Morgunblaðið - 15.12.1929, Side 10

Morgunblaðið - 15.12.1929, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Jóla-skór. kvenna og barna. Góð og kærkomin jólagjöf. Kvenna, úr lakki, GuII- og Silfur-Brocade, Chevraux, svörtu og mislitu, óteljandi tegund- ir. Karlmanna, lakkskór, Chevraux svartir og brúnir, randsaumaðir, óviðjafnanlega góð- ir og fallegir. Boxcalf-skór sterkir og ódýrir. — Karlmannastígvjel táhettulaus úr prima Chevraux. Barna, lakkskór, og fjölda margar tegundir aðrar. Inniskór karla og Gúmmístígvjel. Hlífarstígvjel, Skóhlífar og yfir höfuð alt, sem á fæturna þarf. Skóverslnn B. Stefánsson, Langaveg 22 A. Hargir fallegir kjólar með nýjasta sniði og efni 30—45—65—'75—95—135 krónu. Flaueliskjólar frá 45 kr. Svartir silkikjólar 105 kr. Má skifta milli jóla og nýárs Gjafamiðar fylgja hverri upphæð, sem verslað er fyrir ,N I N 0 N" Opið.2—7. Hallfi- 2165. Já. — Körfugerðin. Margar tegundir af tága, sef og reyr stólum. KÖRFUGERÐIN. Skólavörðustíg 3. EIMSKIPAF JELAG Q ÍSLANíjS>KIS ii Soðafoss“ fer annað kvöld (mánudags- kvöld) klukkan 8 beint til Kaupmannahafnar- lólagiafir við allra Itæfl i Versiunin Egill lacobsen. Fyrir jólin Nokkrir ball og samkvæm- iskjólar seljast með 10—25% afslætti. ---- N I N 0 N ---------- Austurstræti 12. Opið 2—7. andi Landsbankans og formaður Gengisnefndar; ársfúlga 5700 kr., sem mun vera nokkuð hærra en hans föstu embættislaun. Bemharð Stefámsson: Milliþinga nefnd í landbúnaðarmálum; mun formaður nefndarinnar vera búinn að taka út tugi þúsunda úr ríkis- sjóði; nefndarmenn eru þrír, en ókunnugt hvað kemur í hvers hlut; Bernh. fjekk 1000 kr. upp- bót 1928 fyrir samning stjórnar- frumvarps. Bjarni Ásgeirsson: Bankaráð Landsbankans 3200 kr. á ári auk þess 8000 kr. lán úr Tiiorkillisjóði („kensluáhaldið' ‘). Erlingur Friðjónsson: Útflutn- ingsnefnd tííldareinkasölunnar — 1500 kr. á ári. Gunnar Sigurðsson.- Endurskoð- andi landsreikninganna, 1400 kr., form. fasteignamatsnefndarinnar í Rvík, nokkrar þúsundir. Halldór Stefánsson: Milliþinga- nefnd í skattamálum, og fær hann vafalaust nokkrar þúsundir fyrir; óupplýst, hvað mikið. Auk þess fjekk hann fast embætti hjer í Rvík með 5600 kr. byrjunarlaun- um. Haraldur Guðmundsson: Sparn- aðamefnd; en eftir að hann hvarf þaðan var hann skipaður í milli- þinganefnd í skattamálum og fær nokkrar þúsundir fyrir. Hjeðinn Valdimarsson: Yfir- skattanefnd í Rvík og gæslustjóri slysatryggingardeildar tryggingar- stofnunar ríkisins. Ekki hefir feng- iát upplýst, hvað bitar Hjeðins eru fe'itir. Ingólfur Bjarnason: Endurskoð- andi Síldareinkasölunnar, 1200 kr. Ingvar Fálmason: Framkvæmda- stjórastaða við Síldareinkasöluna með 12 þús. kr. árslaunum. Jón Baldvinsson: Bankaráð Landsbankans, 3200 kr. á ári. Jörundur Brynjólfsson: Formað- ur milliþinganefndar í landbúnað- armálum (hefir þegar -tekið út tugi þús. kr. úr ríkissjóði til nefnd arinnar); eiVmig formaður laxa- nefndarinnar nýju; hvað hún kostar, véit enginn ennþá. Lárus Helgason: Forstaða pósts og síma á Síðu; póstafgreiðslan var tekin af síra Magnúsi prófasti á Prestsbakka, þvert ofan í fyr- irmæli Alþingis, og fengin Lárusi í hendur. Launin munu verða 2—- 3000 kr. á ári. Magnús Torfason: Utanfarar- styrkur, að sögn 3000 kr. Sig-urjón Á. Ólafsson: Endur- skoðun siglingalaga og rannsókn Veðurstofunnar, 1000—1500 kr. Hafa þá verið taldír 15 — fimtán — þingmenn úr liði stjórn- arinnar, sem allir eru komnir að bitlingajötunni. í raun og veru mætti telja nokkra fleiri, því að þótt þeir sjeu ekki sjálfir komnir að jötunni ennþá, hafa þeirra nán- ustu feúgið úrlausn. Pafiplrsdfilll M K. tiBlir fjilireytt finrn af jðla- 09 tœXifasrisgiðfum, svo sem: Gonklinslíndirpsnna 09 Maúa, Srjefa/a;ki, 3tHir, Rth!l, LBðiirhanltðsiciir, mí sipdiHl) iu a, TakiiHIlfija, Li jshiaða- bækur, Mrafiaramma, Sklaiamðjipar, Brjeisefaakassa, Spla- - peniasa, Skáktöfl. Uersiunin Biðrn Hristiánsson- * Jólagleði - Jólagjafir. Grctrian-Steinweg piano* ásamt öðrum ódýrari tegundum. — His Master Voice- og Maxiton- grammofónar o. fi. frá kr. 35. Grammofónp ötyr, Sem kost^ kr. 1, 2, 0. s. frv. — Sennilega best úrval á landinu. Munnhörpur. Harmonikur g Flauiui Yms barnahijóu æri. Nótur allskonar, innrammaöar myndir af íónská'duin o. fl. lagkjæm r greiSslusdlmaiar á hljóöfærum. Hljóðfæraverslun Helga Haligrímssonar, Sími 311. Bankastræti, t. ^ , NB. Lítið á vifrnsýninguna i áag. Bílaeigendur! Stefnuljósin eru komin. Munið að það mun verða lögboðið frá Nýári að nota Stefntiljós á alla bila. Við seijum þessi Ijós á áðeins kr. 18,50 parið. Sk)ðið þassi Stefnjljós og athugið verðið. Góðjólagjöf. „ KLO PP“, sími 1527.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.