Morgunblaðið - 15.12.1929, Page 1

Morgunblaðið - 15.12.1929, Page 1
Lesbók kemurlekki út i dag og ekki fyr en á aðfangadag. náfgasíí c Nýkomið mikið úrval af jólavörum til jóiagjafa ueð iólaTtrii, TAKIÐ EFTIR: Hyrnur_slæður — sjöl — ferkantar úr prjónasilki og crepe de chine. Skinnhanskar og skinnbelg- vetlingar, fóðraðir með loðkanti. Ullar- belg- og fingravetlingar, margar stærðir og Iitir. Silki — Náttkjólar - Náttföt. — Silki- -skyrtur -buxur -undirkjólar samfestingar. — Silkisvuntuefni, svo ljómanöi falleg á aðeins 11.95. Crepe de chine-silki í kjóla og upphlutsskyrtur. Golftreyjur úr ull og silki, fyrir fullorðna og börn. Bolir, buxur, sokkar, afar mikið úrval. Borðdúkar og tedúkar hvít- ir og mislitir. Matrósakragar, slaufur. flauturj og ótal margt fleira. Bæjarins mesta og besta úrval af Lífstykkjum, korselettum sokkabandabeítum, brjósthöld- um teygjuhólkum, verð frá 1.50—33.50. LÍ FSTVKKl ABÚÐIN. Sími 1473. Hafnarstræti 11. • A. mi n B n □ m Það skal rækilega tekið fram, að umboðsmenn okkar erlendis hafa fengið strangar fyrirskip- anir um. að velja einungis þá bestu ávexti, sem fáanlegir væru á heimsmarkaðinum, hvar sem þeirra væri að leita, fyrir jólasölu okkar. Það hefir þegar sýnt sig, að þeir hafa ekki brugðist kröfum okkar í því efni. Alt fyrsta flokks vörur. Getum við því boðið eftirfar- andi vörur og verð: Epli delicious y2 kilo kr. 1,10. Kassinn 26,50. Epli, Vinter BananajS, Vfc kg- kr. 1,00. Kassinn 25,00. Epli, Vine-sap, y2 kilo kr. 0,90. Kassinn 22,00. Epli, Matarepli y2 ,kilo 0,50. Jaffa, stórar, stk. kr. 0,30. Sun-Kist stk. kr. 0,25. Valencia appelsínur stk. 0,15 Perur frá kr. 0,75 y2 kilo. Mandarínur — Grape — Bananar. Valhnetur — Heslihnetur — Parahnetur. Krakmöndlur — Konfekt- rúsínur. Fíkjur — Döðlur og aðrir kandiseraðir ávextir í smekk- legum öskjum. Delicions Snn-Kist Jaffa Almeria Jólaávextir hinna vandlátn. Jóla-BBkuartbú. Hvéiti, Alexandra, y2 kjl* kr. 0,25. Strausykur, fínn, hvítur, V4 kilo kr. 0,28. Smjörlíki, útlent, afar gott, y2 kiio kr. o,85. Kartöflumjöl, Vá kilo kr. 04!$ Sultutau, glasið 0,85. Egg, góð, dönsk, stk. 0,18. Púðursykur — Florsykur —■ Cacosmjöl. Sýróp — Möndlur, stérar, — Vanillestengur, stórar, — Suo eat o. fl. Teflið ekki á tvísýnu me$ jólabaksturinn. Kaupið einung- is það besta. Munið, að hafa alt bökunarefni í jólakökumar frá. okkur. Þurkaðir ávextir. Ný uppskera. Epli — Apricosur — Perur — Ferskjur — Blandaðir —* Rúsínur og Sveskjur. O s t a r. Dansk4r — franskir — svisa- neskir — norskir — enskir og hollenskir — feitir — bragð- góðir en þó ódýrir. Crawford's Kex og Kökur. Smáir og stórir kassar — ódýrir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.