Vísir - 22.12.1952, Side 20
20
JOLABLAÐ VÍSIS
/>ií EHsaheth Jor^ewsen:
Reimleika'h'ú-sHð.
Fyrir 35 árum bjó eg um
skeið í húsi nokkru í grennd við
Marxnarabrúna. Hús þetta var
afar gamalt og standa nú ný
h.ús, ,þar sem gömlu húsin í
götu þessari stóðu áður. Þá var
eg við . nám hérna í borginni,
og þarfnaðist næðis við það.
Eg auglýsti eftir „rólegu her-
bergi“, og.fékk mörg tilboð, og
fór eftir einu þeirra að skoða
herbergi í.húsi.þessu, í.hvass-
viðri og rigningu um kvöld.
Dimmt var í götunni, húsið
ellilegt og svipdimmt, útidyra-
þrepin slitin og skæld, en hurð-
in úr eik, rykfallin og mjög
útskorin og sinn glugginn hvoru
megin dyranna. Gluggarnir
voru ógagnsæir og þaktir húsa-
skúm og ryki fjölda ára. Á
næstu háð fyrir ofan sýndist
mér sem einhver mundi eiga
heima því Ijósglætu frá olíu-
lampa lagði út um glugga. Það
var ekki laust við að að mér
setti setti óhug, en þó hafði eg
óljóst gaman af að koma á
þennan draugalega stað og eg
hvarf heldur ekki frá. Eg lauk
hurðinni varlega upp og það
marraði óhugnanlega í ryðguð-
um hjörunum. Koldimmt v^r
fyrir innan og kom það sér vel
að eg átti eldspýtu. Stigaþrepin
4 voru því nær gatslitin, en
síðan tók við, hár stigi brattur
og brakaði ög roarraði í hverju
■ ■■■iiililBaÉÍpiilHDBlliiiD■ ■ Hiiiii■ B BIiiiii■ B3B ii
spori. Eg kom að íbúðardyrun-
um og hékk þar klukkustrengur
með fögru drifnu látúnshand-
fangi og ég herti upp hugann
og tók í strenginn. Það heyrðist
í bjöllu fyrir innan og' lét illa
í eyrum og samstundis tók
hundur að gelta illúðlega,
hnusa og urra. Silalegt fóta-
tak heyrðist að innan, hurðinni
var lokið upp, varlega til hálfs
og gömul smávaxin kona birt-
ist í gættinni skelkuð á svip,
en þegar eg hafði borið upp
erindi mitt, hægðist henni og
hún bauð mér inn og gekk eg
gegnum fornfálegt eldhús hvít-
skúrað, og héngu pottar og
pönnur úr eir á veggjunum, og
inn í stofu sneisafulla af hús-
gögnum, rauðum, flosuðum og
kögruðum alla vega, ljósmynd-
um og glingri svo hvergi varð
drepið niður fingri. Þar var
líka páfagaukur í búri.
Á meðan við vorum að þinga
um leiguna heyrðist drepin 3
högg á gólfið í næstu stofu. —
„Viljið þér ekki koma og
heilsa henni móðúr okkar,“
sagði ungfrú S. En hversu
undrandi varð eg þegar eg sá
þessa gömlu konu, hartnær 100
ára, sitjandi upp við dogg í
rúmi sínu studda ótal kuddum.
Hún var smáleit og skarpleit,
augun óvenju stór, opin og
heið og ríktu yfir andlitinu svo
að hún líktist engu öðru. meira
en fallegum fuglsunga. Röddin
var ákaflega veik, en þýð og
—góð. Það voru 3 systur sem
þarna bjuggu, ásamt móðurinni
og stunduðu- þær hana af stakri
alúð og umhyggju, viku ekki
frá rúmi hennar hvorki á nóttu
né degi og héldu lífinu í h.enni
me.ð portvíni og kjötséy.ði. Hún
þoldi ekki að heyra talað nema
stutta stund í einu, en þó tókst
þeim að koma henni í skilning
um að eg ætlaði mér að leigja
þarna og um leið og eg fór út
benti hún með vísifengri, hristi
höfuðið og sagði: „Þér skulið
ekki vera hræddar við „hvítu
konuna“.“
Mér ætlaði ekki að verða um
sel þegar dóttir hennar sagði
mér að hún héldi að gamalt
fólk gæti séð það sem öðrum
væri hulið, og að margt undar-
legt mætti sjá og heyra í slíku
gömlu húsi sem þessu, brak og
marr, laumast um stiga þó
enginn væri og sitthvað annað
sem þó kæmi upp í vana að
heyra. Síðan gekk hún með
lampann í hendinni á undan
mér inn í lítið herbergi og var
samskonar klukkustrengur fyr-
ir ytri dyrum sem hinum, en
inni í herberginu var rúm og
inni í herberginu var rúm,
en köflótt veggfóður, stofa
inn af og á henni tveir
gluggar efrhyrndir með smá-
um rúðum. Þar var heldur
fátæklegt um að lítast, hrá-
slagalegt og kalt. Ekki var ann-
að að heyra en regn og vind-
hljóð á gluggunum og við og
við sló stormurinn trjágreinum
við þá. Stofan hafði staðið auð
í eitt ér, en áður hafði búið
þar kona sem fundist hafði
dauð á gólfinu og hafði hún
fyrirfarið sér með því að skjóta
sig með skammbyssu, en eitt-
hvað meira en lítið annað að
henni áður. Mér þótti heldur
fyrir að konan skyldi segja mér
frá þessu og enn verra er hún
sagði mér að enginn af þeim
leigjendum, sem síðan hefÖL'
ætlað að vera þarna, hefði hald-
ist við nema um styttri tíma,
og væri sér ekki lcunnugt um
ástæðuna til þess. Hún bauð
mér að leigja herbergið ódýrt
og tók eg boðinu í von um að
mér þætti viðkunnanlegra og
vistlegra að vera þarna þegar
eg færi að venjast því.
Konan fylgdi mér niður stig-
ann með lampann í hendinni,
og ætlaði hvað eftir annað að
slokkna á honum, þótt enginn
andvari bærðist á ganginum og
í stiganum, og í hvert skipti
sem ljósið-dapraðist, hrökk hún
við og höndin sem hélt um
lampann, skalf, en eg íhugaði
þetta ekki nánar enda þó eg sæi
hana líta aftur fyrir sig hvað
eftir annað með óttasvip í aug-
um. Við kvöddumst við úti-
dyrnar og talaðist okkur s.vö til
að eg kæmi að tveimur dögum
liðnum. Eg heyrði hana ganga
upp marrandi stigaþrepin en
sjálf hélt eg út í óveðrið fegin
að komast út í ferskt lcft.
Tveimur dögum síðar fluíti
eg í „reimleikahúsið“, en svo
nefndi eg- það síðar og ekki að
ástæðulausu. Þá var hlýtt í
stofunni og logaði glatt í viði
í gömlu ofni. Eg kom fyrir far-
angri mínum og þegar því var
lokið og eg ætlaði að fara að
hátta, var klukkan orðin níu.
Eg var þreytt eftir langan
vinnúdag . á tannlæknaskólan-
um. Eg opnaði glugga og leit
út og blöstu þá við mér dimm-
leitar trjákræklur því nær
blaðlausar, en milli greinanna
glitti í tunglið, sem var að
konia upp. Ugla heyrði væla
upp í trjákrónu og fannst mér
allt draugalegt og dapurt þetta
kvöld. Eg stóð stundarkorn við
opinn gluggann og .sýndust mér
skuggar á flökti milli trjánna.
Uglan tók aftur til að væla og
lokaði eg þá glugganum og dró
fyrir. Síðan háttaði eg og
hlustaði í ofvæni á allt það
brak og þá bresti, marr og
þrusk, sem heyra má í gömlu
húsi.. Eg sofnaði samt, en vakn-
aði við gríðarlegt öskur, en síð-
an heyrðust kveinstafir og
uml, síðan var rekið upp óp
og barið fast í vegginn, hjá
mér. Eg reis upp femltruð og
fór fram úr og settist á rúmið
skjálfandi og beið eftir því senr
verða vildi. Eg tók þá ákvörð-
un að flytja úr herbergjunum
daginn eftir. En ekkert heyrð-
ist nema vælið í uglunni, og
lagði eg mig til svefns, en'mér
varð ekki svefnsamt. Eg heyrðr
að læðpt var um stigann, numið
staðar fyrir framan dyrnar á
herberginu mínu, hallað sér
upp að hurðinni.og andvarpað.
■ ■ B ■ iiiii Bl£ ÍiÍÍiÉ ■ ■ Bjiiii ■ ■ ■ ■IHÍÍ ■ ■ ■ ■ ÍÍÍjÍB ■ ■ ■ ÍÍÍjÍB ■ ■ ■jjilj ■ ■ ■ ■ jjjjjB ■ ■ ■.
HVÍLD
k
sjó
Margir Iíta svo á, að fátt veiti betri hvííd en róleg sjó-
ferð á góou skipi, og bví er það, að fæstir sjá eftir þeim
tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa
ástæður til að taka sér hvíld frá störfum.
Hafið, með sínu lífi, hefur líka sitt aðdráttarafl, og
landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi.
Nú höfum vér betri skipakost en fyrr á árum til farþega-
flutninga, og ætti bví fólk fyrir næstu sumarfrí að
athuga það tímanlega, hvort ekki væri réít að taka sér
far með skipum vorum.
^kipaúttfepS
ríkiAinA
G. 1. FOSSBERG, |
VÍLAVERZLUN H.F. |
Vesturgötu 3, Reykjavík. •>
.EijiikiíSíaliir ©g iimlsellsiMeBiia |
Iiér á. landi fyrir: 'u
OSTER balta- og pípusnittvélar, pípusnittklúbba og snittolíu.
VAN DORN rafknúin verkfæri: borvélar, múrbora, smergelvélar, £
ventil- og ventilsæta slípivélar. ;>
NEWALL „Hitensile“ stálbolta og rær í bíla, traktora, jarðýtur o. fl. :j:
HENLEY hjólbarða og slöngur.
WALKERS „LION“ heimsþckktu vélaþétti fyrir gufu, olíu, vat.n o. fl.
YORKSHIRE eir- og koparpípur, eiimsvalapípur, ko.parfittings. :|:
Höfum enMfremiar jafnan |
f ^rirliggjandi:
Vélareimar úr leðri, striga og gúmmí, V-Reimar, Skrúfboltar og rær, ;j;
Gas- og rafsuðuvír, Lóðtin, Silfurslaglóð, Smergilskífur, Smergillér-
eft, Þrýstimæla og Hitamæla ýmiskonar, Ventla og Krana fyrir gufu, U
vatn, olíu o. fl. Verkfæri og Mæliíæki ýmiskonar. Ú