Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 12
HORNAFIRÐI wsmmzmmmmmr •%%%%%V»%%'«V»%%%%%%%VtV»V*'«%%'* Reynslan hefur sýnt og sannaí, aí hag- kvæmustu viðskiptin gerií þér ávallt hjá kaupfélaginu. m <■ j,\, , •; • ; 'kACPft'iÍAC' ÁV^^SKÁfTTg 155*♦<»A • /* *’ KAUPFÉLAGIÐ selur allar fáanlegar vörur á hagstæð- asta verði. KAUPFÉLAGIÐ kaupir allar landbúnaðar- og sjávaraf- urðir. KAUPFÉLAGIÐ tryggir líf og eigur yðar hjá Líftrygg- ingafélaginu Andvöku og Samvinnu- tryggingum. KAUPFÉLAGIÐ greiðir hæstu fáanlega vexti af sparifé í innlánsdeild sinni. Kaupfélagið veitir viðskiptavinum sínum beztu þjónustu á öllum sviðum viðskipta Glæsileg bifreið Happdrætti ungra Framsóknarmanna býSur bessa glæsilegu OPEL REKORD BIFREIÐ Einnig húsgögn að eigin vali frá Húsgagnaverzlun Austurbæjar. KAUPIÐ MIÐA STRAX Nýreykt 1. flokks EYFIRÐINGA af dilkum, selt og sent hvert á land sem flutningsmöguleikar leyfa. Reykhús KEA Akureyri, sími 1700 FLUGVIRKJANEMAR Loftleiðir Keflavík h.f. hafa í hyggju að aðstoða nokkra pilta úr Keflavík og af Suðurncsjum á aldr- inum 18—25 ára til 14 mánaða flugvirkjanáms í Bandaríkjunum á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gagnfræða- próf, landspróf eða hliðstæða menntun. hafi sæmi- legt vald á enskri tungu, og séu hneigðir fyrir vél- fræði, eðlisfræði. stærðfræði og skyldar greinar. Umsóknareyðublöð um aðstoð þessa fást hjá Loft- leiðum Keflavík h.f. Keflavíkurflugvelli, Umboðs- skrifstofu Loftleiða í Keflavík og hjá Loftleiðum h.f. í Reykjavík, bæði í afgreiðslunni Lækjargötu 2 og í aðalskrifstofunni. Reykjavílíurflugvelli. Umsóknir skulu hafa borizt Loftleiðum Keflavík h.f. eða Ráðningardeild Loftleiða í Reykjavík fyr- ir 15. júlí n.k. Afrit af prófum skulu fylgja umsóknunum. LOFTLEIÐIR KEFLAVÍK H.F. ■' i m _ ■> 'OfMIDIR )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.