Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
3
þó enn eimi eftir af grautarlegnm fallsröskun orðið enn tilfinn-' ingar kaupa líka ákaflega mikið|
moðévip í húsagerð sumra manna. anlegri þegar maður miðar vinnu af mjólk úr nærsýslum. Mun láta
--------------------- t laun við afrakstur framleiðslunn- nærri að mjólkurneysla bæjarbúa
Samkvæmt fasteignamatinu sem ar. Yerðfall hefir orðið gífurlegt sje 6 milj. lítra á ári, og kosti
fram fór 1916—1918 voru fast-
eignir í Revkjavík virtar á
39.383.000 krónur, en samkvæmt
matinu 1930 var fasteignavirðing-
ii! í bænum 86.895.400 kr. og er
’það rúmlega 13 miljónum króna
meira en allár fasteignir í öllum
á framleiðsluvörum Reykvíkinga, 2.4 miljónir króna. — Ætti það
sjávarafurðunum. Há vinnulaun því að vera sveitunum mjög mik-
og liækkandi skattar og gjöld eru ið áliugamál, að kaupgeta Reyk-
að sliga útgerðina, og innflutn-. víkinga lamaðist ekki, en það
ingshöftin eru að sliga verslun- J verður best trygt með því, að
ina. Iðnaði er gert erfitt fyrir tryggja atvinnuvegum Reykvík-
með háum tollum. Það er því inga. sem besta afkomu. Með því
sveitum landsins og kauptúnum | ekki að furða þótt þess gæti i eru best trygðir atvinnuvegir ann-
voru virtar. Hinn 1. desember 1932 þjóðarbíiskapnum þegar helstu at- ara landsmanna, sem liljóta altaf
var talið að hjer í bænum væri | vinnuvegir nær þriðjungsins. af að vera upp á Reykjavík komn-
■3025 hús og brunaböta verð þeii’ra þjóðinni verða við slíkt að búa- ir með markað fyrir vörur sínar
meðan hlutfallið milli fólks-
I
nm 103 milj. kr. Arið áður voru i _________
húsin talin um 2775 og verð j fjöldans hjer ag í öðrum bygðum
þeirra 96 milj. kr. Hefir því hús- j Þegar litið er á verslun alls laiiclsiiis er svipað og það er nú.
um átt að fjölga á því ári Um, landsins, sjest það fljótt, hve stór | ------
250, virt á 7 miijónir króna- ; er hlutdeild Reykjavikur í henni j Verslanir voru í Reykjavík alls
Því verðuir ekki neitað, að °ff hve þýðingarmikið það hlýt-, 47] &rið 1930. Af þeim voru 64
Iiúsaleiga er mjög liá hjer í bæn- ur vera fyrir bæjarfjelagið að heildverslanir og umboðsverslan-
um. En það er líka dýrt að byggja verslunin sje sem frjálsust. Sein- j ir. Verslunum mun nokkuð hafa
hjer. Talið er að hús, sem kostaði ustu fullnaðarskýrslur um versl- ^ fjölgað síðan. þrátt fyrir innflutn
rúmlega 7 þús. krónur að byggja' uuiua eru frá árinu 1930 Það ár jngshöftin.
árin 1914 (seinasta árið fyrir hefir lilutdeild Reykjavíkur í út- Nú sem stendur eiga heima hjer
■stríð) mundi hafa kostað nær 20 flutningi verið 51.1% og í inn- j bænum 22 togarar, og 6 línuveið
þús. krónur i fyrra. Br því talið flutningi 61,0%, eða að samantöldu ^ aragufuskip. En árið 1928 voru
að byggingairkostnaður sje nú 56,5% (rúmur hejmingur) af öllu t0garar í Reykjavík 31, og það
169% hærri heldur en 1914. Þó verslunarmagni þjóðarinnar við ]iafa þeir verið flestir.
<ei liann nú orðinn 46% lægri held útlönd. Árið 1931 var hlutdeild Prá útgerðarmönnum og kaup-
Reykjavíkur í innflutningnum niönnum fær bæjarsjóður aðaltekj-
ur en hann var árið 1920, þegar
hann var hæstur. Þetta er aðal-
lega vegna kauphækkunar. Nú
eru vinnulaun við byggingu húsa
4—5 sinnum hærri heldur en
1914. Vinnulaun nema nú nálega
helming af byggingarkostnaði, en
4914 voru þau aðeins tæplega 30%
af honum. Má af þéssu sjá, hvað
hlutfall hefir raskast, milli vinnu-
launa og efniviðar.
— . Þó hefir þessi hlut-
65% og 71% 'áirið 1932.
En hjer ber þess líka að gæta.
ur sínar með útsvörum. Og sein-
ustu árin hafa há útsvör jafnvel
að í Reykjavík hafa bændur mest ■ verið lögð á menn, enda þótt tap
an og bestan markað fyrir fram- ^ hafi verið ’á atvinnurekstri þeirra.
leiðsluvörur sínar. Reykvíking- ^ Slíkt getur ekki gengið til lengd-
ar kaupa ógrynnin öll af kjöti úr ar. því að það verður dauðadóm-
öllum landsfjórðungum, eins og t. ur atvinnuveganna.
d. má sjá á því. að kjötmetis- ------
neysla á togurum hefir stundum Með framförum síðustu ára má
komist upp í 2 kg. á mann til hiklaust telja bílanotkunina. —
jafnaðar á sólarhring. Reykvík- Fyrstu bílarnir sem nokkurt gagn
var að, komu hingað árið 1913.
Nú eru hjer 885 bifreiðar og bif-
hjól, þar af 366 vörubifreiðar. —
Síðan farið var að nota bifreiðar
við afgreiðslu skipa, hefir hún
gengið mörgum sinnum fljótar en
áður, og er nú svo komið á vertíð-
inni, að togarar eru afgreiddir á
einum degi. Vegna þessarar hröðu
afgreiðslu geta togararnir nú far-
ið fleiri veiðiferðir en áður var,
og hefir það haft mikla þýðingu
fyrir útgerðina, því að hver stund-
in er dýr hj:á veiðiskipunum um
hábjargræðistímann.
Um þetta hafa Pjetri Halldórs-
syni bæjarfulltrúa og alþingis-
manni farist orð á þessa leið:
— Það er verulega ánægjulegt
að litast um niðri við höfnina
margan daginn á vertíðinni. Skip
in koma hlaðin fiski að landi eft-
ir stutta iitivist- Skipverjar ganga
:á land þegar þeir hafa bundið
slrip sitt, en verkamenn úr landi
taka við; sumir flytja aflann í
hús, en aðrir flytja á meðan all-
ar þarfir skipsins til næstu veiði-
ferðar um borð. Hin mesta á-
liersla er lögð á, að afgreiða skip-
ið sem fvrst og komast á stað aft-
ur. Vinna oft 60—80 manns að
þessu við hvert skip, og má þar
sjá hröð handtök, enda er þeirra
þörf, þar sem fluttar eru oft 100
—120 smálestir af fiski á land, en
um borð aftur 150—170 smál. af
kolum, salti, veiðarfærum, matvæl
um og öðrum þörfum skipsins —
og alt er þettá gert :á 8 til 10
klukkustundum.
Fyrir samgöngur innan bæjar
hafa bílarnir líka mikla þýðingu,
einkum síðan strætisvagnar hófu
fastar áætlunarferðir milli ystu
hverfa borgarinnar.
Mörgum hættir við að gleyma
því, hve þýðingarmikil fram-
kvæmdasemi Reykvíkinga hefir
reynst alþjóð á undanförnum árum,
Seinustu 10—12 árin hefir helm-
ingnr af öllum tekjum ríkissjóðs
komið frá Reykvíkingum. Með
öbrum orðum: Reykvíkingar hafa
á þessum árum greitt hlutfallslega
helmingi meira í ríkissjóðinn, en
aðrir landsmenn, miðað við fólks-
fjölda-
Þetta er í sjálfu sjer gleði-
legt og upphefð fyrir Reykvík-
inga. En til þess að þetta hlutfall
geti haldist, verða Reykvíkingar
að hafa sem frjálsastar hendur um
að bjarga sjer og þjóðinni.
Þess ber að gæta, þegar talað
er um Reylrjavík, að hún er ekki
aðeins höfuðborg íslands, heldur
einnig miðstöð íslenskrar menn-
ingar. Iljer eru æðstu mentastofn
anir landsins, hjer á ríkisstjórnin
aðsetur sitt, hjer er Alþingi háð.
hjer er hæstirjettur, hjer er yfir-
stjórn kirkjumála, heilbrigðis-
mála, póstmála og símamála. —
Hjer eru öll helstu söfn ríkis-
ins svo sem Landsbókasafnið,
þjóðskjalasafnið, þjóðminjasafnið,
og Náttúrugiúpasafnið.
Af fyrirtækjum bæjarfjelagsins
hafa þessi sjálfstæða reikninga:
Yatnsveitan (stofnuð 1909), Gas-
stöðin (stofnuð 1910), Rafmagns-
stöðin (stofnuð 1921) og Höfnin,
Æ2
Timburversl. VOLUNDUR H.f.
Reykjavík
býður öllum landsmönnum góð timburkaup.
Hvergi meira úrval af unnu og óunnu timbri.
Hvergi betra timbur. Hvergi betra tímburverð.
TRJESMIÐJAN smíðar allskonar glugga, hurðir og lista,
úr furu, oregonpine og teak.
FIRMAÐ selur allar venjulegar tegundir af furu, og auk
þess oregonpine, teak, krossspón 121/2 mm. Insulite (vegg-
plötur þessar einangra betur en nokkurt annað byggingar-
cfni — gera húsin hlý, hljóðþjett og rakalaus), 4(4 mm.
Insulite (til margvíslegra nota, betra en krossspónn), þak-
pappa (nr. 1 og nr. 2), allan byggingasaum, Insulitesaum
og pappasaum. Ennfremur niðursagað efni í amboð, girð-
ingarstólpa, og gufuþurkaða furu. Venjulega fyrirhggj-
andi allar algengar tegundir og stærðir af gluggum, hurð-
um, hurðarkörmum, gólflistum, karmlistum (geriktum),
loftlistum og ýmsum öðrum listum.
KaupiQ vandaQ efni og vinnu.
Þegar húsin fara aQ eldast, mun koma í Ijós, aQ þaQ margborgar sig,
TALSÍMI 1431. SÍMNEFNI: VÖLUNDUR.
Stærsta timburverslun og trjesmiðja landsins.