Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 16
MF-760 SLÁTTUTÆTARINN Hinn velþekkti MASSEY-FERGUSON 760 sláttutætari mun einn sterk- asti og aíkastamesti sláttu- tætarinn á marka'ðinum nú. Vinnslubre’dd 150 cm. — Skurftarhæft: stillanleg frá 2V2 cm. Frákast: stillanlegt til hliíar og í hæft. — Hjólbarífar: 6.00x15. Aflþörf: a. m. k. 35 hestöfl. Verð um kr. 27.600,— auk söluskatts. EINKARITARI Vér óskum að ráða stúlku til einkaritarastarfa á aðalskrifstofum vorum við Hagatorg (hjá sölu- stjóra) í byrjun júní og hjá stöðvarstjóra á Reykja- víkurflugvelli nú þegar. Almenn skrifstofureynsla og góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. (Enskar og danskar bréfaskrift- ir). Umsóknareyðublöðum, er fást á skrifstofum vor- um sé skilað fyrir 10. maí n.k. til Starfsmanna- halds Flugfélags íslands h.f. BÆNDUR Tengidrif og reimskífa á Willys jeppa til sðlu. hjá Verkfæranefnd ríkisins, Hvanneyri; Hentug í sam- MÚ tJETW 0ÉK bandi við notkun heyblásara. Verkfæranefnd ríkisins, Hvanneyrl 200 yORVIUUIHGAR I MÁNUfll HQSBONAOUR BIFREIÐiR IBÖÐIR vvsJb öetfpt HBPPÐRflETTI Örugg viðgerðar- þjónusta. Sendum í póstkröfu SIGURÐUR JÓNASSON úrsmiður Laugavegi 10 — Sími 10897. KVENOR með safírglösum HERRAÚR með dagatali og sjálfvindu Óbrjótanleg gangfjöður Hin vinsælu PIERPONT ÚR ávallt í fjölbreyttu úrvali BÆNDUR 12 ára telpa óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 20699, eftir hádegi daglega. Hænuungar 2 mánaða hænuungar, hvít ir, til sölu á 65 kr. pr. stykkið. Upplýsingar í síma 36713. Húnvetningafálagið hefir bazar og kaffisðlu að Laufásvegi 25, sunnu- daginn 3. maí kl. 2 e.h. Inngangur frá Þingholtsstræti Nefndin Kjöroröin TIMINN á hvert heimili / borginni Áskriftarsíminn: Bankastræti 7. T í M I N N, Mttudagur 1. nraí 1964. j -■ *' ' 4, 1 I? "• ■' ~ T3I " i/ *ll - ’ J T - ‘4 '7; 1 . *v • 9 T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.