Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 20
16 M 0 R (i IJ W B L JL Ð I|Ð lllgOIÍÍIlÍÍMllQOöOIÖIlQllSISllDllQllSIGIIlQlllE r i l*» Sameinaða ™ gnfnskipaijelagið ” sem siglt hefir til íslands í rúm 50 ár, leyfir sjer að vekja athygli á hinum ágætu farþegaskipum sínum, sem meiri hluta ársins sigla hraðferðir milli ís- lands og Kaupmannahafnar og Leith og ennfremur hinum fljótu ferðum til Norðurlanðsins. Ms. Dronning Alexandrine hefir rúm fyrir 95 farþega á 1. farrými, og 58 á öðru farrými. Gs. Island hefir rúm fyrir 86 farþega á 1. farrými, og 50 á öðru farrými. | Sjeð um framhaldsflutning á vörum víða um heim. Öll bestu þægindi fyrir farþega, og og sjerstök áhersla lögð á að þeim geti liðið sem best. Hraðferðir fjelags- ins eru mjög hag- kvæmar til vöru- flutninga hvaðan og hvar sem er. u Gs. Ðotnia hefir rúm fyrir 68 farþega á 1. farrými, og 40 á öðru farrými. Hraðferðir fjelagsins hefjast á þessu ári hinn 29. apríl frá Kaupmannahöfn og síðan annanhvern laugar- dag þaðan, og frá Reykjavík til Kaupmannahafnar annanhvern laugardag. Frá Leith hefjast hraðferðirn- ar 27. maí og síðan annanhvern laugardag þaðan, og frá Reykjavík 3. júní og síðan annhvern laugardag. I Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Símnefni „Sam“. 1. ■ SlllllllIIliiiölQlööOlQliiaBOOÖOOililIIllIllIII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.