Alþýðublaðið - 24.12.1954, Blaðsíða 25

Alþýðublaðið - 24.12.1954, Blaðsíða 25
úr jakka, skóm og sokkum, oft fór það svo, að aflinn og brettum buxumar upp á hrökk ekki fyrir skuldinni. mitt læri. Drógum við tínslu- Varð þá að byrja á nýjan leik, pokann með annari hendi, en og semja um úttekt næsta tíndum í hann með hinni. vetur, og var kaupmaðurinn Stundum var sótt svo djarft, þá oft tregur til lánveitinga ef stórt kolastykki var fram- og skammtaði smátt, því eng- undan, að sjór var í beltis- in trygging var fyrir því, að stað, og mátti þá segja, að í hönd farandi vertíð yrði maður væri votur frá hvirfli betri en sú fyrri. Eina úrræði til ilja. En hvað um það. Hér fólksins var því að spara við var til mikils að vinna, og sig bæði mat og annað til þess hver okkar um sig vildi hafa að geta þraukað af þangað til sem allra mest í pokanum sín- úr rættist um aflabrögð. um áður en sjór fór að falla Brunnar eða vatnspóstar að aftur. voru á ýmsum stöðum í bæn- Allt af þótti mér gaman að um, og höfðu bæði karlar og koma ofan í Grófina þegar vel konur atvinnu við það, að fiskaðist. Áraskipin komu að bera vatn í fötum heim í hús- landi hvert af öðru, og hó- in. í húsunum var vatnstunna setamir stukku fyrir borð og höfð í inngönguskúr eða eld- brýndu þeim upp í fjöruna. húsi, og var látið í hana vatn Síðan var afla hvers skips úr svo eða svo mörgum föt- kastað í kös, en formaðurinn um, eftir því sem um var skifti honum í hluti á þann samið, fyrir ákveðið gjald á hátt, að sem jafnastir fiskar mánuði. Fólk þetta bar allt kæmu í hvert kast. Þegar af tvær fötur í hverri ferð, hlutaskiftum var lokið, lét og notaði annaðhvort herða- formaðurinn einn hásetann tré með snærum og krókum snúa baki að sér, benti á eitt (létta), eða trégrind (vatns- kastið og sagði: „Hver skal grind). Atvinnuheiti þess þar?“ Kailaði þá hásetinn var: vatnskarl eða vatnskerl- upp nafn einhvers skipverj- ing. Við vatnsbólin var jafn- ans. Var þá það kast orðið an mikið skvaldur, og stund- hans hlutur. Þessu var hald- um hávaða rifrildi, því allir ið áfram, þar til hver háseti vildu komast sem fyrst að til hafði fengið sinn hlut. Þau þess að fylla fötur sínar. köst, sem eftir voru, var kall- Margt af þessum vatnsberum aður skipshlutur, og varð var að ýmsu leyti sérkenni- eign útvegsbóndans. legt fólk, bæði að búnaði og Um það bil, sem skipin ýmsum háttum þess og tali. lentu, komu konur og krakk- Flest hafði það auknefni, svo ar niður í fjöruna og færðu sem: Sæfinnur með sextán mönnum sínum og feðrum skó, Gunna_ grallari, Kristján kaffi og matarbita þeim til krummi, Álfrún í Sundi, hressingar áður en þeir færu Gvendur vísir, Jón smali, Jón að gera að aflanum. Þegar vel boli og enn fleiri. fiskaðist voru sjómennirnir Daglegur klæðnaður al- mjög örlátir við krakka og þýðufólks var úr íslenzku fátæklinga um fiskgjafir í vaðmáli, og sjómenn og soðið. verkamenn gengu í heima- Sjómenn og verkamenn prjónuðum ullarpeysum og lifðu mjög fátæklegu og fá- ullartrefil um hálsinn. Fóta- brotnu lífi. Nokkrir áttu þó búnaðurinn var sauðskinns- lítinn bæ og lóð kringum bæ- skór eða hrossskinsskór, sem inn sinn, og var sumt af lóo- kallaðir voru leðurskór, en inni notað fyrir matjurta- margir gengu á dönskum tré- garð, en hitt fyrir fiskreit, því skóm (klossum) þegar blautt margir sjómenn verkuðu og var um, og jafnvel kvenfólk þurkuðu fiskafla sinn sjálfir líka. Flestir áttu þó spariföt með aðstoð skylduliðs síns. og stígvél (danska skó), sem Vegna fátæktar urðu sjó- notuð voru við hátíðleg tæki- menn að taka nauðþurftir færi. sínar til láns hjá kaupmönn- Á fyrstu árunum, sem ég um upp á væntanlegan afla, og móðir mín dvöldum í en urðu þá að skuldbinda sig Reykjavík, áttum við oftast til þess að leggja fiskirm inn við bágindi og hálfgerð sult- hjá lánveitanda að verkun- arkjör að búa. En þrátt fyrir inni lokinni. Ef vel íiskaðist alla erfiðleika og skort, gat gekk þetta blessunarlega, en hún samt aldrei fengið sig til í BERISH. PETERSEN KEVKJAVtK Símar: 1570 (2 iínur). Símnefni: Bernhardo1. Kaupir: Þorskalýsi, allar tegundir. Sildarlýsi, SeRýsi. SfldarmjöL Fiskimjöl. StáMöt. Síldartunnur. Selur: KaMhreinsað meðalalýsi. Fóðurlýsi. Kol í heilum förmum. Salt í heilum förmum. Ný} fuílkomin haldhreinsunarstöð, S'ólvallagötu 80. — Sími 5398. að fara fram á meðlag með mér eða sveitarstyrk sér til handa. Hefir sennilega eklti viljað eiga neitt á hættu, því afleiðing af slíkri styrkbeiðni á þeim árum gat orðið sú, að við hefðum bæði -verið flutt fátækraflutningi til Akra- ness. Einu sinni svarf þó bjarg- arskorturinn svo að okkur, að móðir mín sneri sér til mikils ráðandi manns á Akra- nesi, er hann var staddur í bænum, og beiddist þess, að hann hjálpaði sér um ein- hverja matbjörg, og gat þess, að hún vildl ekki leita til fá- tækranefndarinnar hér um styrk. Litlu síðar sendi hann móður minni eimi fjórðung (5 kgr.) af hertum háfi, en sá fiskur hefir jafnan verið tal- inn lítt hæfur til manneldis. Hún tók við sendingunni, og ályktaði sem svo, að betra væri illt að jeta en ekki neitt. Eftir að ég var orðinn full- orðinn minntist hún á þetta við mig, og taldi mig vera í lítilli þakkarskuld við Akur- nesinga vegna uppeldiskostn- aðar míns. Eina hjálpin, sem hiin fékk á þessum erfiðu árum, var dá- lítið af matvælum þeim, sem send voru hingað frá Eng- landi haustið 1882 vegna harðinda og bjargarleysis. Gjafamat þessum var skift milli fátækra fjölskyldna og einstæðinga í bænum, sem við bágust kjör áttu að búa. Skammturinn á hvert heimili var miðaður við fjölda heim- ilismanna og aðrar ástæður þeirra. Móður minni tókst að treina skammtinn okkar lang- an tíma með ýtrustu spar- semi. Vel er mér minnisstætt, hve oft hún blessað'i hina góðu gefendur fyrir þessa kærkomnu matbjörg. Þrátt fyrir lélegan aðbún- að, bæði til fæðis og klæðis, var ég stór og stæltur eftir aldri, enda allt af verið heilsu- <góður og mesti fjörkálfur að eðlisfari. Eg var viljugur til allra snúninga, og tók fegins hendi við hverju viðviki, sem gaf mér eitthvað í aðra hönd. Sumarið 1883 var ég vika- drengur á „Hótel Alexandra“ í Hafnarstræti (nú nr. 16). Veitingamaðurinn hét Jesp- ersen. Hann var danskur, og kona hans einnig. Mér líkaði vel við þau bæði, en heldur þótti mér konan skapbráð. Ég var í ýmsmn snúningum heima við og í sendiferðum fyrri hluta dagsins. Kaffi og brauð fékk ég þegar ég kom á morgnana, og stundum mið- degisverð, en annað kaup ekki. Næsta vor var ég um tíma hjá Schierbeck landlækni í Aðalstræti, aðallega til þess að sækja vatn til heimils- þarfa í Prentsmiðjupóstinn. Fjnir þetta fékk ég morgun- mat. Hjónin og börnin voru góð við mig, en samt leiddist mér þetta starf, og hætti því snemma sumars. Mig langaði til að fara að vinna mér meira inn en bita og sopa. Um sum- arið stundaði ég ýmsa snún- inga og sendiferðir, bæði hjá kaupmönnum og öðrum, og líkaði það miklu betur. Þegar ég var orðinn fullra tíu ára komst ég í barnaskól- ann. Ég lærði þar lestur, skrift, reikning, spurninga- kver, biblíusögur, leikfimi og söng. Skólastjóri var þá Helgi Helgesen, en söngkennari Jónas Helgason. Mér þótti mjög gaman að vera í skólan- um, og var allt af með þeim efstu af krökkununi í mínum bekk við raðanir, sem fóru fram einu sinni í mánuði. En H.f. Öfgerðirt Egill Skallagrímsson Reykjavík — Sími 1390 — Símnefni MjöSur, einu sinni hrapaði ég samt illilega við röðun, af ástæð- um, sem nú skal greina. Eins og venjulega urðum við nokkrir strákar samferða úr skólanum, og vorum komnir vestur í Aðalstræti. Þar var þá á ferð Sæfinnur gamli vatnsberi, með pípu- hattsgarminn sinn á höfðinu, sem ekki var nein nýlunda fyrir okkur. En í þetta sinn hvíslaði einhver púki því að okkur, að gaman væri að senda snjókúlu í hattinn á gamla manninum. Ég hnoð- aði snjókúlu og miðaði á hatt- inn, en í sama bili og snjó- kúlan rann úr hendi minni og lenti í hatti Sæfinns, kom einn af kennurum mínum, Halldór Jónsson (síðar bankagjaldkeri) gangandi fast að okkur. Undankomu varð ekki auðið, og urðum við að hlýða á stranga ávít- unarræðu hjá Halldóri, sem endaði á þá leið, ao fyrir þetta prakkarastyrk skyHk-ég fá heljarmikla nótu í skóla- prótókollinn næsta dag. Dag- inn eftir kallaði Halldór mig til sín upp að kennarapúlt- inu, og las svo hátt, að allir krakkarnir heyrðu, það sem hann hafði bókað um þetta í prótókollinn. Að því loknu gekk ég til sætis míns, og skammaðist mín eins og bar- inn hundur. Þetta gleymdist samt fljótt í bili, en yið næstu röðun hrapaði ég úr öðru I 1 1 | | Lýsissamlag hotnvörpung a Símar 7616, 3428, 7428. 3 Símnefni: Lýsissamlag Reykjavíkur. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við hin beztu skilyrði. I | I 3 ] I JÓLAHELGIN 25

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.