Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ VÍSIS
lð
Litla telpan á heima í Kansas City og átti að vera nokkra daga
hjá ömmu sinni. Var þar margt, sem skoða þurfti og kanna,
m. a. stóllinn, seni á myndinni sést, en illa fór, því telpan, Mary
Cody, þriggja ára, festist ems og myndin sýnir. Amma varð að
hringja á lögregluna til aðstoðar.
neinu haldi, náði ekki nema
skgmmt inn fyrir Valahnúka,
eða allt að eldsvæðinu. Ég gerði
því lauslegan uppdrátt yfir
svæðið og fór eingöngu eftir
þeim skýrslum, sem fylgdar-
maður okkar gat gefið um áttir,
ijallaheiti og önnur örnefni.
í norðri blasti við MelfcII,
suður af því, en í norðaustur frá
okkur að sjá, Hrafnabjörg, og
suður af þeim (suðaustur af
okkur) Sauðleysur. Vestan
unair Sauðleysum rennur
ilelliskvisl til norðurs, fram
með Hrafnabjörgum og Mel-
felli, út í Tungnaá. í suður frá
okkur iiggja Króköldur með-
t’ram Helliskvísl að vestan, en
suð-vestur frá þeim liggja
Krakatindar. Milli Krakatinda
og Sandleysna er Lambaskarð,
vestan við Helliskvísl beint á
móti (eða hét að þessu) Lamba-
fit, flatlendi, með dálitlum
gróðri. Þar áðu fjallrekstra-
Víða hafði hraunið brætt sig
gegnum stóra snjóskafla. Sér-
.taklega einkennilegt var að
já, hvernig aðfarir þess höfðu
/erið við Króköldur. Þar var
jnjóskafl, a. m. k. tveggja
mannhæða hár og jaðarinn
gverhnipt niður hraunmegin
jg bil á milli hans og hraun-
storkunnar, eins og geil.
Það var hitinn af hrauninu,
meðan það rann, sem hafði
brætt svona frá sér, lengra en
rennslið náði sjálft.
Illt var að sjá glöggt til, þar
sem hraunrennslið náði vatn-
inu í Helliskvísl, því þar stigu
upp heljar miklir gufumekkir,
eftir vindstöðunni, niður kvísl-
ina og þeir byrgðu alla útsjón
þai-.
Hitamæli stakk ég á einurr
stað 2—3 þuml. ofan í ösku-
frauð, í útjaðri hraunsins og
sýndi hann 42 stig (Celsius).
„Þar var af lifandi fátt“,
eins og geta má nærri, þarna
inni í óbyggðunum, á þessum
tíma árs. — Þó fundum við á
einum stað, við hraunröndina,
græn grös, sem teygðu sig upp
úr þunnu öskulagi. Þau hafa
lifnað þarna snögglega við hit-
ann, sem hafði brætt ofan af
þeim snjóinn.
Önnur lífsmörk náttúrunnar
sáum við engin, nema tvo
hrafna, sem komu fljúgandi
neðan að, sveimuðu hljóðir yfir
hrauninu umhverfis eldgosið
einu sinni og hurfu síðan eitt-
hvað áfram. Ólíklegt er að þeir
hafi orpið svona innarlega
fjærri manna byggðum. Hitt
þótti okkur sennilegi’a, að þeir
hafi farið þangað fyrir for-
vitnisakir, rétt eins og við
hinir. í
Ljósmyndir.
Kjartan Guðmundsson tók
nokkrar myndir af því, sem fyr
| ir augun bar, bæði af eldinum
sjálfum, snjóskafli við hraun-
Af þessu ályktuðum við, að
syðra gosið væri miklu austar
en kunnugir höfðu gizkað á i
fyrstu, og sáum okkur því ekki
fært að halda lengra, en hurf-
um aftur í áfangastaðinn
skemmstu leið. Klukkan var
urn 11 er þangað kom.
Ferðalok.
Nú var strax stigið á bak og
haldið heim á leið, sama veg,
nema nú á ferju yfir Þjórsá á
Hrosshyl.
Við riðum þann dag allan
og’ næstu nótt, og komum að
Tryggvaskála aftur kl. 4 morg-
uninn eftir (fimmtudaginn 1.
maí). Ferðin tók þannig ekki
nema tæpa tvo sólarhringa,
enda hafði okkur ekki komið
dúr á auga'.
Eldgeysir og Hörpuhraun.
Eldvarpið sem við sáum, höf-
! um við skírt Eldgeysi, í höfuðið
á gamla Geysi, vegna líkingar-
innar milli gosanná, en hraunið
Hörpuhraun, því það hóf göngu
sína með Hörpukomunni og
varð samferða sumrinu. Og
skáldið í förinni gaf þeim vísu
í nafnfesti:
Vel eru goldin vökulaun, ]
vit mitt held ég taki,
Eldgeysir og Hörpuhraun, |
hátt að fjalla baki. b
Og enn kvað hann:
n
. í
Sumareldur, sólarraun,
seiðir mig allar stundir.
Síðan ég kom í Hörpuhraun, i
Ilrafnabjörgum undir.
in og stefnir á vesturhlíðina á
Melfelli.'-
LikincÉ eru til að eldvöi’pin
hafi veríð fleiri í byrjuninni,
því hraíxn hefur runnið yfir
Lambaíit, þar sem hún virðist
liggja hærra en eldvarpið, sem
nú-gýs. Auk þess liggur hraun-
rimi til áuðurs, upp á Króköld-
um. Þar-liggur svo hátt, að ó-
hugsandi' er, að hraunið hafi
runnið svo upp í móti, enda var
eins og mótaði þar fyrir einum
eða tveimur gígum. Hraunrimi
þessi er í gili, sem liggur frá
suðri til norðurs, cr á að gizka
1200 m. á lengd, en breidd hans
hefur gilið takmarkað, svo hún brúnina, vatnsmekkinum o. fl.
muni ekki fara fram úr 100 m.
Þarna hyggjum vér jarðsprung-
una byrja, en getum þó ekki
fullyrt neitt um það, annað en
að eldvarpið, sem nú gýs, er í
sömu stefnu sem hraunriminn,
og úr öxlinni á Hrafnabjörgum
rauk viða og báru reykir þeir í
menn lömbum á vorin, áður en gíginn og hraunrimann ofan af
lagt var á kvíslína og haldið á- Króköldum að sjá.
i'ram austur um Lambaskarð. j Aðalhraunið hefur runnið
Vegur þessi er beinni leið og yfir Lambafit, brúað Hellis-
skemmri inn í aðalafréttinn, en kvísl á all-löngu svæði og lok-
er raunar sniðgata út úr sjálf- að bæði Fjallabaksvegi og af-
um Fjallabaksveginum, er ligg- réttinn austur Lambaskarðs.
uf suðui' með Helliskvísl aust-
an í Króköldum, yfir kvíslina
norðarlega í Sauðleysum, síðan
í hálfhring með þeim, fyrst í
suður, þá í norð-austur allt að
Landmannahelli.
Afstaða eldsins
og lega hraunsins.
Klukkan fimm fórum við að
skoða okkur um. Þorfinnur
gætti hestanna. Við gátum okk-
ur til, að þegar eldurinn braust
Breidd hraunsins, frá vestri til
austurs, áætluðum við um 4—
500 m.
•9
■\
Út í hraunið. Ylur undir
fótum. Brennisteinsdaunn.
Snjóbráð og vatnsmekkir.
Þar sem við komum að hraun
inu, var það orðið svo kalt,
að ég gat gengið út á það góðan
spöl. Efstu nybburnar voru
orðnar kaldar, en skorpan ann-
ars öll ylvolg, svo að vel fannst
út, hafi jarðspi’unga mikil, ca. gegnum vaðstígvélasólana.
3ja km. löng myndast, alla leið Annars var hitinn nokkuð
sunnan af Króköldum, norður misjafn og reyki lagði víða upp
yí'ir Helliskvísl og gegnum öxl
Hrafnabjarga, er að norðri veit.
Nokkru norðar en í miðri jarð-
sprungu þessari er gígur sá, er
nú gýs í sífellu. Hann er rétt
austan við Helliskvísl, lítið eittj
norðar, en fyrir miðju Lamba-'
skarði. Frá honum rennur vell-
andi hraunflóðið út í kvíslina,1
norður með henni austan meg-
úr sprungunum. Víða var hraun
ið svo gjúpt, að það molnaði
undir fæti, svo sem aska, og
hefði mátt moka því upp með
skóflu á köflum.
Brennisteinshrúður voru víða
á hrauninu og lagði frá þeim
svo megnan ódaun fyrir vitin,
að lítt var þolandi og ég fann
til eymsla. allt ofan í lungu.
Þetta eru ef til vill fyrstu Ijós-
myndirnar, sem teknar hafa
verið af íslenzku eldgosi.
En vél hans var of þung í
vöfum. Hann treysti sér ekki
með hana yfir hraunrimann við ;
Króköldur og komst því ekki |
eins nærri eldinum og skyldi. J
Meðan haiin var að hagræðaj
vélinni var ég úti á hrauninu,1
og varð ég að bíða hans þar um
tíma, til þess að komast með
á myndina. Ég settist niður, en
stóð skjótlega upp aftur. Mér
varð ekki um sel þarna, því
mér fannst jörðin hreyíast
undir mér. Þetta hefur víst ekki
verið annað en ímyndun, en
hitt var ekki hugarburður, að
hún bi’ynni midir fótum mér.
Leit að austureldum,
Eftir fljótlega aíhugun á um-
hverfi og afstöðu eldsins og
legu hraunsins, lögðum við
Magnús upp Króköldur, um kl.
8, í suðvestur í átt til Kraka-
tinda, til að svipast um eftir
eldum þeim, sem fyrst brutust
út 25. apríl, en hjö'ðnuðu brátt
niður og hurfu svo með öllu,
nokkru eftir uppkomu norðui'-
eldanna.
Okkur sóttist ferðin seint
suður eftir, því færð var þung'.
en komumst þó um kl. 10 það
langt að vel sá til Krakatinda
og lengra suður um. Þar var
hvergi reyki að sjá, öskufall, né
önnur veksummerki elds, .þar
á nálægum slóðum.
WB' \
A devlco hidden
ín the back cf
the watch
allows
setting to tim«
to a second
^aeger-leGoulthp*
Nú á tímum þekkja allir sjálfvirka, sjálf-
vindandi svissiieska úrið. Nákvæmni, fegurð
og öryggi eru kostirnir, sem auka tíaglega
fjölda aðdácnda þess. Og nú hafa Jaeger-Le
Coultre verksmiöjurnár heimsþekktu énn
bætt sjálfvirka úrið, og fært það nær fiill-
konmun með orkuforðamælinum. Orku-
forðamælir er sérstakt verk, sem stöðugt
sýnir þenslu höfuðfjaðrarinnar, og sýnir
orkuforðann í klukkustundum á sjálfri úr-
skííunni. Meö þessu hafa Jaeger-Le Coultre
verksmiðjumar (én þær framleiða einnig
„Atmos“, sjálfvirku klukkuna) tekið nýtt
þýðingarmikið, skref í vísindalegri tíma- P
mælatækni. En þessi nýjung er aðeins 4
viðauki við alla aðra þætti yfirburðatækni «
Jaeger-Le Coúltre úranna, sem eru hárná- §
kvæm,vatnsþétt,þola högg.en þau erueinn- p
ig útbúin sekúndamæli í fullri stærð. Seguls- §
magnsáhrifa gætir ekki gagnvart úrunum. p
No winding button — 100% automatic
C^inluium U:
Fraiieli MiehelseiE
URSMIÐUR
LAUGAVEGI 39
*<*•><*•>—..m... ... . m, ■ ■■ ■■ .1...