Morgunblaðið - 15.12.1929, Page 2
2
MORGTJNBLAOIÐ
Heiðruðu viðskiflavinirl
Útyarpsfrjettirnar.
Gjörið svo vel og sendið
sem fyrst pantantr yðar
á ðli til jólanna, svo hagt
mði að algreiða þar i
taka iið.
Qlgerðin Egill Skallagrimsson,
Leiðin til þess að ná víðtækari
erlendum frjettum en hingað til
hafa verið í íslenskum blöðum.
Ákaflega hefir það verið baga-
legt alla tíð fyrir blöð hjer, hve
daglegar frjettir frá útlöndum
hafa verið af skornum skamti. —
Símskeytagjöld og annar kostnað-
ur við skeytasendingarnar hefir
verið svo mikill, að einstök blöð
hafa ekki treyst sjer til þess að
fá einkaskeyti að nokkru ráði.
Eins og nú horfir við, virðist
beinasta leiðin til að bæta úr
Frakkastíg 14.
þessu vera sú, að reyna að ná
erlendum útvarpsfrjeftum og fá
Símar: 390 og 1390.
Erasmlo sápan
gerir meira en að hreinsa,
hún nærir skinnið og drégur
fram æskuroða í kinnunum
og hún umlykur þig með
ilmi, sem hefir í sjer fólgið
seiðandi aðdráttarafl. Sápa
þessi er. búin til úr hinum
völdustu efnum og með að-
ferð, sem algerlega er haldið
leyndri og ekki notuð við til-
búning nokkurrar annarar
sáputegundar. Svo er hún vel
pressuð, að, ótrúlega lítið
vatn er éftir í henni og hún
heíst hörð, meðan nokkuð er
eftir af kökunni.Samsetning-
urinn, er svo fullkominn, sem
verða má.
Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream, Púður
ar heimsfrægu Erasmic raksápur fást í Parísar-
ouðmni, Laugaveg 15 (hið nýja hús L. Storr).
Einkaumbuo á íslandi fyrir
leyfi til þess að birta, þær. Hefir
Morgunblaðið fengið leyfi til að
birta frjettir þær, sem lesnar eru
upp í Kalundborg útvarpið, eíftir
því sem til þeirra næst.
En því miður hefir' það reynst
mjög stopult ennþá, að frjettir
þessar hafi heyrst hingað og hafa
þær alls ekki heyrst með bestu
fáanlegu tækjum, nema í skamm-
deginu, þegar dimt er orðið, er
frjettirnar eru lesnar. — En verst
er það, áð svo miklar truflanir eru
hjer enn í bænum, af raftækjum
og mótorum, að trufianir geta úti-
lokað á hvaða tíma dags sem er,
að nokkuð heyrist til Kalundborg-
ar. —
í vetur mun verða reynt til
þrautar, að hafa það gagn af Kal-
undborg-frjettunum sem mögulegt
er, með því að hlusta eftir þeim
hjer í bænum. Þe'gar útvarpsstöðin
hjerna tekur til starfa getur öll
afstaða þessa máls breyst, og er
því ekki tímabært að gera neinar
framtíðarráðstafanir í þessu efni.
Útvarpsmyiidir. Þáð vakti mikla
eftirtekt á sínum tíma, er útvar'ps-
stöðvarhár í Evrópu, s'em öflugast-
The Erasmic Company, Ltd., London og Parfs.
R. Kjartansson & Go.
ar eru, byrjuðu á þe'irri nýung,
að varpa út myndum. Aðalstöðv-
amar í Englandi og Þýskalandi
hafa daglega varpað út myndum
síðasta missirið. Myndir þessar
hafa mestmegnis snert viðburði
Kvðldskemtim
vérður í íþróttahúsi K. R. í kvöld kl. 5, til ágóða
fyrir fátæku stúlkuna, sem Morguriblaðið hefir verið að safna
samskotum fyrir.
SKEMTISKRÁ:
1. Hljómsveit Bernburgs leikur.
2. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur.
S. Einsöngur.
4. Reinh. Richter: Gamansöngvar.
5. Felix Guðmundsson: Sjálfvalið efni.
Húsið opnað kl. 4^-
Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir frá kl. 2 í íþróttahúsinu.
97 ára reynsla
h i hefirFsýntfað[, aflasælastir^ |
-v-.rú:
eru*jafnan fil
Mustads ðnglar,
0. Johonsn & Kaaber
aöalumboösmenn.
líðandi stundar.
Móttökutæki mynda eru ekki
sjerlega dýr eins og þau nú eru
gerð, kosta nokkur hundruð krón-
ur. Eru tæki þessi sett í samband
við hin venjulegu útvarpstæki á
sama hátt og gjallarhom.
Á myndamóttökutækinu e*r lá-
rjettur sívalningur, sem er látinn
snúast, þegar taka skal á móti
myndum.Er votum, gljúpum papp-
ír undið um sívalninginn, og á
hann á myndin að koma. Prjóns-
oddur, sem er rafmagnaður frá
útvarpinu, snertir pappírinn um
leið og hann snýst. En við snert-
ingu þessa dökknar vökvi sá, sem
pappírinn er vættur í, og pappír-
ínn urii leið. En vegna þess að odd-
urinn snertir pappírinn með mis-
munandi afli mis-de'kkist hann þ.
e. a. s. myndin kemur fram.
En reynslan hefir sýnt, að
myndaútsendingin er svo miklum
annmörkum bundin, að hún hefir
ekjd náð almenningshylli. Mynd-
imar sem menn ná í, á þennan
hátt eru óskýrar og mikið um-
stang er að hafa móttökutækið í
nothæfu lagi í hvert .sinn, sehn
von er á mynd. Állar venjulegar
út\arpstruflanir skemma myndirh-
ar stórum, á þær koma klessur óg
rákir. Hefir þýska stöðin. af þess-
um ástæðum hætt að senda út
myndir og mun enska stöðin vera
í þann veginn að hætta mynda-
sendingum líka.
Útvarpsmyndir eru til sýnis í
glugga Morgunblaðsins,. er sýna
glögglega hve ófullkomin mynda-
útse'ndingin er enn. Þegar veru-
legar umbætur eru komnar á þessu
sviði, og stóru Evrópustöðvamar
fara að senda út myndir aftur, er
sjálfsagt að reyna að hafa not af
mynduhi þessum hjer.
Úr Reykjavíkurlífinu.
(Eldhúsverkin). Þau höfðu verið
gift í 4 mánuði, og höfðu verið
svo heppin að fá hentuga, snotra
íbúð í nýju húsi uppi á Sólvöllum.
Hiin gekk á matreiðslunámskeiðið
í kvennaskólanum, áður en þau
giftu sig, og var orðin hreinasta
fyrirtak við eldhúsverltin,enda
þótt hún hefði aldrei komið ná-
lægt matartilbúningi áður, alla
sína æfi, sem v,ar ekki sjerlega
löng. Hún hafði verið x búð. Kjöt-
snúðar og fisksnúðar, saltfiskur
og plokkfiskur, alt varð þetta
hreinasti hunangsmatur í höndum
hennar, eða þannig fanst honum
það vera, og þá lilaut það að vera
rjett.
Fötin sem hún hafði fengið sjer
fyrir brúðkaupið, voru farin að
láta á sjá, og var hún farin að
hugSa til að fá ýmislegt nýtt.
Meðan hún- var .heima hjá foreldr-
ixm sínum, og hafði sjálfstæða at-
vinnu, fór allmikið ef ekki mest
alt kaupið herinar í föt. Ekki síst
um það leýti og síðan hún trúlof-
aðist. Launin hans voru ekki sjer-
iega mikíl, rúmlega helmingi meiri
en kaup það, sem hún hafði fengið
í buðinni. Það þurfti ekki sjér-
lega mikinn útreikning til þess að
sjá, að hún inyádi aldrei fá mikið
á mánuði i föt.
Á laugardaginn var stóð hún
frammi í eldhúsi og fór að hugsa.
Hún hafði ekki gerit sjerlega mik-
ið að því síðan hún giftist. Áður
en þau giftust, hafði hún fengið
185 krónur í kaup á mánuði. Nú
afkastaði hún ekki öðru en því, að
elda mat handa tveim manneskj-
um, sjer og manninum. Það verk
kostaði með öðrum orðum hvorki
meira nje minna en hátt á annað
hundrað krónur á mánuði. Henni
dimdi fyrir augum; að hugsa til
þess, að í þessum sömu sporum
ætti hún að standa í fjölda —
fjölda marga mánuði! Væri e'kki
nær, að hún tæki sig til og slægi
saman við allar nýgiftu jafnöldr-
uraar, sem hún þekti, og þær
fengju síðan sameiginlega matseld,
sem yrði margfalt ódýrari. Hún
gat fengið sama mánaðarkaup og
áður, ef hún vildi.
Hann kom heim af skrifstofunni
glaður og ánægður yfir heimilinu
sínu.
Höfum við efni á því, sagði hún,
að borga 150 krónur á mánuði fyr-
ir að matreiða handa okkur?
Hvað meinar þú? sagði hann.
Jeg meina einmitt. það, sCm jeg
segi, sagði hún, að fá að vita,
hvort. þjer finst, að við höfum
efni á því.
Hún varð að útskýra fyrir hon-
Nylsamar
lölsgjafir:
Farsvjelar, tvær teg.,
Þvottavindur, 12 teg.,
Þvottarúllur, 4 teg.,
Hakkavjelar, 4 teg.,
Bollabakkar fl. teg., i
Aluminium vörur,
allar tegundir,
Möndlukvarnir, 1
Mayonnaise-maskinur,
Ísmaskínur, !
Pylsuvjelar, \
Bónkústar, f j. teg.,
Teppamaskínur,
Kolakörfur, fjöldi teg.,
Ofnskermar,
margar stæróir,
Stálskautar,
Gilette rakvjelar og blöð,
Bello slípvjelar,
Seðlaveski,
í :• *
Peningabuddur
og mjög margt fleira af nyt-
sömum jólagjöfum fyrir-
liggjandi í
JÁRNYÖRUDEILD
JES ZIHISEN.
Tll íðlanna
Hveiti, besta teg.,
Dropar, alíar tegundir,
Gerpúlver,
Kardemommur, i
Florsykur.
Hjartarsalt,
Vanillestengur.
Kokosmjöl,
Möndlur, ;
Egg. 1
Kúrennur,
Sultutau.
Sýróp og » 1 ‘
alt til bökunar.
)ðn Hiartarson S Go.
Sími 40. Hafnarstræti 4.
Nýkomið!
Ranglkjöl
norðlenskt og sunnlenskt.
Það besta í borginni!
Versl. Vaðnes.
Sími 228.