Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 9
9 ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 17. júní 1944 jr Olaíur Thors: STEFNA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS OG ÞJÓÐAREÐLI ÍSLENDINGA HJER skal ekki rakin frelsishar- átta Lslendinga. Ilún hefir verið harðari, og geyinir minningu uin nieiri þrautseigju og sterkari frels- isþrá en margur gerir sjer greiu fyrir. Og hún mun leiða í ljós, að encla þótt forystumenn þjóðarinnar fram að 1918 oft greindi á um leiðir, stefndu þó flestir að ])ví marki að slíta viðjarnar af þjóðinni svo fljótt sem unt yrði. Einnig á síðasta áfanganum hefir oft skoiást í odda, og ekki livað síst síðustu tvö árin. Er vel að það gleymist er miður hefir faiáð í fögnuði yfir því, hve giftusamlega hefir tekist til, er leikslok urðu þau að fyrst sameinaðist þingið en síðan þjóðin. Er það í rauninni fegursti óðurinn sem íslendingar gátu kveðið ættjörðinni, nú þegar hún skín við þeim alfrjáls við endurreisn hins íslenska lýðveldis. 1 DAO ber að fagna hinu fengna frelsi íneð þakklátri virðingu fyrir þolgóðri baráttu forfeðranna. En í dag ber eigi eingöngu að horfa um öxl, heldur einnig og engu síð- ur að skygnast fram á veginn og gera sjer þess fulla grein að eigi er vandaminna að gæta fengins fjár en að afla þess, síst auðveld- ara að varðveita svo hið fengna frelsi, að okkur haldist á því um alla framtíð, en sækja það I ann- arra hendur, svq sem nú hefir gert verið. A síðasta áfanga sjálfstæðisbar- áttunnar heyrðust stundum raddir, sem kváðu fast á um það, að raun- verulegt sjá’lfstæði Islendinga lægi ekki í endúrheimt rjettarins úr höndum Ilana, heldur í hinu, að l)æta fjárhag þjóðarinnar og' efla atvinnulíf hennar. Sjálfstæðismenn gerðust til þess að þagga þann hljóm niður — í bili. Má að sönnu segja að það sje kaldhæðni örlag- anna að flokkur sem lagt hefir höfuðáherslu á heilbrigða efnahags- þróun, skyldi velja sjer 'slíkt hlut- skifti. Skýringin liggur í því. að Sjálfstæðisflokkurinn taldi fyiár öllu að þá stundina glepti ekkei't athygli Isleiidinga frá nauðsyn ]>ess að endurheimta fullt stjórn- skipulegt frelsi þjóðarinnar. ÞEGAR Sjálfstæöisflokkurinn var JON ÞORLAKSSON fyrsti formaður Sjálfstæðisflokk sins, er markaði stefnu hans. stofnaður 1929 með samruna íhalds- og Erjálslyndaflokksins, markaði hann stefnu sína á þennan hátt: I fyrsta lagi: ,,að vinna að því og undir- búa það, að Island taki að . fullu og öllu sín mál í sínar eigin hendur og gæði lands- ins til afnota fyiár landsmenn eina. jafnskjótt og 2ó ára samningstímabil sambandslag- anna ex' á enda“. Frá siðasta Landsfundi Sjá Ifstæðisflokksins 1943. I öðru lagi: „að vinna í i n nanla ndsm áluni að víðsýnni og þjóðlegi’i um- bótastefnu á grundvelli ein- staklingsfrelsia og atvinnu- frelsis með hagsmuni allra stjetta fyrir augum“. Þessum tveim stefnumörkum hef- ir Sjálfsæðisflokkurinn altaf síðan barist fyrir. Og enda þótt hið póli- tíska sjálfstæði að sjálfsögðu væri sett öllu öðru ofar meðan á úr- slitum þeirrar baráttu stóð, þá hef- ir flokkurinn aldrei mist sjónar á því, hver höfuðnauðsyn það er ís- lendingum að fylgja stefnix flokks- ins ' á sviði innanlandsmálanna. Það ræður því að líkum að nú þegar lokahríð sjálfsta>ð'isb,a,rátt- unnar er um garð gengin, eru Sjálf- stæðismenn þess albúnir, fúsir og hvetjandi, að þeirra gamli fáni sje dreginn við hún, og upptekinn sá annar aðalþáttur í baráttu. stefnu flokksins, er frá öndverðu hefir einkent alla starfsemi hans og varð- ar leið hans á vettvangi stjórnmál- anna, — baráttan fyrir því að tryggja efnahagsafkomu þjóðar- innar, og að geirnegla jafnframt svo nýja og forna menningu þjóð- arinnar að hvergi rofni tengsl hinn- ar nýju og auknu menníngar og þeirrat' gömlu og þjóðlegu. ..Á framtaki einstaklinganna og frelsi þeirra til þess að Á SlÐASTA ÞINGI voru lengst af horfur á, að hver höndin yrði uppi móti annarri uni afgreiðslu sjálfstæðismálsins. Að lokum fór þó svo, að allsherjar sættir tókust. Allir viðurkendu að með þessu hefði þtngið borgið eigin virðingu og styrkt málstað Islendinga út á við. En nokkurs uggs varð vart um að í kjölfar friðar og einingar á Alþingi mvndi sigla deyfð og áhugaleysi við þjóðaratkvæðagreiðsluna. Nú er þeim kvíða afljett. Þjóðaratkvæðagreiðslan dagana 20.—23. maí, sýndi nær full- komna einingu þjóðar, sem annars er um alt of margt uggvæn- lega sjálfri sjer sundurþykk. Nú skilja menn, að fyrir atkvæða- greiðsluna ríkti ró en 'ekki cTeyfð, — að þögnin, sem lengstaf var goldin við úrtöluröddum átti sjer ekki rætur í ráðþrota sinnu- leysi heldur í hinu, að þjóð sem veit hvað hún vill og er sjálf- ráð gerða sinna, nægir að láta verkin tabi. Það gerðu Islencl ingar dagana 20.—23. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.