Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ 19 Alíslenskt fjelag. SlfivatryggiHoar. Brnoatryggiogar Lægstu íðgjöld. Fljótust skaðabótagreíðsla. Öruggust víðskíptí. SJðvðtrygglngarfJelag íslands, Reykjavík. föstum lið í afurðasölunni. Því hafa verið dregnir er augljóst, miður hafa togarar og línuveið- arar ekki sjeð sjer fært enn sem komið er að hirða fiskúrgang svo xieinu nemi, en vonandi líður ekki á löngu þar til þeir sjá sjer einn- ig hag í því. Til dæmis um það hvers virði fiskúrgangurinn er fyrir mótorbátana skal þess get- ið, að árið 1930 fengu þeir afla- hæstu allt að 5000 krónum fyrir hann yfir vertíðina. Fiskimjöl það, sem framleitt er hjer á landi er aðallega tvens- konar: Sólþurkað (loftþurkað) fiskimjöl og vjelþurkað fiski- mjöl. Hið fymefnda er unnið úr i'lskúrgangi, sem er þurkaður úti —’dir berum himni, en hið síðara nr úrgangi, sem þurkaður er í vjelum. Þurkunin er fyrsta skil- yrðiðfyrir því að mjölið verði góð að fiskimjölsiðnaðurinn á það skilið að honum sje nokkur gaum ur gefinn. Hingað til hefir ekk- ert verið gert af því opinbera til að hlú að þessum iðnaði, eins og gert hefir verið við margar aðr- ar uppvaxandi iðnaðargreinir, þótt eigi væru þær þarfari en þessi. Útflutningsgjald af fiski- mjöli hefir ávalt verið hærra en af flestum öðrum afurðum lands-1 manna, og útlendingum hefir ár- um saman liðist að flytja út mik- ið af fiskúrgangi, sem hægt ^hefði verið að vinna í landinu sjálfu og íslensku verksmiðjum- ar ^einlínis þurft að fá. Það virð- ist og vera all-ósanngjamt í garð hinna innlendu framleiðenda að útflutningsgjöld af hráefni því, ■ sem flutt hefir verið út úr land-! markaðsvara, því það má ekki mu óunnið, hefir ekki verið innihalda nema ákveðinn hundr- aðshluta af vatni. Það er því mjög mikilsvert atriði fyrir þá, hærra heldur en af fiskimjöli, og sýnir það kanske best hve lít- ið hefir verið hlyn,. að þessum sem þurka fiskúrganginn að þeir. iðnaði. vandi það sem mést, enda þeirra 1 ^n nn’ ÞeSar risin er UPP sú eiginn hagur, því slæm þurkun. alda með hverri þjóð, að lands- ng hirðing hefir ávalt rýrnun í menn sjálfir eigi að sitja fyriri för með sjer og þar af leiðandi um bagnýting gæða síns eigin, fá þeir lakari vigt á vöru sinni. ; lands, þá er þess að vænta, að Af fiskimjöli mun hafa verið einnif?hjerhjá okkurverði stein- framleidd hjer á landi árið sem unum rutt úr ^ötu hins iunlenda leið rúm 6000 tonn í 9 verksmiðj- frami;alíS um. Þar af mun ca. 75% hafa verið sólþurkað mjöl. Og hvað er svo gert við alt þetta fiski- mjöl? Það er alt saman flutt á erlendan markað, Verslun 0. Ellingsen. Á árunum 1903—1916 var O. mestmegnis Ellingsen forstjóri Slippfjelags- til Þýskalands. Þar er það notað ins. Fann hann fljótt til þess, að til skepnufóðurs aðallega handa svínum. Innanlands er það sama og ekkert notað enda lítið um j’vínarækt hjer. Af þeim fáu dráttum, sem hjer hjer vantaði tilfinnanlega versl- un með skipavörur og útgerðar- vörur. Kom hann því á fót slíkri verslun hjá Slippnum og blómgv- aðist hún vel. Árið 1916 stofnaði Ellingsen eigin verslun í Kolasundi. Byrj- aði hann í smáum stíl, en verslun- in jókst brátt og varð vinsæl. Ár- ið 1918 fluttist hún svo í Hafn- arstræti 15 og hefir verið þar síð- an. — Þótt Ellingsen sje útlending- ur, hefir hann mikinn áhuga fyr- ir því, að íslendingar búi að sínu og skapi sjer atvinnu við fram- leiðslu á sem flestum vörutegund um, sem þeir þurfa að nota. Lætur hann því framleiða hjer í landinu margskonar vörur, sem hann verslar með, svo sem rúm- dýnur, trawlbuxur, „trawldopp- ur“, rfnnuskyrtur, bárufleyga, bjarghringsdufl, drifakkeri, fiski lóð, þorskanet o. m. fl. Þá hefir hann og lagt kapp á það að kenna mönnum að spara veiðarfæri sín með því að nota börkuð veiðar- færi í stað óbarkaðra. Börkunar- stöð hefir komið upp hjer í Reykjavík og eru eigendur henn- ar Jónas Halldórsson og norsk- ur maður, sem Moldenes heitir. Hefir Ellingsen stutt mjög að starfi stöðvarinnar og sýnir það virðingarverða ósjerplægni hjá honum, því að um leið og veiðar- færin endast betur, minkar versl- un hans með þau. En Ellingsen segir, að bættur hagur útgerðar- innar sje um leið hagur fyrir sig, því að framtíð verslunar sinnar byggist að sjálfsögðu á því að út- gerðin beri sig sem best. Er það alveg rjett á litið. Auk viðskiftamanna hjer inn- anlands hefir Ellingsen umboð fyrir flest færeysku skipin, sem stunda veiðar hjer við land. Quðmundur). BreiðUðrð Blikksmiðja og tinhúðun. Laufásveg 4. Sfml 3492. Stofnai 1902. Smíðar eftir pöntun, alt sem við kemur blikksmíði, bæði til sjós og lands. Tiuhúðar mjólknrbrúsa og annað, sem farið er að sjá á ai riði. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Styðjiö „íslenzku yikuna*. Notið íslenzkar vörur og íslenzk skip.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.