Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 30
26 MORGUNBLAÐIÐ Húsgagnauerslun Kristjúns 5iggeirssonar Símnefni: Furniture. Laugaveg 12. Sími 3879. Framleiðir ávalt húsgögn aí öllum gerðum; gætir ávalt vandvirkni, notar eingöngu fyrsta flokks úrvals efni dampþurkað. Hefir ávalt fyrirliggjandi allar tegundir húsgagna, svo sem: Borðstofuhúsgögn úr Eik og Birki. — Svefnlierbergishúsgögn úr Furu, Sprautuð og úr lmotu- trje, fleiri gerðir Borðstofuborð, ferköntuð og sporöskjúlöguð. Borðstofustólar af fleiri gerðum,. og mismunandi verði. Tauskápar, Anretterskápar, Buffet úr eik, margar gerðir o. m. fl. Dagstofuborð, bæði kringlótt og sporöskjulöguð úr mahogni og hnotutrje, Smáborð, Divanborð, Keykborð, ávalt fjölbreytt úrval við allra liæfi o. m. m. fl. Hefi einnig ávalt til Eik, Eikarspón, Hnotu, Hnotuspón, Hnoturót, Brenni og Krossvið. — Yörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Virðingarfylst, Kristján 5iggeirsson. ið fje og mikla vinnu þarf til að koma slíkum nýbílum upp. Kem- ur þar til greina hið óleysta vandamál, byggingamál sveita. Með þeim samgöngum, sem nú eru hjer, fæ jeg ekki sjeð, að býli þessi þurfi endilega að vera í næstu grend Reykjavíkur, þó nýbýlamenn stunduðu sjósókn hjeðan. Yakið er máls á þessu hjer, á- hugasömum mönnum til athug- unar, Og vel færi á því, að fjelags- skapur sá, sem stofnaður verður f sambandi við ,,íslensku vikuna“ tæki þetta mál að sjer til rann- sóknar, úrlausnar og fyrir- greiðslu. V. St. fn.f. Hamar va.r stofnað 1. ágúst 191S og á því 15 ára afmæli á þessu ári. Fjelagið bygði í upphafi til- veru sína á þeirri von, að útgerð mundi eflast stórum hjer í landi, eg að íslendingar myndi finna til þess með skáldinu (Einari Benediktssyni) að ekki þýðir að dorga dáðlaust upp við sand, því að .„sá grár ‘ er utar. TJm þetta leyti var mikil þörf a vjelsmiðjum hjer, en þær voru fáar til og varð því að sækja, flesta skipaviðgerð til útlanda. En nú er svo komið að vjer þurfum alls ekki á því að halda. Yjer get.um sjálfir unnið alt að viðgerð skipa vorra, alt frá þilfarsþjett- un að ketil og vjelarsmíði. Og þegar þetta er rifjað upp. verður að minnast starfs Hamars. Eirmað veitir nú 70—80 manns vinnu hjer í Reykjavík. En svo hefír það einnig útbú í Hafn- arfirði og vinna þar 10—20 menn- Forstöðumaður útbúsins er Hjört- ur Randholt. Franíkvæmdastjóri fyrirtækisins er Benedikt Gröndal verkfræðing- ur,. en stjórn þess skipa: Hjalti Jónsspn framkvæmdastj. (form.) og meðstjórnendur . Th. Krabbe, vifamálastjóri og Steindór Gunn- arsson prentsmiðjustjóri. Ársumset.ning fjelagsins hefir þrefaldast á þeim 15 árum sem liðin eru frá stofnun þess. Fje- lagið hafði fyrstu 3 árin 20—30 meriu í þjónustu sinni, en síðustu 12 árin hefir starfsmannafjöldinn verið 70—100. Fjelagið annast viðgerðir á gufu skipum og mótorskipum, smíðar imkatla, dragnótavindur, smíðar og steypir hluti í vjelar, bæði úr járni og kopar og öðrum málmum. Nú eftir að komin er upp hin nýja dráttarbraut, þá getur Hamar tekið að sjer allár viðgerð- ir á togurum og línuveiðurum til endurnýjunar í flokki (KJassefic- ering). Mikil framför er að því að geta framkvæmt slíkar flokk- anir hjer á landi, þar sem það sparar landsmönnum stórfje að þnrfa ekki að senda slíka vinnu út úr landinu. Ennfremur geta eig- endur skipanna fylgst betur með viðgerðunum, þegar þær eru fram- kvæmdar hjer á landi, heldur en erlendis, eins og áður hefir átt sjer stað og er það augljóst hve mikilsvert það er fyrir siglinga- þjóð. að geta sjálf annast við- gerðir á skipastól sínum. Fjelagið annast einnig björgun- arstarfsemi og hefir t. d. tekið upp af sjávarbotni mótorbáta er sokkið liafa. Enn fremur annaðist fjelagið um björgun á Ss. ,Stat‘ sem strandaði við Akranes í síð- astliðnum septembermánuði. Fetta skip sem var 700 smálestir, var sokkið þannig. að aðeins sást á siglutoppana upp úr sjó og tókst Hamri að ná skipinu upp, enda hefir fjelagið þaulvana kafara, enn fremur sterkar dælur og ann- an góðan útbúnað til þessa starfa. A iðnsýningunni 1932 hafði fje- lagið eina stofu, sem það sýndi ýmsa smíðisgripi sína í, og var farið mjög lofsamlegum orðum um hana, sömuleiðis sýndi fjelagið ýmsa muni í glugga Vöruhússins í Reykjavík á íslensku vikunni siðastl. ár og hlaut þriðju verð- laun sem víðurkenningu fyrir þá sýningu. Auk skipaviðgerða má geta eft- irfarandi verka sem Hamar hefir unnið: Smíði og uppsetningu á nokk- urum brúm og vitum fyrir ríkið- ; Uppsetningu olíugeyma í Skerja- firði, Viðey og Vestmannaeyjum. Uppsetning kolahegrans á hafn- aruppfyllingunni í Reykjavík fyr- ir lif. Kol og Salt. Smíði á 55 gufukötlum fvrir lýsisbræðslur, klæðaverksmiðjur og fiskverkun- arhús. Uppsetning frystivjela í Reykjavík, Vest.mannaeyjum og víðar á Iandinu. Smíði á allskonar vindum fjTÍr báta og skip o. fl. Vjelsmiðjan Hleðlnn. Það var árið 1922 að þeir Bjarni Þorsteinsson og Markús ívarsson stofnuðu Vjelsmiðj- una Hjeðinn. Hefir hún síðan unnið að viðgerð og „klössun íslenskra skipa, og fitjaö upp á nýrri starfrækslu í mörgum grein um. — Á iðnsýningunni í fyrra hafði vjelsmiðjan sýnishorn af ýms- urn nýjum framleiðsluvörum, svo sem jámhúsgögnum, gerð- um ur pípum. Þessi húsgögn hei:r Hressingarskálinn keypt af vjelsmiðjunni og eru þau hofð í garð' skálans, eru ág'et og prýða hann. Þessi húsgögn eru ódýrari og jafnvel betri heldur en samskonar útlend httsgögn. Fn nú er komið svo víða eriend- ís. að þessi húsgögn þykja best altra. sjerstaklega á baðstöðum og þar sem eru útiveit' igar. Á seinasta ári hefir verksmiðj- an byrjað að framleiða „vatns- túrbínur“ og’ virðjst reynsla sýna, að hjer getum við fram- leitt þessar iðnaðarvörur og vjel- ar og getum þar kept við erlenda framleiðslu. Á þessu sama ári hefir vjelsmiðjan líka smíðað stálgrindur í ýms hús, víðsvegar um land. Enn fremur má geta þess, að hún hefir bygt olíu- geyma og síldargeyma víða um land t. d. í Siglufirði og á Hest- eyri. Hefir því verki verið hrað- að svo, að undravert þykir og þykir mörgum útlendingum und-’ arlegt hve mikill vinnuhraði hef ir verið þar. Síðan verksmiðjan starfaði hefir hún veitt 50—80 manns at- vinnu að staðaldri. Nú munu vinna þar um 60 menn. 1 Sumarkápur og sumarkjólar, I Fégursta snið og tíska. Mikið úrval. ^ Kápuefni í sumarkápur. — Sumarkjólaefni, mjög mikið ^ Ég úrval. — Saxnkvæmiskjólaefni, falleg nýjasta tíska. —• ^ &X Silkisokkar — Golftreyjur — Silkinærföt — Tvisttau — ^ Svuntutau — Peysufataefni — Sængurveraefni — Ljereft ^ ^ og margt fleira. Verðið er lágt! ^ ^ Vörur afgreiddar út um land gegn póstkröfu. ^ 1 Versl. Kristínar Signrðardóttnr.^g Simi 3571. Laugaveg 20 A. r" DHIIIQC ir=ir I i í fi Míkíð af Lffstykkjabððin, Ái'ið 1916 stofnaði frú Elísabet Kristjánsdóttir Foss saumastofu og verslun hjer í bænum sem nefnist Lífstykkjabúðin. Eru þar saumuð lífstykki, þrjósthöld, mjaðmahelti og alls konar sjúkra- belti eftir máli. Þetta var þá ný atvinnugrein og mun Lífstykkjabúðin enn vera eina saumastofan á landinu, sem framleiðir þessar vörur. ÁSur fyr liafa útlend lífstvkki verið flutt hjer inn þúsundum saman, en 00 stimarvortfm nýkomíð. Sumarkjólaefnin marg eftirspurðu. UUar Georgette og hamrað ullartau, nýtísku litir og gerðir. Kápu- og dragtaefni, svört og mislit. Silkiefni, í mörgum litum. Morgunkjólaefni, Kvenpeysur Og Vesti. Hanskar, hvítir og mislitir. Silkislæður og allskonar Smávara. Vcrsítin Karólínti Benedíkts. IIH 11 I 10 1 | síðan Lífstykkjabúðin tók til ' starfa, hefir mjög dregið tir þeim innflutningi. Auðvitað er það, að Lífstykkja- I ; búðin verður að flytja inn efni- 1 vörur i fi-amleiðslu sína. Og þrátt fvi-ir innflutningshöftin hefir ver- ið reynt að halda í horfinu, enda virðist mikil þörf fyrir þessa iðn- grein hjer. Þeir tímar eru nú Tiðnir, að læknar fordæmdu líf- stvkkin, því að nú ern þau ekki lengur heilsuspillandi, lieldur blátt áfram nauðsynleg fyr'i i marga. Eru því brjósthöld,. mjaðmabelti og sjúkrabelti saum- | um beint eftir læknaráði. Og til j þess að þau fari vel og nái til- gangi sínum, verður að sauma þau eftir máli- Gæti því oft orðið óheillavænleg bið á því fyrir sjúk- hnga að ná í þau ef panta þyrfti þan frá útlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.