Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 30
30 ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ .17. júní 1944 — Framtíð landbúnaðarins —Stórvirkustu Framh. af bls. 25. stundir fullnægja yiðarþörf bænda. Hentug bæjar- og útihús verður unt að byggja á mjög skömmum tíma og ef til vill úr gerfiefnum, sem nú eru ókunn almenningi, en taka langt fram því, sem nú þekkist. Vegirnir lengjast og draga fleiri og fleiri bygðir og bæi inn í umferðina og hraðann, Bændur eignast ljettar en aflmiklar bifreiðar til margvíslegra búsþarfa, en geta líka skroppið á þeim með fjölskylduna. þegar þess gerist þorf. Rafmagnið knýr vjelar bændanna og lýsir bæina, en jarð- hitinn hitar upp fleiri og fleiri sveita bæi, þar sem hann er fyrir hendi. — Þeim, sem þykir þetta öfgakent, er rjett að benda á, auk þess sem kunn- ugt er um af tækni, vjelum og mörgu fleiru hjá þeim þjóðum, sem lengst eru komnar, hefir enginn hugmynd um allan þann aragrúa af hagnýtum uppfinningum, er gerðar hafa verið á stríðsárunum í þágu styrjaldar- rekstursins og sem teknar verða tii notkunar í þágu friðsamlegra starfa að stríðinu loknu. Vafalaust kemur margt af því landbúnaðinum að not- um og ryður sjer hjer til rúms. XI. JEG HEFI hjer að framan drepið einkum á það, er miklu skiftir fyr- ir fjárhag landbúnaðarins og alla af- komu bændastjettarinnar. Margt er ótalið enn á þessu og öðrum sviðum, en þó skal nú staðar numið. En þótt traust fjárhagsafstaða sje bændum og landbúnaðinum mjög mikils virði, er hinn andlegi þróttur það engu síður. Ætti jeg ráð á einni ósk til handa íslenskri bændastjett, þá mundi jeg ekki fyrst kjósa_henni gull og græna skóga, og ann jeg henni þó hvorutveggja. Jeg mundi kjósa henni meiri sjálfsvirðingu, sterka trú á starf sitt og órofa trygð við jörð sína og sveit. Bændastjett, sem á þessa kjörviði innra með sjer, á það Framh. af bls. 21. Og að minnsta kosti verðum við að hafa það í huga, að ef við ætl- um að sel.ja öðrum þjóðum hrað- frystan fisk fyrir tugi eða hundruð miljóna króna á ári, þá verðum við að eignast nokkur flutninga- skip með kælirúmi. En við megum als ekki gera okkur ánægða með að vgra sjálfum, okkur nógir í flutningu'm. Við eig- um að stefna að því að verða mikil siglingaþjoð. Með því aukum við fjölbreytni þess, er við getum selt. öðrum þjóðum, og um leið við- skiftalegt og fjárhagslegt öryggi landsins. Margt bendir til þess, að Is- lendingar verði mikil siglingaþjóð. sem er gulli betra. Hún getur svign- að, en hún rjettir sig aftur eftir hverja þraut. Slíkur andlegur þrótt- ur samfara hagsýni og dugnaði er besta tryggingin fyrir því, að hug- sjón skáldsins og allra sanni’a Is- lendinga rætast í náinni framtíð: „Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga“. Fyi-st það, að v.jer byggjum ey- land, og Islendingar eru. kunnir að því að vera miklir sjógarpar. Ann- að það, að við verðum að auka fjölbreytni í arðvænlegum athöfn- um, og virðist þá ekki annað liggja nær, þegar fiskveiðununr sleppir. Einhverjir munu halda því fram, að hjer geti ekki tekist stórskipa- smíðar sökum efnisskorts. Þetta er heimska ein. Þeif, sem helst hafa vit á, telja aðstöðu til járnskipa- smíða engu lakari hjer en t. d. í Danmörku, því flutningur á járni er ódýr, og bæði löndin þurfa að flytja járnið inn. En Danir eru merkir skipafi’amleiðendur, sem kunnugt er. Eitt þeirra markmiða, sem Is- framleiðslu- tækin Framh. af bls. 13. er á hvaða geymi skipsins sem er. I öllum manna-íbúðum er komið fyrir hvílu fyrir hvern mann, klæðaskáp, bekk, borði og þvottaskál. Togvindan er innibygð, en á þil- farinu stendur aðeins trommluöxull, með tveimur tromlum. Tveimur bjargbátum er komið fyr- ir á bátaþilfarinu, skulu þeir vera í bátsuglum sem þannig eru útbúnar, að tveir menn geti auðveldlega kom- ið hvorum bát á flot. ★ VONANDI eiga íslendingar eftir að eignast mörg jafn glæsileg og full- komin skip og þau, sem lýst var hjer að framan, og að togaraflotinn eigi eftir, á næstu árum og áratugum, að leggja grundvöll að nýjum risafram- förum á landi hjer. lendingar eiga að setja sjer á þess- uin tímamótum er það, að láta fána íslands blakta á öllum heimsins höfum og höfnum, áður en lýðveld- ið heldur aldarfjórðungs afmæli sitt. — Framtíð sjávarútvegsins Sími. 3351 ■ i ™,. ,«i ■■■ Austurstræti 12, Reykjavík NÝIR TÍMAR - NÝIR SKÓR í þau 40 ár sem verslunin hefir starfað, höfum vjer haft sem aðalmarkmið, að versla með góðan skófatnað. Vjer höfum og lagt mikið kapp á, að hafa alltaf á boðstólum nýustu tísku til hvers tíma. — Tegundir ög gerðir, sem samtímis eru best seldar í stórborgum ann- ara landa. Vjer viljum nota þetta tækifæri, þegar verslun vor leggur á fimmta tuginn, til þess að þakka viðskiftavinum vorum, um allt Island, gengi verslunarinnar á liðnum tíma. Vjer munum sem áður, fylgjast með nýum möguleikum og nýum tímum, og mega viðskiftavinir vorir treysta því, að í verslun vorri fái þeir ávalt vandaðan skófatnað af nýustu gerð. Verslunin er stofnsett í Austurstræti 3, Reykjavík, 27. apríl 1904. Flutti í Austurstræti 12, í október 1928, þar sem hún er síðan. unrutrsson r^nuUTI A U S TU RSTR.I2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.