Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 26

Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ VÍSIS Eyja-Brynka eSa Smjör- Brynka, eins og hann var kall- aður áf alþýðu,' sökum þess að hann stoð um tíma fyrir sm'jör- kaupum feyjarskeggja frá meg- ' inlandi. Amtmaður ávítaði sýslumann fyrir þessa skipan, sökum þess að hánn taldi, að ekki vaferi grunlaust, að Brynki hefði verið í vitorði um árás- ina á Filippus. Það voru þó ekki annað en kviksögur. Jón byrjaði ekki rannsókn málsins fyrri en 10. marz. í bréfi, sem hann skrifaði stift- amtmanni 15. apríl, skýrði hann frá því, að Filippus liggi enn fyrir dauðanum í sárum sínum. Munu veíkindi Filipp- usar að einhverju leyti hafa valdið þessum langa drætti. Jón sýslumaður kvaddi ísleif Rafnkelsson fyrir sig, og játaði hann samstundis að hafa tejdð þátt í árásinni, og sagði ná- kvæmlega frá öllu, sein gerzt hafði þessa óheillanótt. Kvaðst hann hafa haldið Filippusi með- an Eyjólfur barði hann með pálinum, og lýsti að öðru leyti öllum atvikum. í fyrstu þrætti Eyjólfur, vinnumaður Bjarna á Löndum, en viðurkenndi síð- an, að þeir hefðu framið ill- virkið eftir fyrirmælum hús- bændanna. Þegar þeir höfðu slegið Filippus í rot, fóru þeir suður að Löndum, sem eru stuttan spöl frá Miðhúsum, og létu Bjarna vita, hversu þeim hafði orðið ágengt. Kom hann með þeim niður að Miðhúsum og tók hann til sín peningaskrín Filippusar og lykla hans og hafði á burt með sér upp að Löndum. Var þá Bjarni Björns- son sóttur upp að Vilborgar- stöðum, sem eni stutta vegar-' lengd sunnan við Lönd, ef farið. er beint af augurrt, þvert yfir túnvellina. Skiptu þeír nafn- aði Meldal stiftamtmaður Svein Guðmundsson bónda í Þorlaug- argerði, bróður séra Bjarnhéð- ins á Kirkjubæ, setudómara í arnir með sér þýfinu, en eitt-: þeim málum, sem vakin yróu upp. Þó þurfti ekki að grípa 1il hans, enda var Jón sýslumaður meinlaus og ekki fylginn sér. hvað lítilsháttar létu þeir renna til vinnumannanna. skyldi ekki setja Bjarna Björns- son í fangelsi úm leið og hinir sakborningarnir voru teknir í vörzlur hans. Sézt ekki af máls- skjölum, hvað þessu hefur vald- ið. Endanlegur dómur á Alþingi. Bjárni Sigvaldason kö.m nú fyrir dóm og játaði hann greið-| lega þátt þann, sem Hann hafðd ] átt í ódæðisverki þessu. Einnig játaði Hann, að Hánn hefði fyrr þennan sama vetur stólið kistli frá Filippusi. Var hann virtur á þrjú mörk. Þegar Bjarni Björnsson kom fyrir dóminn neitaði hann allri þátttöku og vit’urid um illýirkið. | Sagði hanri hina Ijúga á sig sökum og aldrei var neitt lát á ^honum að finna, meðan á mál- |inu stóð. Var hann enn stað- fastur í neitun sinni, er mál hans jkom fyrir Alþingi til endanlegs dóms. Jón sýslumaður hafði þegar fer hann hóf rannsókn málsins tekið þá ísleif, Éyjólf og Bjarna Sigvaldason í gæzluvarðhald, en Bjarni Björnsson gekk laus þangað til í júlímánuði 1791, alllöngu eftir að dómur í hér- aði hafði verið kveðinn upp. | Jón Eiríksson kvað loks upp dóm í máli þessu 26. febrúar 1791. Hafði rannsókn málsins verið honum á ýmsan hátt and- stæð og erfið, svo áð hánn hafði haustið 1790 farið þess á léit við stiftamtmann, að hann skipaði setudómara í málum, er rísa kynnu milli sín og eyjarskeggja vegna mótþróa þeirra við hánn í embættisfærslu. Með bréfi dags. 15. nóvember 1790 skip- Dæindur í ævilanga þrælkun. Dómsorðin voru á þá lund, að Bjarni Sigvaldason og Bjarni Björnsson „höfuðmenn í morð- ingjaáhlaupi“ því, sem gjört var á Filippus Eyjólfsson, voru dærndir til þess að þrælka ævi- langt á Kaupmannahafnar- rasphúsi, en Eyjólfur Eyjólfsspn ( og ísleifur Rafnkelsson til 4 ára erfiðisvinnu í fangahúsinu í Reykjavík. Sakborningarnir skutu mál- inu til Alþingis og var það tekið fyrir þar sumarið 1791. Voru1 þeir allir fluttir á Þingvöll til þess að standa þar fyrir málij sínu. Um þær muridir tók Jón sýslumaður Bjarna Björnsson fyrst í gæzlu. í bréfi til stift- amtmanns frá 12. ágúst 1791 skýrði Jóri sýslumaður frá því, að hann hefði í byrjun júlí neyðst til þess að fangelsa1 Bjarna Björnsson, foringja1 ræningjaflokksins, sem ber; hefði orðið að afbrotum á síð-| ast liðnu ári. Taldi sýslumaður nauðsyn bera til að gera þetta,' sökum þess að hann óttaðist um1 líf sitt fyrir Bjarna. Eyjólfur Eyólfsson hafði skýrt frá þvi fyrir rétti, að Bjarni Björnsson og Bjarni Sigvaldason hefðu ráðgert að brenna sýslumann inrii í Stakkagerði. Það virðist ærið undarlegt, að sýslumaður Bjarni var cnn gallharður. Eins og áður segir voru alir sakborningarnir fluttir á Þing- völl og teknir þar til yfirreyrslu á nýján leik. Ekkert lát fannst ennþá á Bjarna Björnssyni. Dómur Alþingis var kveðinn upp 13. júlí 1791. Héráðsdóm- inum var breytt verulega og varð dómsniðurstaðan sú, að ísleifur og Eyjólfur voru dæmd- ir í 3 og 4 ára erfiðisvinnu í Kaupmannahöfn, Bjarni Sig- valdason í 4 ára erfiðisvinnu í fangelsinu í Reykjavík, en Bjarni Björnsson í 3 ára fang- elsisvist í Reykjavík. Um sekt hans er komizt svo að orði í Alþingisdóminum, að hann sé „nær því yfirbevísaður um allar hönúm í héraðsprósessinum til- lögðu sákargiftir.“ Þannig lauk þessari sök. Filippus Eyjólfsson skóla- meistari hresstist við eftir á- verka þá, er hann hafði hlotið, en hann dó síðar á þessu sama ári úr sóttveiki, 73 ára gámall. Hinir dómfelldu voru allir fluttir í fangelsi, Bjai’narnir til Reykjavíkur, en hinir voru fluttir til Danrrxerkur, og er ekki vitað um afdrif þeirra. Koniu-nar féllu í hórdóm. í sálnaregistri Reykjavíkur árið 1792 eru taldir upp íbúar tugthússins. Þá var Hendrich Scheel ráðsmaður, en tugt- tugthússlima eru taldir Bjarni Sigvaldason og Bjarni Björns- son. Þar er þá einnig Arnes Pálsson útileguþjófur og Þur- íður Högnadóttir, húskona frá Hólakoti í Reykjavík, sem dæmd hafði verið í fangelsi fyr- ir 4 friilulífsbrot. Hún átti eftir að verða eiginkona Bjarna Bjöi’nssonar. Alls voru 12 fang- ar í fangahúsinu um þessar mundir. Árið 1793 var þeim Björnun- um sleppt úr fangahúsinu. jBjarni Björnsson fór að Hóla- ! koti til Þuríðar Högnadóttur, en Bjarni Sigvaldason að Hlíðar- húsum. Bjarnarnir voru báðir kvæntir menn, er þeir fóru í fangahúsið. En svo vár orðið ástatt, þegar þeir voru látnir lausir, að konur beggja höfðu 'tekið fram hjá þeim, og fajlið í hórdóm, eins og sagt var. Ragnhildúi' Þorsteinsdóttir, kona Bjarna Sigvaldasonar, hafði órið 1792 eignazt tvíbura með Árna Hákonarsyni, bónda í Gerði. Bjarni krafðist skilnaðar við Ragnhildi og voru þau dæmd i súndur. En árið 1799 kvæntist Bjarni aftur Ingi- björgu, ekkju í Hlíðarhúsum, systur Jóris Magnússonar bónda þar. Áður höfðu þau búið sam- an í Skálholtskoti, en síðan áttu þau heima um langt skeið í Reykjavik. Að síðustu fluttu þau árið 1817, er þau voru orðin farlama af elli, til Magnúsar Magnússonar, sonar Ingibjargar, að Ey í Landeyjum, og þar munu þau hafa endað sitt skeið. Þar var þá eirinig Rannveig, dóttir þéirra. í manntalinu 1816 er Bjarni Sigvaldason tahnn méistari Jóhannes Zoega. Meðal þurfa að vera á hyerju skrifborð:*. Fást í bókaverzlunum og ntfanga- verzlunum eSa beint frá okkur. ALMENNAR TRY@6fN6AR K.F. Austurstræti 10, Reykjavík { Kaupmenu «s* kaupieiög Engin auglýsing er jafn áhrifamikil og Hringið til okkar í síma 1-1640 og fáið upphjsingar. L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.