Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 9
JÓLABLAÐ VÍSIS 9 't/ærukærir, en menjar úr gröf- 'um þeirra segja annað. Þar jhafa íundizt bein úr risum allt að 210 cm. á hæð og hundruð málverka, sem sýna, að í þeirra Valhöll var ávallt dansað, leik- ið og glímt, eða þá farið á veið- ar, líkt og meðal Indíána. Tryggð í hjúskaparmálum hefir verið líkt og meðal Ind- verja, ekki óalg'engt, að hjón fylgdust að í dauðann. Þegar 'líða tók á blómaskeið Etrúska, verður grafhýsagerð aðal metn- aðarmál ættbálkanna, hver borg hefir sitt dauðraríki og hver ætt kumbl með þrepum fyrir tugi af Iitlum kistum rneð öskuleifum eða leirkrukkum. Gerð grafhýsanna er margs- konar; hver borg hefir þar sín einkenni. Það oru ýmist borg- arhlaðin hús. bar sem bakið hvílir á súlu i miðjunni, cða vinkilbyggðar neðanj arðar hvelfingar og hellar meitlaðir í kletta. Við Volterra er kennt rétthyrnda byggingarlagið, hringlaga borgir við Cervetri, en hellar og krukkur við Orvi- edo. Grafhvelfingar þessar hafa sumar áður verið rofnar, rupl- að og rænt þaðan gersemum bæði í gulli, silfri og bronsi. Þó hefir svo mikið verið skilið eft- ir, að á fáum árum er búið að safna saman gripurn í söfn, sem taka flestum öðrum fram. Er þó talið, að fáít eitt sé komið í Ijós. Mesta undrun vekur þó, að mörg beztu verk, sem áður voru talin rómversk, eru verk Etr- úska. Þar á meðal ýmsar ijóna- myndir og úlíynjan, sem tálin var ættmóðir Rómverja, hinir sjúgandi synir eru verk síðari tíma! Endurvakningartímabil í- talíu grundvallast á grafhýsa- meimingu Etrúska og fyrir- myndum, sem þáverandi höfð- ingjar rændu úr gröfum. Eru greinileg Etrúskaeinkenni á listaverkum þeirra tíma, þrekn- ir líkamir, eggmynduð höfuð með stórum augum og fram- stæðri höku, brosandi andlit, vel snyrt. Trúarsiðir hafa breytzt með öldunum, sem liðu, Dionýsos er þá ekki ein- göngu guð frjóseminnar, heldur líka dauðans. Fyrst var hann aðallega táknaður með hlé- bþróum eða Ijónúm, en síðar einnig rneð englavængjum. Hinar vængjuðu verur, er kristnir menn hafa sem tákn himnanna, eru verðir dauðans — Hadesar — eða dauðaríkis Etrúska. Því mcð graíarsiðun- um nýju fyigja hugmyndir um jarðvist hinna framliðnu. Þó er haldið áfram að brenna hina dánu, en þeir fá eins rikulegan búnað af öllu tæi fyrir hinstu för sína eins og tíðkaðist þá með al norrænna manna og áður hjá Egyptum. Algengt hefir verið að geta móðurnafns jafnhliða föðurnafni. Móðurrétturinn hefir verið hafður í hávegum hjá þessu ágæta fólki. Enginn vafi er á því, að dul- hyggja og' stjörnuvísdómur hef- ir verið iðkaður meðal Etrúska. Sagt er, að þeir hafi getað kall- að eldinn (eldingar) yfir höf- uð óvina sinna og spilað svo á flautur sínar og horn, að múrar rofnuðu. Vitringar þeirra voru oft til kallaðir, er vanda bar að höndum. Til er frásögn frá dög- um Súllu og Maríusar (tæpri öld fyrir Krists burð) um hvaða álit Rómverjar höfðu á frásðum etrúskra spámanna: Senatið hafði fengið fréttir af fyrirbær- um og stórmerkjum. Hrafna- hjón höfðu borið ófleyga unga sína á aðaltorg Rómar og étið þá þar upp til agna. Brunnið höfðu merki herdeilda ljósum logum, sem enginn gat slökkt. Mýs höfðu nagað gull muster- isins, fætt 5 hárlapsa unga og etið þrjá þeirra nýfædda. Það sem mesta undrun og hræðslu vakti var, að lengi dags heyrð- ist í Róm skær flaututónn ofan úr hinminúm, háp.og skerandi. Að áliti senatsins gátu engir ráðið þessi teikn guðanna nema vitringar Etrúska. Það var sent eftir þeim. Með ínikilli viðhöfn sögðu þeir fram spádónia sínaj í hofi stríðsgyðjunnar Bellónu: Þeir sögðu fyrir blóðugt stríð (Súllu og Maríusar), úrslit þessdjúpvitrir men'n,'og einnig að og grimmd, ásamt fleiri stór- viðburðúm, sem urðu á næstu öldum, þar á meðal, að mektar- dagar Etrúska væru brátt tald- ir, eða um það bil og sá síð- asti hinna spöku manna væri líflátinn. Vitringur úr hofi skapanorn- arinnar Nortiu sagði fyrir um morð Cæsars og að það yrði hrun veldis Rómverja. Hann var neyddur til að segja fram sannleikur og drengskapur var þeim heilagur. Ekki reiknuðu Etrúskar ald- irnar í ákveðnum árafjölda. Þeir tala um tímabil, sem væru 88—120 ár, eftir gangi himin- tungla og afstöðu þeirra. Á löngum tíma jafngilti eitt tíma- bil þeirra einni öld meðal He- brea og Rómverja. Pólstjarnan var leiðarmerki Etrúska, og aðsetur Tmias hins þessa spásögu. sagði, að það, Suðs. Þess vegna var norð- myndi hafa dauða sinn í för j ur aðalátt hins fjórskipta lirihgs með sér. Hann dó samstundis jurðarkringlunnar, en vestur og orðin voru töluð án sjáan- eðsetur myrkraafla; þar réði legra orsaka. Þessar og fleiri sagnir, sem guöinn Vejovis. Vestastá borg Etrúska hét líka Veji, og var söguritarar hafa skrásett, bera Þ5^ sú borg, sem Rómverjar með sér, að Etrúskar voru f Framh. á bls. 29. Cement Hvítt cement Kalk Snowcem Mótavír Bindivír Saumur Pappasaumur Þaksaumur Steypustyrktarjárn Vírnet MurhuSunarnet GirSinganet GluggagirSi Slétt járn galv. Þakjárn Þakpappi ínnanhússpappi Steypuþéttiefm Léttblendi Steinull Skolppípur og pípuhlutar Hafnarhvoll . Simi 1-1228

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.