Tíminn - 20.06.1964, Side 5
BRIDGE
Nú er Fram komíð
a
blað
- Sigraði Þrótt í gærkvöldi með 1:0
ALF. — Reykjavík.
Frani hlaut loksins sín fyrstu stig í 1. deild í gærkvöldi, er það mætti Þrótti á Laugar-
og gat ekki státaS af neinum yfir-
burðum, er fram i miðtafl var kom-
ið. Einhvern veginn tókst honum
þó að hræra svo;(ti6 upp í stöðunni
og skapa sér góð færi í endatafli,
en andstæðingurirn varðist vel og
tókst að halda f horfinu. Jafntefli
var samið í 57. leik, þegar loksins
var útsé.ð um það, að Larseij mundi
ekkert komast áleiðis. —
Gligoric tókst smám saman a3
byggja upp góða stöðu í skák siani
við Berger, sem tefidi byrjunina af-
ar v'eikt. Hann náði valdi á öllu.n
mikilvægustu reitunum á miðborð
inu og snéri síðan andstæðing slnn
til jarðar í viðburðaríku og torsótta
endatafli. —
Perez ætlaði að kiekkja á andstæ J-
ingi sínum með mannsfórn, en fórn
18. umferð.
Þessi umferð var£ merkilegust fyr
ir þá sök, að tveir stórmeistararanna
þeir Bilek og Ber.kö, unnu nú sínt
íyrstu skák. Me,ga þeir sannarlega
muna sinn fxfil fcgrí, a. m. k. Benkð,
sem hefur unnið sig upp á tvei-n
ur síðustu millisvæðamótunum og
stóð sig jafnframr með stakri prýði
a síðasta Áskorendamóti. —
Að öðru leyti gekk allt sam-
kvæmt áætlun. —
Ivkov gerði sig greinilega ánægð
an með jafntefli á móti Tal og tókst
að stofna til allsherjar uppskipta
með snoturri Jfikbrellu snemma
tafls. Að síðustu stóðu aðeins drottn
ingar beggja uppi og var þá ekki
um annað að ræða en semjá jafn-
tefli.
Skák þeirra Reshevsky og Smyslov
var tíðindalaus fra upphafi og raun-
ar ótefld, er keppendur sömdu um
jafntefli. Evans sýndi töluverða við-
leitni í viðureign sinni við Spassky,
en sá síðarnefndi var vel á verði og
kæfði allar atlögur í fæðingu. Eft-
ir 30 leiki var kcmið fram hnít*
jafnt endatafl og sömdu keppend-
ur þá um jafntefi:.
Það var að sjá fsögðu ekki á íæ, i
Vraneslc að stöðva hinn ' vígreifa
Stein, sem nú heíur hlotið 9 vinn-
| inga út úr 10 síoustu skákum sín-
um. Hinn lipri og hnitmiðaði skáK
stíll Stein er algjörlega banvænn,
þegar um er að iæða veikari skák-
mennina í móti þessu.
Larsen tefldi byrjunina gign
I Tringov fremur rýstárlega en sterkt
T I M t W H , bwgardaglnn 20. |úní 1964 —
in reyndist vanhugsuð og Porthch
leiddi skákina örugglega til sigurs.
Viðureign þeirra Rosetto og Bron-
steln reyndist afar skemmtiieg og
birtist skákin hér í heild:
Hv: Rosetto.
Sv: Bronstein.
Caro-Kann.
1. e4,c6 2. Re2,dS 3. eS.cS 4. d4,Rc6
5. c3,Bf5 6. Rg3,Bg6 7. dxc5,e6 8. Be3,
Rxe5 9. f4,Rc6 10. Bd3,Bxd3 11. Dx
d3, Rf6 12. Rd2,Be7 13. 0-0,a5 14.
Rf3,Rd7 15. Db5,Dc7 16. f5,0-0 1,'.
Khl,Rd8 18. b4,Bf6 19. Bd4,e5 20
Bgl,e4 21. Rd4,axb4 22. cxb4,Rc6 23.
Rge2,Ha3 24. Rc2,Ra7 25. Rxa3, Rxb5
26. Rxb5,Dc6 27. Red4,Bxd4 28. Rxd4,
Da4 29. a3,Hc8 30. Hfcl,f6 31. Hc3,
Rc5 32. h3,Rd3 33. Habl,g6 34. Be3,
De8 35. Hfl,Kf7 36. Kgl,De5 37. Rb5,
Kg7 38. Bd4,Dg3 39. Rd6,Hf8 40. fxgö
,hxg6 41. Rxb7,Dg5 42. c6,Dd2 43.
Khl,e3 hvítur gafst upp. —
Darga beitti cvenjulegri byrjun
gegn Quinones og tókst að sundra
miðborðspeðastöðu hans snemma 1
miðtaflinu. Quincnes tókst þó að
halda í horfinu fram eftir öll'i
tafli, en varð að lokum á sú skyssa,
að láta andstæðinginn leppa fyrir
sér mann. Manrinum varð ek.J
bjargað og Quinones gafst upp. —
Lengyel og Pachman háðu skæða
höggorustu, en sömdu svo jafntefii,
þegar báðir voru að komast í tima
brak. Ekki er gott að segja, nvor
stóð þá betnr að vígl. —
dalsvelli. En naumur var sigurinn, því eina mark leiksins skoruðu leikmenn Fram með að-
stoð varnarmanna Þróttar á 30. mín í fyrri hálfleik. En þótt knötturinn hafi eiungis éinu
shmi hafnað í netinu hjá Þrótti, þá gefur það ekki rétta hugmynd um gang leiksins. Ótal sinn
nm voru sóknarmenn Fram í dauðafæri upp við mark Þróttar, en vegna klaufaskaps gátu
þeir ekki skorað, eða þá varnarmenn Þróttar björguðu á línu, eins og skeði a.m.k. tvívegis.
Alla vega vann Fram réttlátan sigur — og nú færist harka í baráttu botnliðanna. Þrjú fé-
K>g, Fram, Þróttur og Valur, eru nú jöfn og neðst í deildinni með 2 stig eftir 4 leiki.
Markið, sem færði Fram bæði
stigin kom á 30. mín. fyrri háxf-
leiks, eins og fyr segir. Ásgeir Sig
nrðsson, hægri innherji Frani,
skaut rétt fyrir utan vítateig frek
ar föstu skoti, sem Guttormur
markvörður hélt illa. Grétar Sig
Staðan í 1. dcild er nú þesú
eftir leik Frain og Þróttar.
Keflav. 3 3 0 0 12:6 6
Ákranes 4 3 0 1 10:7 6
KR 3 2 0 1 8:5 4
Valuir 4 10 3 11:13 2
Þróttur 4 1 0 3 6:9 2
Fram 4 10 3 11:16 2
er eiga eftir að leika við KR og
Þrótt. KR er ekki með sterkt lið,
og sömu sögu er að segja um
Þrótt.
í 4. fl. b er Fram eina liðið án
taps, og vinni Fram Val í dag eða
geri jafntefli, er Fram sigurvegari
í þessum flokki.
í 4. fl. c eru þrjú þátttökulið,
Fram, KR og Víkngur. Hefur |
Fram leitkið við báða mótherja j
sína og sigrað.
5. flokkur
í 5. flokki a eru allar líkur á, að
Valur og KR berjist um efsta sæt- J
ið. Víkngur og Þróttur hafa enga i
möguleika lengur og möguleikar
Fram minnkuðu vegna taps gegn
KR. í dag leika Fram og Valur
saman, en um næstu helgi KR og
Valur.
í 5. flokki b — og 5. flokki c
hafa þrjú félög rnögu leika til sig-
urs og eins og fyrri daginn er hér
um að ræða Val, KR og Fram.
urðssoii og Þorgeir Lúðvíksson
fylgdu fast eftir og eftir þvögu,
sem varnarmcnn Þróttar blönduðu
sér inn í, rúllaöi knötturinn í net
ið.
Flestir bj'uggasi við, að þeíia
mark væri aðeins forsmekkurinn
því Framarar léku oft prýðilega
alveg að marki Þróttar. En ekki
urðu mörkin fleiri. Oft skall harð
nærri hælum og tvivegis björguðu
Þróttarar á línu- Annars Vora
sóknarmenn Fram dæmalausir
klaufar up við inarkið og oft varð
eigingirni þeim dýrkeypt, t. d.
kom fyrir hvað eftir annað, áS
menn reyndu að skjóta sjálfir i
lokuðu færi, í stað þéss að gefa
knöttinn á betur staðsettan mann.
Þróttarar áttu fá tækifæri til að
skora, en undir lokin urðu þó
nokkur hættuleg tækifæri til, en
öll strönduðu þau á öftustu vörn
Fram, sem átti góðan dag. Ann-
ars var það synd hvað Ingvar
hægri kantmaður Þróttar, var
svelltur nær allan leikinn. f þau
fáu skipti, sem þessi ungi leik-
maður fékk knöttinn skilaði hann
honum vel og átti upphafsspyrnu
að sóknaileik.
Annars var leikur þessara „botn
liða“ í heild heldur slakur og
fátt um fína drætti. Framarar
voru sterkari aðilinn og þeirra
Aðalhluti Sundmeistaramóts fs-
lands fer fram á Akureyri nú um
helgina. — Veéður keppt bæði í
dag og á morgun.
í einni grein hefur kepipini fadð
fram, 1500 m. skriðsund, sem fram
fór í SundhöII Reykjavíkur. Varð
Davíð Valgarðsson, Keflavík, sem
kunnugt er íslandsmeistad í þeirri
grein.
sterka vopn var góður framvarða-
leikur þeirra Guðjóns Jónssonar
og Ólafs Ólafssonar, sem er nýliði
í liðinu. Aftasta vörnin, Jóhannes
Atlason, Sigurður Friðriksson og
Sigurður Einarsson, var og geysi
sterk og átti góðan dag. Af fram-
línumönnunum bar mest á Ásgeir
Sig. og Helga Númasyni.
Lið þróttar átti eki góðan dag
og reyndar alveg óskiljanlegt, að
liðsmenn skyldu ekki berjast
meira en raun bar vitni. /Iikið
var í húfi, því nú er hvert stigið
dýrmætt. Beztu menn liðsins voru
Ingvar -,litli“ og Axel, og Ómar
og Jens reyndu oft að berjast, en
höfðu ekki árangur sem erfiði.
Dómari var Haukur Óskarsson
og dæmdi mjög vel.
SUMARBUÐIR ISI
Svo sem áður hefur verið skýrt
frá í fréttum, þá starfrækjr
íþróttasamband lslands sumarbúð-
ir í Reykholti : Borgarfirði dag.
ana 23. júní til 29. júlí í sumar.
Forstöðumaður verður Sigurður
Helgason, skólastjóri í Stykk s-
hólmi.
Aðsókn að sumarbúðum ÍSÍ, e:
mikil, enda er til þeirra vandað
og gjaldi stillt svo í hóf sem frek
ast eru tök á, pó er enn pláss fyr
ir nokkra drengi a aldrinum 10—
13 ára á fyrsta námskeiðið, sem
hefst 23. júní n k og stendur yfir
til 2. júlí n. k.
Þá er einnig piáss fyrir nokkrar
telpur á aldrinup; 8—12 ára, á sið
asta námskeið sumarsins, sem
hefst 20. júlí n. k.
Allar nánan upplýsingar urn
sumarbúðiir þessar, veitir skrif-
stofa ÍSÍ, sími 14955.
Íþrétflr
gjaldinu og verður þátttöku-
gjald kr. 2.000.00 á mann. Þe>r
íþróttakennarar, sem ætla sér
að taka þáct i námskeiðinu,
eru beðnir að tilkynna þátttöku
sína til FræCsiumálaskrifstoí-
unnar, sími 18340.
Norðurlandamótið í Osló
var ekki lokið, þegar blaðið fói
i prentun. Áttunda og síðasta um-
ferðin er spiluð í dag, og hófst
kl. átta í morgun eftir ísl. túna.
í blaðinu á morgun verður skýrt
frá úrslitum í mótinu.
Eftir þessar sex umferðir var
Svíþjóð og Dannörk efst með 48
stig, Noregur var í þriðja sæti með
33 stig, þá fsland með 30 stig og
Finnland með 21 stig. í opna
flokknum er árangur beggja sveit-
anna frá hverju landi lagður sam
an.
Það var mishermt hér í blaðiiu
t gær, að ísland 2 hefði náð tveiin
stigum af Danmörku 2 í fjórðu
umferð. Danmöik vann með 3—0
en hins vegar hiaut ísland l tvö
stig gegn Svíþjóð 2.
Keppni íslenzku kvennasveitar-1
innar á Norðuriandamótinu í j
bridge í Osló lauk í gær, en í i
fjórðu umferðintii spilaði Hún við i
finnsku sveitina og bar sigur úr
býtum með fjórum gegn tveini,
eða 147 stigum gegn 139. Ekki
nægði það þó til að komast úr
neðsta sætinu i flokknum, en
sveitin hafði áður tapað fyrir Sví-
þjóð, Danmörku og Noregi. Síð-
asta umferð í kvennaflokki hófst
í gærkvöldi og lýkur í dag og fyr
ir hana var Svíþjóð í efsta sæti
með 16 stig, Danmörk í öðru sæti
með 13 stig. Finnland í þriðja mcð
átta stig og Noregur í fjórða sæti
með 7 stig. Fyrirfram var ekki bú
izt við því, að ísicnzka sveitin yrði
framar, enda við raman reip að
draga, þar sem kvennasveitir í
| bridge á Norðurlöndum eru meðaJ
I hinna beztu í heimi.
í 5. umferð í opna flokknum
gekk íslenzku sveitunum ekki vel
og töpuðust báðir leikirnir. Noreg-
ur 1 vann ísland 1 með 102 stig-
um gegn 58 og Svíþjóð 2 vann ís
land 2 með 69 stigum gegn 32.
Þessir leikir voru spilaðir á
fimmtudagskvöid
Sjötta umferð var spiluð í gær
og þar náðu islenzku sveitirnar
góðum árangri og unnu báðar þær
sveitir, sem flesía vinninga_ íiafa
hlotið á mótinu hingað til- fs’.and
2 vann Svíþjóð 1 með 6—0 eða
98 stigum gegn 74 og íslands 1
vann Danimöiiku 1 með 5—1 eða
92 stigum gegn 79. Sjöunda um
ferð var spiluð í gærkvöldi, og
eftir Friðrik Ólafsson
i