Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 9
Útboð Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í Grensásveg og austurhlutai'Fellsmúla. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Tilboð óskast 1 eina Dodge-Weapon og nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti, mánudaginn 22. júní kl. 1—3 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Frá Æskulýösráði Kópavogs Sumarnámskeið í frjálsum íþróttum, boltaleikjum og fleiru fyrir börn á aldrinum 5—12 ára, hefst 29. júní n.k. Námskeiðið stendur til 26. júlí og verður til skiptis á völlunum við Vallargerði og Smárahvamm. Þátttökugjald er kr. 25.00 fyrir allt námskeiðið. Kennari verður Ólafur Unnsteins- son, íþróttakennari. Upplýsingar og innritun á námskeiðið eru í síma 11447 milli kl 12—2 dag- lega. Tilkynning frá sjávarútvegsmálaráðuneytiiu! Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á reglum þeim, sem settar voru 4. þ.m., um heimild til dragnótaveiða á tímabilinu 19. júní til 31. október 1964. 1. Dragnótaveiðar skulu leyfðar á svæðinu milli lína . réttvísandi austur úr Álftavíkurfjalli (Álftavíkur- tanga) og réttvísandi austur frá Gerpi. Þó skulu veiðar óheimilar innan línu úr Álftavíkur- fjalli (Álftavíkurtanga) fyrir mynni Loðmundar- fjarðar og Seyðisfjarðar í Dalatanga og þaðan fyrir mynni Mjóafjarðar í Flesjartanga. 2. í Skagafirði skulu dragnótaveiðar leyfðar innan þeirra takmarka, er í framangreindri tilkynningu segir, þó með þeim takmörkunum, að dragnótaveið- ar skulu bannaðar innan línu sem hugsast dregin í réttvísandi austur frá Reykjadisk að punktinum 65° 53,0’ norður breiddar og 19° 38,4’ vestur lengdar og þaðan í Hegranestá og innan línu sem hugsast dreg- in frá Hellanesi á Þórðarhöfða í Kringlu í Málmey og úr' norðurenda Málmeyjar í Stapa á Hrolllaugs- höfða. Bátum, sem skráðir eru og gerðir út frá verstöðvum í Skagafirði og austanverðum Húna- flóa verður einum veitt leyfi til að veiða á þessu svæði, en hins vegar verða þeim ekki leyfðar drag- nótaveiðar annars staðar innan fiskveiðilandhelg- innar. S j ávarútvegsmálaráðuney tið Sumarbústaður Fagrihvoll rétt hjá Varmahlíð í Skagafirði er til sölu. Vegir og veiðiár til allra átta. Tilboð óskast Nánari upplýsingar í síma 15836 næstu kvöld frá kl. 20—24. Kvenmorgun- sloppar Straufrítt—Litekta Kr. 225.00 Póstsendum jomkoup (Á homi Njálsgötu og Rauðarárstíg. é RYÐVORN Grsnsásvea 18, simi 19945 RySve»-ium bílana me8 Tectyl Skoðum oq stillum bílana fliótt oq vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Simi 13-100 BÍLA- OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 EINBEieiM Askriftarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík. FERDAHAN D BGKIN NI IfYLGIR VEGAKORT. MIDHALENDISKORT OG VESTURLANDSKORT Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals ^leri. — 5 ára ábyrað Pantið tímanlega Korkif jan h.f. Skúlagötu 57 Simi 23200 Auglýsið í Tímanum Annast ÚTSETNING AR fyrlr einstaklinga nliomsveirir, minni oc stærrl sönghópa o. fl MAGNÚS INGIMARSSON, Lang- holtsvegi 3. Síml 12068 virka dagn kl. 6—! s. d. mtmam SÍMI 14970 SIMI 14970 Litla bifreiöa leigan« LAUGAVEGI 90-Q2 Stærsfo úrval bifreíða á einum stað Salan ei örugg hjá okkur RAM MAGERDI N| GRETTISGÖTU 54| SÍMI-f 9 1081 IMálverk Vatnsiitamyndir Ljósmyndir litaðar, af flestum kaupstöðum landsins Biblíumyndir Hinar vinsælu, löngu gangamyndir Rammar — kúpt gler flestar stærðir. Ú M I N N, laugardaginn 20. iúnf 1964 — 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.