Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.03.1964, Blaðsíða 5
- FRAMSÓKNARVIST - veríur spiluS á vegum Framsóknarfélaganna í Kópavogi í kvold, fostudaginn 6. marz, og hefst kl. 9. GÖÐ 1. OG 2. VERÐLAUN FYRIR KONUR OG KARLA. Dansað til kl. 1. SKEMMTINEFNDIN. © RAFVIRKJAMEISTARAR ÖNNUMST VINDINGAR Á ÖLLUM TEGUNDUM ANKERA. FJÖLBREYTT ORVAL AF KOLLEKTORUM.___ FRIÐCEIR CUÐMUNDSSON • ÁRMÚLI 5 RAFVÉLAVERKSTÆÐ I ^ S í M I 2 18 77 Utboð Þeir, sem gera vilja tilboð í aO byggja spenni- stöðvarhús úr steinsteyptum einingum, vitji út- boðsgagna 1 skrifstofu vora Vonarstræti 8, gegn 1000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ÞVOTTAHÚS /Egisgötu 10 • Sími 15122 RECO bla'ðar ljáinn á ný ■M Me8 þessn tæki er hægt að endurnýja Ijáinn á fullkomnasta hátt, án þess að eiga á hættu að skemma bakkann. Hnoðin verða fðst, þar sem þeim er þrýst sér- staklega til þess að fylla upp sem mest af slitinu i ijábakkanum. Upplýsingar hjá kaupfélögunum um land allt og hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga Véladeild Spónlagning Spónlagning og veggklæðning Húsgögn og innréttlngar Ármúla 20 Sími 32400 SPARIÐ TlMA 0G PENINGA Leltiö til okkar BILASALINN VIÐ VITATORG Til sölu er hús í Kleppsholtinu. Félagsmenn hafa forkaups- rétt, lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavfkur TIL SÖLU 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur Aukavinna Skrifstofustúlka óskar eftir léttri heimavinnu á kvöld- in. — Upplýsingar í síma 20488 eftir kl. 6. flýgurmeð ykkur.... Itlendlngir, sem tfveljast erlendls, gete fengtð fclaSIS senl III tin f______III hvaVa iendt tem er. Tilkynnlt dvalartleS á afgrelStlune, Buútlratl 7, tlrnar 12323 eg 18300, eg Tímlnn flýgur III ykkar. KtnpmannahSfn fml klaSIS i lausasSlu á ASai-Járnbrautarstöfilnnl. T í M I N N, föstudagurinn 6. marz 7964. — Auglýsing UM ÚTHLUTUN LÓÐA í REYKJAVÍK. 1 maímánuði n. k- hefst úthlutun lóða á eftirtöldum svæðum: Árbæjarblettum: Fjölbýlishús og einbýlishús. Eiliðavogi: Fjölbýlishús, raðhús, einbýlishús og tvíbýlishús. Kleppsholti: RaOhús. Umsóknir um lóðir skulu sendar borgarráði fyrir 5. apríl 1964. Athugið, að þelr, sem þegar hafa sent inn um- sóknir á svæði þessi, þurfa að endurnýja þær fyrir sama tíma. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofn borgarverkfræðings að Skúlatúni 2, þar sem allar frekari upplýsingar verða gefnar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. marz 1964- Vörubifreið Austin vörubifreið, 4ra tonna með sturtum, árgerð 1961, selst á sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu. Bifreiðin er ný-yfirfarin og nýsprautuö. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Suðurlandsbraut 6. Sími 22235. Jarðýtumenn Viljum ráða vana jarðýtumenn- — Upplýsingar gefa Guömundur Sverrisson, Kvammi og Gestur Kristjánsson, Borgamesi. Jörðin Gröf í Víðidal Vestur-Húnavatnssýslu er til leigu. Sala kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 19364 til 25. þ.m. TILBOÐ ÓSKAST í mjólkur- og vöruflutninga í Kjalarneshrepp frá og með 1. júní n.k. Allar upplýsingar veitir Tryggvi Stefánsson, Skrauthólum, Kjalarnesi. Tilboð þurfa að hafa borizt til hans fyrir 1. apríl n.k. Jörðin Hafurhestur ásamt samliggjandi jörðum, Neðrihúsum og Ár- múla í Mosvallahreppi, önundarfirði, er til sölu og ábúðar nú þegar, eða í næstu fardögum. Semja ber við eigandann, Guðjón Guðjónsson, Laugarnesvegi 108, Reykjavík, sem veitir allar upplýsingar. ð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.