Morgunblaðið - 15.12.1929, Síða 11

Morgunblaðið - 15.12.1929, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 Besta og þjóðlegasia Jólagjöfin er Værðarvoð frá AlafossL ASgr»- Maiiiris. Lmga^oi 44. Simi 434. Konfekt Galle & Jensen, Dessert M.. í i/4 — y2 og heilum kössum. KATTETUNGER og ORANGE PASTILLER í V2 kössum. Versl. V ðnes. Sími 228. Gar dín tan í öllum litum. Verð við allra hæfi. Mest úrval í SOF/fUBÚÐ S. Jóhannesdóttir. margar stærðir. ii’li 09 S Ci. Sími 40- Svuntnsiiki á 10.75. Slifsi frá 4.90. Klútakassar frá 0.75. Silkislæður frá 1.75. Perlufestar — Hringir. Dömutöskur cg margt fleira hentugt til JÓLAGJAFA Versl. Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. leikiðng alskonar. Tinhermemt Jólasokkar. Jólatrjesskraut. Jólaknöll. Verslnn . lngiblarjar lotinson. III. Þ(issi bitlingaaustur stjórnarinn- ai til sinna stuðningsmaána á Al- þingi er svartasti bletturinn á okk- ar stjórnmálum nú á dögum. Ná- lega'allir st.uðningsmenn stjórnar- innar á Alþingi hafa notað aðstöðu sína til þess að auðga sjálfa sig. Slíkt reginhneyksli mun einsdæmi í stjóihimálasögu siðaðra þjóða. Nú veit állur landslýður, að bit- lingaau.stur stjórnarinnar nær einn ig til a.ragrúa af stjórnargæðing- um utan þings. Ef þingmenn gerðu skyldu sína, myndu þeir krefja stjórnina ábyrgðar fyrir þenna óleyfilega austur á almanuafje'. En dettur nokkrum manni í hug, að þeir þingmenn, sem sjálfir standa báðum fótum í bitlingajötunni, fari að víta stj«rnina fyrir beina- gjafir til stuðningsmanna utan þings1 Við þessari spillingu er aðeins eitt ráð: að þjóðin grípi í taum- ana með festu og einurð. Hún verð ur að krefjast þess, að þingmönn- um ve'rði bannað með lögum að higgja launuð aukastörf frá rík- inu. Pæri best á, að slíkt ákvæði væri í stjórnarskrá ríkisihs. Þótt allir keppist við að vera heima um jólin, eru þúsundir farmanna heimilislausir á er- lendum höfnum eða á skipum úti, fjarri ættjörð sinni, og kom- ast ekki heim. Æskuminningar og heimþrá kalla á þá að leita þangað, sem reynt er að hlynna að bestu jólaminningum. Því eru sjómannastofur aldrei eins vei sóttar og um jólin, og þar end- ast jólin oft fram yfir nýár. Þegar skip koma til hafnar, sem verið hafa úti á rúmsjó jóladag ana, leita skipverjar alloftast til sjómannastofu og spyrjast fyrir um hvort ekki verði enn kveikt þar á jólatrjenu. Því er það að í Sjómannastof unni hjer í Reykjavík hefir ver- ið jólafagnaður fyrir aðkomna sjómenn nærri á hverju kvöldi í hálfan mánuð um jólin undan farin ár, og gestirnir verið að- komnir íslenskir sjómenn víðs- vegar af landinu og frá 6 til 10 öðrum löndum, stundum. Erlendir sjómenn eru orðnir því vanir erlendis að fá jóla- böggla eða jólagjafif við slíkar jólasamkomur. Er venjan sú á Norðurlöndum að ýms kvenfje- lög senda yfirstjórn sjómanna- trúboðsins í landi sínu slíka jóla böggla, en hún skiftir þeim með al þeirra sjómannastofa prlendis þar sem von er til að landar þeirra verði staddir um jólin. Sjómannastofan í Tryggvagötu hefir að þessu sinni ekki fengið enn aðra en danska jólaböggla, og heitir því á Norðmenn og Englendinga, sem hjer eru bú- settir, að minnast þess, að venju legast eru flestir erlendir jóla- gestir hjer frá Englandi og Nor est er jð kaupa í iálakðkurnar og iilomatlnn, nú sem fyr h|á Zimsen SSÍSMS Þar fæst Slest það, er heimilin þurSa, með sanngjörnu verði. Vörurnar eru vandaðar, eins og ætíð áður, en sjerstakt skrum um þær ekki auglýst, af því að reynslan er, að því má trúa, sem verslunin seg- ir, og er hennar mark að upplýsa og leiðbeina viðskiftamönnunum um hvað best sje og hentugast að kaupa. egi. En jafnframt mega lesend- urnir ekki gleyma að íslensku gestirnir eru þó flestir, og eng- um er ljúft að setja þá hjá þeg ar útlendingum er úthlutað jóla bögglum. Að sjálfsögðu þarf fleira en ,böggla“ til að gefa tugum sjó- manna kaffi og ávexti kvöld eftir kvöld. Er því heitið á versl anir og alla sjómanna vini í bænum að veita þessu starfi stuðning með góðum gjöfum. Forstöðumaður sjómannastof- unnar, Jóhannes Sigurðsson, veitir þeim viðtökur og gefur illar nánari upplýsingar. (Sími 884). Langflest erum vjer hjer f bæ meira og minna tengd sjómönn um og starfi þeirra, og erum þeiirú þakklát, sem fagna alúð- lega löndum vorum, er staddir verða í erlendum höfnum um iólin, — en sýnum þá það þakk læti í verki gagnvart öllum að komnum .,einstæðingum“, sem hjer verða staddir í Reykjavík ’jm þessi jól. — S. Á. Gíslason. Bestu láiaglafir „Luxus” nærfatnaður úr triconette — charmette eða charmeusse. Náttkjólar — Undirkjólar — Samfestingar Skyrtur — Buxur í fallegum skrautöskjum. Brauns-Verslun. Mikinn snjó hefir sett niður í Skaftafellssýslu að undanförnu og er nú alveg haglaust á öllu svæð- inu frá eystri hluta Mýrdals og austur í Öræfi. Bílar komast ekk- ert. Ilafði Bjarni í Hólmi keypt hjer í Rvík nýjan Ford-vörubfL og var kominn með hann austur að Mýrdalssandi, en varð að skilja bílinn þar e’ftir vegna ófærðar. — Fjenaður var út um alt þegar byrj- aði að snjóa og liefir ekki náðst í hús ennþá. Námskeið að tilhlutan Búnaðar- fjelags íslands hafa verið haldin í Skaftafellssýslum að undanförnu. Mæta á námskeiðunum af hálfu Bfj. Isl. þeir Ragnar Ásgeirsson og Helgi Hannesson; byrjuðu þeir austur í I«óni, en eru nú komnir vestur í Mýrdal. Piano, lyrsta ilokks með ttygeltóimm, fíla- beinsuótur og með 3 petölum, pol- erað mahogni, sami flokkur og bestu þýsk píano. Fyririiggjandi. Athorg- anir yeta komið tii yreiua. A. Ohenliaiipf. Grammófonar og grammöfónplötur. Mesta úrval bæjaiins. Katrín Viöar. Hljöðfærauerslun. Lækjargötu 2. Sími 1815.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.