Vísir - 22.12.1952, Side 19

Vísir - 22.12.1952, Side 19
JOLAKLAÐ VÍSIS 19 Þetta er ráðið, til bess að fá hann til að fara í bað! ♦ Kennarinn: Eruð þið bræð- urnir, þið tvíburarnir, elztir af fjölskyldunni, Nonni minn? Nonni: Nei. Pabbi og mamma eru miklu eldri. ♦ Hvenær heldur þú að konan sé á bezta aldri? Eg held að kvenfólk um þrí- tugt sé á bezta aldri — sérstak- lega ef það skyldi þá vera fertugt. ♦ Otto Abetz var sendiherra Þjóðverja í París á stríðsárun- um og að styrjöldinni lokinni var hann dæmdur í 20 ára fangelsi. í fangelsinu tók hann að mála mikið af allskonar myndum úr frönsku þjóðlífi, svo sem knöpum á hestbaki, og alls konar útilífi. Myndir hans voru sýndar í surnar í París og vöktu rnikla athygli listþekkjanda. sem töldu þær freskar og fjörlegar og undruð- ust mjög að Albetz hefði getað málað þetta eftir minni eða ímyndun, þó að hann væri inni- lokaður í klefa sínum. Sumar myndir hans hafa þegar venð seldar dýru verði og eru líkindi til að hann verði orðinn efnað- ur maður þegar hann verður frjáls. Þess má vænta ao hann verði náðaður bráðum. Við Avenue Friedland er út- varpsstöðin franska og á inngangsdyrur; um hangir spjald, sem gert hafi mörgum hlýrra í skapi. Þar stendur þetta: „Lokið dyrunum gott fólk, svo að hún Ivíki-litla, kisa mín, geti ekki smogið út.“ „Jú, bau eru heima! Eg heyrði formælingar!“ Þér eruð töfrandi ungfrú! Það mynduð þér segja, þó að það væri ykkar skoðun. Og það myndi vera yðar skoðun, þó að eg segði það ekki. ♦ Hún mamma fékk glóðaraugu í gærkvöldi. Hún hefði átt að leggja sneið af kjöti við það. Ef hún hefði haft kjöt í hús- inu hefði pabbi ekki gefið henni glóðarauga. ♦ Elsa Maxwell heitir frú ein, sem er fræg í alþjóðlegu sam- kvæmislífi. Noel Coward minnist stundum á hana í ,,revyum“ sínum „svipmyndum ársins“. Það var fyrir um það bil tuttugu árum, en húi\er enn í fullu fjöri og heldur sam- kvæmi og dansleiki. í sumar bauð hún mörgum á grímudansleik í París — og alltaf dettur henni eitthvað nýtt í hug í sambandi við sam- kvæmin — gestírnir áttu að koma í gerfi þess sem þeir elsk- uðu mest eða hötuðu mest. Frú Maxwell er sögð gildvaxin og var því fleygt áður en grímu- dansinn fór fram að hún myndi ætla að búa sig sem Farúk konung. En hvort ást eða hatur réði því vali var ekki vitað. Hun hafði sagt: „Eg er oroin leið á bessar skrifstofuvinnu. Eg ætla að giftast og eiga náð- uga daga“. Við stelpurnar erum að stofna leynifélag, sagði Sigga. Er það mögulegt! í hvaða til- gangi? sagði Gunna. Eg veit það ekki nákvæm- lega. Eg skal segja þér það þegar búið er að taka mig inn. Veiztu hver er sá mesti grikkur, sem hægt er að gera nokkurri konu? Arfleiða hana — og áskilja að hún viti arfsins þegar hún er 35 ára. Fólksfjöldi vex á jörðunni um 55 þúsundir daglega. Það var móttökutími hjáj Truman. Framsækinn stjórn- málamaður, en heldur minni- háttar þó, gekk fyrir forseíann og sagði. Hæstvirti forseti. Fyrir nokkurum vikum þókn- aðist yður að útnefna ágætis manninn James Tupkins tii formanns í undirbúningsnefnd virkjunarmála. En því miður hefur Tupkins nú lokið hérvist sinni og er hans sárt saknað af mörgum vinum. Eg vil því leyfa mér að vekja athygli á ýmsu sem eg hef unnið mér til ágætis og fara á leit — ef yður þætti það hagkvæmt fyrir þetta nefndarstarf —• að eg mætti koma í staðinn fyrir Tupkins? Truraan leit á manninn rannsóknaraugum. „Já, já, maður sæll það getið þér“, sagði hann. „En þér verð- ið vitanlega að semja um það við útfararstjórann.“ ♦ Læknir góður mér er svo illt í hægri fæti — mig verkjar svo í hann. Því miður er nú engin lækn- ing til við þessu. Þetta er elli- lasleiki. Það hlýtur að vera misskiln- ingur. Vinstri fóturinn er alveg jafn gamall þeim hægri, en mig verkjar ekkert í hann! „Já, já, allt í bezta lagi, góða mín. E" er einmitt að baða. hann!“ - ^EBLABESÖ'E' - Hér fara á eftir nokkrar létt- ar gátur, sem menn geta spreytt sig á yfir hátíðina: 1. E'f hnífur vegur sama og:. skeið og gaffall, og fimm skeiö- ar eru svo jafn þungar og hníf- ur og gaffall, dislcur vegur jafnt og' hnífur og skeið, ert "Affallinn vegur 80 grömnv nve þung eru þá skeið, hnifiir og diskur hvert um sig? 2. Landkönnuður, sem var ái ferðalagi í frumskógum Afrík-y rakst á óþekktan kynstofn. blökkumanna, sem voru áfjáðir í vöruskipti. Landkönnuðurinn- keypti af blökkumönnunum 25- hluti fyrir 25 peninga. Hlutirn- ir voru fernskonar hnífar, en, fyrir hverja tvo greiddi hann. 1 pening, höfuðskraut, senx hvert kostaði einn pening, ökla- skraut fyrir 5 peninga ,,parið“' og axir, sem kostuðu 5 peninga hver. Hve marga hluti fékk. hann af hverri tegund? 3. Ung stúlka, seíh ætlaði að> fá átvinnu sem kvikmyndaleik- kona, var spurð urn aldur. „Eg er 18 ára“, svaraði stúlkan. Leikstjórinn var vantrúaður á þetta. „Mig langar ekki til að gefa í. skyn, a'5 þér séu að hagræða sannloikanum,' en eruð þér viss urn aj aldurinn sé aðeins 18 ár?“ „Jæja, svo eg segi yður allaí> sánnleikan“, svaraði stúlkan. „þ'á dró'eg frá aðeins ári minna. i en fjórðung raunverulegs aid - urs míns.“ Leikstjóranum tókst að kom- Skýringar: Lárétt: 1 annir, 13 úlpa, 18 stafur, 19 lyíjaverksmiðja, 20 sonar Tarzans, 21 guð, 22 bitana, 23 höfuðfat (óvirðandi), 24 veitir þægindi, 25 skeggs, 26 á fæti, 27 ósamstæðir, 28 lepps, 29 fangamark, 30 mjólkurafurðir (þf.), 31 til að 1 'fta, 32 um bragð, 33 lík, 34 brotið, 35 rífa, 36 ungviði, 37 hljóð í sigurverkum, 38 umhleypingar, 39 afl, 40 fangamark, 42 lokar, 43 raki, 44 tímatal, 45 brjótandi, 50 túttan, 51 viðartegund, 52 nestispoka, 53 reiða, 54 í jörðu, 55 merki, 56 dýpis, 57 þegar, 58 þjálfaður, 59 skemmdar, 60 viðartegundar, 61 band, 62 híbyli, 63 détta, 64 kvennafn, 65 stafur, 66 laðar, 67 orku notkunar, 68 ræmu, 69 guð, 70 ræktarlandið, 71 slétta, 72 sjá 31 lár., 73 skammstöfun, 74 í áfangastað (ákv.), 75 skekin, 76 viðgerð, 77 3. pers. flt., 78 tind, 79 á leiði, 80 trú, 81 íósturjörðin, 82 hripáð, 83 hlekki, 84 verzlunarheiti, 85 kirkjustaðar. Lóðrétt: 1 guðshús í Israel, 2 reykja, 3 innsigli, 4 fv. þingmaður, 5 lítill, 6 ættarnafns, 7 bær í g-renndinni, 8‘nutu hvors annars, 9 spöns (tvö orð), 10 fást til að gera (bh.), 11 a ljt, 12 ending, 13 við dyr, 14 kvendýr, 15 her.bergi, 16 til hernaðar, 17 kjördæmið, 20 vopns, 23 tvennd- ih, 25 ílát, 28 sama, 29 ekki tekin, 31 ómar, 32 nafni, 34 dýrið, 35 á flík, 36 flíkin, 37 mikiivægs efnis, 38 setur af .stað, 39 á skipi, 41 montrass, 42 til þvotta, 43 hættá, 44 frosin, 46 mynt, 47 þungi, 48 ósamstæðir, 49 já (á rússnesku), 50' ruddar, 51 skepnur, 52 deyða, 54 efnið. 55 urn háls (þf.), 56 eldstæðis, 58 menn lifa lengi' í henni, 59 ekkí slétt, 60 stafirnir, 62 báturinn, 63 farmur, 64. götum, 66 rökkrið, 67 fieygana, 68 ílát, 70 draga, 71 knattspyrnufélag, 72 tækja, 73 verksmiðjá, 74 ílát, 75 lasburða maður, 76 þrír eins, 77 sjá 77 lárétt, 78 kyrr sjór, 79 felag, 80 hljóðstafir, 81 skammstöfun á titli. ATH: í gátu þessari er a stundum notað sem á, e sem é o. s. frv. og öfugt, svo og i fyrir y. Ráðning birtist í fyrsta tbl. eftir jól. ast að hinu sanna. Getur þú. það? Svörin eru á bls. 23 „En hvernig veiztu, hvenæi’ þetta er búið?“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.