Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 20
20
ÞJOÐHATIÐARBLAÐ 17. júní 1944
*!* •!* v ♦!*
'óðeir hœhur eru heimii
* i •
njoi e
A þessu
<25 vHV’ ®
út muruur uóiur
komnur út, ei uirur komu síiur á úr!
Út er komið:
Heilsufræði handa húsmæðrum, eftir frú Kristínu Ól-
afsdóttur læknj. Spítalalíf, eftir Harpole, dr. Gunnlaugur
Claessen þýddi. Tíu þulur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur
frá Brautarholti. Læknar á íslandi, sem jafnframt er
fylgirit Sögufjelagsins. íslenskir sagnaþættir og þjoð-
sögur, 4. hefti af safni Guðna Jónssonar magister. Rauð-
ar stjörnur, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Sigríður Eyja-
fjarðarsól, ný útgáfa af þessari vinsælu barnabók. Dug-
legur drengur, ísak Jónsson, þýddi. Svarti Pjeíur og Sara,
barnasaga, þýdd af ísak Jónssyni. Söngvar Dalastúlk-
unnar, ljóðabók eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur. Noregur
undir oki Nasismans, eftir Worm-Muller. íslensk mál-
fræði, eftir Björn Guðfinnsson. Samferðamenn, smásögur
eftir Jón H. Guðmundsson. Sumar á fjöllum, önnur út-
gáfa af hinni ágætu bók Hjartar Björnssonar frá Skála-
brekku. Grímur Thomsen, eftir Thoru Friðriksson.
Síðar á árinu kemur:
Endurminningar Sigurðar Briem póstmálastjóra, fróðleg
bók.og skemtileg. Sjómannasaga, mikið rit, skrifað af V.
Þ. Gíslason í tilefni 100 ára afmælis Skipastjórafjelags-
*
ins Aldan (með miklum fjölda mynda).
Nýjar sögur, ný bók eftir Þóri Bergsson, Úr bygðum
Borgarf jarðar, eftir Kristleif Þorsteinsson á Stóra-Kroppi.
Bygð og saga, eftir Ólaf prófessor Lárusson. Nýtt hefti af
Rauðskinnu Jóns Thorarensen. Nýtt hefti af Sagnaþáttum
Guðna Jónssonar og nýtt hefti af safni Gils Guðmunds-
sonar. Frá ystu nesjum. Óður Bernadettu, hin fræga
skáld'Xiga Franz Werfel. Byron, eftir Andre Mourois.
Biblían í myndum. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup hef-
ir valið textana með myndunum, en myndirnar, 200 að
tölu og hver um sig yfir heila síðu, eru eftir Gustav Doré.
Sálmabókin, ný útgáfa. Bænabók, eftir síra Sigurð Páls-
f.on í Hraungerði. ísland í myndúm, nýtt safn með nýju
fyrirkomulagi. Saga Vestmannaeyja, eftir Sigfús Johnsen.
Nýtt hefti af íslenskum úrvalsljóðum: Jón Thoroddsen,
Hulda hefur valið. Kristín Svíadrottning, eftir Friðrik L.
Dunbar, Sigurður Grímsson þýddi. Hve glöð er vor æska,
sögur fyrir börn og unglinga, eftir Hermann Jónsson. Ný
bók eftir Þórunni Magnúsdóttur: Evudætur. Hvað er á
bak við fjallið, sögur handa börnum eftir Hugrúnu. Nýtt
Ijóðasafn, eftir Kolbein í Kollafirði. Ljóðabók eftir Einar
Pál Jónsson ritstjóra í Winnipeg og ný Ijóðabók, eftir Sig-
urð Jónsson frá Arnarvatni. Og loks mun koma út heild-
arsafn ljóða Jóns hcitins Magnússonar skálds. Auk þessa
koma margar skóla- og kenslubækur og ýmsar bækur,
i
sem ekki er fullráðið um ennþá.
aflo íclci rp re n tó m i Éi a Lf.