Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ 39 FRRmLEIÐUíTl: L/ínarpylsur meöisterpylsur fDiðöagspylsur Hakkað kjöt Kjötfars. Bjúgu F.skfars Rullupylsur Kcefu 5ultu 5alat o.fl. Ðaldursgötu, sími 3828.-----Laugaveg 48, Sími 4764. Höfum einnig á boöstólum allskonar ÖRFEH(T1ETI og ftUEXTl. Rllskonar kryööuömr sósur, pickles og soyjur. Og yfir höfuð flest það er meö þarf til þess að framleiða góðan og uel útlítanöi mat. UER5LUNIN K30T 05 FI5KUR. 11 31= 00 30E 300 300 300 30 nr I 1 Veíðarfæraversltmín G E Y SIR, Reykfavík. Veíðarfærí: Manilla, allar stærðir Stálvír, allar stærðir Vírmanilla, allar stærðir Tjörutógverk, allar stærðir Grastógverk, allar stærðir. Yachtmanilla, allar stærðir Trawlgam 3 o«r 4 þætt Netgam Síldamet Snurrevaaðir Fiskilínur Lóðir uppsettar önglar, allar tegundir Lóðartaumar Lóðarbelgir Barabusstangir Benslavír Fiskikörfur Silunganet Laxanet Fiskilöð Húkkönglar Bracket B racketkeð jur Gúmmíslöngur Jámbobbingar Ursláttarjám Jámvír Húðir saltaðar Koppafeiti Netakúlur Kúlupokar. Skipavörtir: Skipaluktir, allskonar Trjeblakkir, allskonar Jámblakkir, allskonar Akkeri, ailskonar Keðjur, allskonar Kompásar, allskonar Bjarghringar Bjargbelti L°gg Skrúflásar, allskonar Segldúkur Árar Kork Djúplóð Fiskburstar Flatningshnifar Vjelatvistur Strákústar Kústasköft Barkarlitur Blásteinn Plötublý Blý í blókkum Bátasaumur, allar st. Blikkbrúsar Karbítur Fiskábreiður Drifakkeri Bámfleygar Logglínur Loggflundmr. Málningarvörar: Femisolía, Ijós og dökk Zinkhvíta Blýhvíta Blýmenja Botnfarfi á trje og jára Lestarfarfi Þurkefni Terpentína Títan hvítt Japanlakk Glær lökk Teakfarfi Lagaður farfi allsk. Vítisódi Kítti Krít Gólflakk Carbolineum Blackfemis Þaklakk Þakfarfi Penslar allsk. Skipasköfur Rústhamrar Stálkústar Skorsteinsfarfi Bitumastic Hrátjara Tjömkústar Sandpappír Smergel og m. m. fleira. Við látum nægja að telja hjer að eins nokkrar af þeim vömtegundxim er við höfum fyrirliggjandi. Annars höfum við allar þær vömtegundir er til útgerðar lýtur, og eins og að undanfömú, með lægsta markaðsverði, bæði í Heíídsöíu og Smásölu. Veíðarfæraverslunín GEYSIR, Reyk|avík Símar 1350 (3 línur). Símnefni: „Segl“. 3E 30 30E 300 301= 300 3E heldur sneri sjer við í loftinu og flaug inn yfir klettasnösina aft- ur. Þórir snerist á hæli og horfði á þetta fyrirbrigði. Það verður að segjast, þessu til skýringar, að Þórir hafði ekki fengist við hænsarækt um dag- ana og heldur ekki sniðið höfuð af hana fyr en nú. Þótti honum þetta því í hæsta máta undar- legt, að haninn skyldi fljúga höfuðlaus. Hann vissi að flestar ekepnur drápust, þegar af var Ihöfuðið, að minsta kosti þær skepnur, sem hann þekti til. En það er af hananum1 að segja, að Pú, þegar Þórir hefir snúið sjer við þama fremst á klettabrúninni, þá snýr haninn sjer líka við og stefnir beint á Þóri. Má vera, að haninn hafi ætlað að hefna sín, en þó er hitt líklegra, að hann hafi eigi sjeð gjörla til ferða sinna, því að enginn sjer með þeim aug- um sem hann ekki hefir, og augu hans voru í hausnum sem Þórir skar af. En þegar Þórir sjer hvar han inn kemur fljúgandi með blóð- ið Iekandi úr strjúpanum og stefnir beinti á andlit hans, þá grípur hann fyrir sig höndum og ætlar að handsama fuglinn afturgengna. Höndumar gripu í tómt, því að Þórir hafði mis- reiknað hraðann, og haninn þeyttist beint framan í hann. Verður honum þá svo bylt við að hann hopar aftur á bak, en þar er ekkert fyrir nema loftið tómt. Hátt vein kveður við og endurvarpast frá klettunum í kring.---------- Seint og síðar meir raknar Þórir við. Hann lá hálfgrafinn í aurskriðu, en það hafði orðið honum til lífs að hann kom nið- ur í mjúkan aur. Eftir mikla um hugsun áræddi hann að hreyfa sig og komst þá að þeirri gleði- legu niðurstöðu, að báðir fætur væri heilir. Stóð hann þá á fæt- ur og fór að staulast niður á götuna. Gekk það hægt og erf- iðlega, því að líkaminn var sár og stirður, allur helmarinn og hruflaður. Stynjandi og veinandi dratt- aðist hann þó áfram og kom heim undir morgun, en þá var svo af honum dregið, að hann mátti Varla mæla. Lagðist hann í rúmið og varð að liggja í hálfan mánuð. Ekki er þess getið hvort Sveinn kaupmaður Atlason igendi Þóri eftir hænsum í ann- . að sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.