Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 32
28 UORG UNBLAV li GARGOYLE MOBILOIL veitir bifreiðinni rétta smurninga, bæði þegar vjelin-er sett á stað og þegar bifreiðin er á ferð og vjelin er heit. oiAgSRe Mobiloil VACUUM OIL COMPA'NY Umboðsmenn: •• * iV , ; * i..« Ji. Bettedikfssoti & Co., Heykjavík. Ölgerðin Eglll Skallagrfmsson. ílinn 17. apríl s.l. voru liðin 20 fir síðan Ölgerðin Egill Skalla- jrrímsson tók til starfa. Hún er hið Ijósasta dæmi þess hvernig ný iðn- aðarfyrirtœki geta komist hjer á fót og orðið að stórfyrirtækjum á okkar mælikvarða. því stórfyrir- í æki má nú kalLa Ölgerðina. Hún hyrjaði í mjög smáum stíl en hef- ir tekið jöfnum þroska ár frá ári, ng þó mestum hin seinni árin. TTnr áramótin 1929—1930 keypti Ölgerðin gosdrykkja, saft og lík- öraverksmiðjuna Sirius og hefir síðan jöfnum höndum haft fram- leiðslu á þeim vörum. Er nú cros- <irvkkjadeildin orðin lang sta-rsta framleiSslufyrirtæki sinnar teg- undar hjer á landi. í fyrra var ölgerðin Þór hjer í bænum sameinuð Ölgerðinni Eg- 111- Rhallagrímsson, er ])á var jafn- fral ’t gerð a ð hlútafjelagi. Áður i:rfði Tómas Tómasson átt hana rinn, en hann er framvegis fram- I: væmdastjóri fyrirtækisins- Árið >(.]ii leið mun framleiðslan hafa verið á 5. þúsund hektolítrar af iili. fyrir utan framleiðslu á saft. esdrvkkjum og líkörnm. Xú hefir verksmiðjan nýskeð hyrjað á þvi að framleiða nýjan drykk sem nefnist Capeso. Er hann gerður úr mjólkursýru. Þjóð- verjar urðu fvrstir manna til þess að framleiða ]>enna drykk og fundu aðferð til þess. Hefir hann árið sem leið rutt sjer ákaflega I mikið til rúms í Þýskalandi, Dan- mörku og Svíþjóð. Drykkurinn þykir afar ljúffengur, líkastur ltampavíni, og mjög hollur. Ölgerðin Egill Skallagrímsson er svo kunn um land alt, að óþarfi er að fjölyrða um hana. En geta rná þess, að hún veitir nú alt að 30 manns atvinnu að staðaldri. H.f. Pfpuverhsmiðian. Árið 1903 stofnaði .Jón Þorláks- son verkfræðingur hlutaf jelagið Pípuverksmiðjuna í Reykjavík. Hafði þá fyrir skemstu verið byrj- á því að leggja holræsi í götur bæjarins. Fyrstu holræsin voru gerð úr pípum úr hrendúm leir og voru þær keyptar frá Dan- mörku. En um líkt levti og Pípu- verksmiðjan hóf stárf sitt, var bvrjað á því erlendis að steypa holræsepípur nr sandi og sementi og gafst það svo vel. að þær liafa nú víðast hvar útrýmt leirpípuu-1 úm. Pípuverksmiðjan bvrjaði á því ^ að framleiða þípur úr steinstevpu og á fáum sviðura höfum vjer ís- j lendingar verið jafn Örskamt á eftir , öðrii-r. ]).ióðum sem hjer. — Framleiðs'a þessara vörutegunda ^ hefir jafnan síðan verið svo mikil. að vjer höfnm ekki þurft að flytja inn neitt af ])eim. Er nú svo komið, ])ótt ýmsum kunni að þvkja það ótrúlegt, að Pípuverk- smiðjan er með allra stærstu og fjölbreyttustu ‘fyrirtækjum sinn- ar tegundar á Norðurlönctum. Verksmiðjan framleiðir nú um 60 tegundir af steinsteypuvörum, svo sem alls konar gerðir af píp- um, holsteina, skilrúmasteina, raúrsteina, netjasteina, gang- st jettahéllur, girðingastólpa, slcrautker og margt fleira- Má h ier í þessu sambandi minnast a það, að verksmiðjan framleiðir einnig skjólplötur úr ísl. vikri. Er j vikurinn fluttur liingað á hílum ] alla leið austan úr Þjórsárdal. — Þessar skjólpötur hafa reynst j ágætlega, þykja betri til einangr- unar heldur en korkplötur og önn- ur slík útlend einangrunarefni, sem áður fvr voru flutt inn í all- stórum stíl. Hjá Pípuverksmið.junni vinna nú a.ð staðaldri 12 menn, en fleiri á sumrin. Hefir hún greitt 60 —80 þús. króna í vinnulaun á ári áð undanförnu. Alribisstefnan eftir Ingvar Sigurðsson. „Áhugalaus lýður er altaf hugsjónalaus lýður. Það verður að vekja hann og vekja hann miskunnarlaust Stjórnmálamennirnir mega engum vægja. Þeir mega engum leyfa að sofa, engum leyfa að þjóna værð- arlöngun sinni og móka í ró. Þeir hafa valið sjer hið milda hlutskifti og eru kallaðir til hinna stærstu verka. Velferð mannkynsins krefst baráttu fyrir því góða. þeir mega ekki fela það verk öðr.um, kirkju eða klerkum. Þeir verða að taka það verk sjálfir í sínar eigin hendur, — því að hað er aðalvandaverkið.“ ÍÖE anl Landssmiðia Islands. Landssmiðjunni er stjórnað af forstjóra, Ásgeiri Sigurðssyni. vjelfræðing, en hann starfar undir 5 manna smiðjuráði, sem skipað er af Atvinnumálaráðuneyti ts- lands. T ráðinu eru þeir: vega- .málastjóri Geir G. Zoega, past emer. Magnús Bl. -Tónsson, lands- símastj. Guðm. Hlíðdal, lögreglu- st.j. Hermann Jónasson og útgerð- arstj. Pálmi Loftsson, sem er form. ' smiðjuráðsins. Þó Lamlsmiðjan teljist, hafa hyr.jað starfsemi sína 1930. hefir ríkið haft smiðjn frá því í tíð Jóns Þorlákssonar, sem vegamála- stj., og var hún þá í daglegu tali kölluð Landssjóðssmiðjan. Landssmiðjan hefir frá byrjun aukið sig injög að vjelum. verk- færum og efnisbirgðum. Eru tæki hennar fullkomin og af nýjustu gerð. Gefu)' að skilja að það hef- ir kosfað smiðjuna mikið f.je, og þar sem hún verður að bjarga sjer af tekjum sinum, eins og l’.vert annað s.jálfstætt fyrirtæki, þá hefir það verið ýmsum örðug- leikuin háð. Smiðjan starfar í 3 deildum. Járnsmíðadeild. sem vinnur að alls konai' járnsmíði, vjelavinnu og skipaviðgerðum. Tr.jesmíðadeild, sem vinnur að allskonar trjesmíði , og skipaviðgerðum og smíðuin. — Járnsteypa, sem steýpir járn og aðra málma. Smiðjan tekur einnig að sjer köfunarvinnu. Þó nýiðnaður Landssmiðjunnar sje á byrjunarstigi, þar sem 4iún hefir. orðið að leggja alla fjár- hagslega orku sína í stofnkostn- að, þá hefir henni þó unnist nokk- uð á. Smiðjan vinnur fyrst og fremst fyrir ríkisstofnanir og stofnanir. sem njóta opinbers st.yrk, en auk ]iess tekur hún að sjer vinnu fyrir einkafyrirtæki og einstaklinga. eftir ástæðum. Rmiðjan veitir 40—60 mönnnm atvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.