Tíminn - 20.06.1964, Qupperneq 11

Tíminn - 20.06.1964, Qupperneq 11
MÓÐURJÖRÐ Framhald aí 7 síðu. ihópi leggja nú leið sína til ætt- jarðarstranda . Vér höldum hér hátíðlegt í dag 20 ára afmæli hins íslenzka lýð- veldis. Það gera Vestur-íslending- ar einnig víðs vegar um álfuna i þessum blessaða degi, eða um þessar mundir. Satt að segja, á ég dálítið erfitt með að átta mig á því, að tuttugu ár séu liðin síð- an lýðveldið var stofnað á Þing- völlum 17. júní 1944. En við, sem bárum gæfu til þess að lifa þann sigurríka dýrðardag, gleymum hon um aldrei. Hann lifir í hugum vor um eins og yndislegt og eilíf-ungt vorsins Ijóð. Með stofnun lýðveldisins fór sterk vakningaralda um þjóðina, enda hefir ný landnámsöld ríkt hér á íslandi undanfarið, og svo er enn með mörgum hætti. Eg hefi verið svo lánsamur í seini tið að geta komið hingað heim á fárra ára fresti, og hefi því af eigin sjón og reynd, og með fagn andi huga, fylgzt með hinum stór stígu framförum á mörgum svið- um. En kynni mín af dásamlegri sögu þjóðar vorrar, og af sigur- vinningum íslenzkra landnema í Vesturheimi í harðsóttri brautryðj endabaráttu þeirra, hafa glætt mér 1 brjósti bjargfasta trú á íslenzku þjóðina og framtíð hennar, á þann manndóms- og frelsisanda, sem með henni býr, og fram hefir komið í svo mörgum og glæsileg- um myndum á förnum ferli henn- ar. f þeirri framtíðartrú flyt ég forseta íslands, ríkisstjórninni og þjóðinni allri, hjartanlegar heilla- óskir _Þjóðræknisfél_ags íslendinga í Vesturheimi og íslendinga þar í álfu nú á 20 ára afmæli hins ís- lenzka lýðveldis. Bið ég svo landi og lýð blessunar um ókomna tíð í hjartaheitum bænarorðum þjóð- vakningarmannsins Eggerts Ólafs- sonar: ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefir mig, fyrir skikkan skaparans Vertu blessað, blessi þig, blessað nafnið hans. MYNDLIST Á LISTAHÁTÍÐ Framhald aí 6 .síðu snúinni geómetrískri abstraktsjón án þess að leiðast út í raunveru- legan tascheisma. Hins stranga formskóla gætir enn í verkum hans, þótt hann sé að nokkru dul- inn undir nýrri áferð. Um skeið var eins og málarinn leitaðist við að ná með áferðinni einhverju því, sem ekki tilheyrir málaralist. Lit- urinn varð hrjúfur og þurr, eins og lausar skófir á myndfletinum. Nú lifir hann aftur,með fletinum, og Eirikur tekst á með meiri snerpu, jafnvel ofsa, en nokkru sinni fyrr. Hann á þrjú verk á sýningunni. Tvö þeirra mega kall ast stórbrotin. Meistari Kjarval á hér sinn vegg og tíu myndir, en ég ætla mér ekki þá dul að fara að segja öðr- um frá því, hvað þær eru skemmti legar. Jóhann Briem — aðeins tvær myndir. Önnur þeirra, Bleik jörð, er gott dæmi um þau stór- merki, sem hafa gerzt í list hans á síðustu árum. Hin myndin þyk- ir mér illa valin. Sverrir Haraldsson á eitt mál- verk, sýnt í Listamannaskálanum í vetur, og dæmi, um þau viðhorf, sem Sverrir hefur nú tileinkað sér, og Ilafsteinn Austmann tvö mál- verk, þar af annað (no. 16) dæmi um þá hnitmiðun, sem er eiginleg Hafsteini og kemur fram í öllum beztu verkum hans. Þá er eftir að geta Nínu Tryggva dóttur og Júlíönu Sveinsdóttur, en verk þeirra eru sýnd andfætis i fyrsta sal. í fljótu bragði virðist hér um miklar andstæður að Helgi Skúlason hlaut Silfurlampann ræða, ekki aðeins þær andstæður, sem fólgnar eru í þeirri list, sem minnir á fyrirmyndir náttúrunnar annars vegar og abstraktlist hins vegar, heldur í hljóðlátu innra lífi sem fyllir myndir Júlíönu og aug- ljósu geníaliteti Nínu, sem hleyp ur þó engin gönuskeið. Við nán- ari athugun kemur í ljós, að verk Nínu hafa einmitt á síðustu ár- um öðlazt eitthvað, sem minnir á þann dulræða innileik, sem Júlí- ana býr yfir, og Nína var raunar löngu búin að sýna á annan hátt, t. d. í portrettverkum sínum. Mun urinn á Nínu Tryggvadóttur og Júlíönu Sveinsdóttur er kannski munur tveggja kynslóða fremur en nokkur annar. Nína á fimm verik á sýningunni og Júlíana sex. Þessar konur eru fulltrúar hins bezta í íslenzkri málaralist. Nokkrir málarar eiga hér svart list, vatnslitamyndir og fleiri teg- undir myndlistar í hliðarsölum. Bragi Ásgeirsson á þar sex mynd- ir, þar af tvö olíumálverk, en ekki er ég ánægður með val þeirra. Þessar myndir veita litla hug- mynd um getu Braga yfirleitt. Sama er um tvær litlar myndir eftir Einar G. Baldvinsson. Aðrir sem eiga verk í þessum sölum eru Hringur Jóhannesson, Eiríkur Smith, Hörður Ágústsson, Jóhannes Jóhannesson, Barbara Árnason, Guðmunda Andrésdóttir, Hjörleifur Sigurðsson, Snorri Sveinn Friðriksson, Steinþór Sig- urðsson, Þorvaldur Skúlason og Valtýr Pétursson. Ásgerður Búa- dóttir sýnir þar vefnað, en Land- námið, veggteppi Vigdísar Kristj- ánsdóttur, ofið eftir málverki Jó- hanns Briem, er sýnt ásamt högg- myndunum. Af svartlistinni þóttu mér at- hyglisverðastar myndir þeirra Harðar Ágústssonar og Snorra Sveins Friðrikssonar, fullkbmnar andstaeður í myndsköpun, en mark vissir báðir tveir. Eg vil geta þess að lokum, að ritstjóri blaðsins fór þess á leit við mig, að ég gerði nokkra grein fyrir þessari sýningu, þar sem aðrir höfðu ekki sýnt sig líklega til þess. Eg treysti mór ekki til að verða við þessu án þess að segja það sem mér finnst um mörg ein: stök verk. Umsagnirnar eru því skoðanir áhugamanns. Baldur Óskarsson Á förnum vegi Framhal^ ai bls 3 daglnn fer a8 lengja aftur, áSur en a5 henni er flýtt, en þurfa svo a3 nota Ijós þeim mun lengur á kvöld- in. ÞaS er að vísu kannski tómt mál að tala um sparnað nú orðið, enda heyrist það orð nú sjaldan, og er sem það sé að hverfa úr málinu. _ Sáma má og raunar segja um or'3 in nýtni, og nægjusemi, þau eru nú crðin næsta sjaldgæf, en týnist þessi orð, þá týnast um leið þau hugtök, og þau vlðhorf sem þau táknuðu, og þeim voru tengd, og eltt slnn voru talin meðal góðra dyggða. Það þykir því líklega tæp- ast taka því að tala um sparsemi i sambandi við þessa tilfærslu ? klukkunnl, eða eyðsluseml, sem er mótsetning hennar. Þó er það svo, að mestan hluta þess tíma, sem klukkan er höfð sein, mun vera um einnar klst. lengri Ijósatími á flestum byggðum bólum. Yfir allt landið mun þetta nema þó nokkru. Þá má ekki gleyma hinum sál- rænu áhrifum. En yfirleitt mun tilfærsla klukkunnar koma mönnum meira og minna úr jafnvægi, og skapa þeim leiða. Er óskandi að söðlað verði um aftur á næsta hausti og klukkunni EKKI seinka? Því mundu flestlr fagna. En það, sem ýtt! við mér, að fara að minnast á þetta mál núna, e<• breytlng sú, sem verður á útsend- ingu veðurfrétta við færslu klukir- unnar. Á veturna kemur aðalveður- spáin að morgninum kl. 9,10, og MAÐUR FYRIR BORÐ FB-Reykjavík, 19. júní. Um kl. hálftvö í nótt féll maður fyrir borð af togaran- um Þorsteini Ingólfssyni, þar sem hann var staddur um hálftíma siglingu firá Reykjavík. Blaðið getur ekki gefið upp nafn mannsins, vegna fjarstaddra ættingja. ■»—I— r Askorun fi! lands- fundar K.R.F.Í. f dagblaðinu , \'ísir“ þriðjudag inn 18. febrúar 1964 er blaðsiðu- grein með þessari yfirskrift: „Eig um við að bíða í 34 ár eftir he.ra ili fyrir ólánssamar stúlkur." Höf- undur greinarinnai er hinn þjóð kunm skólastjóri Magnús Sigurðs- son. Ekki er hér að því stefnt að íekja efni þessaiar greinar, en að eins á það benl að með þeim seinagangi, sem verið hefur á sam svarandi heimiii fyrir ólánssarna drengi, er þáð rökrétt ályktun skólastjórans, að stúlknaheimilið yrði ekki risið af grunni fyrr en að 34 árum liðnun, Með þetta í huga leyfi ég mér að beina þeirri áskorun til Lauds fundar KvenráUrndafélags fsl- lands, að taka það til gaumgæfi- legrar yfirvegunar, hvg.ð unnt sé að gera, til þess að hið bráðasta verði urínt að starfrækja það stúlknaheimili, sem hér um ra;ð- ir, svo og hvernig unnið skuli að því að byrgja eyindabrunnana, áð- ur en börnin defte ofaní þá. 19. júuí Virðingarfyllst, Guðrún Pálsdóttir. Á VlÐAVANGI Ieg vinnubirögð, gera fu'llkomn ar áætlanir um efnahagsfram- vindu, sem farið verður eftir, ski.puteggja byggð landsins af skynscrrti, eíla og endurskoða allt skóla og fræðslukerfi í landinu. Það verður að setja markið hátt og vinna skipulega og skynsamlega að því að ná því á sem skemmstum tíma. k.I 4 eða 16,00 síðdegis. Eftir að klukkunni er flýtt breytist þet*a þannlg að samsvarandl veðurspá kemur kl. 10,10 að morgni, og <1. 4,30, 16,30 siðdegis. Þetta er sveita- fólkinu, og sennilega öllum sem eitthvað hafa með veðurspá að gera, mun óhentugra. í raun og veru kemur veðurspáin á sama tíma, en eins og ég sagði áður, þá verða menn að blnda slg við klukkuna. — Klukkan 9 á morgnana eru menn yf irleltt að drekka morgunkaffið, eða borða grautinn, sem kemur í sama stað niður, og geta þá hlustað á veðurspána um lelð. Sama er að segja í hinu tilfellinu, þá eru menn að drekka síðdegiskaffið, og gera þá hlustað á veðurspána I sam- bandi við það. Þessi tilfærsla er því á mlsskilningi byggð, og til mlk ils óhagræðis, auk þess sem það er alltaf ávlnningur að fá veðurspána fyrr en seinna, i sambandi við dag- leg vinnubrögð. VII ég því hér með eindregið skora á veðurstofuna að taka tillit til þessa, og útvarpa nefndum veður spám á sama tíma, EFTIR KLUKK UNNI, eftir að henni hefur verlð flýtt. Fyrsta surnardag 1964. Stefán Kr. Vlgfússon. GB-Reykjavík, 19. júní. Silfurlampinn, viðurkenning Fé lags íslenzkra leikdómenda fyrir bezta leik ársins, var veitur í kvöld í lokahófi Listahátíðarinn ar, sem fram fóe i Súlnasal hótel Sögu, og hlaut iauipann að þessu sinni Helgi Skúlason. Silfurlampann lilaut Helgi íyrir hlutverkið Franz í Föngunum í 6. þing Sjálfsbjargar, landssatn- bands fatlaðra var háð á Húsavík dagana 29—31. maí s. 1. Þingið" var sett í Samkcmuhúsinu fösto- daginn 29. maí :d. 10 f. h. Fonr.a'ð ur landssambandsins Theó.dór A. Jónsson setti þingið með ræðu. Innan landssarnbandsins eru 10 íélög með á áttunda hundrað virkia félaga og álíka inargra styrktarfé laga. Skrifstofa landssambandsins er að Bræðraborgar; tíg 9- Til hennor leituðu á síðasta starfsári á átt unda hundrað manns, þar af voru beinar fyrirgreiöslur 247. í ágúst s. 1. var lialdinn í Reykja vik stjónarfundur V. N.I. (Banda lags fatlaðra á norðurlöndum) Sóttu fundinn fui.lrúar frá öllutn norðuílöndunum, og voru þar rædd ýmis hagsir.unamál faltaðra Stærsta verkcíni er landssam- bandið vinnur að, er undirbúning ur að byggingu vinnu- og dvaiar- heimilis fyrir faflaða í Reykjavík. Altona eftir Sartre, sem Leikfé- lag Reykjavíkur fiutti í vetur. Aé kvæði þau, sem Relgi fékk í' ai' kvæðagreiðslu íeikdómenda, gáfu útkomuna 575 stig. Næst að stiga- tölu varð Herdís Þorvaldsdóúir, 525 stig fyrir hlutverkið Maggí í danska leiknum Táningaást, sem Þjóðleikhúsið ilufti og sýningum lauk á fyrir skómmu. Skuldlaus eign landssambands- ins var í árslok kr. 814.610.00. Á sunudag sáiu þingfulltrar há degisverðarboð bæjarstjórnar Húsavíkur. Bæjúistjórinn Áskell Einarsson bauð fulltrúa velkomna, gat um hið merkilega starf er samtökin vinna að og árnaði þe;m allra heilla. Sigursveinn D. Xrist insson þakkaði fyrir hönd þing- fulltrúa. Einleikur Frager's Bandaríski píanósnillingurinn Malcolm Frager heldur tónleika i Háskólabíói næstkomandi mán i- dag kl. 9. Á efnisskrá eru ve.*jt eftir Haydn, Schuman, Brahms og Bartók. Aðgöngumiðar fást hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og Máli og menningu. Konan mín, andaðist 18. júní. Valgerður Pálsdóttir frá Vík í Mýrdal, Slgurður Einarsson. Útför Brynjólfs Þórðarsonar Geltl, Grímsnesl, sem andaðlst sunnudaginn 14. þ. m., fer fram frá Stóru-Borg þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 2 e.h. Börnln. Móðir okkar og tengdamóðlr, Þuríður Hannesdóttir frá Oísastöðum. andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnarfirði 18 þ. m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Innlegar þakkir tilallra þeirra, er heiðruðu mig á sextugsafmæli, þ. 5. júní sl., með heimskónum, gjöf- um og heillaskeytum. Blessi ykkur allt, sem bezt er. Þórarinn Þórarinsson, Eiðum. Þökkum sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Guðmundar Björnssonar frá Hvammstanga. Börn og tengdadætur. Móðir mín, Filippia Þorsteinsdóttir, Dragaveg 4, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 16. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 24.6. kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Styrktarfélag vangefinna F. h. aðstandenda, Þorsteinn H. Óiafsson. Sjálfsbjargarþing T I M I N N, laugardaginn 20. júní 19M — u

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.