Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 25

Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 25
2.1 JÓLABLAÐ VÍSIS ÁNIÐ Frarnh. af bls. 7: þeir fýlafeitina í stað smjörs. Fiðrið af þessum fugli er að- eins notað til eldsneytis.“ Fátæklingafjöldinn þjakar. Að síðustu fer sýslumaður þessum orðum almennt um á- standið: „AHan annmarka hinna at- vinnuveganna bættu fiskveið- arnar áður. Síðan vandræðin skullu á hafa eyjarskeggjar að mestu lifað á lánum hjá verzl- uninni. Þeir eru þess vegna komnir í miklar skuldir, svo að .mjög fáir hafa getað notfært sér þá konunglegu náð að greiða aðeins helminginn. Afgjalda- skuldir eyjarskeggja enu einnig miklar, vegna þess að þeir hafa ekki getað greitt þær í fríðu síð- an fiskleysið kom upp á. Hafa afgjöldin reiknuð til peninga hækkað í samræmi við hið háa fiskverð. Jarðirnar og túnin eru í niðurníðslu, vegna efnaleysis eyjarskeggja. Höfuðorsök fá- tæktar eyjarskeggja er afla- leysið, og svo það, að hinir gömlu eyjarskeggjar eru dán- ir og í þeirra stað innfluttir úr nærsýslum, einkum í síðasta hallæri, nýir íbúar, ákaflega fá- tækir, og ef til vill ekki hinir aðjusömustu, einnig lausafólk af báðum kynjum, sem hér hef- ur fest ráð sitt og setzt að. Fá- tæklingafjöldinn þjakar þeim, sem taldir eru betur stæðir, sök- um framfæris þeirra og sjúk- linga sveitarinnar. Auk þess eru tómthúsmennirnir nú sveitinni til byrði, vegna þess að eina lífs björg þeirra, sú vinna, sem til fellur við verzlunai’staðinn, 'kemur nú í hlut hinna fátækari bænda. Tómthúsin voru að fornu yfir 40 að tölu, en nú er aðeins búið 1 sjö þeii’ra. Þessir1 húsmenn hjálpuðu til við íiskverlcunina og stunduðu einnig fiskveiði sér til ábata.“ Þessi lýsing ber ljóslega með sér, hversu þröngt hefur verið í búi. Þegar menn eru orðnir rajög aðþrengdir og sjá fá ráð til bjargráða, leiðast þeir á stundum til afbrota og örþrifa, sem aldrei mundi að þeim hvarfla að fremja, ef allt væri með felldu. Hér verður sagt frá atburðum, sem gerðust í Vest- mannaeyjmn árið 1790, er fram ið var hið versta óhæfuverk í fjáraflaskyni. 2. Á síðustu áratugum 18. aldar bjó á Vilborgarstöðum í Vest- mannaeyjum Bjarni Björnsson, Skaftfellingur að ætterni, fædd- ur um árið 1762 að Ásgarðd í Skaftártungu. Líklega hefur Bjarni flutzt út í Eyjar undan Skaftáreldum, þó ekki sé þess getið í skýrslum sóknarpresta um þá mannflutninga. Kona Bjarna var Ingibjörg Hreiðarsdóttir frá Kirkjubæ þar í Eyjum. Gengu þau í hjónaband 7. október 1787 og var Bjarni þá 25 ára að aldri, en Ingibjörg 27 ára. Árið 1792 voru þau búin að eignast 4 börn, attestum að austan, sem hann Guðríði, Svein, Guðríði og Vig- hefði séð. Lauk hann bréfinu dísi, en Guðríður eldri dó árið með þeirn ummælum, að Bjarni 1787. Bjarni bjó enn á Vilborg- hefði ekkert fengið af fyrri fjár • arstöðum árið 1790, og var þá söfnuninni, en ætti þó engan ,einast.a lifandi grip og hefði útlifaða kú að láni“. vinnumaður hjá honum maður að nafni Eyjólfur Eyjólfsson. 'Um Bjarna bónda gengu þau munnmæli í æsku Hannesar Vrcglega gefið fermingarbarn. lóðs í Nýja-Kastala, að hann hefði verið mesta svaðamenni| bað heitorð hafði verið gefið og látið mikið. Fór hann mikið hpim 5pm fh,Ha aff”” 4 með 'byssu og gortaði mikið af ,'leikni sinni með hana. En hvernig sem því er varið, leikur naumast vafi á því, að Bjarni Björnsson var um margt mikilhæfur maður, góður smið- ! ur og þrekmaður á marga lund. Veður ævi hans rakin nánar síðar í þessurn þætti. FIúíö undán Skaftárcldum. Um sömu mundir bjó á hálf- lendunni á Vesturhúsum Bjarni Sigvaldason, bóndi, frá Jórvík í Álftaveri. Flúði hann út í Eyj- ar undan Skaftáreldum, ásamt konu sinni, Ragnhildi Þor- steinsdóttur. Þangað komu þau sumarið 1784, þegar hamfarirn- ar voru í almætti sínu, ásamt Steinunni Runólfsdóttur, móð- þeim, sem flytja vildu aftur á jarðir sínar á jarðeldasvæðun- um, að þeir skyldu fá 10 ríkis- dala styrk, en annars ekkert. Þessum skilmálum hefur Bjarni: ekki viljað ganga að. Hann flosnaði upp frá Vesturhúsum, og fékk þá inni í tómthúsinu að Löndum og þar var hann árið 1791. Þá var vinnumaður hjá honum ísleifur Rafnkelsson, fæddur árið 1770, óskilgetinn. Hann var fermdur árið 1787, þá orðinn 17 ára gamall, efth’ 7 ára undirbúning undir ferming- una. Mætti það benda til þess að hann hafi verið treglega gef- inn, enda segir prestur í ferm- ingarskýslunni hann mjög skilningslítinn. Um þessar mundir var kon- ungsjörðin Miðhús í eyði og hafði verið um nokkurt skeið. Bjargsíg hefir Iengi verið ein helzta leið Vestmannaeyinga 1 til að afla sér vista, eins og getið er í greininni. undir nafninu Páll skáldi, því barði nú Filippus mörg högg og að hann var skáld gott. í skjóli Klogs var Filippus Eyjólfsson til húsa í eyðibænum á Miðhúsum. Fleira fólk var þar ekki, en í úthýsi voru tveir tómthúsmenn. Filippus var orðinn háaldrað- ur, kominn á áttræðisaldur, og hrumur nokkuð svo. Hann hafði búið á Búastöðum og Stakkagerði í Eýjum um langt skeið, og’ var talinn vera nokk- uð við efni. Hann var í betri bænda röð. Honum var s.tór í höfuðið, og féll hanmí fljótlega í ómegin. Lá hamn' lengi meðvitundarlaus í sáruro, sínum. Hafði hann hlotið marga og mikla áverka, meðal annar-j átta sár á höfði. Filippus lcærir. Þegar Filippus raknaði aftuh við, voru árásarmennirnir horfn, ir á brott. Þeir höfðu stolið pen- ingakistli hans. Þar átti hanrt geymda 11 ríkisdali og var þao um' Mokkur fjárhæð á þeirra tíma 'langt skeið falin hreppstjórn vísu. og er vafalaust, að hann gegndi | Filippus hafði talið sig bera, þeim störfum frá 1 < 56 lli3, kennsl á annan árásarmanninn, að hann var settur af embætti ísleif Rafnkelsson, og kærðg fyrir slæglegt bókhald. Um hann daginn eftir til sýslu- árabil var hann skólastjóri við manns fyrir árásina og þjófnað- barnaskðlann, sem stofnaður jnn, j var í Vestmannaeyjum árið I 1745 og starfaði að minnsta I Um Þessar mundir var Jóra kosti frá því ári og þangað til Eiríksson yngri sýslumaður 1 árið 1766. Hin síðari ár veitti Vestmannaeyjum. Hafði hamí 'Nathanael Gizurarson skólan- tekið við sýslunni 19. marz; Séð til hafnarmnar £ Vestmannaeyjum. Miðhús ber uni það bil í skarðið milli klettanna,aðeins til liægri við miðju myndarinnar. ur hennar. Þau höfðu aðéins búið eitt ár í Jórvík, þegar elds- umbrotin byrjuðu. Misstu þau allan sinn bústofn, nema eina kú, sem þau seldu hálfdauða sér til matbjargar. Fótgangandi héldu þau vestur yfir Mýrdals- sand og vötnin, en í Jórvík urðu þau að skilja eftir það, sem þau áttu í fatnaði og búsgagni. Þegar hér var komið, höfðu þau hjónin eignazt tvö börn, og voru bæði dáin, þegar komið var út í Eyjar. Frumburður þeirra dó af vosbúð og hungri á ferðalag- inu vestur sveitir. Þessi frá- sögn urn Bjarna og fjölskyldu hans er .tekin eftir bréfi séra Guðmundar Högnasonar á Kirkjubæ frá 6. okt. 1786. í bréfinu lagði prestur með því, að Bjarni fengi nokkurn styrk úr ko'fiektusjóði, sem safnazt hafði erlendis til bjargar nauð- stöddum mönnum. Séra Guð- mundur skýrði ennfremur frá því, að Bjarni og hans fólk væri sæmilegt til atorku samkvæmt Hún. var örskammt frá Garð- inum, Dönskuhúsum, verzlun- arstöðvum konungsverzlunar- innar, sem þá voru inni í Skanzinum, hinu forna virki, er Pétur Nansen borgarstjóri í Kaupmannahöfn lét gera eftir Tyrkjarán um verzlunarhús sín. um forstöðu. 1787. Jón var bróðir Jóns kon- Filippus var nú kominn af , fm’enzráðs, hins mætasta gáfu-« fótum fram, vinum horfinn ein- manns> en bafði ekki gáfur á setumaður i bæjarhúsunum á . borð við hann. Hann hafði lagi Miðhúsum. . stund á lögfræði við Kaup- j mannahafnarháskóla, en lauk: j.ekki prófi. Árið 1777 varð hanfi ' umboðsmaður Flögujarða og 3. Nóttina milli 9. og 10. febrú- ar árið 1790 var stórveðurs- stormur af austri, með regni og íjódrifi. Yeður var ófýsilegt og ekki útlit fyrir sjóveður með morgunsárinu, svo að erigin sál : var á ferli. Undir miðnætti réð- I Iust tveir menn inn á Filippus, I þar sem- hann lá allsnakinn í rúmi síníi, eins og þá var títt, I wans rviog Kaupmaour nytjaöi og í fasta svefni. Síðar kom í Miðhús um þessar mundir. Ijós, að þetta voru Eyjólfur Eyj- Hafði hann mikið bú, enda mun ólfsson, vinnumaður Bjarna hann og Appolónía, kona hans, Björnssonar bónda á Vilborg- hafa verið umsvifafólk og veit- reisti bú að Ljótarstöðum í Skaftártungu. Þar bjó hanni þangað til vorið 1784. Þá hafði hann misst allan fénað sinn og fluttist þá að Nýjabæ í Ölfuái* Þar bjó hann þangað til hanrt fluttist til Vestmannaeýja. Var hann settur þar sýslumaður 9, ágúst 1786, en fór þangað ekkl 1 fyrri en vorið eftir. Jón fékk I síðan skipan fyrir sýslunni og var sýslumaður í Eyjum þang- að til hann andaðist 8. desember 1796. Jón var fyrst til heimilis á Oddsstöðum, en 1788 reisti hann bú í Stakkagerði, og’ bjó til dauðadags. Jón var arstöðum, og ísléifur Rafnkels- , I þar ul. Þau ólu upp á sínum snær- son, vinnumaður Bjarna Sig- . , „ um börn Jóns Eyjólfssonar und-j valdasonar, tómthúsmanns á mein æ§ui ma ur, og a ic.vi irkaupmanns og Hólmfríðar,' Löndum. , i fullu tre vxð oroamenn þa, sem dóttur séra Benedikts á Ofan- I ísleifur tók Filippus heljar- .0^ uppi um þessar mundn' leiti, þegar þau urðu munaðar- ' tökum, og hélt honum, meðan laus. Hólmfríður dó árið 1784, Eyjólfi barði hann með páli, Var hann í vitoirði? en Jón, maður hennar, mun þá hvert höggið af öðru. Særðist j Jón sýslumaður skipaði BrynJ hafa verið fallinn frá fyrir Filippus allmikið á höfðd, en ólf Brynjólfsson sækjanda i nokkru. Klog kostaði Pál til samt missti hann ekki meðvit- máli Filippusar. Ilann hafði um lærdóms meðan fé hrökk til, | und. Árásarmennirmr hörfðuðu nokkurt skeið verið settug og gifti Þuríði, systur hans. 'nú út fyrir, en komu innan sýslumaður í Vestmannaeyjum, Páll varð síðan prestur á stundar aftur og réðust að nýju en þessi skipan mæltist illa Kirkjubæ og gekk venjulega á Filippus með offorsi. Eyjólfur fyrir, því misjafnt orð fór a£ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.