Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 24
/ r. V$W;-'^ " 'w:■: •*;• ••'•:• - v ^- ■ :*.v: • w '.w • • ,- ■ ■ - - •> /*- Laugardagur 20. júni 1964 136. tbl. 48. árg. 40 þús. mál á 12 tímum FB-Ueykjavík, 19. júní. VeSur var með eindæmuni gott á síldarniiðunum fyrir austan land í dag, og öfluðu síldarskipin vel. Mörg skip voru búin að tilkynna afla sinn til síldarleitanna á Rauf- arhöfn og Dalatanga frá kl. 8 í morgun til kl. IÍ0 í kvöld, og muíi heildarafli 45 skipa þá hafa verð orðinn um eða yfir 40.000 mál. Sildveiðin glæðist venjulega, þeg- ar liður á kvöldið svo búast má við að yfirstandandi sólarhrin'gur verði sá bezli það sem af er þessari sfldarvertíð. í kvöld höfðu 28 skip tilkynnt síldarlcitinni á Raufarhöfn um 'ÍP <& afla sinn samtals um 25 þúsund Framhald á bls. 23. ■i|* * * HF-Reykjavík, 19. ióní. 17. júní s. I. var vígð ný sundlaug í Mosfellssveit, en hún stendur i landi Varmárskóla, skammt frá Hlé- garSÍ. Laugin er 25x8 metrar á stærð, mjög nýtízkuleg og skemmtl- leg, búin baðklefum og búningskief- um og hægt er að ganga meðfram henni neðanjarðar. Sundlaug þe-.ii bætir úr brýnni þörf, því hingað til hafa börn úr Mosfellssveit þurft að læra að synda í Reykjavfk eða Hafn arfirði. Börn af Kjalarnesi og Kjós munu einnlg sækía þessa laug. Á myndinni sést atriði úr róðrarkeppnl á milli bænda oo iðnaðarmanna, sem f/am fór á 17 jún, en lauglna vfgði Klara Klængsdóttir, sundko.n. Umboðsmaður Tímans í MOS- l FELLSSVEIT er Baldur Magnús- son í Þórsmörk. Hann hefur með liöndum alla þjónustu við kaup- endur blaðsins og til hans geta • þeir snuið séi, sein óska að gerast ; áskrifendur að Tímanum. Umboðsmaður Tímans á EGILS- STÖÐUM ei Magnus Einarsson i j Odda. Hann hcfur með höndum 1 alla þjónustu við kaupendur blaðs ins, og tfl hans geta þeir snúið sér, sem óska að gerast áskrifendur að Tímanum. ER YFIRL YSINCIN UM LA T WALLENBERGS UPPSPUNI? NTB-Vín, 19. júní. Óháða dagbiaðið Kurier í Vínarborg birli í dag frétt um hinn þekkta sænska Rauðn- Kross mann Raoul Wallenberg, þar sem haft er eftir manni að nafni Franz Laufer, sem nú er búsettur í Austurríki, að hann hafi hitt Wallenberg í fangelri í Sovétríkjunum í janúar 1954, þ. e. meira en sex árum eftir að Sovétstjórnin hafi opinberlega lýst því yfir, að Wallenberg væri Iátinn. Jafnframt skýrir blaðið frá því, að tveir sovézkir sendi- menn hafi le;tað fyrrnefndan Laufer upp í Austurríki og varað hann viö.að segja noksuð opinberlega urn Wallenberg að öðrum kosti gæti hann haft verra af. Eins og kunugt er hvarf Wall enberg um það leiti er sovézki herinn réðst inn í Ungverja- land árið 1954, en eftir það er ekkert vitað með vissu um feril hans eða afdrif. Af og til hefur komið upp kvittur um, að Walenberg væri enn á lífi, cn 12 árum eftir hvarf hans lýstí sovézka stjórn in því opinberlega yfir, að Wallenberg hpfði látizt af völd um blóðtappa i Lubian.ra-fang- elsinu í Mos’.’vu árið 1947. Nú segir hins vegar hið austurríska blað, að heimildarmaður þess að fréttinni standi fastar á því en fótunum, að hann hafi hitt Wallenberg í fangelsinu árið 1954, en samkvæmt yfirlýsing um Sovétstjérnarinanr áOi Wallenberg þá að hafa legið í gröf sinni í ætp sjö ár. Wallenberg var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir njósnir, en sjálfur sagði liann sig saklaus ann og að Sovétstjórnin hefði aðeins viljað láta hann hverfa af sjónarsviðinu vegna þess, að hann hafði oiðið vitni af af- tökum fjölda Gyðinga í Búda- pest á sínurn tíma. f lok fréttarinnar segir aust urríska blaðið Kurier, að nefndur Laufer fari nú huldu höfði, vegna hótana sovézku sendimannanna. Segir blaðið, að auðséð sé, að sovézka leyniþjónustan vilji ekki, að neitt berizt út varðandi afdrif Wallenbergs. dagar þar til dregið verður í happdrætti S.U.F. og F.U.F. Herðum því sóknina, og gerum skil sem allra fyrst. Skrifstofan í Tjarnargötu 26 er opin alla daga frá kl. 9. f.h. — 10 e.h. Símar 12942 — 15564 og 16066. Eitt glæsilegasta happdrætti ársins. Verðmæti 25 vinninga kr. 400.000.00. KAUPIÐ MIÐA — PANTIÐ MIÐA — GERIÐ SKIL. NÝJUNG Á MATVÆLAMARKAÐINUM: SMURT BRAUD PLASTÖSKJUM KJ-Reykjavík, 19. júní. Tilraunaverksmiðja SÍS í Hafn- Myndln er af hlnni nýju framleiöslu Tllraunaverksmlðju SÍS í Hafnarflrðl. ( hverjum bakka eru fjórar snittur með mismunandl áleggl. (Tímamynd K.J4 arfirði hefur sent frá sér á mark- aðinn nýja framleiðslu sína, scm er smurt brauð í smekklegum plastumbúðum, er verður till sölu í matvöruverzlunum, sem hafa kæliborð. Hér er um að ræða algera nýj- ung á markaðinum, og þá jafn- framt nýja framleiðslugrein hjá Tilraunaverksmðju SÍS í Hafnar- firði. Brauðið er í smekklegum plastöskjum, og eru fjórar snittur í hverri öskju, þrjár með áleggi frá verksmiðjunni — reyktum ál eða lax, humar og rækjum — og auk þess er í hverri öskju ein snitta með kjötáleggi. Snitturnar eru skreyttar með grænmeti, á- vöxtum og eggjum og hinar girni legustu. Brauðöskjurnar verða til sölu í kjörbúðum fyrst og fremst, svo og í þeirr verzlunum, er hafa kæliborð. Öskjurnar verða með dagstimpli, ;vo tryggt verði að fólk fái brauðið alltaf nýsmurt og með nýju áleggi. Sérstök áherzla verður lögð á að kynna áleggsaf- urðir verksmiðjunnar svo sem reykta álinn og laxinn, humarinn Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.