Morgunblaðið - 15.12.1929, Side 3
8
MORGUNBLAÐIÐ
JÓLIN NÁL6AST.
Hvað á jeg að gefa í jólagjöf, og hvar er best að versla? Þessi spurning gengur manna á milli, sem vonlegt er.
Þjer eigið að kaupa góðar og nytsamar vörur, sem sameina það tvent, að vera smekklegar og ódýrar. Þess vegna ættuð þjer
að versla við Vöruhúsið, því að þar eru mestar birgðir af góðum, nytsömum, smekklegum og ódýrum varningi En hvað
á jeg að gefa hinum ýmsu meðlimum fjölskyldunnar? Því er fljótsvarað. Kauptu til dæmis handa:
möm mu: ö m m u : a f a :
Silkislæðu, Ullargolftreyju, Ullartrefil,
Silkisokka, Ullarsokka, Ullarpeysu,
Regnhlíf, Ullarvetlinga, Ullarsokka,
í 1 Skinnhanska, Ullarteppi, Ullamærföt,
Dívanteppi, Veggteppi, Pelshúfu,
Gólfteppi. Sófapúða. Göngustaf.
stóru systur:
Crep de Chine i kjól,
Silkinærföt (tricotin),
'K Vasaklútakassa,
Xlmvatn,
y ■ -s'í*. •;; ■■ Snyrtiáhöld,
Kr Regnkápu.
stóra bróður:
Alfatnað,
Vetrarfrakka,
Hatt,
Smokingskyrtu, ‘
Poolovers,
Regnkápu.
litlu systur:
Prjónaföt,
Kápu,
Barnaregnhlíf,
Barnatösku,
Svuntu,
Golftreyju.
«■■■■■■■■■■■
litla bró’ður:
Farmannaföt,
Farmannafrakka,
Peysu,
Farmannahúfu,
Sportsokka,
Vasahníf.
litla barninu:
Kjól,
Kápu,
Skriðföt,
Útiföt,
Silkifúfu,
Vasaklútakassa, sém tísta.
f rænda:
Regnhlíf,
Veski,
Ferðatösku,
, Teppi,
Náttföt,
Húfu.
p a b b a :
Manchetskyrtu,
Silkitrefil,
Silkibindí,
Skinnhanska,
Silkinærföt,
Stórtreyju.
25% afsláttur
af
öllum leikföngum
o g
jólatrjesskrauti.
f rænk u:
Gúmmísvuntu,
Saumakörfu,
Kjólatau,
Tösku,
Silkináttsjöl.
Greiðsluslopp,
Athugið jólavörusýningu vora í dag.
Hjer að ofan eru taldar upp nokkrar
góðar, smekkleear og ©dýrar yörutegund-
ir,. sem ábyggilega munu koma sjer vel,
og viljum við því biðja heiðraða við-
skiftavini vora um að koma og athuga
hvað vjer höfum upp á að bjóða og sann-
færast um, að við höfum mest úrval. —
Bestar vörur og lægst verð.
VÖRUHÚ
Þótt vjer höfum 12 sýningarglugga,
nægja jþeir alls ekki til að hægt sje að
sýna allar þær vörur, sem vjer höfum á
boðstólum. Þess vegna ættu viðskiftavin-
ir vorir að líta inn og athuga verð og
vörugæði.
um hið einfalda dæmi, sem hún
hafði lagt niður fyrir sjer.
En heimilið okkar, sagði hann
skelfdur í rómnum. Hver.á fað sjá
um það?
Þú ert aldrei heima, hvort sem
er. Je!g geng um alein hjer heima,
. og sit auðum höndum. Mjer finst
jeg gæti gert eitthvað, sem meira
vit og gagn -er í. Til díjemis áð
vinna mjer inn sæmilegt 'mán-
mjer
aðarkaup.
Og hún útlistaði fyrir mantíi
■sínum hugmyndina um að stofha
sameiginlegt eldhús, handa mörg-
um fámennum fjölskylduhi.
Hann varð önugur, og hún varð
áköfí Mjer finst slíkt ekki vera
hún, — um leið og hún fór fram
í eldhúsið .eftir hafragrautnum.
Prðfessor Velden
UM ÍSLENDINGA.
Hinn þýski hljómlistámaður;
prófessor Yelden, er fenginn var
til þjess að koma hingað í fyrra-
háust, til þess að kenna hjer hljóm
sveitinni, tók sjer far með Islandi
síðást iTeimleiðis. í sumar sem leið
ferðaðist hann viðá um landið og
hjelt fyrirlestra. Hann lærði að
skilja og t.aia íslensku, og hafði
neitt hjónaband, sagði hann, ef þii því gott tækifæri til þess að kynn-
ferð að vinna utan heimilisins.
Jeg held að jeg viti, hvernig
jnð karlmennirnir ernð altaf gam-
aldags; þið haldið, að hjónabandið
eigi að vera einskonar fuglabúr,
þar sem konan situr eins og kanarí
fugl á priki og bíður eftir því,
sem maðurinn rjettir henni; liugs-
unarlaus á hún að vera, aðgerða-
laus, nema við rykþurkun og mat-
arstell og gagnslaus að mestu.
Vilt þú eiga, svona konu? Ef
þú ert eins og jeg heíd að þú
sjert, og eins og jeg vil að þíí
sjert, þá verður þú leiður á svo-
leiðis gamaldags kanarífugli, sagði
ast þjóð vorri.
Áður en hann fór hjeðan, heim-
sótti hann Mgbl. í þeim erindum
m. a. að láta í ljós skoðun sína á
á þvi, sem borið hafði fyrir augu
hans og eyru hjer heima.
Hánn æílar í vetur að halda
fyrirlestra um ísland í Þýskalandi
og víðar.
Áhugi Þjóðverja fyrir því, se*m
íslenskt er, segir Yelden, stafar af
því, að þeir líta svo á, að hjer
á landi sje hægt að finna hreinna
norrænt kyn en annarsstaðar. Alt
það, sem germanskt er, er' í mest-
um meturn me'ðal Þjóðverja.
— En hafið þjer þá fundið hjer
hið htíeina germanska kyn?
— íj því efni verð jeg að játa
það, að jég hefi nrðið fyrir ^von-
brigðum, því að þó hjér sjáist
fólk, sem ber öll höfuðeinkenni
hins norræna kynþáttar, þá er
þjóðin sem he'ild bersýnilega mikið
blönduð. Auk hins keltneska blóðs,
sem hjer er bersýnilegt, ber sum-
staðar- á skyldleika með Finnum
og fólki því* - hinu skakkeygða,
sem er á hverju strái í norðlæg-
ustu bygðum Svíþjóðar.
— Og hver e'ru lyndiseinkenni
tslendinga' er þjer hafið kynst.
. — Vegna þess hve miklar og
suöggar breytingar hafa orðið á
högum þjóðarinnar, er hugarfar
hennar að ýitísu íeýfi sjerkeunilegt
nú á tímum. Oft ber á undarlegu
samblandi af feimni og sjálfs-
trausti.- Að ýmsu leyt.i eru Islend-
ingar eins og maður, sem lengi
hefir lifað, eins og barn, en þarf
og vill alt í einu vera fullorðinn.
En það, sem mjer þykir mest
aíðdánmarvert í fari Islendinga
nú. yr, hve miklir athafnamenn
þeir eru, og hve ótrauðir þeir
keppá að þeirn framfara-takmörk-
um, er þeir hafa sett sjer.
Tortrygnin er aftur á móti leið-
asti eiginleikinn, sem menn re'ka
sig á hjer. En er útlendingar
kynnast því, við hve mikla erfiS-
leika þjóðin hefir átt að búa, skilja
þeir, að tortryggnin er eðlileg.
’ . 'i ■ '*> í? ; f;
Frjettir.
■ ~ ;-,v x
Harðuf dómur.
Lögfræðingur nokkur í Nizza,
Petríni að nafni, kom þar upp út-
svarpsstöð, sem vann á móti FaBc-
isturn. Stöðin var þegar tekin af
honum og nýlega var hann dæmd-
ur í 10 ára Ög 9 iiiánáðá tugthús-
vist. Að afloknum hegningartíma
á i h'au n að vera undir sjerstöku
eftirliti í B ár.
InnflutningTir til Ástralín.
Eins og víða annarsstaðar .er at-
vinnuleysi mikið í Ástralíu. Stjórn
in hefir því ákveðið að fækka inn-
flytje'ndaleyfum um helming, til
þess að reyna að koma í veg fyrir
áð atvinnuleysið aukist. Og þetta
er framtíðarlandið, sem átti að
taka við atvinnuleysingjum frá
Englandi!
Atvimmbætur bresku stjórnarinnar
Á fundi í neðri deild breska
þingsins 2. desember var til umr.
frv. stjórnarinnar u-.. atvinnubæt-
ur. Einn af jafnaðarmönnunum
kom fram með breytingartill. um
það að lögin skyldu ganga í gildi
1 fébr. í staðinn fyrir 13. mars.
Atvinnumálaráðherra var þessu
aigerlega andvígur og sagði að
þessi breytipg mundi kosta ríkis-
sjóð 250 þús.-Stpd. Wheatley, sem
var heilbrigðismáraráðherra í fyrra
ráouneyti MePonalds, stúdd' breyt
ingartill. af krafti’ en hún var þó
feld með 222 atkv. gegn 33. Ihalds-
mehn og frjálslyndjr greiddu ekki
atkv. Höfðú þeir. gaman af að
láta jafnaðarfnenn bítast úm þetta.
r .
Ensku kommúnistamir.
Ársþing sambaiids enskra komm
únista var sett um mánaðamótin í
Leeds. Skrifari sambandsins,
líarry Pollitf hjelt þar ræðu og
-sagði að þáð væri til skammar
fyrir ' byltingaflokk að baga sje*r
eins og ensku kommúnistarnir
hefði gert. Þeir hefði verið altof
gæfir bæði í ræðu og riti og stjórn
in hefði altaf verið í varnarstöðu.
En nú væri útlit fyrir byltingu
innan flokksins, og það væri gleði
legt, því að hún bæri vott um þann
anda sem ætti að ráða innan reglu
legs kommúnistafjelags! Handafl-
ið, eins og Ólafur segir.