Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 19
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. Samband ungra Framsóknarmanná efnir til tveggja utanferða: NOREGUR, DANMORK, SVIÞJOD, ÞYZKALAND % Fyrri ferðin verður um Noreg og Danmörku. Hún hefst 26. júní og getur tekið 11 eða 22 daga, eftir að- stæðum. Seinni ferðin hefst 6. ágúst og tekur 22 daga. Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir veitir aliar nánari upplýsingar. Á sumri komanda mun Samband ungra Framsóknarmanna efna til tveggja utanferSa Er þaS í beinu framhaldi af starfi S.U.F. á þessu sviSi s.l. tv6 sumur, en þá fóru rúm- lega 40 manns í NorSurlandaferSir á vegum þess. FerSaskrifstofan Lönd og LeiSir ann- aSist þá alla fyrirtjreiðslu varSandi utanferSjrnar og verSur einnig svo aS þessu sinni. Er þeim, sem vilja fá nánari uplýsingar um ferSirnar, eSa láta skrá sig til þátttöku bent á aS snúa sér þangaS. RáSgert er aS formaSur sambandsins, örlygur Hálfdanarson, verSi fararstjóri f þessum ferSum svo sem vertS hefur ( hinum fyrri. Hér á eftir fer stutt lýsing á báSum ferSunum: 12. dagur: Eftir bökkum Mjös- ans, gegnum Hamar og Eiösvöll til Óslóar. Verifl þar næsta dag. 14. dagur: Siglt frá Ósló til Kaupmannahafnar. Komið til Kaupmannahafnar snemma næsta morgun og dvalið í borginni næstu 4 daga. 19. dagur: Farið með lest til Gautaborgar og búið á Hótel Ritz. 22. dagur: FlogiO heim kl. 23: 00. Komið til Reykjavíkur kl. 03.00. Seinni ferS: 6. ágúst til 27. ágúst. VerS kr. 14.845.00. 1. dagur: Flogið frá Reykjavík kl. 14:00 og lent í Ósló kl. 22.00. 2. dagur: Haldið til Lillehamm- er búið á Nevra háfjallahóteli. 3. dagur: Ekið upp Guðbrands- dalinn, Ottadalinn til Geirangurs- fjarðar. 4 dagur: Með ferju yflr Geir- angersfjörð til Hellsylt. Ekið það- an til Stranda og gist þar. 9. dagur: Ekið til Balestrand og þaðan með ferju til Hella. Haidið tll Kaupanger í bfl og gist þar. 6. dagur: Með ferju til Lærdal. Ekið fram hjá hinni frægu staf- Mrkju þar, til Borgund. 7. dagur: Meðfram Slidrefirðin- um til Fagernes. Miðdegisverður í Fyrri ferð: 26. júnf til 6. júlí eða 17. júlí. Verð kr. 9. 760.00 eða kr. 14.450.00. Verð munurinn er því fólginn, að þeir, sem þess óska, geta flog- ið heim frá Ósló á 11. degi, en hinir bæta við öðrum 11 f Kaupmannahöfn, Sjálandi og t Gautaborg. 1. dagur: Flogið frá Rvk. kl. 04:30 og komið til Ósló kl. 10:50. Dvalizt í Ósló næsta dag og búið á Studentsbyens Sommerhotel. á syðri bakka mjöM. Vangs- 4 dagur: EMð til Elveseter, há- fjallahótels í Böverdalnum. 5. dagur: Haldið til Geiranger- fjarðar, sem talinn er fegurstur fjarða þarlendis. 6. dagur: EMð til Sunndalsöra við Sunndalsfjörð, en þar eru hin- ar miklu alúmíníumverksmiðjur. 7. dagur: Farið til Þrándheims og dvalizt þar næstu 3 daga. Hér myndu þeir, sem færu í styttri ierðina, kveðja hina á 10. degii og halda meö lest til Ósló og heim næsta dag. 10. dagur: Komið til námabæjar- ins Röros og gist þar. 11. dagur: EMð um Austurdal- 3. dagur: Ekið til Grindaheim inn til Lillehammer og gist þar. Valdresbyggðasafninu. Yflr Tons- ásinn til Dokka, meðfram Rands- firði, yflr Haðaland til Óslóar. 8. dagur: Um hádegisbilið stig- ið um borð í eitt af glæsilegustu sMpum Norðmanna „Kronprins Harald" og siglt áleiðis til Kiel i Þýzkalandi. Um borð eru verzl- anir, matsalir og barir. Um kvöld- ið leikur sMpshljómsveitin fyrir dansi. 9. dagui: Lagzt að bryggju M. 8 f.h. og ekið frá Kiel til Eckern- förde, en þar er einn vinsælasti Otertind baðstaður norðan Alpafjalla. Dval izt þar næstu 4 daga. \ 13. dagur: Haldið tll Hamborg- ar. Búið á Hotel Savoy, næstu 3 daga. 19. dagun Farið með lest e.h. tfl Kaupmannahafnar. Þar verður bú- ið á hinu nýja DANhóteli, sem er líklega stærst sinnar tegundar á Norðurlöndum. Borgin skoðuð og íarið um -Sjáland og yfir til Málm- eyjar eða til annarra staða eftir því sem ferðafólMð kynnf að óska. 20. dagur:Farið um hádegi með lest til Gautaborgar og verið þar næstu tvo daga. 22. dagur: Flogið frá Gautaborg kl. 8:30 f.h. og komið til Reykja- víkur M. 12:45. Hér er að sjálfsögðu aðelns um að ræða örstutta lýsingu á hinum tveim fyrirhuguðu ferð- um S.U.F., og er þeim sem vlldu fá nánari upplýsingar bent á að snúa sér til Ferðaskrlfstofunnar Lönd og Leiðir, sem teMð hefir að séir að annast allan undirbúning fararinnai. T í M I N N, föstudagur t. mai 1964 — 19 • 'i- i. i i U I ' t í ' ' , (i. ,1 r 7 h I' n \ ) 71 ('í .i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.