Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 20
ur haldinn í félagshelm. sunnu- morgun er áætlað að fljúga t'l Atuxeyrar (2 ferðir), ísafjarðar, i ■■ I dag er j t. maí. Tveggja postula messa. Árdegisháflæði kl. 8,00 Tungl í hásuðri kl. 3,49 SlysavarSstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Noeturlæknir kL 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kL 13—17. Reykfavik: Næturvarzla vikuna 2. maf til 9. maí er í Ingólfsapó- tekL HafnarfiörSun Næturlæknir frá kl. 8,00, 1. maí til kl. 8,00, 2. maí er Eiríkur Bjömsson, Austurgöto 41, sími 50235. Næturlæknir frá kL 13,00, 2. maí til kl. 8,00, 4. ma? er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. stmi 51820. Ferskeytlan Svo lýsir Ólafur Slgfússon í For- sæludal leiðinlegum atburði: Eg hef fundi áft í dag með ýtaklndum alsiáandl á elgln hag, en annars blindum. PRENTARAR. Munið 1. maí-kaffi í félagsheimilinu f dag. — Kver.- félagið Edda. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Fundur verður 1 Kvenfélagi Laug amessóknar mánudaginn 4. maí í Hrkjukjallaranum kL 8,30. — Rætt verður um sumarferðalng og kvikmynd sýnd. Flugbjörgunairsveitln. Skemmtun á laugardagskvöld. Hafið sam band við flokksstjóra — Stj. Kaffisölu hefur Kvenfélag Há- teigssóknar í Sjómannaskólanum sunnudaginn 3. maí og hefst kl. 3. Góðar veitingar. Fjölmennið Húsmæður í Kópavogl. Bazar tii styrktar húsmæðraorlofinu verð- þinn . . .1 unnarar orlofslns, sem hefðu hugsað sér að gefa mimi, gjðril svo vel og komið þeim f félags- heimilið eftir kl. 8,00, laugar- dagskvöld 9. maí. — Orlofskonur. Frú Guðspeklfélaglnu. Aðalfund- ur stúkunnar Septfmu verður haldinn föstudaginn 1. maf kl. 7.30 í húsi félagsins Ingólfsstrætl 22. Venjuleg aðalfundarstörf, kl 8.30 flytur Gretar Fells erindi er hann nefnir: „Mestir heimspek- ingar allra alda". Hljómlist, kaffi veitingar á eftir fundl. — Gestlr velkomnir. Munið bazarinn og kaffisöluna að Laufásvegi 25, sunnudaglnn 3. maí. Húnvetningafélagið. Ferðafélag fslands fer gönguferð á KeiU, á sunnudag. Lagt af stað kL 9,30 frá Austurvelli. — Far- miðar seldlr við bílinn. Kvennadelld Skagflrðlngafélags ins heldur basar og kafflsölu í Breiðfirðingabúð, sunnudaginn 3 maí. Munum á basarinn sé sHIað sem allra fyrst tll: frú Stefönu Guðmundsdóttur, Ásvallagðtu 20 — síml 15836, frú Margrétar Mar geirsdóttur, Grettisgötu 90 — sími 18864, frú Jngibjargar Gunn arsdóttur, Goðheimum 23, — sími 33877. Skátasvelt fatlaðra og lamaðra. — Kaffisala til ágóða fyrir skáta- starf fyrir vanheil böm verður í Skátaheimilinu föstudaginn ]. ma£ kl. 2—6. Skátar og aðrir vin- ir eru beðnir um að gefa kökur og koma þeim í Skátaheimilið ’kl. 10—12 f.h. Kökur verða einnig sóttar ef þess er óskað, gjörið þá svo vel og hringið í síma 15484 frá kl. 10 sama dag. Flugáætlánir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til London kl. 10,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur í kvöld kl. 21,00. Gultfaxi fer til Oslo og Kmh k. 08,20 á morgun. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsst. Sauðárkrófcs, Húsavíkur, ísafj., Vestmannaeyja (2 ferðir), Fag'.T- hólsmýrar og Hornafjarðar. — Á Vestmannaeyja C2 ferðir), gkóg arsands og Egilsstaða Loftlelðlr h-f-: Flugvél LofUeiða er væntanleg frá NY kL 07,30. Fer til Luxemburg kl. 9,00. Kem- ur tU baka frá Luxemburg kL 24,00. Fer til Osloar og Kmh kl. 11,00. Vél væntanleg frá Amste."- dam og Glasg. kL 23,00. Fer tll NY kL 00,30. ingar Nr. 20. Bandar.dollar Kanadadollar Dönsk króna Nork. kr. Sænsk kr. Finnskt mark Nýtt fr. mark 1.335,72 Franskur franH 876,18 Belgiskur franki 86,29 24. APRÍL 120,20 42,95 39,80 622,00 600,93 835.55 1.338,22 Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V.-þýzkt mark Líra (1000) Austurr. sch. Peseti Reikningskr. — VörusHptalönd Reikningspund VörusHptalönd 994,50 1.89,94 596,40 1.080,86 68,80 166,18 71,60 99,86 120,25 1964: 120,50 43,06 39,91 623.60 602,47 837.70 1.341,64 1.339,14 873,42 86,51 997,u5 1.193,00 598,00 1.083,62 68,98 166.60 71,80 100,14 120,55 Eimskipafétag Reykjavikur h.f: Katla hefur væntanlega farið frá Ghaleur Bay í gærkvöldl áleiðls ffl CagllarL Askja er væntanleg tfl Cagllari í dag. Jöklar h.f.: Drangajökull er i Rr vík. Langjökull fór frá Rvík 29. þ. m. tfl Camden og Gloucester. VatnajökuII er f Rotterdam, fer þaðan ttl Rvikur. Sklpaútgerð ríkislns: Hekla er í Rvik. Esja fór frá Rvík i gær- kvöldi austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Homaf. £ dag til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frú Gufunesi í gærkvöldi tfl Húna- flóahafna. Herðubreið er í Rvfk. Gengisskráning Tilraunalelkhúsið GRIMA hefur að undanförnu sýnt Relknlvélina eftir Erllng E. Halldórsson í Tjarnarbæ. Síðasta sýning verð ur í kvöld kl. 9. MYNDIN sýnlr Þorleif Pálsson í leiknum. Fréttatilkynning BAÐMULLARFLÓKI í siur. — Aldrel skal nota léreft né aðrar Seztu niður, mjólkurþambarll — Get ég fengið amnað glas? • Vertu ekkl hrædd við mlg, Janiee. - Eg er ekki hrædd. Eg er gröm. Þú velzt, hvað ég þelti. Þú ert auðsjáan lega Innbrotsþjófur — klæffnaðurinn bendir stela — nema sundlaugin — og það er erf- til þess . . . en hér er ekkert til þess að itt að flytja hana með sér. — Til hvers komu þessir menn? TÁNINGAÁST í tfunda sinn. N. k. laugardag verður leikritið Táningaást sýnt í 10. slnn f Þjóð leikhúsinu. Leikur þessl hefur vakið mikla athygli alls staðar, þar sem hann hefur verlð sýnd- ur. Sérstaklega vlrðlst lelkurinn hafa orðið vinsæll hjá unga fólk inu og er mjög áberandi hvað það sækir leikinrt vel. MYNDIN er af Rúrik Haraldssyni og Her- dísl Þorvaldsdóttur í hlutverk- unum. tuskur í síur, en nota þess stað baðmullarflóka (vattplötur) — Varast skal að sía mikla mjólk í gegnum sama baðmullarflókann, því að eftir því sem meirl ó hreinindi safnast fyrir í flókan- um og meiri mjólk streymir í gegnum hann, leysist melra upp af óhreinindunum, e:- berast í mjólkina. — Bezt er að sklpta um baðmullarflóka sem oftast, með- ain á mjöltum stendur. En höfum ávallt í huga, að hrein mjólk er befrl en hreinsuð mjólk (síuð mjólk). Mjólkureftirlit ríkisins. Minningarspjöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur. Flókagötu 35. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 3. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlí? 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma hlíð 7, ennfremur f bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags *s lands fást hjá ,Ióni Sigurgeir.i- synl, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, siml 50433. 20 T í M I N N, föstudagur 1. maf 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.