Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 16
 ............................................................................................................1 gifeí?:} I dag er föstudagurinn 6. marz Gjpltfred Tungl í hásuðri kl. G,26 Árðegisháflæði kl. 10,36 Heilsugæzla SlysavarSstofan í HeiLsuveradar- stSOinni er opln allan sólarhring- inn. — Nœfurlæknlr kl. 18—8; sími 21230. NeySarvakiln: Simi 11510, hvern vtrkan dag, nema laugardaga kL 13—17. Raykjavfk: Næturvarzla vikuna frá 29. febrúar til 7. marz er í Reyfcjavíkur Apóteki. Hafnarftörður. Næturlæknir frá kl. 17.00 6. marz til W. 8.00 7. marz er Jósef Ól- afsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Frá Guöspekifélaginu. Fundur verður haldinn í Reykjavíkur- stúlrunni, föstudagskvöld kl. 8.30. Gr-etar Fells flytur erindi: Sól og mánl.. Hljómlist. Kaffiveiting ar. Flugáætlanir Loftleiðlr h. f. Þorflnnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 05.30. Fer til Amsterdam og Glasgo'v ki. 07.00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fter til New York kl. 00.30. Leifur Eiríksson er væntanleg ur frá New York kl. 7.30. Fer til Oslóar, Gautahorgar og Kauo- mannahafnar kl. 09.00. Éiríkur ranTB fer til Luxemborgar kl. 09. 00. Flugfélag íslands h.f.: Skýfaxi fer til Bergen, Osl'o og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18,30 á morg un. Sólfaxi fer til London k.l 09,30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvkur kl. 19,10 í kvölj. Sólfaxl fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,15 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlaS a3 fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. — Á morgun' er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavxkur, Vestmanna eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Siglingar Sklpadelld S.f.S. Hvasafell er í Rotterdam. Arn arfell fer væntanlega í dag frá Lissabon til San Feliu og Ibiza. Jökulfell fór frá Camden 3. þ. m. til íslands. Dísarfell fór í gær frá Avennmouth til Ant- werpen og Hull. Litlafell fór í gær frá Reykjavfk til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Helgafexl er í Aabo, fer þaðan væntanlega á morgun til Fagervik. Hamra- fell fór 24. f. m. frá Batumi til íslands. Stapafell fer á morgun frá Kefl'avík til Kaupmannahafn ar. Jöklar h. f. Drangajökull kom til Reykja víkur í gær frá Camden. Langjök ull er í Straslund, fer þaðan til Hamborgar og London. Vatnajök uli er á leið til Reykjavíkur frá Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins h.f.: Hekla fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvk á morgun vestur um land i hringferð. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21,00 í kvöld til Vestm,- eyja. Þyrill er væntanlegur t:l Rotterdam á morgun. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Kópaskers. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss kom til Vestmannaeyja 5.3. fer þaðan til Ardrossan, Mencb. og London. Brúarfoss íer fjá Y 5.3. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Vestm.eyjum 5.3. til Grundarfj.. Súgandafjarðar og ísafjarðar og þaðan til Camden og NY. Fjail- foss kom til Rvíkur 2.3. frá Ham- borg. Goðafoss fór frá Rvík 26. 2. til Gloucester, Camden og NY Gullfoss fer frá Rvík kl. 20,00 c. 3. til Cuxhaven, Bremerhaven, Hamborgar og Kmh. Lagarfoss fór frá Hull 4.3. til Norðfjarðar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Gufu nesi 4.3. til Kópaskers, Raufar- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafj., og Seyðisfjarðar. Reykjafoss kom til Gautaborgar 4.3., fer það an til Kmh, Lysekil, Gautaborgar og Glomfjord. Selfoss kom til Rotterdam 4.2., fer þaðan t.il Hamborgar. Tröllafoss fór frá London 3.3. til Amsterdam og Bremerhaven. Tungufoss fer frá Ant. 7.3. til Hull og Rvíkur. Hafskip h. f. Laxá fór frá Hull 5. 'til Reyk ja víkur. Rangá er í Hafnarfirði. Selá fór frá Vestmannaeyjum 4. til Hull’. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er á leið til Preston. Askja er á leið til Roquetas. Fréttatilkynning Frá Vöruhappdrætti SÍBS. — í gær var dregið í 3. flokki um 1150 vinninga að fjárhæð kr. 1.640.000,00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: 200 þús. kr. nr. 39866, umb. Ólafsfj. 100 þús. kr. nr 47276, umb. Hafnarfj. 50 þús. kr. nr. 3779, umb. Grettisg. 26. — 10 þús. kr. vinning hlutu: 3076 Grettisgata 26. 5790 Akran. 6090 Grettisg. 26. 23755 Vestur- ver. 44717 Vesturver. 52886 Pat.- reksfj. 61190 Vesturver. — 5 þús. kr. hlutu: 88 Vesturver. 11719 Reykjalundur. 12015 Grett- isgata 26. 14695 Hafnarfj. 19002 Grettisg. 26. 20119 Sauðárkrókur. 20502 Vesturver. 25299 Litll-Ár- skógur. 30362 Ingjaldsstaðir. 30512 Þórshöfn. 31559 Ólafsfj. 32890 Hafnarfj. 37800 Vesturver. 41891 Grettisgata 26. 50870 Vesb urver. 55806 Vesturver. 56642 Bræðraborgarstígur 9. 57349 Vesturver. 57615 Vesturver. — 58391 Tiafnarfjörður. «: (Birt án ábyrgðarjt Þjóðminjasafnið er opið á þriðju- dögum, laugardögum og sunn i dögum kl. 13.30—16. Lisrasafn íslands er opið á þriðju dögum, fimmtudögum, laugardög- um og sunnudögum kl. 13,30-16. Ásgrmssafn, Bergstaðastræti /4, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1,30—4. Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Minjasafn Roykjavíkurborgar, — Skúlatúni 2 opið daglega frá k1. 2—4 e. h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. BORGARBÓKASAFNIÐ. — Aðal safnið Þingholtsstræti 29A, sxmi 12308. ÍJtlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, taugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólm garðl 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólheimum 27 opið f. fullorðna mánudaga. miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9. þriðjudaga og fimmtudaga kl 4—7. fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim ilinu opið á þriðjudögum mið vikudögum fimmtudögum og föstudögum kl 4.30—6 fyrir börn og kl 8,15—10 fyrir fullorðna — Barnatímar t Kársnesskóla aug- lýstir þar Amerlska bókasafnið. Bænda- höllinni við Hagatorg er opið frá kl 10—21 á mánudögum mið- vikudögum og föstudögum. og frá kl 10—18 á þriðjudögum og föstudögum ðókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22.00 Miðvlkudaga k!.Fh7 mánudaga kl o,15—7 og 8—10 Miðvikudaga kl 5,15—7 Föstu daga kl 5.15—7 og 8—10 Minningarspjöld Háteigskirkju eru afareidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35. Áslaugu Svelnsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 3. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma hlíð 7, ennfremur í bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld hellsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís lands fást hjá Jónt Sigurgeirs- syni, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, simi 50433. K I D D I D R E K I — Einn . . . tvelr . . . iyftið! Steinninn veltur niður með dunum og — Snúið við, strax! Komlð ykkur í skjól! dynkjum. — Þú varst lögfræðingur, áður en þú gekkst I frumskógasveitina, Riggs. Athug aðu, hvernlg þessu er varið með Hunda eyjuna. Á meðan í Týndu skógum. — Enginn hefur búið á Hundaeyjunni — þessi risa- rödd hlýtur að vera frá hátalara og „brunagirðingin" rafmagnsgirðing. — En hver er með þessi umsvif á eyj- unni — og hvers vegna? MINNING Framhald af 9 síðu. ili sínu þann 11. september s. 1. 84 ára að aldri. Þóranna var fædd 2. maí árið 1879, að Kambi í Deildardal. For- eldrar hennar voru hjónin Þorgils Þórðarson bóndi á Kambi, Sigurðs sonar á Ingveldarstöðum í Hjalta- dal, Jónssonar, kunnur dugnaðar- og framfaramaður, þrekmenni hið mesta svo sagnir fóru af, og Stein- unn Árnadóttir, Ixónda á Grundar- landi, Ásmundssonar, bónda á Bjamarstöðum í Unadal, Jónsson- ar, en henni er lýst sem glæsi- legri mannkostakonu. Þóranna ólst upp í foreldrahús- um á Kambi og vandist öllum venjulegum sveitastörfum frá fyrstu bernsku. Eins og áður er sagt, stóðu sterkir skagfirzkir stofnar að henni, sem áttu rætur sínar bundnar í Skagafirði mann fram af manni. Voru þeir frænd- ur margir framfaramenn mlkliir, fjármenn og ræktunarmenn góðir. Hlaut hún því í vöggugjöf, dugnað og búforsjálni, er entust henni alla ævi. í janúar 1903, gekk Þóranna að eiga frænda sinn Þórð Hjálm- arsson frá Stafni í Deildardal, er lifir konu sína og býr á Háleggs- stöðum ásamt sonum sínum tveim. Hófu þau búskap að Kambi og bjuggu þar um 14 ára skeið eða til ársins 1916, er þau flytja að Háleggsstöðum, þar sem hún bjó til hinztu stundar. Þegar er þau hófu búskap á Háleggsstöðum, hófust þau handa, um framkvæmdir, kom þá brátt í ljós dugnaður og framsýni Þór- önnu. Var heimili þeirra jafnan þekkt rausnar- og myndarheimili um austurbyggðir Skagafjarðar. Bjuggu þau hjón síðustu árin í félagsbúi við syni sína tvo. Eign- uðust þau þrjá syni er á legg kom- ust: Þorgils, bónda á Stafshóli í Deildardal, Trausta og Stéinar er búa á Haieggsstöðum. Son sinn Hjálmar misstu þau, hinn mesta efnispilt. Auk þess ólu þau upp tvær fósturdætur Sigríði Jóhanns- dóttur .húsfreyju á Skuggabjörg- um í Deildardal og Þórönnu frænd konu, þerra, sem búsett er í Hnífs dal. Síðustu æviár sín átti Þóranna við langvarandi vanheilsu að stríða og iá siðustu árin rúmföst að mestu. Eins og áður er sagt var Þór- anna á Háleggsstöðum mikil mann kostakona, gædd beztu kostum hinnar íslenzku húsfreyju óg verð ugur fulltrúi þeirrar bændakyn- slóðar, sem átti þátt í uppbygg- ingu landsins. Þóranna var mikill persónuleiki, fríð sýnum og glæsi leg, eins og þau fleiri systkini. — Höfðingleg í framkomu og hóg- vær. Háleggsstaðir er innsti bær ■ í Deildardal, að sunnanverðu. Inn- ar í dalnum eru upprekstrarlönd Hofshrepps, gistu því gangnamenn jafnan áður fyrr að Háleggsstöð- um, úr Óslandshlíð og víðar. — Minnast þeir ætíð með þakklæti einstakrar gestrisni og alúðar hús- ráðenda, en heimili þeirra stóð jafnan opið þeim er að garði bar. Lífsstarf Þórönnu á Háleggsstöð um var bundið dalnum, þar sem rætur hennar lágu og hún unni af alhug. Og þar var óskaland henn ar, þar sem henni auðnaðist að sjá börn sín og annað frændalið vaxa til sjálfsbjargar og dáða, hið nýja ísland, sem taka á við braut- ryðjendastarfinu og ávaxta það til betra og fullkomnara lífs. Þess vegna mun ætíð verða bjart yfir þessu dalabarni skag- firzkrar byggðar. Eftirlifandi eig- inmanni, bömum og öðru frænd- fólki skal vottuð samúð og óskir um bjarta framtíð. Guð blessi minningu hennar. A.S. 16 T í M I N N, föstudagurlnn 6. mart 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.