Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 2
1 n ' FÖSTUDAGUR, 19. júní NTB—Moskvu, — Brezkur há- skólastúdent, sem stundair vís- indarannsóknir í Moskvu fékk P í dag tveggja sólarhringa frest S til að yfirgefa landiS. Stúdent- tó inn hcitir Mervyin Matthews 31 || árs að aldri og er sök hans sú p að hafa æt'lað að fastna séir i konu af sovézku bergi brotna. i NTB—Frankfurt. — Eitt vitnið við réttarhöldin í Frankfurt út af hryðjuverkum nazista í síð- ustu heimsstyrjöld sagði í dag, að læknir einn íAuschwitz-fanga búðnunum alrændu, dr. Viktor Capesius, hefði haft á brott rr.qð sér þaðan tvær kistur full ar af gulltönnum, sem teknar hefðu verið úr fórnarlömbum nazista, áður en þau gengu inn í gasklefana. NTB—New York — Kýpur- stjórn fór í dag þess á leit við Öryggisráð S. Þ., að það hefðist ekki neitt að í Kýpurvandamál- inu fyrr en tyrkneska stjórnin hefði gefið út skilyrðislausa yf irlýsingu um, að Tyrkir hyggð ust ekki gera innrás á eynna. NTB-Jóhannesarborg. — Björg unarmenn voru í dag þann veg inn að komast í gegn um síð- asta snjóskaflinn til bjargar 44 blökkumönnum, sem fennti í gífurlegum hríðarbil á fjallendi skammt fýrir austan Jóhannes arbórg, þar sem þeir voru í vegavinnu. Mennirnir hafa ver ið innilokaðir síðan á mánudag og hafa aflað sér fæðu með því að veiða bavíana. Enn geysa mikir kuldar á þessu svæði og er mtirg þúsund húsdýr í hættu vegna frostsins. NTBParís — Krústjoff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna hefur boðið de Gaulle, Frakk landsi'orseta, að heimsækja Sovétríkin í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. De Gaulle hefur hvoirki þeg ið né hafnað þessu boði emn, en ólíklegt er talið, áð hann sjái sér fært að fara þangað i her.msókn fyrr en að loknum forseíakosnlingum seint í haust NTB Saigon — Hersveitir Viet ccrng í S-Vietnam sprengdu í dag jáirbrautarlest í loft upp um 100 km. norð-austur af Sai gorc cg fórust a.m.k. 10 manns í sprengingunni, samkvæmt ópinberum tilkynni-ngum, en SJ6narvottar segja, að a.m.k. 30 ha'i lar'izt, þar á meðal margar koinr og börn NTB-Ankara — Tyrkneska stjórnin hlaut stuðning þjóð þingsms við stefnu sína í Kýp urmáhnu í atkvæðagreiðslu. scm fór fram í þinginu í dag, en m drihlutinn var mjög knapp ur, þ.e 200 studdu stefnu stjórn arinnai, en 194 voru á móti tveir yoru ekki viðstaddir. Þrátt fyrir bennan knappa meirihluta mun stjórnin ekki hafa í hyggju að segja af sér, að því er dómsmálaráðiherrann lýsti yfir i dag. en Inönu, forsætis ráóherra hafði sagt áður, að ef litlu munaði í atkvæða greiðs'lunni myndi hann segja af sér. Mannréttindafrum varpið til atkvæiagreiísiu / gærkvöid Goldwaters gegn þvi falin hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hann NTB—Washimgton, 19. júní. j water raunverulega sundrað repu j bftcönum bæði í öldungadeildinni Fréttarlitarar telja, að yfirlýsin'g og fulltrúadeildinni og skemmt Barry Goldwafers um að hann stórlega fyrir sér meðal kjósenda. muni greiða atkvæði gegn mann-J Telja fréttamenn, að hinn frjáls iréttinda frumvarpi Kennedy heit lyndi armur innan flokksins muni ins. forseta, sem tekið vetður til J nú gera allt, sem hann getur tii atkvæðagreiðslu í öldungadeild að koma 1 veg fyrir val Goldwat NTB—Leopoldville, 19. júní. Bandaríkjaþings se'bit í kvöld,' ers sem frambjóðenda, en flykkja Allir íbúar af evrópskum stofni, mur.l auka á baráttuna fyrir því að sér hins vegar um William Scran sem búsett'ir eru í Albertville, koma í veg fyrir, að Goldwater J ton. J höfuðborg Norður-Katamga, voiru verði valinn sem frambjóðandi til j Goldwater segist sjálfur gera fluttir brott úr borginni í dag, þeg næstu forsetakosninga, á flokks- J sér grein fyrir afleiðingum þessar ' ar uppremarmenn þjóðfrelsishireyf þing reipublikana í San Francisco j ar afstöðu sinnar til mannréttinda J ingarinnar höfðu náð á sitt vald í næsta mánuði. | frumvarpsins og muni hann einn j úthverfum borgarinnar. Síðustu í- Er almennt talið. að jneð þess taka þær á sig og sé hvergi hrædd J búarniir fóru úr borginmi seíint í ari yfirlýsingu sinni hafi Gold- ur. Segir hann, að hann hafi þeg dag og eru væntanlegir til höfuð- VINNUFRIÐUR VtÐ SURT Andsiaða lar loforð um stuðning, sem muni nægja honum til að verða valinn forsetaefni Republicana. Albertville HF-Reykjavík, 19. júní. Á 17. júní útskrifuðust 73 stúdentar úr Menntaskólan- um á Akureyri. Þetta var glæsilegur hópur, og er hann allur hér á myndinni. 29 útskrifuðust úr stærð- fræðideild, en 44 úr mála- deild. Hæstu einkunn hlaut Haraldur Jóhannesson frá Suðureyri við Súgandafjörð, 9,29. Næst hæstur varð Bragi Ólafsson frá ísafirði. yfirgefin borgar Burundi á morgun. Snemma í morgun var skotið á flugvél frá flugfélaginu Air Kongó, í þann mund er hún var að lenda á flugveliinum í Albertville. Flug- maðurinn slapp ómeiddur og sagði hann fréttamönnum seinna í dag, og borgin virtist gersamlega yfir- gefin, hvergi líf að sjá. Þó eru nú í borginni um 2000 hermenn Kon- gó-stjórnar í borginni, reiðubúnir að mæta uppreinarmönnum. Er ástandið nú talið mjög alvar- legt á þessum slóðum. KH-Reykjavík, 18. júní. SURTUR hefur ekki verið í { fréttunum vikum saman. Síðast gaus hann myndarlega 23. apríl, en nú mallar hann bara. Menn eru búnir að gera flest það fyrst í Surtsey. sem hægt er, og þar með hefur áhugi á henni stórlega minnkað, annarra en vísinda- manna, sem nú hafa fengið góðan vinnufrið. Verið er að kortleggja eyna, og innan skamms verður frið lýst allt líf í Surtsey. Surtsey hefur eitthvað sigið sam 1 an þessar vikur, sem liðnar eru frá síðasta gosi, og á sjálfsagt eft; ir að minnka enn. En hraunhlutinn j verður að sjálfsögðu varanlegur, og nú er verið að kortleggja eyna. Landmælingamerki voru sett þar 7. júní. Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, sagði við blaðið í dag, að hann skyldi ekkert í á- hugaleysi íslendinga á þessari merkilegu eyju, forvitni þeirra virtist alveg svalað, og nú væri ekki lengur minnzt á Surtsey, nema í hópi vísindamanna. Dr. Sturla Friðriksson og Eyþór Einarsson, grasafræðingar, fara til skiptis við og við út í Surtsey til að fylgjast ueð lífinu þar. Eyþór sagði blaðinu í dag, að ennþá væri Krúsa vel gætt Myndin hér ti! húöar er tekin f Kaupmannahöfn, þegar Krústioff stígur út úr bifrcia sinni til aS , ganga á fund Kraags, forsætisráð- J herra Dana. Má gíöggt sjá, hve vei j forsætisráðherrans er gætt, f kring ] um hann er hópur óeinkennis- klæddra lögreglumanna, bæði úr J sovézku leynilögreglunni og þeirri dönsku. | vart hægt að tala um líf í Surtsey, þar hefðu -sézt ýmsir fuglar og flugur, t. d. mýflugur, og selir sóluðu sg þar í fjörunni fyrir viku. En enginn fugl hefur verpt þar, svo að vitað sé, og efcki er heldur vitað til, að plöntur hafi fest rætur, en fræ og plöntuhlut- ar hafa borizt þangað. Eina lífið, sem telja má, að til heyrt hafi eynni, voru nokkrir grænþörungar á sjóvelktri spýtu, sem fannst í sandfjörunni fyrir nokkru. Eyþór kvaðst hafa verið síðast á ferð í Surtsey fyrir um þremur vikum. Þá var sjórinn ókyrr og mikið brim við strönd- ina, svo að engin leið var að kanna hraunröndina, en þar kunna að vera farnir að vaxa þörungar. Innan skamms verður friðlýst allt líf í Surtsey. Akurey, íiýtt skip Nýlega kom til landsins nýtt pg glæsilegt fiskiskip, m.s. Akurey RE 6, er Hraðfrystistöðin í Reykja vík á. Skipið er um 250 rúmlestir að stærð og útbúið til herpinóta-, línu- og þorskanetaveiða. Skipstjóri er Daníel Traustason sem undanfarið hefur verið skip- stjóri á m.s. Engey. 2 T f M I N N, laugardaginn 20. júní 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.