Morgunblaðið - 15.12.1929, Síða 24

Morgunblaðið - 15.12.1929, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 persónulegar skammir á báða bóga, •g verður þá eðlilega minna um andleg verðmæti og hugsjónir. Ef til vill verða nokkrir til þess að benda á það, að samvinnufje'- lögin sjeu nægilegt ágreiningsefni til að skipa mönnum í stjórnmála- flokka. Eigi get jeg fallist á það, að það skifti miklu máli stjórnarfarslega, hvort jeg kaupi nauðsynjar mínar sjálfur fyrir atbeina kaupfjel. eða jeg greiði einstaklingi (kpm.) álag vörunnar, sem venjulega er svipað. Það vil je'g láta hvern einstakling þjóðarlieildarinnar gera upp við sjálfan sig, hvaða leið hann fer í verslunarmálum, enda má vænta þess, að með aukinni menningu í landinu, að þá ryðji sú stefna sjer til rúms, sem raunverulega er bygð á heilbrigðari grundvelli. Nei, samvinnuste'fnan er ekki í eðli sínu til þess fallin að skifta lajidsmönnum i tvo andstæða t ■ flokka, siður en svo. Þó að það komi eigi þessu máli beinlínis við, ætla jeg að minnast á annað stórmál, sem- getur haft mikia stjórnarfarslega þýðingu. Það er svonefndur „landsdómur“. Á meðan ákæruvaldið er hjá Al- þingi, er eigi þess að vænta, frá mje*r sjeð, að hann komi að hinu minsta gagni, heldur verði altaf dauður bókstafur, sem þjóðfjelagið hefir ekkert rjettaröryggi í gagn- vart ráðherrum landsisns. Jeg ætla því að setja fram mína hugmynd uni það, hvað koma ætti í stað landsdóms — til athugunar fyrir þá, sem mjer eru færari í þessum efnum. Rísi ágreiningur út af gerðum ráðhe'rra í opinberum málum, get- ur Mi alþingismanna krafist þess, að ágreiningurinn skuli lagður undir þjóðaratkvæði. Skyldi hver hreppur svo og kaupstaðir (gætu skift sjer ef vildi) vera þinghá slíks almenningsdóms, sem haldinn skyldi einu sinni á ári, — ef með þyrfti. Virðast kjörstjómir sjálf- kjörnar að stjórna þessum fund- um. — Ákærajn á hendur ráðherra skyldi lögð fram skrifleg (prent- uð) ásamt stuttri greinargekð kær- anda — en hinsvegar svör og at- hugasemdir ráðherra, og skal ætla báðum aðilum jafnt rúm. Sje um fleiri en eitt mál að ræða, skulu þau greinilega frá- skilin, ef óskyld eru. Mætti svo greiða atkvæði á sama hátt og við alþingiskosningar, en þo betra eftir nafnakalli — enda alve'g hliðstætt því að greiða at- kvæði á stjórnmálafundi, Það færí eigi meiri tími í þetta en að sækja og sitja þingmála- fundi, þar sem einn segir svart, það, sem hifiö segir hvítt. Væntanlega. yrði svo viðkom- andi ráðherra að segja af sjer, ef þjóðin vítti gerðir hans, en hins- vegar væri það eigi lítil trausts- yfirlýsing, e'f slíkur almennings- dómur sýknaði hann. Að endingu: Bændur og búalið, framleiðendur til lands og sjávar og allir góðir íslendingar, sem stuðla viljið að því, að fsland verði frjálst og fullvalda ríki 1943, not- um þetta sjerstaka tækifæri, sem olckur býðst 1930, og myndum öflugan stjórnmálaflokk, til þess íslenskir bankaseðlar i. w. c. heimsins bestu úr innleystir með GULLI og SILFRI í eftir töldum vörum: Gull-úr, I. W. C. og fleiri þekt merki. Gull-festar. — armbönd. — hólkar. — hringar. — tóbaksdósir. — nælur. — men. — fingurbjargir. — ermahnappar. — blýantar. — sjálfblekungar. — eyrnalokkar Silfur-úr, I. W. C. og fleiri þekt merki. — tóbaksdósir. — blýantar. — fingurbjargir. — skrautskeiðar, ótal gerðir. — manicure-sett. — bursta-sett. — blómsturvasar. — skálar, stórar og smáar, verð frá kr. 30.00 — kr. 550.00. — kaffistell, 300 kr. — 1000 kr. — kertastjakar. — vindlakassar. — cigarettukassar. — cigarettuveski. Silf urb orðb únaður. Mesta úrval í bænum. INTERNATIONAL WATCH C? CHRONOMÉTRCS CT MONTRCS OC PRCCI3ION Auk þess sem upp hefir verið talið, ótal margt fleira úr GULLI og SILFRI. ALLAR GAMLAR SILFUR- og TINVÖRR verða seldar fyrir HÁLFVIRÐI. Allar mfnar vörnr eiga að seljast f y r i r j ö 1! Sigurþór Jónsson. Austurstræti 3. Sími 341. Flughafnir í Atlantshafi. Mikið hefir verið ritað og rætt um það, að gera fljótandi flughafnir á flugleiðunum yfir Atlantshaf. Líta sjer- fræðingar mismunandi augum á það, hvort hugmynd þessi sje fram- kvæmanleg. Á myndinni er sýnd ein slík „flughöfn“, ,sem gerð hefir verið til reynslu, minni að stærð en ætlað er í framtíðinni. Re'ynslu- „höfn“ þessi hefir verið til þess gerð að vita, hvernig flngpallar þessir myndu standast öldurót úthafsins. að svo megi verða. — Eða finst ykkur, að mlverandi sam- búð stjórnmálaflokkanna sje lík- leg til þess að það mál verði far- sælle'ga leyst? Sameinaðir sigrum vjer, en sundraðir föllum vjer! Þ. E. ■ ■■■ Udriur heilsar draugi, Nýlega hefir verið gefin út bók í Þýskalandi, sem vakti nokkra at- hygli. Heitir hún „Endurminning- ar um þrjá keisara,“ og er rituð af manni, sem ekki vill láta nafns síns getið. Meðal annars segir hann frá því. að Vilhjálmur fyrsti var svo sparsamur, að hann skifti ætíð um buxur, áður en hann fór í leik- húsið, því að hann tímdi ekki að slíta nýjum buxunum á stólunum þar. — Einkennilegasta sagan, sem hano skýrir frá, e'r þó sagan um dauða Moltke hr shöfðingja. 24. apríl 1891 tók maðurinn sem stóð vörð fyrir utan herfor- ingjaráðið, eftir því, að Moltke gamli var kominn á kreik. Hann j furðaði töluvert á þessu, því að ' hamn vissi jafnvel og aðrir, að ' gamli maðurinn Iá fyrir dauðan- um. Tveir menn gengu fram hjá; í sömu andránni, og báru þeir! einnig kensl á gamla manninn. —. VÖrðurinn heilsaði að heimanna- ; sið, þegar hann gekk fram hjá. j Moltke' gekk frá dyrunum og út á j brú þar skamt frá, sem kend er við j hann, en þar hvarf hann. Seinna | kom það í Ijós, að hann hafði and-: ast á þessum sama tíma. Bændur í Þykkvabænum komu j nýlega saman á fUnd til/þess að jmidirbúa stofnnn áveitufjelags. — I Síðan hlaðið var í Djúpaós, hefir vatn horfið af Safamýri og gras- vöxtur minkar þar mr'ð hver.ju ári. Er nú ætlunin að veita vatni j úr Rangá á Safamýri. St.ofnfundur j áveitufj’elagsins verður haldinn 20. ‘ þ. mán. Ryksugur með tŒkifœrisuerði fyrir jólin hjá Eiríki Bjartarsyni, taugauEg 20 B. Sími 1690, Sendið auglýsingar tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.