Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 20
f Föstudagur 6. marz 1964 Kuldi ríkir víðast hvar í Evrópu nema á íslandi BÚNAÐARÞINGI var slitlð í gaer. MYNDIN var tekln, er þlngfulltrúar ► . K> ' 55. tbl. 48. árg. ÁRSHÁTÍÐ Framsóknarfélögin í Reykjavík halda árshátið sína að Hótel Borg, í kvöld og hefst hún klukkan 9. Ávarp: Einar Ágústsson, alþing- lamaður. Einsöngur: Inga María Eyjólfsdótlir. Leikfimisýning stúlkna úr Ármanni og glímumenn úr Ármanni sýna foma leiki. — Savannatríóið. — Aðgöngumiðar á aðeins 100 kr. verða afgreiddir í Framsóknarmenn á Akranesi! Framsóknarfélag Akraness held or skemmtisamkomu með Fram- sóknarvist og kvikmyndasýningu , í félagsheimili sínu, Sunpubraut 21, sunnudagskvöldið 8. marz kl. 8,30. Öllum heimill aðgangur. Tjarnargötu 26, símar 1-55-64 1-60-66. Matur er framreiddúr kl. 7 fyrir þá, sem vilja. frá FB-Reykjavík. 5. marz Vcðurspáin fyrir allt landið á morgun hljóðaði upp á góð- viðri klukkan 14 i dag, en þá var 6—8 stiga hiti alls staðar á landinu. Síðdegis í dag var aftur á nióti orðið heldur nap- urt í Evrópu, t. d. var komið 17 stiga frost í Helsingfors. í fyrradag var meðalhitinn í 17 borgum Evrópu 3,1 stig, og þá var 3 sliga hiti í Re.vkjavík en það var næstmesti hiti í þessum borgurn, aftur á móti var einu stigj heitara í Genf, Zurich og Madrid. í dag er tniklu kaldara á meg inlandinu, hitinn kominn nið- ur undir eða að frostmarki. í Helsingfors er nú komið 17 stiga frost, í Stokkhólmi er 5 stiga frost, og í London var um 6 leytið í kvöld a. stlga hiti en éljagangur. Á meðan þessu fer fram úti í heitni er blíð- viðri hér um allt land og flestii vegir færii. Allir vegir eru færir á Aust- urlandi. nema ef vera skyldu Möðrudafsöræfin. Vegir fyrir austan eru orðnir nokkuð blaut ir, og hefur orðið að loka Franih^lH í Ms. 19. Um Keflavík til Pólsins KH-Reykjavík, 5. marz Klukkan hálf átta að kvöldi 2. marz s.l. lenti norsk flugvél á Keflavikurflugvelli með nokkra unga og hreystilega Norðmenn innan borðs. Við- dvöl þeirra varð þó ekki löng, enda var Keflavíkurflugvöllur aðeins fyrsti áfangi á langri lcið — þvert yfir Norðurheim- skautið. Og þeirra för er ekki á enda, fyrr cn þeir hafa tekið land á Svalbarða eða cinhvers staðar á Rússlandsströndum. Það var lítið um að vera við komu kappanna til Keflavíkur- flugvallar, en því meira gekk á við brottför þeirra af Forne- buflugvelli í Noregi. Þar voru hundruð manna samankom- in, vimr, ættingjar og aðrir, sem þangað söfnuðust af for- vitni. Norsku piltarnir ellefu, sem lögðu upp i þessa löngu — og langt frá því hættulausu för á mánudaginn var — eru allir á aldrinum 19—31 árs. Leiðangursstjórinn er 25 ára piltur frá Osló, Björn Staib, og tvítugur bróðir hans, Terje Staib, tekur einnig þátt í för- inni. Leiðangurinn er farinn á vegum norsku pólrannsóknar- stofnunarinnar, en kostnaður að verulegu leyti greiddur af Alþjóðlega landfræðingafélag- inu í Washington. Frá Keflavíkurflugvelli lá leið kappanna til Thule í Græn landi, og þar mnnu þeir hafast við til laugardagsins 7. marz. Þangað fóru líka nokkrir að- stoðarmenn og fréttamenn frá blöðum og sjónvarpi, sem munu fylgjast með leiðangrin- um frá Thule. Sfðasti áfanga- staðurinn, áður en leiðangurinn hefst í raun og veru, er eyjan Ward Hunt, sem er nyrzti hluti Ellesmerelands. Þar stendur mannlaus kanadísk veðurað- vörunarstöð, þar sem leiðang- Framhald á bls. 19. Fyrirliði Norðurhcimsskauts. leiðangursins er aðeins 25 ára að aldri, Björn Staib að nafni. Hann er fyrir miðju á mynd- inni, cn með honum er móðir hans og tvílugur bróðir, Terje Staib, sem einnig tekur þátt í leiðangrinum. drukku kaffi síðdegis. Mála sem hlutu afgreiðslu á þinglnu í gaer sg fyrradag, verður getlð hér í blaðinu á naestunni. (Ljósm.: TÍMINN-GE). Gjafa- hluta- bréf FB-Reykjavík, 5. marz Eins og skýrt hefur verið frá, íefur biskupinn valið 15. marz til »ess að vcrða minningardagur lallgrims Péturssonar í tilcfni »css, að nú cru liðin 350 ár frá æðingu hans. í því sambandi hefur einnig ver ð minnt á minningarkirkju hans, :em verið er að reisa, og hefur að Framhald á bls. 19. ) ÞETTA er hin prentaða mynd á annarri síðu bréfslns af llsta- verkinu Hallgrlmur Pétursson eft- lr Einar Jónsson myndhöggvare, með áletruðu versinu: „Gef þú að móðurmálið mlss". Miðstjórnarfundur Aðalfundur miðstjórnar Frara- sóknarflokksins verður settur í dag kl. 3 í félagsheimili Fram. sóknarmanna, Tjarnargötu 26. Störf fundarins hefjast með yfirlistsræðu formanns flokksins, Veiðifélag um Eliiðavatn og nágrenni FB-Reykjavík, 5. marz Á döfinni er stofnun veiðifé- lags, sem ná á yfir vatnasvæði Elliðavatns með Vatnscndavatni, Hólmsár upp að fossi ncðan við Selvatn og Suðurár í Nátthaga- vatn. Þór Guðjónsson veiðimála- ■tjóri scgir, að þarna sé gott veiði vatn, sem gæti orðið skemmtilegt, ef eftirlit yrði haft með veiðinni, sciði látin í Elliðavatn, og jafn- vel bættur aðbúnaður þarna í kring fyrir þá, sem kæmu til þess að vciða. Borgarráö samþykkti nýlega á fundi sínum, að taka þátt í stofn- un þessa veiðifélags, enda taki allir jarðeigendur á svæðinu þátt í félagsstofnuninni. Þeir, sem eiga land að þessum vötnum og ám eru Vatnsendi, Elliðavatn, sem er í eigu borgarinnar, Hólmur, Gunn- arshólmur, Lækjarbotnar og Ell- iðakot, en fleiri muni eiga rétt á veiði á valnasvæðinu. Veiðimálastjóri kvað mikið hafa borið á því að menn hefðu veitt í leyfisleysi á þessum slóðum, og umgengni því ekki ætíð verið sem skyldi. Ræddi hann um, að viða erlendis væru veiðivötn í eða við Framhald á 19. slöu. Eysteins Jónssonar. Að hcnni lok inni flytur ritari flokksins, Helgi Bergs, skýrslu sína um innan- flokksmálin. Þá mun gjaldkeri flokksins, Sigurjón Guðmundsson, flytja skýrslu sína um fjárhaginn og framkvæmdastjóri Tímans, Tómas Árnason, gefa yfirlit um afkomu Timans. Þessu næst verða almennar umræður um skýrslurn- ar. Um kvöldið verður árshátíð Framsóknarmanna i Reykjavík að Hótel Borg. Á laugardaginn kl. 10—12 f.h. er gert ráð fyrir að nefndir starfi, en kl. 2 e.h. hefjist afgreiðsla mála. Gert er ráð fyrir því, að fund- inum ljúki síðari hluta dags á sunnudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.