Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 12
12 ÞJOÐHATIÐARBLAÐ 17. júní 1944 | A ÞESSU ÁRi; er Island öðlast aftur að íullu sitt forna j sjálfstæði, hefur timburverslun sú, sem sett § var á stofn í byrjun ársins 1904 við | Klapparvör í Reykjavík verið starfrækt í j 40 ár. I FYRIR LÖNGU er verslunin orðin stærsta og þekktasta timburverslun landsins, og hefur á þessu mesta framfaratímabili í sögu þjóðarinnar selt timbur og ýmsar aðrar byggingavörur í flest þau hús, sem byggð hafa verið á þessu tímabili. \ VERSLUNIN hefur ávalt kappkostað að flytja inn og selja þær bestu byggingarvörur, sem völ hef- ur verið á á hverjum tíma, og fengið að launum þakkir fjölmargra viðskiftamanna fyrir góð viðskifti. 1 VJER, ' . 1 ■ sem nú rekum þessa verslun, notum þetta j I tækifæri til þess að senda öllum þeim j * mörgu landsmönnum, er skifthafa við versl- j 1 unina á undanförnum árum, þakklæti fyrír j ■ traust, vináttu og ánægjuleg viðskifti. j | TiMBURVERSLUIMIN VÖLUN I ' REYKJAVÍIÍ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.