Morgunblaðið - 15.12.1929, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
lltsögunanierkfíeri
fyrir drengi, ljómandi falleg, ódýr.
Velðirfæraversl. „Oeysir
Efnalaug Reykjavikup.
Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein-
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
Vigfns 8 n(f b r a n d s s o n
klseðskerl. Aðalstreeti 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð
AV. Saumastofunni er’iokað'kl. 4 o. m. alla laugardaga.
Utgerðarmenn:
Dýptarmælar
frá Henry Hughea & Son, Ltd., London, eru nú notaðir á
mörgum togurum frá Grimsby og Hull, og reynast ágætlega.
Leitið upplýsinga um þessi ágætu tæki hjá umboðamanni
verksmiðj unnar,
Heir H. Zoega,
Austurstræti 4. Sími 1964.
Fastelgnaeigendalielagið
heldur fund í Varðarhúsinu í dag. sunnudaginn 15. þ. m.,
ki. 814 eftir miðdag.
Fundarefni:
Bæjarstjórnarkosningarnar og fleira.
Áríðandi að fjelagsmenn fjölmenni á fundinn og komi
með nýja fjelaga.
STJÓRNIN.
Eftir beiðni tollstjórans verður opinbert uppboð hald-
ið á tollbúðinni við Tryggvagötu mánudaginn 23. þ. m.
kl. 1 e. h., og verða þar seldir vindlingar, sagðir að
þyngd 7200 kg-, fyrir ógreiddu aðflutningsgjaldi og öðr-
um kostnaði.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
stjórn hans og gjaldkeri frá byrj-
im. Var þetta hið mesta happa- og
nauðsynjaverk. Sjóðurinn hefir
aukist mjög og blómgast, og er nú
orðinn einhver efnaðasti og traust
asti sparisjóður landsins, og hefir
engum eyri tapað frá því hann var
stofnaður. Hefi jeg áður sagt frá
honum í Mbl. Sparisjóðurinn hefir
að sjálfsögðu orðið hin mesta
hjálparhella fyrir önnur nauðsynja
fyrirtæki: íshúsfjelag, lýsisbræðslu
o. fl., svo hann má heita fjöregg
hjeraðsins.
Þá var það Þorgr. lækni að
þakka, að Margrjet Bjarnadóttir
stofnaði styrktarsjóð ekkna og
bama sjómamia 1914. Hefir hann
ekki látið neitt tækifæri ónotað til
þess að afLa sjóði þessum fjár, svo
nú mun hann nema nm 15.000 kr.
og vex hraðfara.
Það má geta nærri, að Þorgr.
læknir studdi af alefli vegagerðina
frá Hafnarfirði suður á Nes.
Hvatti hann menn til þess,- að bjóð-
ast til að leggja fram. helming
kostnaðar móti landssjóði, og varð
það til þess að bjarga málinu á
þipgi-
Jeg hefi gengið hjer fram hjá
Iæknisstörfum Þorgríms læknis, en
þeir sem eldri eru muna, að fáir
læknar hafa vakið jafnmikla at-
hygli um land alt fyrir dugnað
sinn og Þorgr., er þýskt skip
strandaði þar eystra og marga skip
verja skaðkól, svo taka varð f
þeim limi með litlum tækjum og
eríiðri aðstöðu uppi í sveit. Alt
gekk þetta þó eins og í sögu hjá
Þorgr. og Bjama Jenssyni, og
voru þeir sæmdir þýsku heiðurs-
merki fyrir vikið.
í skápnum hjá afmælisbarninu
standa kenslubækur Niemeyers og
Bardeleben. Þær þóttu bestar, er
Þorgr. var á ljettasta skeiði. Nokk
uð er þar af nýrri læknisbókum,
en hitt er ekki að undra, þó sífeld
umhugsun um laridsmál og elmenn-
ingshag hafi eitthvað tafið Þor-
grím lækni frá lestri á læknisfræði
ritum.
Hann er kominn á þann aldur,
að eflaust hefir hann verið kom-
inn að því, að sækja um lausn frá
embætti. En dómsmálaráðherran-
um okkar leitst ekki að bíða eftir
því til áramótanna. Hann npp-
götvaði, að „farlama maður,- ófær
til að gegna læknisrtörfum' ‘ sæti í
Keflavík og setti honum þann kost,
„að annaðhvort yrði hann að segja
ai' sjer fyrir haustið eða honum
yrði vikið frá“.
Þetta voru þá þakkirnar fyrir
langt æfistarf hins mesta dugnað-
ar- og framfaramanns!
Ekki mim Þorgrímur setj'a þetta
fyrir sig, og líklega hrosir hann
að læknaskiftunum, sem orðið hafa
í Keflavík.
En ótal vinir og kunningjar
árr.a afmælisbaminu allra heilla!
G. II.
H. Sabatinii
Astin sigrar.
Lögmaðiírinn í Reykjavík, 14. des. 1929.
Björn Þðrðarson.
Þessi ágæta saga er nú komin út
og fæst hjá öllum bðksölum.
Verð 3 krónur.
Fyrir eina 59 aura
ekur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. 1. 7IS.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
Um hæinn allan daginn.
Leiinitnr
Dgmutðsknr,
fiðrraveski,
BiiMur,
Smekklegt úrval.
- Lægst verð.
I öi nhúi ið.
RETKB0RÐ
nýjustu gerðir.
Allskonar tóbaksílát.
Vínbollusteil o. fl.
Síðustu nýjungar, lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Bankastræti 11.
HHBBNBNNHi^BBNNBHHI
Notið ávalt
sem Qefur fayran
svartan yljáa.
Eruð bið ánægð
með gamla grammófónverkið ? Ef
ekki, þá komið og látið setja nýtt
verk í stað hins gamla.
Örninn.
Laugaveg 20. Sími 1161.
— tveggja turna silfurplett-
borðbúnaður: —
Borðhnífar ryðfríir,
Matskeiðar,
Gafflar,
Dessertskeiðar og gafflar,
Teskeiðar,
TesigtS,
Saltskeiðar,
Fiskihnífapör,
Kökuspaðar,
Fiskspaðar,
Sósuskeiðar,
Ávaxtahnífar.
Ennfremur allar tegundir af
Alpacca borðbúnaði
fyrirliggjandi.
Kaupið nytsamar jólagjafir.
Þaðl borgar sig best.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZINISEN.
Hieferl'es
tálbeita,
nær til allra dýra á margra ldló-
mætra færi. Ekkert eitur. ÞjeC
veiðið strax refi, merði, jafnvel &
fyrstu nóttu. Besta t&lbeita í heimi.
Þús. þakkarbrjefa hjá fírmanu. Á
10 dögum veiBst 24 refir, á 8 d. 7
merðir o. s. frv. Á hverjum degft
eru afgr. í Þýskalandi 300 pakk&r.
Veið: 4.50 fyrir refi, Dugar allafe
veturinn. ómetanlegar ráðleggiag-
ar um veiðina fylgja ókeypis. —
Biðjið um verðlista, það borgar
BÍg. Einkaumb. fyrir lnland
H. öenner, Buch 93 Kt. 1
Schafhauaeu.
Schwei*. (Afgr. gegn póstkr.)
Hnetnr:
Harseinödder,
Valnödder,
Garanödder,
Konfekt-rúsínur og fíkjur.
Versl. Vaðnes.
Sími 228.
Best að auglýsa í Morgunbl.