Vísir - 22.12.1952, Side 34

Vísir - 22.12.1952, Side 34
M JÓLABLAÐ VÍSIS í þessu efni og verða sköllóttir. Er ekki auðvelt að gera sér glögga grein fyrir þrótíninni að því leyti. Það er eins og hún haf i brugðið á leik með þessu og skalli virðist mjög ættgengur. Hann er sjaldgæfur hjá öðrum rkynþáttum. Ég efast um, að visindin geti fundið nokkurt meðal við honum. Sumir eru þeirrar skoðunar, að likindum verði manninum steypt úr valdastóli á jörðinni og einhver eða einhverjar dýra- tegundir komi í hans stað. Hvað sem rétt kann að reynast um það, þá er víst, að það verða engin spendýr, sem taka við af manninum. Ekkert dýr, jafn- vel ekki apinn, virðist nóg'u lítt sérhæft og framsækið til þess að geta breytzt í veru, sem stæði manninum jafnfætis •—- méð stóran heila, óviðjafnan- leg augu og þjálfaðar hendur. En sleppum því, maðurinn rík- ir, og hann gæti hæglega unnið á hverju því dýri, sem reyndi að taka sess hans og ég er ekki í neinum vafa um, að hann mundi einnig geta ráðið niður- . lögum skordýra eða sýkla, ef á þyrfti að halda. Síðasti dalurinn. Sniáiae^a ej-tir íQaíp m an. Bob sat í strætisvagninum ogfannst tilveran hvorki brosleg var nú að eyða síðasta eyrinum sínum í leit áð nýrri atvinnu. Hvert óhappið af öðru hafði hent hann frá því er hann misti niður heilan haug af disk- um á Hótel Astoria og braut þá í mél. Það er óþarfi að taka það fram að þetta óhapp henti hann ekki sem gest, því þá myndi ekkert hafa verið sagt við hann, nei hann var að þvo af leirnum í eldhúsinu og fyrir bragðið var tekið óþyrmilega í jakkakragann hans og honum fleygt fyrir fullt og allt á dyr. „Glerbrot eru gæfumerki“, hafði vinur hans einn sagt í hughreystingarskyni, en Bob hafði ekki trú á slíku. ,,Hahaha,“ skellihló maður- inn, sem sat við hliðina á Bob í strætisvagninum. „Hvað finnst yður svona hlægilegt?“ spurði Bob í senn forvitinn og ergilegur. Honum né hlægileg eins og á stóð. Hvað gat komið manninum til þess að hlæja? „Það er í rauninni frekar sorglegt heldur en hlægilegt,“ sagði maðurinn í sætinu við hliðina á Bob. „Lesið þér sjálf- ur þessa auglýsingu, sem ein- hver svikahrappur hefur sett í blaðið. Það er merkilegt að þessir óþokkar skuli getað talið sjálfum sér trú um að í gjörv- allri Ameríku skuli vera til eitt einasta fífl, sem láti ginnast af þessu fjárplógsbragði.“ Bob leit á blaðið og las: „Auðug, lagleg ung stúlka óskar að kynnas.t geðþekkum manni með hjónaband fyrir augum. Fátækt þarf ekki að vera þröskuldur í vegi. — Öðrum bréfum en þeim, sem eins dals seðill fylgir, verður ekki svarað. Tilboð óskast merkt: „Hjarta fyrir konur“. UPPFINNINGAR MAGNÚSAR GUÐNASONAR. (Sjá grein og fleiri myndir á bls 2). Efri mynd til vinstri: Véllirífa. Skriðband me lieyið upp í vagninn. Botnhleri er á vagninu hægri: Broddavals, til þess að auka grasvöxt göt á grasvörðinn. Iljól má hafa á vagninum, s við jörðu. Sé valsinn byggður þannig að han vagn. Hér er verkfærið sýnt í sambandi við á grafa. Sagar fyrir hnausnum með hjólsög, flyt bretti á vagninum og rcnna þá hnausarnir út fy henni yrði við líomið, en venjuleg vélskófl liægri. Göturyksuga í sambandi við bíl. ð ífestum tindum, ngmur við jörðu og flytur m, til bess að losa úr heyið. — Efri mynd til inn. Valsinn er festur í vagn, broddarnir gera em færa má niður þegar valsinn á ekki að nema n sé þungur, má festa hann við venjulegan hest- burðardreifara. — Neðri mynd til vinstri: Skurð- ur hann með skóflum á skriðbandi upp á ská- rir skurðkantinn. Hugsast fljótvirkari, þar sem a með sömu vélaorku. — Neðri myndi til eru þessar vélar að kosrsa affíiGB' 1-áarBlegas' meS hagkwæmtam grelðsluskilmáltsm, Laugaveg 166 í krók og kring og gekk aftui’ og aftur hringinn í kringum hann, áður en hún tók þá mik- ilsverðu ákvörðun að heitbind- ast honum. En Bob stóðst matið og þegar á næsta degi hóf hann vinnu í sælgætisverksmiðju föður hennar, enda þótt haná fyrirliti allt sælgæti af innsta hjarta. Það leið ekki á löngu þai til vinátta þeirra Bob og Maiv snérist upp - í heita ást. — Mary unni Bob sínum hugást- um og innan tíðar héldu þau brúðkaup sitt. „Elsku Bob,“ hvíslaði hún daginn eftir brúðkaupið. „Mað- ur af þinni gerð var frá önd- verðu það sem eg hafði óskað og mig hafði dreymt um. Mað- ur, sem átti hjarta fyrir konur, og fórnaði síðasta dalnum sín- um fyrir óþekkta draumadís.“ „Það kom nú reyndar ekki til af góðu, sagði Bob íbygginn, „það vildi hann enginn annar en þú.“ „Hvern, þig?“ „Nei, dalinn, þvi hann var falskur.“ (Lausl. þýtt). „Ágætt,“ sagði Bob. „Eg slæ til: Eg á einn dal í eigu minni og auk þess á ég hjarta fyrir konur.“ „Nú það er þá eitt fífl til,“ muldraði sessunauturinn í barm sér, á meðan Bob hripaði niður á blað nafnið á tilboðinu. Við skrifborð í afgreiðslusal pósthússins skrifaði Bob á ó- dýrasta bréfsefni, sem hann gat fengið: „Heiðraða ungfrú, eg er maðurinn og með bréfinu læt eg síðasta dalinn minn.“ Að þrem dögum liðnum fékk Bob svohljóðandi svarbréf: „Grænn lúxusbíll bíður yðar á þriðjudaginn, kl. 3 síðdegis, við hús nr. 566 á Lexingtóngötu.“ Og vissulega beið grænn lúx- usbíll fyrir framan hús nr. 566 á Lexingtongötu, þegar Bob kom þangað kl. 3 á þriðjudag- inn. Og enda þótt Bob væri í brotlausum buxum og fátæk- lega til fara, opnaði svertinginn, sem sat við stýrið, bílhurðina og bauð Bob sæti í bílnum. Á leiðarenda beið hár, rosk- inn og rauðbirkinn maður. — Hann sagði um leið og Bob steig út úr bílnum: „Þetta hefði mér vissulega aldrei komið til hugar. Þér voruð eini maður- inn, sem sendi tilboð. En dóttir mín hefur ákveðið að giftast aðeins fátækum manni, því hún heldur því fram að þeir séu eðlilegri og síður spilltir aí nautnasýki og skemmtanafýsn en þeir ríku.- Eg veðjaði við dóttur mína, eg samdi auglýs- inguna og setti hana í blaðið, en nú hef eg tapað veðmálinu. Mary bíður eftir yður. Mary var falleg eins og engill. Að minnsta kosti var hún fallegri en fegurstu leikkon- urnar í kvikmyndunum og þá er mikið sagt. Hún skoðaði Bob ••••••••••••••••••••••••«>••••••••••••••••••••••• HUSGÓGN Albólstruð sófasett, með 1. fl. áklæði. Armstólasett, margar gerðir, mjög ódýr. Svefnsófar, með póleruðum köntum, mjög fallegir. Borðstofusett, þrjár gerðir. Svefnherbergissett, úr birki, lægsta verð. Klæðaskápar, bónað birki og málaðir. Barnakojur, úr birki. Barnarúm, fjórar gerðir. Stofuskápar, póleraðir og málaðir. Tauskápar og rúmfataskápar. ’ Kommóður, margar stærðir, í fallegum litym. Sófaborð, póleruð, margar gerðir. Útvarpsborð og önnur smáborð, mjög ódýr. Athugið verð og greiðsluskilmóila hjá okkur, áður en þér festið kaup á húsgögnum. MeésfjfísjBR fívea'zíeesa Giióeisitisiííir GsióiiisissfSssiiitíir $.fm Laugavegi 166. — Sími 81055. o ©> 9> ®> e> 0 •> ©> © © © #

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.