Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 36
32 MORGUNBLAÐIÐ Tlm* to Ro-tfr* Gat a FI8K Alt á sama stað. Verslun mín hefir að bjóða flest alt til bíla. 1. MAREMONT Fjaðrir í alla bíla úr besta fáanlega stáli. Einkaumboð. 2. SPLITDORF Bílakerti allar gerðir. Háspennuþræðir og allar tegundir af leiðslum. 3. FERODO Bremsubönd og hnoð ásamt „Coplingsborðum“ í alla bíla. 4. WARNER GEAR Drif og „gearhjól" í flesta bíla en get útvegað í alla bíla. 5. SPECIALLOID PISTON Bullur í alla bíla útvega jeg með mjög stúttum fyrirvara, hefi fyrirliggjandi í margar gerðir. Þessar bullur hafa 2 olíuhringi. Komið og skoðið 6. EAGLE Perur í alla bíla, allar stærðir 6 & 12 volt. 7. U. S. L. Bestu fáanlegu rafgeymar, margar stærðir. 8. HELLA Rafflautur og luktir, smáar og stórar. 9. Bílalökk margir litir. Það, sem hjer að ofan er talið, er aðeins lítill hluti þess er jeg hefi að bjóða. # Sendi vörur hvert á land sem er, gegn eftirkröfu. Studebaker vörubíllinn hefir sýnt, að hann er öllum bílum fremri, enda sannar stöðug og aukin sala það. FISK TIRES Bíladekkin eru við- urkend í Ameríku og á íslandi fyrir gæði. Fisk hefir margra ára reynslu íijer á landi. Kaup- ið Fisk dekk. Verð- ið fyllilega sam- kepnisfært. Bíla- og hjólhestadekk hefi jeg fyrirliggjandi af öllum stærð- um, Michelin »Full Ballon* taka öllnm fram, sem áður hefur sjest af dekkum. Smásala. — Heildsala. Studebaker, Pierce-Arrow, Rockne, Indiana, White. AUar þessar tegundir hefir Stude- baker að bjóða. Aðalumboðsmaður Egill Vilhjálmsson. Laugaveg 118. Sími 1716 — 1717 — 1718. — Eftir kl. 7 Sími 1718. c HROMIUM-húðun Chromium-húðun hefir náð al- þjóða vinsældum, sökum þess, hve hún er sí-gljáandi, fögur og ryðfrí, og hluti, sem þannig eru húðaðir, þarf aldrei að fægja. Jeg undirritaður hefi nú tekið til starfa með nýjustu og bestu tækj- um og tek að mjer að chrome-, nikkel- og kopár-húða alla þá hluti, sem gljáandi eiga að vera, svo sem bifreiðahluti, læknaá- höld, borðbúnað og fleira þess háttar. Verðið er sanngjamt og vinnan vönduð. BJORN EIRfKSSON, KLAPPARSTfG 18. Sjálfvirkt þvottaetní hksÚM Yörw tg ský. Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vitið að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sj álf- sagt að þjer þvoíð að eins með FLIK-FLAK« FLIK FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. gpff Heildsölubirgðir hjá: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.