Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
9
H.f. Pípuuerksmiðian, Reykjauík
Framíeíðír allskonar steínsteypavörtir
Búum til einangrunarplötur úr íslensk-
um uikri.
Innlenð reynsla og erlenðar prófanir
hafa þegar staðfest, að uikurplötur eru
dgcett einangrunarefni, og hefir ýmsa
kosti umfram erlenð efni, er hingað til
hafa uerið notuð hjer.
framleiðum ELIT, hið nýja efni, sem
kalla mcEtti steintré, bceði einlitt og með
ýmiskonur marmaralíkingu.
Elit er notað í yfirhúð d elðhúsagólf,
uinnustofur, ganga, baðherbergi, for-
stofur og uíðar, bceði í timbur- og stein-
hús; það er steypt í einu lagi yfir flöt-
inn, suo engin samskeyti koma til
greina.
t?að er ekki mjög hart að ganga d þuí.
t'að er sterkt, elðtraust og uatnshelt.
Hluti af sýningu h.f. Pípuverksmiðjunnar á iðnsýningunnUsíðastl. sumar.
Búum til
Leggium ti b r n L l ö flot þok, uegg-
sualir, uerksmiðju- og geymsluhúsagóif,
húsagarða o. s. fru.
Rsfalt er sjálfkjörið efni á flöt þök og
aðra lárjetta fleti, þar sem forðast þarf
innrás uatns og raka. kað er afar uel
uatnshelt, áferðargott og framúrskaranði
slitsterkt
stóra og smáa
Fjölbreytni í gerð og litum.
5enðum legsteina á allar hafnir
gegn eftirkröfu.
Fyrirspurnum suarað greiðlega.
Íslen5kur iðnaður og íslenska uikan.
Framhald frá bls. 4.
Klæðnaður.
f klæðagerð erum vjer komnir
skemmra á veg tiltölulega en í
matargerðinni. Skófatnaðargerð-
ir eru aðeins tvær og nýbyrjaðar,
og þess vegna enn ekki f ullreynd-
ar, en hafa þó þegar góða vöru
að bjóða, með samkepnisfæru
verði. Prjónastöðvar eru fáar, en
hafa gengið prýðilega. Mætti þar
sannarlega bæta við og prjóna
mikið af þeim prjónaf atnaði, næí
fötum, skjólfötum, húfum, sokk-
um og vetlingum, sem nú er sótt
til útlanda. Það, sem oss vantar
sjerstaklega á því sviði, er betra
efni til að vinna úr, og það verð-
um vjer að sækja til útlanda. Því
hvorki fær baðmull nje fínullað
sauðfje þrifist hjer í voru harð-
neskjulega loftslagi. Þessi skort-
ur á fíngerðu efni til klæðagerðar
hefir einnig staðið klæðaverk-
smiðjum vorum að nokkru fyrir
þrifum, og þó hefir þeim íarið
mjög fram á síðari árum, og
senda nú frá sjer vefnaðarvöru o.
f 1., sem hver íslendingur er vel
sæmdur af að nota. 1 því sam-
bandi má geta þess, að nú loksins
hefir Álafoss verksmiðjan komið
á fót höfuðfatagerð úr innlendu
efni, og lætur nú sauma ágætar
skygnishúfur (svokallaðar ,,ensk
ar“ húfur) af öllum stærðum. Nú
geta menn því óhræddir beðið um
íslenskar húfur til sumarsins.
Af skinnaiðnaði höfum vjer
einnig of lítið að sýna. Er það lít-
ið annað en sútuð skinn, hansk
ar úr íslenskum skinnum, svefn-1
pokar, og svo listiðnaður sá, er,
hafinn var hjer í Reykjavík í
vetur. Vjer sækjum til útlanda!
skinnföt,' skinnhúfur, skinntösk-|
ur og margt fleira, sem vjer gæt-
um vafalaust unnið úr íslenskum!
sauða-, nauta- og hestaskinnum.
Vatnsleður í stígvjel og bók-
'bandsskinn mætti vaf alaust gera
hjer líka, svo að í stað þess að
senda skinnin til útlanda og selja ■
þau þar fyrir lítið meira en send-!
ingarkostnaði, gætum vjer gert
þau að góðri markaðsvöru inn-!
I anlands. Milliþinganefndin í iðju
i og iðnaðarmálum hefir lítilshátt-j
ar byrjað rannsókn þessa máls,'
og nú liggur fyrir Alþingi tillaga j
um að taka það til gagngerðari
athugunar og áætlunar, en ann-
ars hefði verið kostur. Er því von- j
andi, að ekki líði á löngu þangað
til rekspölur kemst á umbætur í i
þessari iðngrein vorri.
Enn er ástæða til að nefna
vinnufatagerðina, sem er svo til
ný, og sjóklæðagerðina, sem nú
er orðin fullkomlega sambærileg
við samskonar útlendar verk-
smiðjur. Eru vörur þeirra beggja
það góðar, að innfluttar vörur
eru hvorki betri nje ódýrari nema
um óeðlilegt verðlag sje að ræða.
Hitt er mjer ókunnugt um, hvort
þær geta enn sem komið er annað
allri þörf landsmanna á þessu
sviði.
Fiðurhreinsunin, sem sett var
á fót í haust, er ný iðn á þessu sviði,
sem vert er að veita gaum. Hing-
að til hefir dúnn og fiður verið
látið liggja í salla og kekkjum, og
ónýtast miklu fyr, en nú ætti að
þurfa að verða, eftir að hægt er
að fá það hreinsað öðru hvoru.
Hjer eftir er heldur ekki unt að
afsaka það, að nota illa verkað,
feitt fiður í sængurfatnaði eða
annað.
Einnig á þessu sviði höfum vjer
því all-mikið að auglýsa og ýmis-
legt að sýna, sem er oss til sóma.
En jafnvel þar, sem áfátt er, á ís-
lenska vikan að koma að gagni.
Við að kaupa og nota íslensku
framleiðsluna eiga gallarnir að
koma í ljós, svo unt sje að leið-
beina framleiðendum um það,
hverra umbóta þurfi með.
Aðbúnaður og áhöld.
Húsin okkar eru dýr og skip-
in víst líka; því verður varla neit-
að. En sjeu þau unnin af iðnað-
armönnum, þá fáið þið þau ekki
annarsstaðar jafnvönduð og vel
gerð, varla fyrir sama verð. Það
borgar sig illa, að kaupa báta-
skrifli frá útlöndum, jafnvel þótt
verðið virðist í bili mun lægra
Þegar svo á til að taka, þarf um-
bóta við, sem gera heildarverðið
hærra en hjer hefði fengist, og
auk þess er skipið ef til vill alls
ekki lagað eða smíðað til þeirrar
notkunar, sem það var keypt til.
1 þessu sambandi get jeg ekki
látið óátalið, að nú mun það tíðk-
ast, að næstum allar viðgerðir og
árleg hreinsun íslenska flotans,
bæði togara og milliferðaskipa,
fara fram erlendis, þótt ekki fari
skipin í þurkví eða á dráttar-
braut, og ekki verði með rökum
sýnt, að kostnaðurinn verði minni
þar. Er það hvorttveggja, að við
þetta tapast erlendur gjaldeyrir,
sem nú virðist sannarlega ekki
of mikið af, eftir því hvernig
hann er skamtaður úr hnefa, og
eins hitt, að íslenzkir iðnaðar-
menn eru með þessu á atvinnu-
leysis- og erfiðleikatímum svift-
ir atvinnu og hún fengin útlend-
um keppinautum þeirra í hendur.
Er vonandi, að framkvæmda-
stjórnir skipafjelaganna kippi
þessu hið bráðasta í lag.
Málmiðnaður vor Islendinga,
annar en gull, silfur og pjátur-
smíði, hefir til skams tíma verið
takmarkaður að miklu leyti við
viðgerðir aðkeyptra tækja, og þá
Iðnaðarmenn geta ekki verið
bankar eða lánveitendur. Þeir
þurfa miklu frekar sjálfir á láns-
fje til rekstursins að halda. Ef í»-
lensk iðja og iðnaður á að geta
þrifist hjer, verður að finna leið
til að útvega iðnaðarmönnunum
rekstursf je og greiðslu frá þeim,
sem þeir vinna fyrir.
Það er auðvitað ótal margt
fleira, sem væri ástæða til að
nefna sem sönnun þess, að ís-
lenska vikan á rjett á sjer. Ýmis
framleiðsla og framkvæmdir,
sem eru þess verðar að þeim sje
haldið á lofti. Skal jeg sem dæmi
nefna Burstagerðina, sem nú ger-
ir allar tegundir af burstum og
penslum; glerslípun L. Storr, sem
lengi hefir vantað, málningar-
sjer í lagi í sambandi v.iö sjávar- vinslu, efnagerðir, leikfanga-
útveginn. Um nokkur undanfar-l smíðar, króm- og nikkelhúðun
in ár, og þó einkum 2—3 síðustu Bjöms Eiríkssonar, timburþurk-
árin hafa þó sum stærri verkstæð
in tekið upp nýsmíði ýmissa
tækja og áhalda, svo sem eim-
un húsgagnasmiða og timbur-
verslana og svo framvegis. En
það yrði of langt mál fyrir stutta
katla, vatnshjóla, línuspila,' blaðagrein að fara út í það alt og
vagna og voga o. fl., og tekist á-J skal því hjer staðar numið að
gætlega. Hefir það jafnan sýnt sinni.
sig, að þegar þær hafa haft bol-j Eins og getið var um í blöðum
1 magn til þess að útvega sjer þau' og útvarpi síðastliðið sumar, þá
tæki, sem með hefir þurft til ný-j fól Iðnþingið í fyrra framkv.-
smíða og fjölbreyttari fram-jnefnd Landssambands Iðnaðar-
leiðslu, þá hafa þær unnið eins manna að leita tillagna hjá iðn-
góða og vandaða hluti og útlend- ráðum og iðnfjelögum um líkur
ar verksmiðjur, og oftastnær eins til nýrra iðnfyrirtækja um land
ódýra líka, þrátt fyrir erfiðari að-1 alt. Þessar tillögur eru nú að ber-
stöðu með efniskaup og vinnu-j ast að og verða teknar til með-
skilyrði á ýmsan hátt. En þar er ferðar á iðnþinginu í sumar. —
ærið svið til aukningar og umbóta Jafnframt hefir Milliþinganefnd
Versti Þrándurinn á þeirri leið | \n í iðju- og iðnaðarmálum þessi
eins og allrar framleiðslu er atriði til athugunar, og er ekki
greiðslufall þeirra, er vinnuna ósennilegt, að iðjuþingið sendi
þiggja og framleiðsluna kaupa. | henni sínar ályktanir til rann-