Morgunblaðið - 15.12.1929, Síða 21
Suxmudaginn 15. des. 1929.
21
I
>©©-»»«©©«Ö®0 0 ••••••(
»•«>•••••• ^©•••••••••©••••••••••••••••G
er og verður besta leikfangið fyrir drengina.
Fæst í flest öllum stærðum.
Versluu
Ingibiargar iohnson
Lítið í glnggaua.
N ý k o in i ð
mikið úrval af
Skinnhönskum fyrir dömur og herra,
fóðraðir og ófóðraðir.
Silkislæður-----Hálstreflar.
Silkiundirfatnaður — Náttföt.
Náttkjólar og fjölda margt fl. til jólagjafa
.í Austurstræti 1.
Ásg. 6. Gunnlaugssoii & Co.
His Moster's IfolGe
Ferða grammófónar fyrirliggjandi.
borð þessi tegund grammófóna er ein af þeim
bestu sem hjer er á markaðnum-
skáp Seldir með hagkvæmum greiðslusilmálum.
HIS MASTERS VOICE plötur.
Söng-, kór-, fiðlu-, cello-, piano-, orgel, orkester
í afarmiklu úrvali, sungnar eða spilaðar af fræg-
ustu listamönnum, sem sungið eða spilað hafa
fyrir ofangreint firma.
Ennfremur geysi-mikið úrval af dansplötum.
Fálkinn, simi 670.
Ágæt lölagföf.
íslensb vikivakalög
og önnur
íslensk þjéðlðg.
ÚrvaI .
Safnað hefir, raddsett og búið til prentunar
Bjami Þorsteinsson prestur í Siglufirði. —
Fæst í öllum notnaverslunum og hjá bóksölum.
mnnið A. S. I.
Frá eldhúsdegi
bæiarst j órnatinnar.
Undanfarin ár hafa sósíalistar í
bæjarstjórn verið ósparir á
að koma fram með breytingar-
tillögur á fjárhagsáætluninni, er
hækkuðu útgjöldin að miklum
mun. Hafa þeir jafnvel lagt það til
að hækkanir yrðu svo miklar, að
útsvörin þyrftu að tvöfaldast til
þess að standast. þann kostnað.
En í þetta sinn hafa þeir litið
svo á, að óvænlegt væri fyrir þá
að fara út í þá sálma. Fluttu þeir
því nokkrar lækkunartillögur. Sam
tals vildu þeir lækka útgjöldin um
150 þús.
En eins og skýrt hefir verið frá
hje'r áður, er sú lækkun alls ekki
nægileg. Fjárhagsáætlun sú, sem
fyrst var gefin út, hafði ekki fe'ng-
i5 þá meðferð í bæjstj. sem venja
er til og til er ætlast. XJtgjöldin
þurfti að lækka um alt að því
miljón; enda námu lækkunartill.
meiri hlutans 490 þúsundum.
Fjármálavit Sig. Jónassonar.
í ræðuin sínum hjelt Sig. Jón-
asson því fram, að þeir jafnaðar-
menn færu fram á meiri lækkun
ei sjálfstæðismenn —- að 150 þús.
kr. væri hærri tala en 490 þiis.
Svona veður þessi bæjarfulltrúi
rc-yk oft og einatt, svo ekkert
mark er á honum takaridi.
Sigurður á sæti í niðurjöfnunar-
nefnd, sem kunnugt er. Er hann
mjög lireykinn af því starfi. Þyk-
ist hann geta talað djarflega um,
að bæjarbúar þoli þyngri álögur
en þeir hafa nii.
Ein af fjármálakenningum þe'ssa
flautaþyrils var sú að þessu sinni,
að leggja slcyldi jafnmikið á eign-
ir eins og tekjur manria! Maður
sem t. d. ætti 15 þús., er hann
liefði sparað saman með miklu erf-
iði, og hefði 5.þús. kr. tekjur, á
eftir kenningu „hins seriösa" að
greiða sömu gjöld og sá se'm hefir
15 þús. kr. tekjur og á 5 þús. kr.
eign.
Gatnagerðin.
Það er ekki ný bóla, að bæjar-
fulltrúarnir sjeu ósammála um
það, hvaða götur eigi að malbika
og fullgera hvert árið. Eins ng
geta má nærri, er hægt að kíta nm
það og karpa til eilífs nóns í bæ
eins og Reykjavík, hvort meiri
sje þörf á þe'ssari eða hinni göt-
unni, hver sje verst yfirferðar
o. s. frv.
Stundum getur karpið orðið
nokkuð spaugilegt. Svo var að
þessu sinni. Lagt er til samkv. á*
ætluninni að gert verði framhald
Garðastrætis svo götusamband fá-
ist milli Túngötu og Sólvalla þá
leiðina. En nú höfðu jafnaðarmenn
fengið að vita, að Ól. Thors. myndi
ætla að byggja við Garðastræti
Þarna var „matur“ fyrir þá. Meiri
bluti bæjarstjórnar vill leggja 25
þús. kr. í götu handa Ól. Thors,
sögðu þeir jafnaðarmenn. Og þó
þeim væri sýnt fram á, að gatan,
vteri lögð til þess að Sólvellir
fengju eðlilegra og betra samhand
við miðbæinn en nú, þá sátu þeir
vitanlega við sinn keip, eins og alt-
af. þegar þer hafa fengið einhye'rj•
flugu.
L staðinn fyrir Garðastræti vildu
þeir að byrjað yrði á Bergstaða
Fiskur verkaður . . . • • • • • 5.495.700 kg. 3.698.430 kr.
Fiskur óverkaður . . . • • • • • 4.025.730 — 1.561.230 —
ísfiskur ? 721.000 —
Sild 10.822 tn. 363.580 —
Karfi saltaður . . . . 37 tn. 1.000 —
Lýsi 385.420 kg. 269.490 —
Fiskmjöl 274.110 — 99.000 —
Síldarmjöl 443.350 — 91.340 —
Síldarolía . 139.090 — 35.790 —
Hro'gn 41 tn. 600 —
Sundmagi • • • • • 9.790 kg. 28.270 —
Dúnn 248 — 5.740 —
Hestar 3 tals 1.000 —
Refir 127 — 71.280 —
Gærur saltaðar . . . 140.250 — 792.410 —
Gærur sútaðar . . . . 500 — 4.220 —
Skinn sðltuð 17.130 kg. 16.510 —
Skinn hert 310 — 1.570 —
Garnir hreinsaðar . . 3.250 — 45.280 —
Garnir saltaðar. . . . 30.000 — 52 550 —
Kjöt saltað . v . . . 2.465 tn. 253.430 —
Mör og tólg 105 kg. 140 —
Ull 8.040 — 16.700 —
Prjónles 352 — 1.940 —
Samtals 8J32.500 kr.
Útflutt í jan.—nóv. 1929: 65.619.010 kr.
— _ — 1928: 69.602.610 —
— — — 1927: 54.385.180 -
— _ — 1926: 43.736.780 —
í oktlok 1929 innfl. fyrir kr. 54.997.913
útfl. — — 57.486.510
— — 1928 innfl. — — 45.917.879
útfl. — — 61.919.400
Af 1 í n ns Fiskbirgðipi
Utfluttar Isl. afuriir I nóv. 1929.
Skýrsla frá Gengisnefnd.
Skv. skýrslu Fiskifjel.
1. des. 1929 : 406.463 þur skp.
1. — 1928: 391.055 — —
1. — 1927: 305.661 — —
1. — 1926: 237.825 — —
Skv. reikn. Gengisnefndar
1. des. 1929: 55.806 þur skp.
1. — 1928: 46.370 — —
1. — 1927 : 61.884 — —
1. — 1926: 103.882 — —
stræti. Útmáluðu þeir þá götu me
öllum hörmungarinnar litum, og
þóttust líta sv-o á, sem velferð bæj-
arins væri undir því komin, að sú
gata yrði löguð í ár, Helst var á
þeim að heyra, sem sjálfstæðis-
menn vildu ekki viðurke'nna, að
bæta þyrfti þá götu.
En Hallgrímur Benediktsson
sýndi þeim fram á, og endurtók
það, að ágreiningur sá, sem hjer
væri um að ræða væri aðems sá,
í hvaða röð verkin skyldu fram-
kvæmd, því ekki væri hægt að
gera alt í eit>u.
Sjálfstæðismál og sildaremkasala.
Stefán Jóhann kvartaði yfir því
í ræðu, að hann hefði hjer fyr á
árum verið „sjálfstæðismaður“.
Haiin kynni því illa, að þurfa nu
að nefna andstæðinga sína því
nafni. Jón Ólafsson svaraði því að
hann skildi vel að Stefáni líkaði
þetta miður, því þó Stfán hefði
eitt sinn sjálfstæðismaður venð,
þá myndi alt annað nú. Nú væri
hann einn af búhöldum Li'Ju-Krón
borgar, og -væri alt annað en sjálf-
stæðismál þar efst á baugi, hvort
sem litið væri til innanlendsmál-
anna, ellegar út á við.
Næst þegar Ólafur fjekk orðið
var hann skemtilega vitlausari en
venja er til. Jón Ólafsson hafði í
millitíð minst á síldareinkasöluna,
og tregðun þá sem varð á útborg-
nnum hjá henni í sumar.
Við þetta espaðist Ólafur grimt.
Var nú komið spölkorn frá fjár-
hagsáætlun bæjarins — en nm-
Vinölar
úrval af vindlum í 10, 20 og
25 stk.pakningu á 1.65 og
2.35 kassinn.
Cigarettur- í stóru úrvali..
Ódýrast á íslandi!
V O N.
ræður heitar. Útborgunartregðnna^
sem allur landslýður veit um, sagði
Ólafur blábert, að aldrei hefði
verið. En best var þó að heyra
liann tala um tnnnuleysið.
Það var aldrei neinn skortur á
tunnum, sagði hann. Við sumar
bryggjur voru altaf tunnur til. En
skipin lögðust við bryggjur þar
sem engar tunnur voru(!) Það
var ekkert annað en skipulagsleysi
um að kenna að svo fór sent
fór(!!!)
— Og hvernig fór? Síldinni var
mokað í sjóinn — skipsfarm eftir
skipsfarm. En Ól. Fr. heldur að
alt hafi þetta stafað af því, að
„skipulagið" ljet skipin leggjast
við skakkar bryggjur(!)
En hve'r var svo sem átti að sjá
um „skipulagið ?“ Fulltrúar sóci-
alista; einkasölustjórnin.
Ólafur endaði mál sitt með því,,
í-3 ef ekki færi alt eins og hanu
vlidi framvegis. þá ætlaði hann að
hegna útgerðarmönnum með þvi
að afnema einokunina og koma á.
staðinn.