Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 33

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 33
Þótt fæturnir sé miklti lengri en á apá má vera, að þeir séu ekki enn orðnir nægilega sterk- ir fyrir ævilanga göngu, því að þeir taka að þreytast og bregð- ast upþ úr miðjum aldri. Þótt iljárnar sé hin mesta völundar- smíð, hættir þeim þó um of til að glata þanþoli sínu og síga, svo að menn fá ilsig, sem er þróunarskref aftur á bak, að ekki sé talað um óþægindin af þVí. Mesti smíðagallinn á mann- inum er hinsvegar í mjó- hryggnum, þar sem hin upp- rétta staða hefur neyðzt til að notast við ófullkomna líkams- byggingu. Mjóhryggurinn var vitanlega fyrst gerður fyrir dýr, er gekk á fjórum fótum. í manninum verða hryggjaliðir mjóhryggjarins ekki einungis að bera þunga alls bolsins — án aðstoðar framfóta — en þeir verða einnig að gera bolnum kleift að standa beinn með því ,að setja sveigju á sig — og sveigja er ekki ætluð til mikils burðarþols. Það er því engin furða, þótt hryggurinn kvarti stundum undan þunganum og eitthvað fari úr lagi í honum. Má þess vegna gera ráð fyrir þvi, að þróun mjóhryggjarins verði í þá átt, að hann gerði styttri, en liðirnir sterkari. Þó var það verst af öllu, að þegar maðurinn rétti úr sér, stækkaði óvarið og óstutt kvið- arholið til muna milli rifja og mjaðmagrindar og sveigja mjó- hryggjarins ýtti því einnig frarn á við. Taki svo maginn upp á því að safna fitu, nýtur hann lítils stuðnings af beinagrind- JÓtABLÁÐ VÍSIS inni og verður að bjargast á ieigin spýtur. Erfitt er um það að segja, hvaða breytingum höfuð rnanna og andlit munu taka. Höfuðið mun þó í aðalatriðum hegða sér í samræmi við heilann. Sennilegt er, að þaö verði með tímanum sem kúla í lögum. í kúlulagað höfuð þarf minna af beinum en í langt höfuð og sennilega eru löngu höfuðin einungis leifar frá þeim tímum, þegar andlit og hálsvöðvar réðu meira um lögun höfuðsins en heilinn. Einnig má búast við hærri nefjum og lengri hökum, j'afn- framt því sem andlitið sjáíft skreppur saman. En þá virðist svo sem andlitið, sem breyttist mjög frá því, sem andlit vest- rænna manna eru nú, mundi koma að harla litlu gagni við öndun og til að tyggja fæðuna. Bein höfuðkúpunnar eru þegar orðin furðanlega fíngerð, þegar þess er gætt, hversu stór skepna maðurinn er. Við losn- um áreiðanlega ekki algerlega við andlitin. Dr, Shapiro hefur korníð fram með ýmsa spádóma, sem óhætt æiti að vera að treysta. Hann segir — og það er nærri víst — að við.munum missa endajaxl- ana, því að munnurinn haíi í rauninni ekki ,,húsnæði“ fyrir þá framar. Það komi sér vei fyrir aðrar tennur, en þær rhuni að líkindum verða minni og hafa meira svigrúm, ef svo má að orði kveða. Dr. Shapiro gerir einnig ráð fyrir því, að litlu tærnar fari veg allrar veraldar, enda sé þær að verða æ: minni; og ó- merkilegrit, enginn dugur í þeim og ekkert við þær að gera. Annað er og að hverfa aí manninum og það er hárið. Á það má þó líta á tvo vegu. Við hvitu mennirnir varðveitum énn lítið eítt aif löðham for- feðra vorra, en það mun hverfa með öllu, eins og átt hefur sér stað hjá svertingjum og Mon- gólum. Það er nú gott og blessað, eix við, hinir hvítu, höfum tilhneig- ingu til að ganga helzt til langt Kappkostum að hafa fyrirliggjandi alls konar HÚSGÖGN sem henta kröfum hvers og eins. KRISTJÁN SIGGEIRSSQN H.F. Húsgagnaverziun — Reykjavík V- GÓDA LOFAÐU þEIM AÐ HAMAST þAU GERA ENGANN SKAÐA GÓLFIÐ ER LAKKAÐ MEÐ VVVVVVVVVVVVII^fVWVVWVVWVVVVV'y » í/iVWVVWVWWWWVWV%V«VWWWW f. Bílasmiðjan önnumst allskonar yfirbyggingar á strætisvagna, langferðabíla, jeppa og jarðvinnslutæki. Kappkostum að fylgjast með öllum nýjungum. Fyrir viðgerð. Eftir viðgcrð. w • Allskonar viðgerðir á yfirbyggingum, klæðningu ásamt málningu «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.