála
fiskiðnaðarins í öðrum löndum.
í greinargérð ségja flutnings-
menn:
Tlllaga efhislega samhljóða
þessari hefur verið flutt á undán-
förnurn þingum, en ékki náð fram
að ganga. Hefur þó jafnari verið
bfent á þá staðreyndj áð þetr, sem
kurinugastir efu þessu máli, séu
þess irijög hvetjandi, að ráðizt
verði í stofnun sérstaks fiskiðn-
skól'a. Má þar einkum riefria Berg-
stein Á Bergsteinsson fiskmats-
stjóra, serii lengi hefur stritt þessa
hugmyrid og unnið að framgangi
hennar, svo og helztu forráða-
ménn í safntökum fiskiðnaðarins
(S.H., sjávarafurðadeild SÍS o. s.
ffv.). Á síðásta þingi leitaði álls-
herjarnfefrid sameinaðs þings álits
ýttiisáa aðila um tillöguna, og eru
álitsgerðir eftirgreindra aðila nú
birtar sem fylgiskjöl með tillög-
unni sem frekari rökstuðningur:
fiskmatsstj óra, f erskifiskeftirlits-
ins, Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna, Sambands ísi. samvinnufé-
laga, Söiusambands ísl. fiskfram-
leiðenda. Samlags skreiðarfram-
leiðenda og Fiskifélags fslands.
Jafnframt er birt reglugerð um
starfsemi fiskiðnskólans í Vardö í
Norður-Noregi, en hugsanlegt er,
að sá skóli geti að einhverju leyti
orðið fyrirmynd íslenzks fiskiðn-
skóla, a. m. k. er æskilegt, að hin
fyrirhugaða nefnd kynni sér starf-
semi hans. Það skal tekið fram, að
reglugerð þessari mun nýlega
hafa verið, breytt í vissum atrið-
um, en eigi að síður er hér að
finna megindrættina í starfsemi
fiskiðnskólans í Vardö.
Hér fer á eftir reglugerð fisk-
iðnskólans í Vardö:
Starfsáætlun fyrir rannsókn-
ar- og kennslustofnun siávar-
útvegsins á Finnmörk
1. Markíttið.
Stofhunin skal:
1. Veita faglfega keritíslu ungUrii
mönnum, sem vilja lfeggja fyrir
sig störf í þágu sjávatútvegsitts.
FiskverkUnarmöririiitíi með starfs-
réynslu (feidre tilvirkere) skal
gefinn kostur á að táka þátt í riám
inu sem öteglrilegir nemeridur,
eftir því sferii aðstæður lfeyfa.
2. Vinná að því að auka vöru-
gæði nörsks fisk og fiskafurða.
3. Heka rannsóknarstarfsfemi
með það fyrir augum að bæta nú-
verandi verkunaraðferðir og
vinna að nýjum, bæði að því fer
tekur til þess hráefnis, sem þegar
er notáð, sem hiris, er til þfessa
hefur ekki verið gaririiur gefinn.
2. gr. MeimkVrihi starfsemirin-
ar.
Starfið skal urinið í „Statens
Fiskebruk" í Vardþ.
3. gr. Kennslan
Námskeið eru 4:
I. Sameinað vetrar -og vornám-
skeið, sem varir 5Vi máriuð, þ. e.
23 fullar vinnuvikur, og hefst 15.
janúar.
II. Haustnámskeíð, sem varir
3%mánuð, þ. e. 15 vinnUvikur, og
hefst fyrsta virkan dág í septfem-
bermánuði.
III. Sérnámskeið í lýsisfram-
leiðslu. Námskeiðið varir 3 mán-
uði og hefst fyrsta virkan dag i
apríl.
IV. Námskeið fýrir reynda fisk-
verkunarmenn, sem ekki hafa áð-
stöðu til þess að sækja hin venju-
legu námskeið.
4. gr.
Á námskeiðunum nr. I, IÍ og
III er kennuslu hagað sem hér
segir:
A. Bókleg kennsla (Teoretisk).
Bókleg kennsla skal bundin við
nauðsynlega grundvallarþekkingu:
1. Til þess að efla skilriing nem-
enda á undirstöðuatriðum atvinnu-
vegarins og hverjar ástæður —
faglegar ög hagrænar — Hggja til
grundvallar þeim aðferðuiri, sem
beitt er í meðferð fisksins, svo og
fyrir hinni margvislegu fram-
leíðslu fiskafurða, flutningi,
geymslu, flokkun og sölu.
2. Til þess að nemendur öðlist
rétt mat á kerfisbundinni og vit-
urlegri vinnuhagræðingu við nú-
tíma tækhiáðstæður.
Kennslan fer fram í fiskiðjuver-
inu sjálfu:
1. Með fyrirlestrum , skýring-
um og sýnikennslu í sambandi við
raunhæf störf á staðnum.
2. Með fyrirlestrum og erinda-
flutningi í fyrirlestrasalnum. Slík-
ir fyrirlestrar, sfem eru skyldu-
grein, eru haldnir svo oft sem
hægt er að útvfega fyrirlesara og
gagnlegt fræðsluefni.
3. Með sýriikerinslu í sýni-
kennslustofu eða rannsóknarstofu
og nánisfeíðum.
4. Loks er gfert ráð fyrir sjálf-
stæðu riámi i Ifesstöfu og tiltækum
söfnum.
Námsgreinar
1. Náttúrufræði. Fiskarnir, lík-
amsgerð þeirra og íifnaðarhættir,
skordýr, sveppir, gerlar (rotnun-
árgerlar o. fl.). Æfingar og/eða
sýnikenrisla.
2. Vörufræði og verzlunarlanda-
fræði. Um matfiskana norsku og
feiginleika fiskafurðánna og fæðri-
gildi þeirra, um stöðlun (stand-
ardisering), markaði og markaðs-
kröfur.
3. Efnafræði. Hagnýt efnafræði,
feinkum að því er sriertir fisk ög
fiskafurðir.
4. Eðlisfræði. a) Mál og vög,
riiæli- og vogareiriingar og þjálf-
un í meðferð mæli- og vogartækja,
s. s. hitamæla o. fl. b) MeginregÞ
ur hitafræði (kæling, hitun og
loftræsting) vélfræði og véí-
tækni.
5. Reikningsfærslur og útreikn-
ingar í sambandi við fiskkaup,
framleiðslu o. s. frv.
B. Verkleg kennsla
Verklega kennslan fer fram
sem vinna í fiskiðjuverinu í sam-
ræmi við vinnuáætlun, sem for-
stöðumaðurinn gerir fyrir hvern
dag (eða viku) í samráði við kenn
ara, verkstjóra og leiðbeinendur.
Öll vinna í fiskiðjuverinu er
skylduvinna
Ákvæði vinnulöggjafar skulu
haldin, nema veittar séu sérstakar
undanþágur.
Fiskiðjuverið, sem reka skal á
hagrænum grundvelli og sem
mest þannig, að ekki verði eyður
í starfseminni. skiptist í eftirfar-
andi deildir:
I. Bryggju- og afgreiðsludeild.
Móttaka og umsjón í sambandi við
uppskipun og útskipun.
II. Ferskfiskdeild. ísun, flökun,
frysting, geymsla í frysti.
III: Deild fyrir saltaðan, þurrk-
aðan og reyktan fisk og fiskimjöl.
IV. Lýsisdeild Framleiðsla ó-
hreinsaðs og kaldhreinsaðs með-
ala lýsis, iðnaðarlýsis og lifrar-
mjöls.
Á ÞINGPALLI
ÁTKVÆÐÁGRÉlÐSLA eftlr 2. umr. um frumvarp ríkisstjórnarlnnar
um breytlng á jarðræktarlögum fór fram í neðrl deild í gær. Breyt-
ingatlllögur Framsóknarmanna voru felldar með 18 atkv. gegn 18
og að vlðhöfðu nafnakalll með 21 atkv. gegn 19. — Þá vár frumvarn
um sölu Lltlagerðls I GrýtUbakkahreppl samþykkt með 27 atkv. gegn
9. Dagskrártlllaga Einars Olgelrssonar var felld með 30 gegn 6.
-fc SÚ MEINLEGA villa var f fyrlrsögn á síðunnl í gær, að i aðáífyrirsögn
stóð: „Húsnæðisvandanum má ekkl skjóta á frest" átti að vera „Lausn
húsnæðlsvandans má ekkl skjóta á frest".
Nemendur skulu eftii akveð-
inrii ttiðurröðun vinna í deildun-
um undir haridleiðslu forstöðu-
mariris, kentíara vefekstjóra feða
leiðbeinenda
Nemeridur skulu eftir ákveðinni
niðurröðun vinria sem flokksstjór-
ar og færa dagbók. Þfeir skrilu
læra að fara með tæki og vélar.
Þá skulu þeir í réttri röð vinna
á bryggjuskrifstofunni til þfess að
öðlast raunhæfa þekkingu á reikn
ingsfærslu, útreiknittgum og vöru-
sendingum.
Til viðbótar hinni almennu
kennslu skal nemendum gefinn
kostur á að hlýða á „frjálsa" fyr-
irlestra, og farnar verða náms- [
ferðir, m. a. út á fiskimiðin, þar,
sem veitt verður tilsögn í meðferð
aflans um borð í fiskibátunum.
Kennsla á námskeiðum fyrlr
starfandi fiskiðnaðarmenn
(námskeið IV.)
Þeim fiskiðnaðarmönnum, sem
geta ekki sótt hin reglulegu nám-
skeið, þ. e. námskeiðin nr. I, II
og III, verður veitt aðstaða til
þess að fylgjast með kennslu, eft-
ir því sem rúm og aðstaða frek-
ast leyfa. Verður reynt að haga
slíkri kennslu í samræmi við á-
huga og aðstæður hvers og eins.
i 5. gr. Rannsóknarstarfsemin
Unnið verður að rannsókn, sem
stófnun þessi á auðvelt með að
sinria, eftir því sem við verður
koteið kennslunnar vegná.
Nemendum verðrir gefið tæki-
i færi til þess að taka þátt í rann-
sóknarstörfum, ef vþeir óska.
Framhald á bls. 19.
Stofnlánadeildar-
frumv. í efri deild
Fhitnvarp ríkisstjórnarinnar um
að hið sérstaka jarðræktarfram-
lag skuli miðað við 25 ha. tún-
stærð í stað 15 ha. og nokkurn auk
inn stuðning við húsabætur var til
1. umr. í efri deild í gær.
íngólfiir Jónsson landbúnaðar-
ráðherra fylgdi frumvarpinu úr
hlaði og hafði fyrir því hin sömu
orð og í neðri déild og áður hefur
verið frá greint.
Ólafur Jóhannesson sagði, að
frumvarpið stfefndi í réttá átt, en
gengi skairimt. Landbúnaðurinn á
r.ú í vök að verjast á margan hátt.
Verðbólguþróunin hefur hækkað
allán stöfnkostnað og fjármagns-
kostriað svo inikið, að óhugsandi
er að hitt sttiáu bú standi undir
þeim kostnaði. Nariðsyttifegt er því
að stækka búin eh það verður jpví
að árika ræktuniria og að því er
stefht með þessti frumvarpi, én
sýrillfegt er áð gengrir of skamrnt
og enn stærra átak þárf að gera
ef koma á iandbúnaðinrim á rétt-
an kjöl. Framsóknarmenn hafa
flritt iriörg frumvörp og tillögur
um stuðtting ög endurbætur í land
búttaði og fór Ólafur ttókkrum orð-
um um helztu málin. — Örlög
þessara frumvarpa hafa verið þau,
að þari hafa verið svæfð í nefndum
og aldrei frá þfeirn komið Og átaldi
Ólafur þær starfsaðferðir þittgsins.
Reyndar mætti halda, að þraut-
seigja Framsóknarmanna að end-
urflytja þessi riiál þing eftir þittg
væri unnin fyrir gíg, þfegar slíká-
starfsaðferðit váeru viðhafðar. —
Framsóknarmenn hafa hins vfegar
ekki litið svo á, enda hefur raun-
in orðið sú, að ríkisstjórnin hefur
tekið ýmis atriði upp úr frumvörp
um Framsóknarmanna, þótt
skemmra væri gengið. — Ólafur
kvað Framsóknarmenn mundu
styðja frumvarpið en flytja við
það breytingatillögur.
Ingólfur Jónsson sagði, að land-
búnaðurinn hefði ætíð átt í erfið-
leikum á öllum tímum og smá-
bændur hefðu ætíð búið við bág
kjör. Framsóknarmenn væru ætíð
með yfirboð þegar þeir væru i
stjórnarandstöðu, en hefðust ekki
að þegar þeir væru í stjórn eða
hvernig stendur á því að það eru
svo margir smábændur í landinu
eftir öll þau ár, sem Framsóknar-
flokkurinn hefur farið með stjórn
iandbúnaðarmálanna? 1957 hefði
Framsókn ekki viljað hækka mark
ið nema í 10 ha., varðandi hinn
sérstaka jarðræktarstyrk-
Páll Þorsteinsson bar til baka,
að Framsóknarflokkurinn hefði
aðra stefnu í þessum málum í
stjórn en stjórnarandstöðu. E.n
landbúnaðarmálin verður að skoða
í samhengi við önnur mál og á-
stand þjóðfélagsins á hverjum
tíma. Þróun landbúnaðarins verð
ur að skoða í samhengi við þróun
annarra atvinnugreina. Þegar ný-
sköpunarstjórnin, sem Sjálfstæðis
Dokkurinn veitti forystu setti lög-
in um Byggingar og landnáms-
sjóð hefði verið miðað við 5 ha
túnstærð. Það hefði því verið
stórt spor, sem stigið var 1957,
þegar markið var fært í 10 ha.
Þá námu útgjöld ríkissjóðs sam-
tals um 800 milljónum. en nú eru
fjárlögin kocnin í þrjú þúsund
milljónir og 13 milljónir eru ærið
lítill útgjaldaliður í útgjöldum rík
íssjóðs.
8
T í M I N N, föstudagurinn 6. marz 1964.